Þjóðviljinn - 04.10.1979, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 04.10.1979, Blaðsíða 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 4. október 1979 Erindi um atvinnu- heilbrigðismál flutt á ráðstefnu Lœknafélags íslands Allt vinnufært fóik eyöir veru- iegum hluta æviskeiös sins viö vinnu. Vinnuskilyröi, vinnufram- kvæmd og lengd vinnutima hijóta þvl aö vera mjög þýöingarmiklir þættir i mótun almennra llfskjara og hafa einnig veruleg áhrif á daglega liöan og heilsufar fólks. Þessum mikilsveröu þáttum hef- ur þvf miöur veriö of lítill gaum- ur gefinn hériendis á undanförn- um áratugum, þegar unniö hefur veriö aö uppbyggingu lifskjara launafólks. A ráöstefnu Læknafélags tslands 28. september voru samankomnir Læknar, fulltrúar verkalýös- og atvinnurekendasamtaka, heiibrigöisyfirvalda og eri. gestir. Samstillt átak þarf í kjölfar nýrra laga Vinnustaöir, vinnuskiiyröi og vinnutfmi Iaunafólks er mjög mismunandi eftir atvinnugrein- um. Þessi mismunur er f ýmsum tilvikum svo mikill aö hann skap- ar þó nokkurn lifskjaramun og stéttaskiptingu. Opinberar stofnanir, rikis- og sveitarfélaga, t.d. skrifstofur, skólar, bankar svo og skrifstofur atvinnu- og verslanafyrirtækja eru yfirleitt viöunandi vinnustaö- ir aö þvi er viökemur hilsakynn- um, upphitun, lýsingu, hávaöa og almennu hreinlæti. Á þessum stööum er vinnutimi aö jafnaöi ekkilengri en 40 klst. á viku eins og ákveöiö er i lögum og kjarasamningum. Afkastahvetj- andi launakerfi eru óþekkt hjá opinberum starfsmönnum og skrifstofufólki og vinnuálag þvf hóflegt. Þegar hinsvegar er litið til vinnustaöa verkafólks, iönlærös eöa óiönlærös, i framleiöslu-at- vinnuvegunum og þjónustugrein- um þeirra, veröur allt annaö uppi á teningnum aö þvl er varöar aö- búnaö, hollustuhættiog öryggi viö vinnu, lengd vinnutima og vinnu- álag. Kynni mín sem starfsmanns verkalýösfélags, af ástandi aö- búnaöar, hollustuhátta og öryggis á vinnustööum er i fáum oröum þannig: Margskonar misbrestur Byggingar vinnustaöa eru oft byggöar iupphafi til annarra nota en þeirrar starfsemi sem þar fer fram. Ef byggt hefur veriö sér- staklega fyrir atvinnureksturinn er starfsemin oft hafin þar áöur en byggingu er lokiö aö fullu og siöan seint eöa aldrei gengiö frá húsakynnum endanlega. Upphitun vinnustaöa er viöa ó- nóg. Þurrt, reyk-ryk og oliu- mengaö andrúmsloft er algengt, rétt og fullnægjandi loftræsting heyrir til undantekninga. Stööug- ur hávaröi, og léleg og röng lýsing eru vandamál á mörgum vinnu- stööum. A flestum iöju- og iönaöar- vinnustööum er unniö ilr eöa not- uö viö framleiöslu ýmis hættuleg efni eöa efnasambönd, sem geta orsakaö atvinnusjúkdóma. Vinnuaöstööu og vinnutilhögun er viöast litill gaumur gefinn. Röng vinnuaöstaöa, einhæf störf og stööug endurtekning sömu hreyfinga veldur likamlegu erfiöi og sliti. Starfsmannarými, þ.e. matar- og kaffistofur, baö-, fataskipta- eöa snyrtiaöstaöa er viöa ófull- nægjandi eöa jafnvel ekki fyrir hendi. Þar sem þessi aöstaöa er fyrir hendi eru þrif viöa ófull- nægjandi og umgengni eftir þvi. Alvarlegasta vandamál á vinnustööum verkafólks I fram- leiösluatvinnugreinum er aö min- um dómi mikil óhreinindi i vinnusölum og á vinnusvæöum sem koma m.a. frá ýmiss konar hráefnum sem notuö eru viö framleiösluna og vinnufram- kvæmdir. Þaö viröist svo aö verkafólk, verkstjórar og atvinnurekendur sætti sig viö óhreinindin og telji þau óhjákvæmileg.og er litiö gert til aö fjarlægja þau. Þar sem mikil óhreinindi myndast þarf aö sjálfsögöu meiri og betri hreinsun heldur en ann- ars staöar. Tíö vinnuslys I flestum starfsgreinum fram- leiösluatvinnuveganna er vinnu- timi verkafólks, sem þar starfar aö jafnaöi um 50 klst. á viku, þ.e. um helmingur af vikulegum vökutíma. A vissum árstlma og viö timabundin verkefni er vinnu- timi verkafólks i þessum starfs- greinum oft talsvert lengri, jafn- vel sem nemur öllum vökutima þess. 1 nokkrum starfsgreinum svo sem fiskiönaöi og byggingaiönaöi eru viöhöfö afkastahvetjandi launakerfi sem leiöa til aukins vinnuálags, umfram þaö sem eölilegt er. Vinnulsys eru tiö og stafa m.a. af ófrágengnu húsnæöi og van- búnaöi á vélum og vinnutækjum. Samkvæmt upplýsingum Ur skýrslu Oryggiseftirlits rikisins, sem kom Ut á s.l. ári, voru til- kynnt 740 vinnuslys, þar af 20 dauöaslys, til öryggiseftirlits rik- isins á árunum 1970-1977. Vitaö er aö ekki er nærri ailtaf tilkynntum vinnuslys til öryggis- eftirlits eöa lögreglu. Fullnægj- andi upplýsingar um fjölda vinnuslysa liggja ekki fyrir. Slikir dvalarstaöir eins og vinnustaöir framleiösluatvinnu- greinannasemhér hefur lauslega veriö lýst eru ekki eftirsóknar- veröir. Til vanbúnaöar og slæmra holí- ustuhátta á mörgum vinnustöö- um verkafólks og hins langa vinnutima má áreiöanlega oft rekja orsakir heilsutjóns og sjUk- dóma. Sinnuleysi áberandi Þeir aöilar sem átt hafa og eiga aö láta sig varöa aöbúnaö, holl- ustuhætti og öryggi á vinnustöö-„ um, hafa undanfarin ár, ýmist ekki valdiö verkefninu eöa lltiö sinnt þessu málefni og lagt meiri áherslu á aöraþætti lifskjaranna. Eftirlitsstofnanir þær sem, Guöjón Jónsson fórm. Málm- og skipasmiöasambands tslands: Þaö er skoöun mfn aö forsendur fyrir nauðsynlegum umbótum séu, aö lagafrumvarpiö um aö- búnaö, hollustuhætti og öryggi vinnustaða, sem lagt var fram á Alþingi sl. vor, veröi samþykkt og ákvæöi þess komi sem fyrst til fullra framkvæmda og aö þeir aö- ilar sem atvinnuheilbrigöismál varöa geri samstillt átak til um- bóta i þessum efnum sem veröi eitt af forgangsverkefnum þess- ara aöila næstu ár. — sagði Guðjón Jónsson fulltrúi Alþýðusambands Islands á ráðstefnunni samkvæmt gildandi lögum, eiga aö gæta þess aö lögum og reglu- geröum um aöbúnaö, hollustu- hætti og öryggi á vinnust'ööum sé framfylgt, viröast ekki hafa ráöiö viö þaö verkefni m.a. vegna gall- aörar löggjafar og fjárskorts. Læknar hafa ekki almennt skipt sér mikiö af heilbrigöfcmálum vinnustaöa, og hafa veriö tregir til aöúrskuröa hvortum atvinnu- sjúkdóma væri aö ræöa, sem rekja má til vinnuskilyröa eöa hollustuhátta á vinnustööum. Samtök launafólks hafa ekki rækt sem skyldi aöbúnaöar- og heilsuverndarþáttinn viö upp- byggingu lifskjara launafólks, og launafólk hefur sjálft veriö áhugalitiö fyrir aöbúnaöi og heil- brigöfcástandi vinnustaöa. Aö- eins einstök verkalýösfélög og sambönd hafa boriö fram kröfur eöa tillögur um úrbætur I þeim efnum. Hreyfíng á málinu En viö gerö kjarasamninga I mars til júni 1977, sólstööusamn- ingana, lagöi A.S.l. og aöildarfé- lög þess fram tillögur um úrbætur varöandi aöbúnaö, hollustuhætti og öryggi á vinnustööum verka- fólks. 1 april 1977 varö samkomulag milli A.S.l. annars vegar og V.S.l og V.M.S.S. hins vegar um aö fara þess á leit viö rikfcstjórnina aö löggjöf um aöbúnaö, hollustu- hætti og öryggi á vinnustööum yröi endurskoöuö og aö samiö yröi lagafrumvarpsem gæti oröiö grundvöllur verulegra umbóta I þeim efnum og aö framkvæmd yröi könnun á ástandi aöbúnaöar, hollustuhátta og öryggis vinnu- staöa. Rlkisst jórnin varö viö þessu er- indi aöila vinnumarkaöarins og skipaöi, I september 1977, nefnd til aö framkvæma tilmæli þeirra. I nefndina voru skipaöir niu menn, ráöuneytisstjóri félags- málaráöuneytisins sem jafn- framt var formaöur nefndarinn- ar, forstööumaöur Heilbrigöiseft- iríts, öryggismálastjóri og sex menn tilnefndir af aöilum vinnu- markaöarins. Om Bjarnason, skólayfirlæknir, var ritari og starfsmaöur nefndarinnar. 1 april 1979, eöa tveim árum siöar, lauk nefndin samningu lagafrumvarps um rammalög- gjöf varöandi aöbúnaö, hollustu- hætti og öryggi á vinnustööurh sem lagt var fram á Alþingi i maimánuöi s.l. í lagafrumvarpinu eru ýmis athyglisverö nýmæli og nauösyn- legar breytingar frá eldri lögum, þ.e. lögum nr. 23, frá 1. febrúar 1952, um öryggfcráöstafanir á vinnustööum og lögum nr. 12 frá 17. mars 1969, um heilbrigöiseft- irlit. Þýöingarmestu atriöi i hinu nýja lagafrumvarpi eru aö min- um dómi þessi: Aöalatriöi lagafrumvarpsins 1. Eftirlit meö aöbúnaöi, holl- ustuháttum og öryggi á vinnu- stööum veröur hjá einni stofn- un, Vinnueftirliti rlkisins, sem kemur I staö þeirra stofnana sem til þessa hafa fylgst meö vinnuumhverfi verkafólks. Aö- ilar vinnumarkaöarins skulu tilnefna i stjórn Vinnueftirlits- ins 6 af 7 stjórnarmönnum en ekki stjórnmálaflokkarnir. 2. Stjórn Vinnueftirlitsins hefur vald til aögeröa og ráöstafana til verndar verkafólki viö vinnu oggeturm.a. látiö stööva vinnu og hætta starfsemi, ef heil- brigöi og öryggi starfsfólksins er i hættu. 3. Leitast er viö aö skapa sam- starfsvettvang milli verka- fólks, verkstjóra og atvinnu- rekenda, til aö stuöla aö bætt- um aöbúnaöi, hollustuháttum og öryggi. 1 þvi skyni skal verkafólk tilnefna sérstakan öryggistrúnaöarmann, og at- vinnurekandi öryggisvörö. Á vinnustööum meö 20 starfs- mönnum eöa fleiri skal stofnuö öryggisnefnd, sem vinni aö endurbótum á aöbúnaöi, heil- brigöismálum og öryggi. 4. Oryggistrúnaöarmönnum verkafólks og öryggisvöröum atvinnurekanda er skylt aö hlutast til um aö vinna veröi stöövuö strax ef skapast hefur bráö hætta á heilsutjórni eöa slysum. 5. Gert er ráö fyrir aö aöilar vinnumarkaöarins komi á fót öryggisnefndum fyrir hinar ýmsu atvinnugreinar, sem fjalli um nýjar reglugeröirsem settar veröa eöa geri tillögur um breytingar á eldri reglum. 6. I lögunum er sérstakur kafli um heilsuvernd, læknisskoöan- ir og rannsóknir sem miW aö þvl aökoma I veg fyrir atvinnu- sjúkdóma. 7. Vinnueftirlit rlkisins skal veita, I samstarfi viö aöila vinnumarkaöarins og öryggis- nefndir, fræöslu og upplýsingar varöandi hættur á vinnustööum og varnirgegn þeim, svo ogum nýja tækni og þekkingu, sem stuölaö getur aö umbótum á aö- búnaöi, hollustuháttum og ör- yggi á vinnustööum. Litil sem engin fræösla hefurveriö veitti þessum efnum hérlendis á und- anförnum árum. 8. 1 lagafrumvarpinu eru ákvæöi um lágmark hvlldartima og fridaga, svo og um takmarkan- ir á vinnu barna og unglinga. Samfelldur lágmarks hvlldar- tlmi, sem nú eru 8 klst. er lengdur I 10 klst. á sólarhring. 9. t bráöabirgöa-ákvæöi meö lagafrumvarpinu er Seöla- banka tslands gert skylt aö út- vega á næstu fimm árum fjár- magn, 300miljónir króna á ári, miöaö viö veölag 1. janúar 1979, til lánveitinga til fyrirtækja sem þurfa aö framkvæma um- bætur á aöbúnaöi, hollustuhátt- um og öryggi viö vinnu. Mörg fleiri mikilsverö ákvæöi eru I hinu nýja lagafrumvarpi sem of langan tíma tæki aö telja upp hér. Nýja lagafrumvarpiö er um rammalöggjöf og viö samningu þess er gert ráö fyrir aö settar veröi ýtarlegar reglugeröir varö- andi framkvæmd ýmsra ákvæöa þess, svo sem varöandi vinnuaö- búnaö, vinnuframkvæmd, vinnu- skilyröi, vinnuöryggi og heil- brigöismál vinnustaöa almennt. Könnun á vinnustödum Nefndinni sem samdi laga- frumvarpiö var faliö aö sjá um könnun á ástandi aöbúnaöar og hollustuhátta á vinnustööum. Nefndin fól Heilbrigöiseftirliti rikfcins og öryggiseftirliti rikis- ins aö framkvæma könnunina. Megin tilgangurinn meö vinnu- staöakönnuninni er aö fá upplýs- ingar um raunverulegt ástand aö- búnaöar og hollustuhátta á vinnu- stööum og vekja athygli almenn- ings á þvi. Framhald á 13 sföu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.