Þjóðviljinn - 04.10.1979, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 04.10.1979, Blaðsíða 8
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 4. október 1979 Fimmtudagur 4. október 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 ...og hann gaf þeim umsögnina: „Bravo — Bravissimo”. Hrefna Eggertsdóttir pianóleikari og Ólöf Harðardóttlr söngkona I tfma hjá Erik Werba Austurríkismaðurinn Erik Werba með: Söngnámskeið á vegum Söngskólans í Reykjavík Þaö var rétt i upphafi verkfalls grafiskra sveina, aö viö fréttum aö merkir gestir væru staddir hér lendis á vegum Söngskólans i Reykjavik. Brugöum viö okkur þangaö til aö grennslast nánar fyrir um gestina, en þeir voru hjónin Ada og Erik Werba, prófessor viö tónlistaháskólana i Vin og Mðnchen, en þau héldu hér 8 daga námskeiö. Þegar okkur frá Þjóöviljanum bar aö garöi var kennsla i fullum gangi hjá Erik Werba og islenskir söngvaraar og undirleikarar — ntiverandi og upprennandi — sátu i rööum á „skólabekk” og tróöu upp til skiptis og fengu leiöbein- ingar frá þessum heimsfræga pianóleikara og tónlistarkennara. Þetta var greinilega mjög skemmtileg kennslustund — góöur andi rikjandi og áhugi þátt- takenda auösjáanlegur. Ada Werba var aö kenna I öörum húsakynnum, en htin leiöbeinir i sambandi við hina tæknilegu hliö námsins, ogþáútfrá þvisem Erik Werba er aö gera. Ljósmyndarinn tók strax til viö Ólöf Harðardóttir myndatöku og blaðamaöur fékk Ólöfu Haröardóttur meö sér fram á gang til aö spyrja hana um þetta námskeiö sem, eins og áöur segir, er haldiö á vegum Söng- skólans i Reykjavik. Ólöf sagöist fyrst hafa fengiö hugmyndina um aö fá Werba til tslands áriö VÖ77 þegar htin var aö læra hjá honum i Vfnarborg. En þaö liöu sem sagt 2 ár þar til úr þvi varö, þvi aö Werba-hjónin eru fengin til aö halda námskeiö viöa um heim og eru bókuö langt fram i timann -t.d. kenna þau á hverju ári i Salzburg og í Belgiu. Námskeið þessi eru kennsla i túlkun á þýskum ljóöum og eru bæöi fyrir söngvara og undirleik- ara, þar eö báöir hópar gegna jafn miklu hlutverki i ljóöaflutn ingi. ólöf sagöist oft veröa vör viö aö fólk vanmæti þátt undirleik- ara og þeir féllu I skuggann fyrir söngvurunum. A þessu námskeiöi hér voru 20 fastir þátttakendur undirbtinir, þ.e.a.s. höföu valiö og æft einhver ljóö eftir hin 8 tónskáld sem tekin voru fyrir, og þar aö auki voru á- heyrnarþátttakendur eftir vild. Einnig má geta þess, aö 3 Islend- ingar I söngnámi erlendis komu heim til aö vera á námskeiðinu, sem var tviskipt, i 5 tima á dag i 8 daga. Ólöf sagöi, aö Werba heföi verið mjög ánægöur meö þátttakendur hér og heföi lokið sérstöku lofs- oröi á undirleikarana. Hann væri sjálfur pianóleikari og eftirsóttur sem undirleikari. Heföi t.d. spilaö undir hjá Elisabet Schwartzkopf, Irmgard Seefried og Nicolai Gedda heföi helst ekki annan undirleikara en Werba meö sér á hljómleikum. Þau Ada og Erik Werba munu koma hingaö aftur i febrúar næsta ár og kenna þá i 12 daga og hafa sett söngvurunum fyir á- kveöiö prógramm til æfinga þangaö til. Þessuvæntanlega febrtiarnám- skeiöi mun ljúka meö tónleikum. —aj. Bresku leyndarskjölln 1945-48 Frumskilyrði að koma í veg fyrir þátttöku kommúnista í ríkisstjóm! Eins og fram hefur komiö i frá- sögnum aö skjölum breska utan- rikisráöuneytisins frá árunum i striöslok, og þar á eftir ræddu is- lenskir stjórnmála menn marg- sinnis stjórnmál á tslandi viö breska og bandariska embættis- mennhér. 1 þessum pistli veröur stiklaö á stóru þar sem segir frá einkaviöræðum þessum i bresku- skjölunum. Rvtt er aö geta þess aö þessi listi er e.t.v. ekki tæm- andi, og sem fyrr þegar efni þess- ara skjala hefur veriö til meö- ferðar, er þaö breskur embættis- maöur sem segir yfirboöurum slnum frá. Gefum Shepherd, breska sendi- herranum i Reykjavik, oröiö; hann skrifar hér breska utan- ríkisráöuneytinu 5. jtini 1945. Þar skýrir hann frá því aö nýr bandariskur sendiherra, Dreyfus, sé kominn til Reykjavikur. Óþægir komniar „Hann heimsótti mig nýlega að eigin frumkvæöi (skrifar Shep- herd) til aö segja mér aö islenski forsætisráöherrann (Ólafur Thors) hafi sagt sér aö undir yfir- boröi einingar hinnar sundurleitu islensku rlkisstjórnar séu alvar- leg deilumál tiö og hans eigin staða innan rikisstjórnarinnar sé sifellt aö veröa erfiöari. Þá reyni kommtiniskir samráöherrar sinir aö þrýsta á hann til þess aö fá staöfestingu hjá Dreyf us og mér á þvi hvenær bandariskir og bresk- ir herflugvellir veröi afhentir Is- lensku stjórninni þar eö styrjöld- inni sé lokiö”. Slöar þetta ár eru viöræöur tiö- ar þar sem fyrir liggur beiöni Bandarikjamanna um herstöövar á Islandi. Aöur hefur veriö sagt frá orðaskiptum Ólafs Thors og Shepherds vegna þessa, svo og viðtali Shepherds viö Vilhjálm Þór þegar umsóknin var til um- ræöu aftur 1946. I skeyti annan október 1945 segir Shepherd aö Ólafur hafi skýrt sér frá þvl aö hann óttist aö kommúnistar ætii aö hætta I rlkisstjórninni veröi beiðnin samþykkt. Shepherd frétti jafnan um gang þessara mála frá öðrum islenskum stjórn- málamönnum; þeir sem hann nefnir eru Magnús Sigurösson, Jónas Jónsson frá Hriflu og Vil- hjálmur Þór. 10. október skýrir Shepherdfrá þvi I skeyti að Jónas og Vilhjálmur hafi heimsótt sig sama daginn og báöir tjáö sér aö meirihluti væri fyrir þvi á þingi aö samþykkja bón Bandarikja- manna. Þá spuröust þeir fyrir um afstööu Breta, ásamt Finni Jóns- syni, dómsmálaráöherra. I skjöl- um frá 1945 um kommtinisma á Islandi segir frá viötali Shep- herds vib Svein Björnsson forseta um titbreiöslu kommúnisma hér á landi. Segir Shepherd aö Sveinn hafi sagt sér aö hann vonaði aö fylgi kommtinista á islandi rénaöi brátt. Olaíur lepur í sendiherra Aöur hefur veriö sagt frá al- mennum viöræöum Ólafs Thors viö Shepherd eftir sveitastjórnar- kosningarnar I ársbyrjun 1946 og siöar þaö ár f sambandi viö her- stöövabeiönina sem var á dag- skrá mestan hluta þess árs. Þá hefur veriö sagt frá viðræðum Shepherds við Vilhjálm Þór af sama tilefni. Ólafur vildi greini- lega aö Bretar vissu gjörla hvaö færi fram innan Islensku stjórn- málaheimsins. Til dæmis segir Shepherd frá þvi i bréfi dagsettu 7. október aö Ólafur Thors hafi skýrt sér frá fundi sem forseti Is- lands, Sveinn Björnsson, hafi átt meö rikisstjórninni. Forseti hafi * Utvarps- þáttur Stefáns lóns Hafsteíns Þriðji hluti þar skýrt frá þvi aö hann teldi ekki ástæöu til þess aö efna til þjóðaratkvæöagreiðslu um bón Bandarikjamanna. Ólafur sagöi Shepherd frá oröaskiptum á fundinum og skýröi honum frá þvi aö slöar hafi hann oröiö aö biöja samráöherra sina um aö stilla skapsmuni sina þar sem æsingur hafi oröiö mikill. Ólafur segir Shepherd aö hann æski þess að frásögn af þessu sé komiö leyni- lega til breska utanrikisráöu- neytisins. Bjarni Ben. kemur til sögu Svo sem fram hefurkomiö lagöi Shepherd oftsinnis áherslu á þaö viö yfirboðara sina aö langtlma hagsmunum Breta væri best borgiö meö þvi aö tryggja ls- lendingum góöan efnahag. 1 bréfi 2. jtili 1947 vitnar hann I viötal viö Bjarna Benediktsson, utanrikis- ráöherra, til aö ljá máli sinu auk- in þunga. Þar segir orörétt: „Annan júll ræddi utanrikis- ráöherrann verkfallstööuna viö mig á opinskáan og frjálsmann- legan hátt. Hann sagöi mér aö Bjarni Benediktsson var oröinn utan- rikisráöherra. Hann tiundaöi fyrir sendiherrum hvernig koma mætti i vcg fyrir kjarabætur og fá fólk til aö sætta sig viö lægri iaun. Jónas frá Hriflu er nefndur til sögu, enda mikill vinur herstööva. Einar Olgeirsson, á veggnum mynd Sigfúsar Sigurhjartarsonar „Andstæöingum þessara manna hefur ekki tekist að ljóstra upp neinu neikvæöu um einkahagi þeirra”. . efnahagsleg og fjárhagsleg staöa Islands væri nú i svo miklum ólestri aö kæmi sildin ekki og verkföllum yröi jafnframt aflétt, svo aö vertiöin yröi eins árangursrikog mögulegt væri. þá yröi meiriháttar efnahagskoll- steypa um miðjan ágúst.” Bjarni hefur einnig rætt þessi mál við embættismenn I banda- riska sendiráöinu, þvi Shepherd hefur eftir einum þeirra i bréfi slðar um haustiö til hvaöa ráö- stafana islenska stjórnin Ihugi aö grlpa. I þeim viöræöum hafa ýmsir möguleikar veriö ræddir, ráöstefna allra flokka, og reyna aö fá þjóöina til aö sætta sig viö lækkun launa. Þá er vikib aö þvi aö kommtinistar muni áreiöan- lega ekki fást til slfkra aögeröa. Þá mun hafa komiö fram aö Is- lenska stjórnin treysti sér ekki til aöfylgja efnahagsaögeröum eftir meö valdi þar sem lögreglan sé veikburöa og jafnvel aö hún hafi aö einhverju leyti samtiö með kommúnistum. Þjóöstjórn allra flokka mun ekki hafa verið álitin góö lausn þar sem kommtinistar fengju þá lykilaöstööu. Að auki segir Shepherd: „Aörir flokkar eru hikandi viö aö taka kommúnista inn i rikis- stjórn þvi þeir treysta þeim ekki og vita hve erfitt verður aö vinna meö þeim, og óttast þau áhrif sem slik stjórn heföi á tengslin viö okkur og Bandarikjamenn.” Þaö er rétt aö benda aftur á aö umrætt viötal Bjarna Benedikts- sonar viö bandariska embættis- manninn er fyrst endursagt i viö- ræöum viö Shepherd og siöan aft- ur i bréfiShepherds til yfirboöara sinna. Þvi kemur ekki fram hver hafi sagt hvaö.heldur aöeins al- mennt um hvaö viöræðurnar snérust. Verkföll mega ekki takast Shepherd skrifar enn um viö- ræöur viö Bjarna Benediktsson 20. desember. Þá hefur sikl veiöst i Hvalfirði og stjórnin ætli þvi aö fresta gengisfellingu a.m.k. aö sinni. 1 staö þess, hefur Shepherd eftir Bjarna, er ráögert aö minnka álag á laun og auka skatta. Shepherd segir aö Bjarni hafi játaö aö þessar aögeröir næöu ekki langt. Viöbrögö verka- lýöshreyfingarinnar viö þessum aögeröum eru meöal annars rædd i næsta bréfi, þá frá Baxter I Reykjavik til Batemans f utan- rikisráöuneytinu. Tekiö er fram aö engin verkföll hafi enn veriö boðuð, en sföan segir: „Ég ætti e.t.v. aö bæta þvi viö aðutanríkisráöherrann segir mér aö þaösé skoðun sin aö kommún- istar muni næstum örugglega skipuleggja verkfallshrinu næstu mánuöi. Þaö er mikilvægt telur hann, aö þessi verkföll veröi ekki árangursrik; kommtinista- flokkurinn megi ekki komast upp meö þá röksemd aö þeir einir geti, meö verkföllum og pólitisk- um aögeröum náö kjarabótum fyrir verkamenn þrátt fyrir efna- hagskreppu sem knýr aöra flokka tilaöstanda aö launalækkunum.” Ótti vlð nýja stjórn Áöur hefur veriö vitnaö i þetta bréf I sambandi viö viösidptamál. Sföar I þessu bréfi er fjallaö um stjórnmálaástandið á þennan hátt: „Þaö er, jafnvel nú, einhver hætta á aö kommúnistar komist til valda sem hluti af samsteypu- stjórn”. Baxter segir að ef efna- hagsöröugleikar haldi áfram aÖ aukast veröi aö taka kommtinista inn I stjórnina til aö minnka hætt- una á verkföllum sem yrðu óbætanleg. Þaö kynni... „...að leiöa til þess aö samkomulag yrði gert þar sem kommúnistum yröu veitt völd til að fara meö málefni Keflavikurflugvallar. Ég held aö þessi möguleiki valdi Banda- rikjamönnum áhyggjum.” Bateman hjá utanrfkisráöu- neytinu svarar Baxter um hæl annan mars. Þar segir: „Mér varö bylt viö aö lesa niöurlag bréfs þi'ns þar sem þvl er spáö aö kommtinistar veröi hugsanlega teknir i rikisstjórn. Atburöir I Póllandi og Tékkóslóvaklu sýna Ijóslega hættuna af þvi aö leyfa kommtinistum aö hafa nokkur áhrif f rikisstjórn.” Bateman rekur siöan þaö sem hann kallar samsæri kommúnista i Austur-Evrópu og bætir siöan viö: „1 ljósi hins mikla hernaöar- mikilvægis tslands fyrir okkur ættum viö aö lita þaö mjög alvar- legum augum ef gerðist þetta á lslandi... Ef Islendingar meta frelsi sitt held ég aö þeir geröu betur aö horfast i augu viö erfið- leika verkfalla o.s.frv. Ég erviss um aö þaö er hættuminna til lang- frama. Viö veröum aö láta þaö dómgreind yöar eftir hvort og þá hvernig, beri aö vara viö, en ég sting uppá aö þér reyniö, hvernig sem allt verkast, aö benda á hinn augljósa lærdóm sem draga megi af reynslu Tékka og Pólverja I samræðum yöar og I samböndum yöar viö íslendinga (og sérstak- lega blöðin)”. Mánuöi siöar svarar Baxter og skýrir frá þviaö hann teljiaö ekki sé hætta á aö kommúnistar veröi teknir í rikisstjórn. Hins vegar segir hann aö kommúnistar séu liklega aö tapa fylgi ef eitthvaö sé, aö reynslan af þeim I stjórn- inni 1944 - 6 hafi ekki gefið i skyn aö þeir ætlubu sér að breyta eins og kommtinistar i Austur-Evrópu ogaö stjórnarþátttaka þeirrahafi ekki leitt til hörmulegrar niöur- stööu. A hinn bóginn segir Baxt- er: „Þaö er frumskilyröi aö reynt veröi hvaö sem þaö kostar aö koma I veg fyrir þátttöku kommtinista i ríkisstjórn.” Kommaskýrsla Eins og fram hefur komiö i fréttum af leyniskjölum breska utanrlkisráöuneytisins tengdu Bretar efnahagsmál á lslandi beint viö hernaöarhagsmuni sina og Bandarikjamanna. Þá hefur og komiö fram aö Bretar höföu i sambandi viö þessi tvö' mál áhyggjur af styrk kommtinista hér á landi. Aö siöustu skal drepið á skýrslu um kommúnista á is- landi frá árinu 1948. Þaö ár sendi breski sendiherrann reglulega skýrslur sem hann kallaöi „Skýrsla um styrk kommúnista og athafnir” I hverjum tilteknum mánuöi. Oft voru meginatriöin unnin upp tir Þjóöviljanum. Aöal- skýrslu ársins 1948 um kommtin- Framhald á 14. siöu um bækur Frá Iðunni: Fyrstu bækur um strump- ana Bókaútgáfan IÐUNN hefur byrjað útgáfu á hinum frægu teiknimyndasögum um strump- ana (Les Schtroumfs) eftir belg- iska teiknarann Peyo. — Sögur þessar hafa oröið mjög vinsælar víða um Evrópu á siðustu árum. Fyrr á þessu ári kom hér á markað hijómplata með lögum um strumpana, þar sem þeir nefndust skriplar, en eftirleiðis munu þeir kallast strumpar hér á landi, bæði i bókum og á plötum, segir í frétt frá Iöunni. Strumpar eru litlir bláir álfar sem btia I gorktilum i Strumpa- þorpi í Strumpalandi. Þeir lifa þar mjög friösömu llfi undir for- ystu Æðstastrumps. Þeir tala sitt eigiö mál sem einkennist af þvi aö oröiö strumpur og afleiddar myndir þess er sett I stab eins margra orða i venjulegu máli og hægt er. Strumparnir eru einkar mannlegir, og ýmsir mannlegir veikleikar dregnir fram á ein- faldan hátt I atférli þeirra. Fyrstu tvær bækurnar um strumpana sem IÐUNN gefur tit heita Æðsti strumpur, sem hefur einnig að geyma söguna Strum- fóniuna og Svörtu strumparnir. I þeirri bók eru tvær sögur til viö- bótar: Strúmpurinn fljúgandi og Strumpaþjófurinn. — Bækurnar eru gefnar tit i samvinnu við Carl- sem if. i Kaupmannahöfn. Hvor um sig er 62 bls. að stærð. Ný bók um listiðnað: Skynja og skapa (Jt er komin á vegum Almenna bókafélagsins bókin SKYNJA OG SKAPA og eftir sænska listiönað- arkennarann Elien Faltman. Þýðendur eru Sigrún Jónsdóttir, batiklistakona og Ragnar Emils- son, arkitekt. 1 kynningu á bókinni segir á þessa leið: „Bókin SKYNJA OG SKAPA snýr sér til allra þeirra sem fást viö hvers konar listiönað — sauma tit, hekla, skera f tré, mála á leir eöa postulin o.s.frv. — og hvort heldur þeir hafa þaö að fri- stundagamni eöa atvinnu. Bókin hvetur til þess að allir sem viö listiönað fást skapi sér eigin mynstur — vinni allt verkiö sjálf- ir frá hugmynd aö fullunnu verki. Bókin fjallar um þaö hvernig unnt er að hagnýta sér umhverfi sitt viö aö skapa sin eigin mynst- ur. Alls staöar eru uppsprettur hugmynda — i steinum, fjöllum, trjánum, grasinu, blómunum, hrfminu, — meira að segja i götu- ræsinu eöa vinnuherberginu. Stundum þarf aö nota stækkunar- gler. En notaöu helst ekki fyrir- myndina óbreytta, heldur breyttu henni eftir eigin smekk og þá fær myndin persónulegt yfirbragð. Flestir þurfa aöstoö i fyrstu til þess að augu þeirra ljtikist upp fyrirmynsturauðgi umhverfisins. Bókin SKYNJA OG SKAPA vill veita þessa aðstoö.” SKYNJA OG SKAPA er með fjölda skýringarmynda sem höf- undur hefiir gert. Bókin er 57 bls. aö stærö og unnin i Prentsmiðju Arna Valdimarssonar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.