Þjóðviljinn - 30.06.1977, Side 4

Þjóðviljinn - 30.06.1977, Side 4
4 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 30. júni 1977 Málgagn sósíalisma, xerkalýdshreyfingar og þjódfrelsis. (Jtgefandi: (Jtgáfufélag Þjóöviljans. Framkvæmdastjóri: Eiöur Bergmann Ritstjórar: Kjartan ólafsson Svavar Gestsson Fréttastjóri: Einar Karl Haraldsson. Umsjón meö sunnudagsblaöi: Arni Bergmann. Auglýsingastjóri: (Jlfar Þormóösson. Ritstjórn, afgreiösla, auglýsingar: Síöumúla 6, Simi 81333 Prentun: Blaöaprent hf. Landy saga og sumarferðir Alþýðu- bandalagsins Um þessar mundir er mikið um ferðalög á vegum Alþýðubandalagsins. Um siðustu helgi tóku 220 manns þátt i sérstaklega glæsilegri ferð Alþýðubandalags Vest- fjarða út i Flatey. Núna um helgina ætla flokksmenn á Suðurlandi að skipuleggja ferð til Vestmannaeyja. &—10 júli er fjölskylduhátið á vegum flokksins á Norðurlandi eystra,haldin að Breiðumýri, Reykjadal. 1 byrjun ágúst leggja þeir á Norðurlandi vestra leið sina á Horn- strandir. Og núna á sunnudag efnir Alþýðubandalagið i Reykjavik til árlegrar sumarferðar. Háðskir menn gætu spurt sem svo: Hvaða óróleiki er þetta? Er ekki nóg af ferðaskrifstofum? Það er i sjálfu sér ekkert nýmæli að samtök og þá stjórnmálasamtök efni til ferðalaga. Blátt áfram til þess að menn geti notið góðs félagsskapar úti i náttúr- unni. Og vissulega eru þessar ferðir ekki hugsaðar sem einkamál flokksmanna, þátttaka i þeim er að sjálfsögðu öllum opin. En við skulum vona, að við þessi ágætu ferðalög tengist fleira en almenn hefð i félagsstarfsemi. Einnig fleira en það eitt, að það er sjálfsagt að stjórnmála- flokkur hafi sem fjölbreyttasta starfsemi og gefi mönnum tækifæri til að kynnast innan hins frjálslega ramma ferðalagsins og bæta þar með upp það sem útundan verður á hefðbundnum fundasetum vetr- armánaðanna. Við leyfum okkur að halda þvi fram, að sú áhersla sem Alþýðubandalagið hefur lagt á sumarferðir, endurspegli þær áherslur sem islenskir sósialistar og vinstrimenn hafa jafnanlagt á ,,land, þjóð og sögu”. í ferðunum er jafnan leitast við að fá þá menn til leiðsögu sem vel fróðir séu um menn, atvik og staði. Þetta er að sjálfsögðu tengt vilja og viðleitni til að sem flestir þekki rætur okkar og um- hverfi. Þá landshætti, sem valda svo miklu um hlutskipti þjóðar og einstak- linga. í annan stað hafa menn viljað tengja þessar ferðir umræðu um náttúru- vernd, sem vinstrisinnar hafa tekið mjög virkan þátt i á undanförnum árum. Vissulega hafa þeir ekki neinn einkarétt á þeirri umræðu. En þeir hafa lagt til henn- ar veigamikinn skerf vegna skilnings og túlkunar á þvi, hvernig lögmál kapitalisks hagkerfis hafa leikið umhverfi mannsins. Landið sjálft, skynsamleg nýting þess, vinsamleg umgengni við það — allt eru þetta i raun réttri veigamiklir þættir i lifskjörum alþýðu. Þættir sem henni er brýn nauðsyn á að þekkja — ekki siður en að hún kunni á kjarasamninga, visitölu- verkanir og húsnæðismálastjórnarlán. Og ef við leyfum okkur að vera enn há- tiðlegri: að kunna að fara um land, að opna augu og eyru er blátt áfram þáttur i þeim þroska einstaklingsins i samfélagi sem róttæk alþýðuhreyfing verður jafnan að taka mið af, ef hún á ekki að kafna und- ir nafni. Má vera, að mönnum finnist að i þessum linum sé fulLlangt seilst út fyrir hvers- dagsleik rútubila, misjafnra vega, gos- drykkja eða jafnvel rigninga og sjóveiki þegar duttlungar veðurfars spilla góðum áformum. Engu að siður er hér um hluti að ræða sem rétt er að vaki með islensk- um mönnum hvenær sem þeir leggja leið sina um það land ,,þar sem vér viljum lifa og deyja — og ganga aftur” eins og Halldór Laxness hefur að orði komist. Einkum og sérilagi séu þeir á ferð með Alþýðubandalaginu. Við hvetjum fólk eindregið til að fjöl menna i stærstu ferð ársins, sumarferð Alþýðubandalagsins i Reykjavik um Reykjanes á sunnudaginn kemur. Og munið, að þrátt fyrir sögulegt stórslys á Miðnesheiði, þá er Reykjanesskaginn allt annað og meira en sú herstöð sem á hon- um hefur risið. Hann á sér ótal töfra, sem mörgum hafa leynst til þessa — eins og of t vill verða um þá hluti sem eru i raun og veru innan seilingar. Kynnumst öll þeim Reykjanesskaga, sem ekki er herstöð.áb. 2,8 miljónir fyrir 6 tima vinnu Fasteignamarkaöurinn er undarlegt fyrirbæri. í óöaverö- bólgu siBustu ára hefur verB- bólguhugsunarhátturinn grafiö um sig og æ fleiri reyna aö ávaxta sitt pund meB „steypu- krónunni,” sem fariB er aö kalla svo. Skortur á lóöum, félagslegu byggingarframtaki og skyn- samlegu lánakerfi i húsnæBis- málum hefur framkallaö ibúöa- verö, sem er i engu samræmi viö byggingarkostnaö. Þaö eru margir sem hagnast á óráösiunni i ibúBamálum okk- ar. Meöal þeirra eru aö sjálf- mánaöarkaupi 28 reyndra Sókn- arkvenna. 41 fyrirtœki í fasteignasölu Samkvæmt talningu i Morg- unblaöinu s.l. sunnudag auglýsti 41 fasteignasali ibúöir til sölu i blaöinu þann dag. Þegar litiö er á dæmiö hér aö ofan og á þá staö- reynd aö ekki þarf mikla fyrir- höfn né kunnáttu til þess aö setja á fót fasteignasölu má vera skiljanlegt aö margir vilji gera sér þessa atvinnugrein aö féþúfu. En aö þaö þurfi milli 40 og 50 fasteignasölur til þess aö annast fasteignaskipti Reykja- víkurbúa er alveg meö ólikind- um. ELDU FJORTAN IBÚÐIR Á 6 TÍMUM I ..Virt hefdum gfiad m*Ii inargar siilii á laiiúarilausinorgun 2.7 inilljón kri'tna hii: jsMina hlnkkir. ' sai;di Agnar Acnar sagdisi »*kki hafa nrAirt niálasljrtrnaijáni Olafssun, fastoignasali í Fasi- var nrt |i<*nmuasknrl kaiipfiliia. Arh.pjarhvprfirt virrtisl nrrtirt elunahiillinni. i sainlali virt I)B i Tvpuula hfrln*ruja ihúrtir knsia nukkurt urrtirt hvcrfi. pf inarka iná f gær A spx timum yfir hflgina iilliiinai iindir irpverk 7.5 af |ivi art mcrtal kauppnda pru Tseldi Fastcignahtíllin fjrtrián milljrtmr uu þ.pr stærsiu. fimm flniar I hvprfinu spm vilja ujarnan f fbúrtir I smlðum I Arbæjarhverfi herhpruja. þrettán milljftmr. Um st.pkka virt siu pn húa áfram i Ibúðirnar voru fyrst auulýstar lil fasi vprrt «*r art ræða. bertirt eflir sama náurenm. .«v. sögöu fasteignasalar, sem fá 2% af fasteignaverði fyrir milli- göngu sina viö frágang pappira og auglýsingu á fasteignum. 1 Dagblaöinu var nýlega skýrt frá þvi aö Fasteignahöllin heföi á sex timum selt fjórtán Ibúöir I smiöum i Arbæjarhverfi. íbúö- irnar seldust á 7.5 upp i 13 mil- jónir eftir stærö og sé gert ráö fyrir aö meöalverðiö hafi veriö 10 miljónir má finna þaö út aö afrakstur fasteignasalans af sex tima vinnu hefur verið um 2.8 miljónir króna. Þetta jafngildir Meginkostnaöurinn viö rekst- ur fasteignasölu felst i auglýs- ingum i Morgunblaðinu. Þaö ágæta blaö hefur þvi ekki litinn hag af þvi kerfi sem vaxið hefur upp kringum fasteignabraskiö. 10 til 11 miljónir í Moggann Aö jafnaöi eru um sex siöur meö fasteignaauglýsingum I Fasteignasalar spá allt að 50% hækkun fasteignaverð: — í kjölfar k jarasamninganna og til hausts •alar hofurt- l'asipignas horgaisværtinn reikna mert art vprrt á faslpijtnúin hækki nnkirt I suinar og fram pflir hausii. Smnir iclja art hækkunm gpii orrtirt alll art. 50'V»- Frá ára- mrtluin hcfur nær pnmn hækk-. • •n orðirt á fasleignavprði og ilil hrpyfing vprirt á faslpigna- ii'arkartinum ITB ra*ddi i uær virt nokkra ftislpignasala uin liorfur a fasi- pignamarkartnum og har þpim saman uiii art þar væri nú Iit11 hrpyfinn og hpfrti vnirt um nokkurra mánarta skpirt. Kinn þpirra. Kagnar Tftmasson hrl., iftk svo djiipl i ánnni að spgja art nánast ongin hrpyfing hpfði orrtirt i hoili ár. ..Vissulcga hafa komirt Orstuttir fjtirlpgir kaflar." sagrti Kagnar. „pn þpir hafa pkki hafl áhrif á hcildina Virt toldum art hækkanir yrðu nokkrar s| hausi pn af þvi varð pkki l>á rpiknurtum við nipð art þær kiPinu á annallmanum. si*m vonjulpgasi hcfur vi-rið á timabilinu frá janúar til mai. pii á þpim hækkunum hefur holdur pkkort hftlart. Þart má þvi segja art allar fastoignir spu á uainla vprðinu og þvi hægt art gpra uftrt kaup núna " Kagnar Tftmasson sagrti þart inai siti og sinna starfsinanna að skýringarinnar væri að loita i þoirri startreynd að þogar fó skorli til hoimilishalds logði frtlk okki i fastoignakaup. ..Þart or okki aðoins í fastoignavið- skipium art litil hreyfing or." sagrti hann. „allt virtskiptalif landsins or i dorta. Allt tal um fjftruu viðskipti or annaðhvort skakkl mal á oinhvorjum augnablikum oða hroin lygi." Kastoignasölunum. som DB ræddi virt. bar oinnig sainan um art moð gorð nýrra kjarasamn- inga og vorull-gra launabrtta mælti húast við umtalsvorðum hækkunuin á fasioignavorði Kæru þær hækkanir vænlan- loga stlgandi til haustsins or þær næðu hámarki. Kinn fastoignasalanna sagði/ að sl. ár hofrti hækkun á vorði\ fastoigna orðið hin minnsla som um gæti á milli ára. Hann kvaðst aflur á mrtti ætla að lil hausts gæti hækkunin orðið jafnmilíTl og var frá þvl um hausiið 1973 til vors 1974. oða 40—50%. Annar taldi það of mikla hækkun og sagðist okki sJá ástæðu til að ætla að hækk- unin yrði inoiri on 15—20% moð haustinu. •OV Morgunblaöinu á sunnudögum og þrjár siöur aöra daga. Á ein- um mánuöi eru þvi á bilinu 85 til 90 siöur af auglýsingum frá fasteignasölum i blaöinu. Siöan leggur sig á 160 þúsund krónur, en þótt okkur séu ekki tiltækar upplýsingar um þann afslátt sem Morgunblaöiö veitir fasta- kúnnum, er ekki út i hött aö ætla aö siöan sé i heild seld á 120 til 130 þúsund krónur. Meö huga- reikningi má þá finna út aö tekj- ur Morgunblaösins af fasteigna- auglýsingum eru milli 10 og 11 miljónir króna á mánuöi. Fasteignasalarnir eru fyrir Morgunblaöiö þaö sem Sam- bandiö og kaupfélögin eru fyrir Timann, kjölfestan I auglýsing- unum. Lóðapólitíkin Nú er Morgunblaöiö aö vlsu fariö aö tala um nýtt lánakerfi i húsnæöismálum til þess aö stööva fasteignabraskið. Þaö hefur ekki verið útskýrt nánar enn hitt er vist aö ihaldiö á höf- uöborgarsvæöinu á sinn stóra þátt I hvernig þessum málum er nú háttaö. Skýrt dæmi um það er iönaöarhúsnæöi. Lóöum und- ir iönaöarhúsnæöi er úthlutaö til gæöinga Sjálfstæöisflokksins til þess aö braksa meö. Lóöaút- hlutanir til þessara nota eru af svo skornum skammti að hrein- lega er slegist um hvern lófa- stóran og lausan blett. Þannig selst nú 300 ferm. geimur ófrá- genginn i Artúnshöföa á 20 til 30 miljónir kr. Arangurinn er svo aö þeir sem ætla aö setja á stofn iönfyrirtæki eöa stækka viö sig leita út fyrir borgarmörkin. Engum að kenna Braskarar ýmiskonar ætla sér aö nota nýgeröa kjarasamn- inga sem tylliástæöu til þess aö hrinda af stað veröbólguskriöu i eiginhagnaöarskyni. Dæmi um þaö er könnun Dagblaösins miö- vikudaginn 22. júni s.l. á viö- horfum fasteignasala til verö- þróunar á næstunni. Auövitaö spá þeir 50% hækkun á fsteign- um i haust. Greinargóður starfs maöur á fasteignasölu tjáöi oss aö þessi frétt heföi haft gifurleg áhrif. Strax daginn eftir hefði fjöldi manns hringt I fasteigna- söluna og ákveöiö aö hækka veröiö á eignum sinum um hundruöir þúsunda eöa fresta sölu þangaö til i haust. Morgunblaðið hefur haldiö þeirri kenningu á loft aö undan- förnu aö þaö sé engum sérstök- um aö kenna aö hér rikir óöa- veröbólga, heldur sé þaö hugs- unarháttur þjóðarinnar allrar sem ráöi feröinni. Viö viljum hinsvegar halda þvi fram aö þaö séu sterkir hagsmunaaðilar sem stjórna verðbólgudansin- um, og þeirra sé ekki aö leita i verkalýösstétt. ekh.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.