Þjóðviljinn - 04.10.1979, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 04.10.1979, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 4. október 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 Lögræöis• aldur lœkkaður í 18 ár Ég tel augljóst aö eftir þessa breytingu á lögræöis- aldri úr 20 i 18 ar veröi áfengiskaupaaldur einnig lækkaöur og veit raunar aö Steingrimur Hermannsson dóm sm ál aráöherra er hlynntur þeirri breytingu, sagöi Baldur Möller ráöu- neytisstjóri i samtali viö Þjóöviljann i gær en fyrr- nefnd breyting gekk i gildi 1. október s.l. Baldur sagöi aö kosninga- aldur væri stjórnarskrár- bundinn en t.d. alls staðar á Noröurlöndum nema hér væri búiö aö lækka hann niöuril8árogteldi hann vist aö stjórnarskrárnefnd hlyti aö leggja slikt til bæöi til samræmingar viö lækkun lögræðisaldurs og sam- ræmingar viö nágrannalönd. Lækkun lögræöisaldurs Ur 20 i 18 ár er gerö i samræmi viöþróunum alla Evrópu og samþykktir Evrópuráös. Helsta breytingin er sú að hér eftir hefur 18 ára fólk full forráö fjár sins, getur t.d. selt vixla. Rökstuðningur fyrir þessari breytingu er sá að sífellt færist i aukana aö yngra fólk stofni til búskapar, hafi á hendi sjálf- stæöa tekjuöflun og geri ráö- stafanir i sambandi viö ibúöarkaup. —GFr Aðalfundur Máls og menningar Aöalfundur Felagsráös Máls og menningar var hald- inn sl. fimmtudag. Skýrslur formanns og fyrirsvarsmanna bókaút- gáfu og bókaverslunar sögöu frá batnandi hag bókafélags og verslunar, en hún hefur nýlega veriö stækkuö eins og fram hefur komiö i fréttum. Formaöur var endurkjör- inn Þorleifur Einarsson og varaformaöur Jakob Bene- diktsson. Svava Jakobsdóttir haföi beöist undan endur- kosningu i stjórn og var Óskar Halldórsson kosinn i hennar stað. Aörir i stjórn eru Halldór Laxness og Anna Einarsdóttir. Varamenn í stjórnvoru kosnir Vésteinn Óiason, Arni Bergmann, MagnUs Kjartansson. Guörún Helga- dóttir og Loftur Guttorms- son. Carl-Henning Pedersen er einn þekktasti listmálari Danmerkur um þessar mundir. A iaugardaginn veröur opnuö sýning á verkum hans i Norræna húsinu. Norræn menningarvika A laugardaginn hefst i Norræna húsinu i Reykjavik Norræn menningarvika 1979. Veröa þó opnaöar tvær myndiistarsýning- ar og margir listamenn frá Noröurlöndum koma i heimsókn og skemmta gestum hússins meö tónlist og upplestri alla næstu viku. Menningarvikunni lýkur sunnudaginn 14. okt. 1 kjallaranum veröur sýning á verkum hins þekkta danska list- málara Carl-Henning Pedersen, en i anddyri og á bókasafninu veröa sýndar bækur og mynd- skreytingar viö ritverk H.C. Andersens eftir listamenn frá öll- um Noröurlöndunum. Tónlistarfólkiö sem kemur er Birgitte Grimstad, vfsnasöngkon- an góökunna, finnski söngvarinn Jorma Hynninen og pianóleikar- inn Ralf Gothóni, söngkonan Else Paaske, söngvarinn Erland Hagegaard og pianóleikarinn Friedrich Gúrtler. Einnig mun Erik Sönderholm, forstjóri Nor- ræna hússins kynnir Norrænu menningarvikuna á biaöamanna- fundi — Ljósm. -eik- Halldór Haraldsson halda tón- leika, og á lokatónleikunum 14. okt. munu margir íslenskir tón- listarmenn flytja tónlist eftir Jón Nordal. Sænski rithöfundurinn P.C. Jersild mun lesa upp úr bókum sinum á þriöjudagskvöldiö, en hann er einkum þekktur fyrir bækurnar Grisjakten. Barnens 0 og Babels Hus. A blaðamannafundi meö Erik Sönderholm, forstjóra Norræna hússins, i gær kom m.a. fram aö ætlunin er aö halda norrænar menningarvikur hér þau ár sem listahátiö er ekki. Norræna húsiö tók þátt I fimm fyrstu listahátfö- unum, en mun ekki gera þaö áfram. Sagöi Erik, aö þaö heföi áreiöanlega veriö mikil hjálp fyrir listahátlö aö hafa aöstööu I Norræna húsinu til aö byrja meö. „En viö reiknum meö aö þeir geti bjargaö sér sjálfir I framtlöinni, — bætti hann viö. — Viö viljum ekki binda okkur lengur, en ætl- um 1 staöinn aö framkvæma þessa gömlu hugmynd okkar um norræna menningarhátiö”. -ih Tómas Zoega framkvœmdastjóri LR Auglýsingamálin eru í endurskoöun Engin ákvöröun hefur veriö tekin um aö hœtta aö auglýsa i öörum dagblööum en Morgunblaöinu t tilefni forsíöufréttar i blaðinu i gær hefur framkvæmdastjóri Leikfélags Reykjavikur óskaö aö fram kæmi aö auglýsingamál fé- lagsins væru I deiglunni og engar endanlegar ákvarðanir heföu veriö teknar i þeim efnum. Þegar I ljós kom aö kostnaður Leikfé- iags Reykjavikur viö auglýsingar i Morgunblaöinu, Timanum og Þjóöviljanum á þvi leikári sem nú er aö hefjast yröi um sjö miljónir króna þótti rétt aö kanna hvernig mætti lækka þennan verulega út- gjaldaliö. Þaö sem af er hausti hefur Leikfélag Reykjavikur einungis auglýst I Morgunblaöinu og Hljóðvarpi. Þar var um að ræöa að velja eöa hafna um stundar- sakir, meðan mál væru könnuö, og þvi valdir þeir miölar sem mesta dreifinguna hafa aö sögn Tómasar Zoéga. M.a. heföi veriö rætt viö auglýsingastjóra Þjóö- viljans og rætt um auglýsingamál og þess vænst að gengið yrði frá fyrirkomulagi auglýsinga fyrir veturinn i Þjóðviljanum. Leikfélag Reykjavikur fær 30% afslátt á auglýsingaverði hjá Morgunblaðinu og Timanum en 40% hjá Þjóðviljanum. Fram- kvæmdastjóra LR finnst þaö þó býsna hart aö félagiö skuli þurfa að greiða 400% hærra verö fyrir auglýsingar sinar heldur en sum Framhald á 14. siöu ! Sildin: I Reitingsafli j til Hafnar • — Þaö var reitingssildveiði Ihér I nótt, sagöi Egill Jónas- son yfirverkstjóri á Höfn i Hornafiröi okkur I gær- • kvöldi. En afli var mjög mis- Ijafn hjá bátnum. Fjórir fengu ekkert en sá hæsti 350 tunnur og aörir þar á milli. ' — Við höfum ekki getaö Itekiö á móti sild hér slðan á laugardag fyrr en I dag, sagöi Egill. Þaö var saltaö á ' laugardag, sunnudag og I mánudagog svo var veriö aö I pækla og ganga frá seinni- • partinn á mánudaginn og I I' gær. Egill Jónasson sagöist ekki hafa i kollinum tölur um hvað komiö væri af slld til I' Hafnar nú, en búiö væri aö frysta um 900 tonn en mun meira búiö aö salta jafnvel rúmlega helmingi meira. I" Allir bátar voru úti I gær- kvöldi en þá var austankaldi og rigning. , -mhg j VSÍ leggur j línuna jyrir j slaginn Vinnuveitendasamband ' tslands hefur ákveöiö aö I boða til kjararáöstefnu I þriöjudaginn 16. október n.k. I þar sem mörkuö veröur ' stefna sambandsins I viö- I ræöum um endurnýjun I kjarasamninga um áramót ■ segir i frétt frá sambandinu. 1 Ráðstefnan veröur haldin i 1' Kristalsal Hótels Loftleiöa og hefst kl. 14:00. • Loönuafli tœp I 200.000 tonn * Loðnuveiöin siðast sólar- Ihringinn var 6700 tonn aö þvi er Andrés Finnabogason hjá Loönunefnd sagöi okkur i * gærkvöldi. Hann kvaö 7 báta vera búna aö gefa sig fram I frá miönætti en hann væri nú I aö biöa eftir viötali viö þá ' marga. I Ætii loönuaflinn fari þá I ekki að nálgast 200 þúsundin, * sagöi Andrés Finnbogason. -mhg ! Fjögur | hæstu j skipin I Þauskipsem nú hafa aflað • mest á sumarvertiöinni á Iloönu eru Siguröur RE meö 7.154 lestir, Óli óskars RE 7.015, Bjarni óiafsson AK I október í S-Þingeyjarsýslu: Heyskaparfrí í skólunum! Mikið hey hefur náðst inn Viö gáfum öllum fri sem þurftu aö hjálpa til i heyskap og einnig fóru nokkrir kennarar, sagöi Siguröur Viöar Sigmundsson kennari viö Héraðsskólann á Laugum i S-Þingeyjarsýslu i samtali viö Þjóöviljann i gær. Hann sagöi aö þetta væri mjög óvenjulegt i október og heföi ekki gerst siöan 1950 aö heyjaö væri á þessum árstima. Sigurður sagöi aö mjög mikiö af heyi heföi náöst inn þessa 3-4 daga sem veöurblíöan stóö, en I gær var byrjað aö rigna. Heföi þá veriö eftir dálltið af heyi hjá ein- staka bónda og ef ekki heföi fariö aörigna heföi þaö náöst inn I gær. Þá sagöi Siguröur aö heyið væri ótrúlega lítið hrakiö þó aö þaö heföi legiö á 2. mánuö. Væri þaö Snjór á jöröu og sáturnar enn á túninu. Þessi mynd var tekin I Mývatnssveit f september sl. og birtist I blaöinu NORÐURLANDI. þakkað kuldunum og einnig þvl Þjóöviljinn veittil þessaö vlöar skaparfrlI skólum t.d. á Húsavik.' aö þaö lá yfirleitt I göröum. I Þingeyjarsýslum var gefiö hey- —GFr

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.