Þjóðviljinn - 04.10.1979, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 04.10.1979, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 4. október 1979 ÞJOÐVILJINN — StÐA 13 Grenfriðungar hafa vakiö áhuga margra á hvölum og hvalveiðum. Hér sést skip þeirra, Rainbow Warrior, á ytri höfninni I Reykjavik. Ljósm. Leifur. Hvalir og hvalveiöar hafa mjög veriö I tisku undanfariö, svo er grænfriöungum fyrir aö þakka. Á dagskrá útvarps i kvöld er þáttur helgaöur þessum merku skepn- um, og hefst hann ki. 20.00. Um hvali og hvalveiöar til- heyrir þáttarööinni Maöur og náttúra, sem Evert Ingólfsson hefur tekiö saman. Lesari meö honum er Anna Einarsdóttir. Aö- ur hafa þau tekiö fyrir geirfuglinn og dapurleg afdrif hans, og land- eyöingu. Ahugi á náttúru- og umhverfis- vernd hefur sem kunnugt er fariö vaxandi á undanförnum árum, og er ekki aö efa aö þættir sem þess- Æ Utvarps- skákin Nv.: Hanus Joensen Sv.: Guömundur Agústsson Okkur varö á i messunni i blaöinu i gær og I fyrradag, eins og lesendur hafa tekiö eftir. Viö vorum einum leik á eftir áætlun. Hér kemur stööumyndin rétt, eftir aö svartur lék i gær: n. ..-d3 ir ná eyrum fjölmargra áhuga- manna um þessi málefni. —ih Morgunleik- fimin er byrjuð Morgunhanar hafa væntanlega tekiö eftir þvi, aö leikfimitimar þeirra Valdimars örnólfssonar og Magnúsar Péturssonar eru hafnir aö nýju i útvarpinu. Nú er hægt aö byrja daginn á sprikli og ná af sér aukakilóum sem vilja hlaöast utan á suma yf ir sumarmánuöina. Þeir sem eru ekki nógu galvaskir kl. sjö fá ann- aö tækifæri kl. 9. Og þeir sem alls ekki nenna fram úr geta bara hlustaö og imyndaö sér aö þeir svifi um stofugólfiö léttir á fæti og léttir i lund. — ih Gisli Halldórsson leikstýrir út- varpsleikriti vikunnar. Leikfélag Sauöárkrólks sér um flutning útvarpsleikrits vikunnar Hvíti sauðurinn Valdimar örnólfsson er aftur kominn á stjá og farinn aö drifa menn uppúr rúmum á morgnana. Ljósm. — eik. í f j ölskyldunni aö þessu sinni. Leikritiö heitir „Hvfti sauöurinn f fjölskyldunni” og er eftir L.du Garde Peach og Ian Hay. Þýöandi er Hjörtur Halldórsson og ieikstjóri Gisli Halldórsson. Meö stærstu hlutverkin fara Kristján Skarphéöinsson, Jó- hanna Björnsdóttir, Arnfriöur Arnardóttir, Haukur Þorsteins- son og Hafsteinn Hannesson. Flutningur leikritsins hefst kl. 21.30 og tekur eina klukkustund. Þetta er gamansamt leikrit um fjölskyldu sem hefur gert gim- steinaþjófnaö aö sérgrein sinni. Sonurinn Pétur vill brjótast út úr hringnum og fá sér „heiöarlega atvinnu”. En þaö er margt sem veröur aö taka tillit til, ekki sist ' þegar maöur er oröinn ástfanginn af fallegri stúlku... L. du Garde Peach var kunnur enskur leikritahöfundur á fyrri hluta aldarinnar. Hann skrifaöi einkum gamanleiki. Útvarpiö hefur áöur flutt „Þrjá eigin- menn” eftir hann. Ian Hay hefur mest fengist viö leikritagerö I samvinnu viö aöra höfunda, og þá einkum du Garde Peach. 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn, 7.25 Margunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr.dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Litlamúsin Pila Plna” eíí ir Kristján frá Djúpalæk. Heiödis Noröfjörö les og syngur. Gunnar Gunnars- son leikur á rafmagnsplanó (4) 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. Tónleikar. 11.00 Iönaöarmál. Umsjdn: Sveinn Hannesson og Sig- mar Armannsson. Talaö ööru sinni viö Braga Hannesson formann Iön- tæknistofnunar Islands. 11.15 Morguntónleikar. Hermann Baumann og Concerto Amsterdam hljómsveitin leika Hornkon- sert i E-dúr eftir Danzi, Jaap Schröder stj. / Filharmonlusveit Berlinar leikur Sinfóniu I A-dúr nr. 29 (K201) eftir Mozart, Karl Böhm stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: Efdr- minnileg Grikklandsferö i sumar. Siguröur Gunnars- son segir frá, — annar hluti. 15.00 Miödegistónleikar. Ferruccio Tagliavini, Ros- anna Carteri, kór og hljóm- sveit útvarpsins 1 Torino flytjaatriöiút óperunni „La Bohéme” eftir Puccini, Gabriele Santini stjórnar / Cleveland hljómsveitin leik- ur „Don Quixote”, sinfónlskt ljóö eftir Richard Strauss, George Szell stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.05 Atriöi úr morgunpósti endurtekin. 17J20 Lagiö mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Arni Böövarsson flytur þáttinn. 19.40 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja. 20.00 Maöur og náttúra: Um hvali og hvalveiöar. Evert Ingólfsson tók saman þáttinn. Lesari: Anna Einarsdóttir. 20.30 Frá tónlistarhátiö i Björgvin i vor. Norski pianósnillingurinn Robert Rieflingleikur tvær sónötur eftir Beethoven i E-dúr op. 109 og dúr op. 110. 21.10 Úr göngum og réttum i haust. Guölaugur Tryggvi Karlsson hagfræðingur bregður upp nokkrum svip- myndum úr leitum og rétt- um landsmanna. 21.30 Leikrit Leikfélags Sauöárkróks: „Hviti sauö- urinn i fjölskyldunni” eftir L. du Garde Peach og Ian Hay Þýöandi: Hjörtur Halldórsson. Leikstjóri: GIsli Halldórsson. Persónur ogleikendur: JakobWinter / Kristján Skarphéöinsson. Petrina Winter / Jóhanna Björnsdóttir. Engilína / ArnfrflSur Arnardóttir. Séra Black / Haukur Þorsteins- son. Samúel Jackson / Haf- steinn Hannesson. Alisa Winter / Helga Hannesdótt- ir. Pétur Winter / Erkng Om Pétursson. Jón Preston / Jón Ormar Ormsson. Stjana / Kristln Dröfn Arnadóttir. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. PÉTUR OG VÉLMENNIÐ Eftir Kjartan Arnórsson £■(, PéTuR, p>£TTP ER EKK( PBKIP.1 ÞíTTTfí) PBKSTOÐIR., ‘öfcrr é<3- EG SnELH HLUT' -UNULO SfVúBN... ... OG NDTPí SUO PNN6Ð Li'TIÐ Oú HENTU6-T TFBK\ TIL Átak Framhald af bls. 6 Upplysingar sem fást úr niður- stööum könnunarinnar veröa vafalaust notaðar þegar samdar veröa reglugeröir samkvæmt hinni nýju löggjöf. Þvl miður eru endanlegar niö- urstööur úr vinnustaöakönnun- inni ekki fyrir hendi nú, en þegar svo verður koma fram sæmilega trúveröugar upþlýsingar um aö- búnaö og heilbrigöisástand vinnustaöa. Ég hef átt þess kost, sem einn nefndarmanna i nefndinni sem vann aö samningu nýja laga- frumvarpsins, aö skyggnast i þær niöurstööur sem þegar liggja fyr- ir og einkum athugaö niöurstööur varöandi málmiönaöarvinnu- staöi. Þarkemurm.a. fram eftir- farandi: 23 fyrirtæki vóru a'thúgúö. Mötuneyti er hjá tveim. Kaffi- stofur hjá öllum nema einu. Ræsting kaffistofanna er full- nægjandi hjá 11 fyrirtækjum, en ábótavanti 12. Fataskiptaaöstööu vantaöi hjá 10 fyrirtækjum af 23. Baö- og þvottaaöstööuvantaði hjá 17fyrirtækjum af 23. Salernivoru fyrir hendi hjá öllum fyrirtækjun- um 23. Ræstingusalerna varáfátt 118 tilfellum og mikiö ábótavant i 14 tilfellum. 88 vinnusalir og vinnurými voru athuguö hjá þessum fyrirtækjum. Lýsingvar talin fullnægjandi I 45 þeirra, en ábótabant i 43. Sérlýs- ing var talin fullnægjandi i 35 vinnusölum en ekki fyrir hendi eöa ábótavant i 53. Hitun var tal- infullnægjandií 51 vinnusal, en á- bótavant I 37. Vélknúin loftræst- ing var talin fullnægjandi f 13 vinnusala en ekki fyrir hendi eöa ábótavant I 75 vinnusölum. Opnanlegir gluggar voru ekki fyrir hendi i 36 vinnusölum af 88. Hávaöivar i 40 vinnusölum af 88. Rykmengun var I 37 vinnusiflum af 88. Gas og/eöa leysiefnameng- un var i 48 vinnusölum af 88. Óþefur var I 40 vinnusölum af 88. Ræsting var ófullnægjandi I 56 vinnusölum af 88. Umgengnivar áfátt i 58 vinnusala af 88. Mikið skortir á Ýmsar aðrar eftirtektarverðar upplýsingar koma fram i niður- stööum könnunarinnar. Viö laus- legan samanburö á niöurstööum úr öörum starfsgreinum viröistá- standiö þar svipaö, I sumum at- riöum skárra og I öörum lakara. Þetta sýnishornaf niöurstööum vinnustaöakönnunarinnar bendir til þess aö könnunin staöfesti, aö aðbúnaöi og höllustuháttum á vinnustööum sé m jög ábótavant i ýmsum efnum. Heilbrigöi fólks sem starfar I sliku vinnu-um- hverfi, hlýtur aö vera I meiri eöa minni hættu, einkum þegar viö bætist óhóflega langur vinnutimi og óeölilegt vinnuálag. Þaö er sjónarmið Alþýöusam- bands íslands, aö mjög brýnt sé aö gera miklar umbætur á aöbún- aöi, hollustuháttum og öryggi vinnustaöa og aö komiö veröi i veg fyrir óhóflegan vinnutíma og vinnuálag. Þaö er skoöun mln að forsendur fyrir nauösynlegum umbótum séu, aö lagafrumvarpiö um aöbúnaö, hollustuhætti og ör- yggi vinnustaöa, sem lagt var fram á Alþingi s.l. vor, veröi samþykkt og ákvæöi þess komi sem fyrst til fullra framkvæmda, og aö þeir aöilar sem atvinnuheil- brigðismálin varöa, verkalýös- samtök, atvinnurekendasamtök, heilbrigðisyfirvöld og læknar geri samstillt átak til umbóta i þess- um efnum, sem veröi eitt af for- gangsverkefnum þessara aöila næstu ár. Alþýöusamband tslands er reiöubúiö til samstarfs viö alla aöila um nauösynlegar umbætur l aöbúnaöi, hollustuháttum og ör- yggi á vinnustöðum. SKIPAUTGtRö RIKISINS M.S. HEKLA fer frá'Reykjavik þriöjudag- inn 9. þ.m. vestur um land i hringferö og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: lsafjörö, Siglufjörö, Akureyri, Húsa- vlk, Raufarhöfn, Þórshöfn, Bakkafjörö, Vopnafjörö og Seyöisfjörö. Móttaka alla virka daga til 8. þ.m.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.