Þjóðviljinn - 18.12.1981, Page 10

Þjóðviljinn - 18.12.1981, Page 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 18. desember 1981 Kristjón Sigurðsson rafvirki Búðardal -'V ' ' ' wWmm WfM l Með raforkulögunum f rá 12. apríl voru stofnaðar Raf magnsveitur ríkisins sem hafa skyldu það verk- efni að afla almenningi og atvinnuvegunum nægrar raf orku á sem hagstæðustu verði. Ástæðan fyrir þess- ari ákvörðun löggjafans var sú að frá hinum ýmsu sveitar- og bæjarfélögum höfðu borist óskir um að rikisvaldið tæki að sér upp- byggingu og rekstur raf- veitna. Nokkrir aðilar höfðu þegar af veikum mætti komið sér upp eigin rafveitum, en voru nú að sligast undan rekstrinum bæði tækni- og fjárhags- lega. Nú hófst timi hraöfara upp- byggingar. Vinnuflokkar Rafmv. rikisins uröu til og endurbyggöu eöa reistu frá grunni heilu bæjar- kerfin. Endurbygging bæjarkerfa fólst i þvi aö Rafmv. rikisins keyptu af bæjarfélaginu, kaup- félaginu eöa frystihúsinu vélar- druslu, fúastaura og linudræsur, sem endurnýja þurfti aö öllu leyti jafnvel á fyrsta ári. Á þessum viöskiptum skööuöust bæjar- félögin ekki, svo ekki sé meira sagtog dæmi voru um aö Rafmv. rikisins keyptu gamla fundarhús- iö og endurbyggöu sem raf- stöövarhús, en andviröiö geröi heimamönnum kleift aö byrja byggingu glæsilegs félags- heimilis, sem siöan var hitaö upp meö kælivatni rafstöövarinnar árum saman aö kostnaöarlausu. Þannig gekk þetta, ár voru virkjaöar, dieselvélar settar upp og rafvæöing sveitanna hófst. Upp úr 1970, þegar rafvæöingu sveitanna var aö mestu leyti lokiö komu upp hugmyndir um aö tengja veitukerfin saman til aö nýta orkuna betur og einnig i öryggisskyni. Sýndist sitt hverj- um og töldu sumir ekki ástæöu til samtengingar rafveitukerfa, sem byggju viö orkusvelti. Ariö 1973 tók þáverandi orku- málaráöherra Magnús Kjartans- son ákvöröun um aö lögö skyldi 132 kw. tengilina milli Akur- eyrar og Varmahliöar I Skaga- firöi. bessi línulögn, sem I dag- legu tali var nefnd „rauöi hundurinn” mætti töluveröri and- stööu forystumanna rafveitna á Noröurlandi svo ótrúlegt sem þaö viröist nú. Linan sannaöi ágæti sitt strax á fyrsta ári og var haft á oröi aö á þeim tima heföi stofnkostnaöur- inn sparast i minnkaöri diesel- keyrslu. Þetta var sem sagt upp- haf byggöalinu, sem um þessar mundir nær frá Brennimel i Borgarfiröi noröur og austur um, allt aö Hornafiröi. „Tapið” á byggðalínunni Nú er öldin önnur. Byggöalinan sýnir einungis „tap” i bókhaldinu og þá er lausnaroröiö aö láta landsvirkjun yfirtaka reksturinn. En hefur Landsvirkjun áhuga á þvi aö reka byggöalinu meö bull- andi tapi?Nei, en Landsvirkjun hefur áhuga á þvi aö tengja saman virkjanir sinar á Suöur- landi og væntanlega Blöndu- virkjun. Staöreyndin er sú aö álagiö á byggöalinu frá Brennimel er um 80 Mw og töpin i linunni milli Brennimels og Vatnshamra um 5 Mw, þannig aö linan er um þaö bil fullnýtt en fyrirhuguö Blöndu- virkjun er upp á 180 Mw. Þaö vita allir sem vilja vita, aö veröi Blanda virkjuö þá kemur i kjöl- fariö 220 Kw lina annaö hvort til Akureyrar vegna hugsanlegrar stóriðju, eöa lina á Lands- virkjunarsvæöiö, nema hvort tveggja veröi. Ariö 1976 var stigiö afdrifarikt hliöarspor i raforkumálum okkar meö stofnun Orkubús Vestfjaröa. Þá voru liðin um þaö bil 20 ár frá þvi að Rafmv. rikisins höföu sam- kvæmt ósk 12 sveitarfélaga á Vestfjöröum yfirtekiö rafveitur þeirra sem flestar voru i mikilli niöurniöslu. A árunum 1953-58 höföu Rafmv. rikisins unniö aö virkjun 3ja vatnsfalla á Vest- fjöröum auk þess aö tengja alla þéttbýliskjarnana saman. Og þegar Rafm. ríkisins höföu lokiö virkjun Mjólkár II sögöu Vest- firöingar: „Nú getum viö ef viö fáum 132 Kv tengilinn frá Hrúta- tungu til Mjólkár”. Alþingi sam- þykkti lögin um Orkubú Vest- fjaröa og tóku þau gildi 1. janúar 1978, og væri fróölegt aö vita hvaö varö um hlut Rafmv. rikisins viö eignaupptökuna. Hönnunargallar á Vesturlínu 1 byrjun október 1980 var Vesturlina formlega tekin I notkun. Eins og byggöalinan hefur Vesturiina þegar sannaö ágæti sitt, en eins og fyrri daginn hafa menn misjafnar skoöanir á hlutunum, og oft er spurningin um þaö hvaö sé fréttnæmt eöa ekki. baö hefur til dæmis ekki þótt fréttnæmt aö oftar en einu sinni hefur staðið til aö stööva orkuflutning um linuna vegna vanskila Orkubúsins viö Rafmv. rlkisins en þau vanskil stafa trú- lega af fjárskorti Orkubúsins. Hins vegar þykja það mikil tiö- indi aö styrkur linunnar stenst ekki islenskt veðurfar. Svo ótrú- lega þykja þau tiðindi aö skýringa er leitaö. Þar sem alkunna er aö hönnun og undirbúningur fer aö verulegu leyti fram á skrif- borðum bjartra og vel upplýstra verkfræöistofa I 22 gráöu hita þykir þegar ljóst aö ekki sé um hönnunargalla aö ræöa. Hins vegar vita menn aö til þess aö reisa 1221 tréstaurastæöu Vesturlinu þarf aö grafa á 3ja þúsund holur 2-3 metra djúpar i misjafnt land þar sem skiptast á fúamýrar og berar klappir. Þótt hér sé um aö ræöa sömu mennina og áöur reistu byggöa- linu I misjöfnu landi i misjöfnu veöri hlaut skýringin aö leynast hjá linumönnunum. Og hún fannst lika þar. Viö þessa linulögn var i fyrsta sinn unniö I bónus og til þess aö auka hann viöhöföu menn slæleg vinnubrögö aö sagt var. En sem betur fer eru ekki allir á sama máli um þetta atriöi frekar en fyrri daginn. Ég fullyrði aö um sé aö ræöa og fyrst og fremst um aö kenna verulegum hönnunargöllum. 1 fyrsta lagi stendur linan vel sunnan Gilsfjaröar enda var þar hlaöiö aö öllum staurum eins og tiökast hefur, en sú vinna var stöövuö af umsjónaraöila noröan Gilsfjaröar. 1 ööru lagi hefur ekki þótt ástæöa til aö setja krossstifur i stæðurnar, þrátt fyrir aö sá hafi orðiö endirinn viö sambærilegar llnur. 1 þriöja lagi er meöallengd milli staura 20 metrum lengri en i Austurlinu, Krafla-Hryggstekk- ur. 1 fjóröa lagi eru festingarslár viö staura ófullkomnar enda voru geröar úrbætur þar á viö hönnun Suöur-Austurlfnu. Þá má einnig geta þess aö veruleg mistök uröu viö útreikning á hæö linunnar. Vafalaust er aö hvert þessara atriöa vegur þungt hvaö þá þegar öll koma saman. Hvaö varöar bónusinn skal þess getiö aö hér var aðallega um aö ræöa svo- kallaöan saknaöarbónus og reyndist hann aö meöaltali um 16% sem þykir trúlega ekki mikiö á almennum vinnumarkaöi. 1 ljósi þessara staöreynda finnst mér furöu gegna aö Raf- magnsveiturnar skuli vitandi vits gera þann hóp manna sem stund- ar skitverkin auk þess aö sinna björgunarstarfi þegar áföll veröa á linum, tortryggilegan meö um mælum sinum viö fréttamann út- varps. Vera kann aö þær vilji á þennan hátt réttlæta þær fjölda-, uppsagnir á linumönnum, sem fyrir dyrum standa, og stafa fyrst og fremst af þvi aö ákveöiö er aö byrja á öfugum enda þess áfanga sem eftir er til lúkningar 132 Kv hringtengingar. Þaö er hins vegar ekkert nýtt aö Vestfiröingar emji, þaö er i sjálfu sér merkilegt, aö Orkubúiö skuli geta sýnt fram á verulegt tjón vegna 240 klst straumleysis sem varö vegna umræddrar bil- unar. Þaö skyldi þó ekki vera aö með réttu bókhaldi megi sýna hagnaö af rekstri byggöalinu. Þá er lika fundin skýringin á þvi hvers vegna Landsvirkjun vill yfirtaka rekstur byggöalinanna. Smáar dreifi- veitur hækka raforkuverð Nú eru I gangi samningavið- ræöur stjórnvalda og Lands- virkjunar um yfirtöku byggöalina og þrátt fyrir hina dapurlegu reynslu af Orkubúi Vestfjaröa er lögö fram á Alþingi tillaga um stofnun nýs orkubús. Þaö er sem sagt stefnt aö orkubúi i hvern landshluta, án undangenginnar eölilegrar umræöu. Trúlegra er aö margar smáar dreifiveitur veröi til þess að hækka raforkuverö til dreifbýlis- búa, sem þegar eru ofar öllu vel- sæmi en aö minnka fjárhagslega erfiðleika sveitarfélaga, sbr. Orkubú Vestfj. Hvernig er raforkumálum háttaö hjá öörum þjóöum? 1 lang- flestum rikjum V.-Evrópu eru rikisrafveitur eigendur og stjórn- endur allra þátta. 1 nokkrum löndum er rikiö eigandi vissra þátta. Þar hefur verið unniö markvisst aö þvi á undanförnum árum aö fækka og stækka raf- veitur i þvi skyni aö jafna raf- orkuverö. 1 raforkumálum erum viö á timamótum. Ég tel ástæöu til þess aö viö landsbyggöarmenn spyrnum fast viö fótum og reyn- um aö snúa þeirri öfugþróun viö sem rakin hefur veriö. Þótt margt megi aö Rafmv. rikisins finna er varhugavert aö kasta fyrir róöa þeirri þekkingu og reynslu sem þær hafa öölast i gegnum árin. Þaö sem óeölilegast er viö Rafmv. rikisins er stjórn fyrir- tækisins. 1 henni eiga sæti 5 valin- kunnir menn, þar af 3 rafm.v.stjórar. Einn starfar hjá Rafmv. rikisins, annar stjórnar rafm.v. sem kaupir alla orku i heildsölu hjá Rafmv. ríkisins og sá þriöji er Rafmagnsstjórinn i Reykjavik. Aö minu viti ætti stjórn Rafmv. rikisins aö vera skipuö einum manni af hverju rafveitusvæði. Meö tilliti til at- vinnulýöræðis ætti fulltrúi starfs- manna aö hafa seturétt og mál- frelsi á stjórnarfundum og deildarstjórafundum þegar stefnumál eru rædd. Einn aðili fari með hlut ríkisins í raforkumálum Fáránlegt er aö margir aöilar fari meö hlutverk rikisins I raf- orkumálum eins og nú tiðkast. Aö minu mati er eölilegast aö Rafm.v. rikisins taki aö sér þetta* hlutverk. Þær yröu meö þvi 50% eignaraöili aö Landsvirkjun, 100% aö byggöalinu og Kröflu og 40% aö Orkubúi Vestfjaröa meö yfirtöku rafmagnsveituhiuta þess aö markmiöi. Meö yfirtöku Landsvirkjunar á byggöalinum er hins vegar skoriö á lífæöar Rafmv. rikisins meöal annars vegna þess aö afhendingar- stööum raforku fjölgar verulega og nýtingin veröur þar af leiöandi verri. Auk þessa eykst stjórn- unarvandinn og vinnuöryggi starfsmanna minnkar þar sem tveir aöilar eða fleiri ,já um rekstur aöveitustööva. Viö sem búum á orkuveitusvæði Rafmv. rikisins greiöum hæsta smásöluverb sem greitt er fyrir raforku i landinu, meöan ibúar rafveitusvæöa sem kaupa megniö af sinni orku i heildsölu af Rafm.v. rikisins greiöa lægsta verðiö sem þekkist. Þaö hlýtur þvi aö vera okkar hagsmunamál aö Rafmv. rikisins annist rekstur byggöalinu hér eftir sem hingaö til. Meö þvi móti er auð- velt aö jafna raforkuveröiö.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.