Þjóðviljinn - 04.10.1979, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 04.10.1979, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 4. október 1979 ■ Myndlistaskólinn i Reykjavik, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, simi 11990. Höggmyndadelld Timar 4 sinnum i viku, mótun teiknun og mótagerð. Nemendur þurfa að hafa nokkra undir- stöðu i teiknun. Stórglæsileg vinnuaðstaða. Vinnustofur skólans opnar til afnota fyrir nemendur allan daginn. Skólagjald kr. 110 þús., (frá 8. okt. til 1. feb. 1980). Framhaldsnám í teiknun og málun (frá 6. okt. til 1. fe|b. 1980) Skólagjald kr. 60 þús. MYNDLISTASKÓLINN I REYKJAVÍK Laugavegi 118 (við Hlemm, gengið inn frá Rauðarárstig) 30. Þjóðhátíðardags þýska alþýðulýðveldisins verður minnst með kvöldskemmtun í Lækjarhvammi, Hótel Sögu, föstudaginn 5. október 1979 kl. 20.30 Dagskrá: 1. Ávarp: Benedikt Davíðsson, formaður byggingarmanna. Georg Spitzl, sendifulltrúi þýska alþýðulýðveldisins. 2. Tombóla: 100 vinningar þ.á.m. ferða- vinningur til sólarlanda með Ferða- miðstöðinni. 3. Dans Húsið er opið öllum áhugamönnum. Félagið ísland — DDR Saltfiskur Framhald af bls. i lendum aðilum til þurrkunar var ekki greitt úr verðjöfnunarsjóði og varð þvi sá er keypti blautfisk- inn að greiða þetta gjald. Nú hef- ur þessu verið breytt og um leið aukast möguleikarnir fyrir salt- fiskþurrkendur og að auki virðast markaðir vera að glæðast. Guðbergur benti hinsvegar á, að mjög slæiega hefði verið staðið að markaðsöflun fyrir þurrfisk- inn okkar hin siðari ár og að auki hefði hin furðulega meðferð verð- jöfnunargjaldsins sett fiskþurrk- endum stólinn fyrir dyrnar þar til nú. Hann taldi alla möguleika á að stórefla þurrfiskútflutninginn ef menn legðu vinnu i markaðs- öflun og stutt yrði við bakið á þeim sem vildu fara út i að þurrka saltfisk. Þar með værum við að fullvinna góða vöru og fengjum miklu mun hærra verð fyrir fiskinn en ella. 1 ár bjóst Guðbergur við að flutt yrðu út 2 þúsund til 2.500 tonn af þurrkuðum saltfiski. Leyndarskjölin Framhald af 9. siðu. ista á Islandi ritaöi Baxter, breski sendiherrann,6. ágúst. Þar segir frá helstu stofnunum kommún- ista, félögum og frá æskulýðs- hreyfingu. ltök Sósialistaflokks- ins i verkalýöshreyfingunni eru tlunduð. Vikiö er aö Samvinnu- hreyfingunni og sagt að komrnún- istar stjóri Samvinnufélaginu i Reykjavik, svo og Góðtemplara- reglunni. Þá er afstaöa kjósenda metin lauslega, talið vist að áróö- ur fyrir sovéskum itökum hér á landi yröi beinlinis sjálfsmorð fyrir fiokkinn. Þá er vikiö aö einstökum flokksmönnum. Fyrstir eru taldir þeir Einar Olgeirsson, Brynjólfur Bjarnason, Sigfds Sigurhjartar- son, Aki Jakobsson og Eggert Þorbjarnarson. Sagt er frá ræðu- stil þeirra, stuttlega frá persónu- einkennum, námsferli og hvaðan þeir þiggja laun. Þá segir að ef kommUnistar ætluöu sér valda- töku, væri Eggert Þorbjarnarson sjálfkjörinn innanrikisráöherra. Siðan er tekið fram að andstæð- ingum þessara manna hafi ekki tekist aö ljóstra neinu neikvæðu upp um einkahagi þeirra. Þá eru taldir upp niu aörir menn sem sagöir eru áhrifamiklir og mikil- vægir kommúnistar: LUðvik Jósepsson, Þóroddur Guömunds- son, Steingrimur Aöalsteinsson, Sigurður Guönason, Hermann Guömundsson, Halldór K. Lax- ness, Kristinn E Andrésson, Katrin Thoroddsen og einnig Jón- as Haralz úr rööum yngri manna. Baxter segir aö flokkurinn fylgi Moskvulinunni á öllum sviðum. Hvaö fjárhag flokksins varðar segir hann aö ekki viröist svo sem aöstoð komi erlendis frá; félagar hafihaft efni á því á vel- megunartimunum undanfarin ár að styðja flokkinn. wmmm. B Bænakver samið af sera Jom Jónssyni er til sölu. Jón var um miðja sautjándu öld prestur til Holts og Staðarholts i Húnavatnssýslu. Þeir sem hafa áhuga á að gera tilboð í bæna- kverið sendi upplýs- ingar um nafn og heimilisfang til Þjóðviljans Siðumúla 6 106 Reykjavík, merkt Bænakver”. Blómarósir i Lindarbæ Föstudag kl. 20.30 Sunnudag kl. 20.30 Föstudag kl. 20.30 Miðasala kl. 17-19, sýningar- daga til kl. 20.30 simi 21971. íliÞJÓÐLEIKHÚSIfl STUNDARFRIÐUR i kvöld kl. 20 laugardag kl. 20 LEIGUHJALLUR 5. sýning föstudag kl. 20 6. sýning sunnudag kl. 20 Litla sviðið: FRÖKEN MARGRÉT sunnudag kl. 20.30 Næst sfðasta sinn FLUGLEIKUR AÐ Kjarvals- stöðum I kvöld kl. 20.30 Slðasta sinn Miðasala i Þjóðleikhúsinu og við innganginn. Miöasala 13.15 - 20. Simi 1- 1200. Leikfélagið Framhald af bls. 3 ef ekki öll kvikmyndahús Reykja- vikur. Að endingu áréttaði Tómas Zo'éga i gær að engin ákvörðun hefði verið tekin um að hætta að auglýsa i öðrum blöðum en Morgunblaðinu og að fjármála- hlið daglegs rekstrar LR væri i höndum framkvæmdastjóra og bæri hann þvi einn ábyrgð á þeirri endurskoðun senrjram færi nú á auglýsingamálum félagsins en ekki aðrir Leikfélagsmenn. Kvaðst hann vonast til að þessi mál leystust farsællega. -ekh Pípulagnir Nýlagnir, breyting- ar„ hitaveitutenging- ar. SíraT 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin) alþýöubandalagiö Aðalfundur Alþýðubandalagsins i Kópavogi verður haldinn dagana 26. og 27. október nk. i Þing- hól. Venjuleg aðalfundarstörf. — A fundinum veröa kosnir fulltrúar i kjördæmisráð og flokksráö. — Fundurinn hefst föstudaginn 26. okt. kl. 20.30 með ávarpi formanns félagsins, Ingimars Jónssonar en Gils Guðmundsson alþingismaður mun einnig ávarpa fundinn. _ Dagskrá verður auglyst nánar siðar. — Stjórn ABK Menntamálanefnd AB. og Alþýðubandalagið i Reykjavik. Umræðufundur Alþýðubandalagsfólks i Reykjavfk og nágrenni um skólamál verður haldinn laugardaginn 6. okt. n.k. I félagsheimili Starfsmannafélagsins Sóknar, Freyjugötu 27. Dagskrá: kl. 14-15.301. Kynnt yfirlitsrit um skólamálaráöstefnu AB 1978 og fram- hald þeirrar umræðu. 2. Fyrirhuguð endurskoðun grunnskólalaganna. kl. 15 30-16. Kaffihlé. kl. 16-17.30 Umræðuhópar fjalla um efni framsöguerinda. kl. 17-18.30 Niðurstöður umræðuhópa. RÁÐSTEFNA um k jördæma- og kosningaskipaii Alþýðubandalagið I Reykjavlk og k|ördæmlsráð Alþýðubandalagsins i Reykjanesl boða til ráðstefnuumk|ördæma-og kosningaskipan helgina 13- 14 október n.k. i Þinghóli i Kópavogi. Ráðstefnan hefst kl. 9:30 f.h. á laugardag og henni lýkur um kvöldmatarleytiö á sunnudag. Ráðstef nan er opin félögum i Alþýðubandalaglnu. .■ Framsögumenn verða Gils Guð- mundsson sem fjallar um kjör- dæma- og kosningaskipan I nokkr- um nágrannalöndum, Hjalti Krist- geirsson sem talar um kosninga- skipan í Ijósi lýðræðisbaráttu sósialista og Svanur Kristjánsson sem ræðir annmarka núverandi kjördæma- og kosningaskipunar og leiðir til úrbóta. Þá mun ólafur Ragnar Grimsson gera grein fyrir störfum stjórnarskrárnefndar. ■ A ráðstefnunni munu starfa þrír umræðuhópar sem f jalla um eftir- farandi viðfangsefni: 1. A að breyta núverandi kjördæma- skipan I grundvallaratriðum? 2. Hvernig á að tryggja jafnari atkvæðisrétt landsmanna? 3. Er æskilegt að gera val þing- manna persónubundnara? ■ Fundarstjórar ráðstef nunnar verða Alfheiður Ingadóttir, Benedikt Daviösson og Jóhann Geirdal. Skráning þátttakenda fer fram á skrifstofu Alþýðubandalagslns I Reykjavik að Grettisgötu 3, simi 17500. Herstöövaandstæðingar Herstöðvaandstæðingar Kópavogi Fundur á fimmtudagskvöld kl. 8,30 í Þinghól. Allir herstöðvaandstæðingar hvattir til að mæta. ...... "i K Elskulegur eiginmaður minn Einar Kristinn Gislason Heiðarbraut 55 Akranesi andaðist á Sjúkrahúsi Akraness 1. okt. s.l. Fyrir hönd barna, tengdabarna, barnabarna og systra. EHsabet Sveinbjörnsdóttir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.