Þjóðviljinn - 18.12.1981, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 18.12.1981, Qupperneq 11
Föstudagur 18. desember 1981 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 11 íþróttir (3 íþróttirg) íþróttir ísland leikur 3 landsleiki við Dani á milli jóla og nýárs Sigmar Þröst- ur og Gunnar nýliöar Islands tslenska landsliðið f handknatt- leik leikur þrjá landsleiki við Dani á in flli jóla og nýárs. All- langt er siðan gengið var frá þessum leikjum, en afráðið hefur verið að tveir þeirra fari fram i Reykjavik og sá þriöji og siöasti fari fram á Akranesi. Þjóðirnar hafa i 31 skipti leitt saman hesta sína á handknattleikssviðinu og er eftirtekja landans heldur rýr. Aðeins fimm sinnum hefur tsland sigrað, Danir hafa unnið 24 leiki og tvivegis hefur oröið jafntefli. Sinn fyrsta sigur unnu islend- ingar i'frægum leik í Laugardals- höllinni árið 1968, úrslitin urðu 15:10, efdr að staðan i hálfleik hafði verið 8:6 tslandi í hag. A blaðamannafundi sem HSÍ hélt i' gær tilkynnti Hilmar Björnsson liðið, en þess skal þó getið að það mun ekki vera með öllu endanlegt, nýir menn geta bæst i nópinn. Markverðir: Kristján Sigmundsson, Viking Einar Þorvarðarson, HK Sigmar Þröstur Óskarsson, Þór, Ve. Aðrir leikmenn: Ólafur Jónsson, Viking Guðmundur Guðmundsson, Vik- ing Haukur Geirmundsson, KR Bjarni Guðmundsson, Nettel- stedt Gunnar Gislason, KR Steindór Gunnarsson, Val Þorgils óttar Mathiesen, FH Þorbergur Aðalsteinsson, Viking Páll ólafsson, Þrótti Alfreð Gislason, KR Þorbjörn Jensson, Val Kristján Arason, FH Sigurður Sveinsson, Þrótti Sigurður Gunnarsson, Vi'king. Hilmar Björnsson um Viggó Sigurðsson: „Skapar óróa á meðal leikmanna” Viggó Sigurðsson A blaðamannafundi HSÍ I gær tilkynnti Hilmar Björnsson, landsliösþjálfari sina menn fyr- ir landsleikinn við Dani og má búastviö aðobbinn af þeim sem I þeim hópi eru veröi f liöi Hil- mars I komandi átökum á hand- knattleikssviðinu. Einn þeirra sem horfinn er af sjónarsviðinu hvað fslenska landsliðið varðar þó hann sé nú i fullu fjöri i v-þýsku Bundesligunni er Viggó Sigurðsson. Hilmar var spurður álits um Viggó og þá af hverju hann væri ekki i islenska lands- liðshópnum. „Satt að segja þá hafa sam- skipti min við Viggó verið þess eölis að ég vil alls ekki hafa hann i minu liði. Ég hef komið hreint til dyranna i samskiptum minum við leikmenn á meðan ég hef verið landsliðsþjálfari og ætlast til þess að einnig sé kom- iö hreint fram við mig. Viggó virðist heldur ekki vera leik- maöur sem islenska landsliðið vantar. Hann er að minum dómi góöur leikmaður, en skapar oft mjög mikinn óróa meðal leik- manna og ég held að islenska liðið hagnist ekki á að hafa hann innan sinna vébanda.” Varðandi þau mál, sem sneru að samskiptum sinum við Viggó vildi Hilmar ekki fara út i. Danska liðiö er óþekkt stærð, skipað ungum leikmönnum mörgumhverjum fæddum 1960 og siðar. Danir undirbúa sig þessa dagana af kappi undir átökin á HM, sem hefjast siðla febrúar- mánaðar i V-Þýskalandi. Víkingur vann Einn leikur fór fram i 1. deild tslandsmótsins i handknattleik i gærkvöldi. Þar var um að ræða frestaðan ieik KA og Vikings. Leikurinn fór fram á Akureyri og lauk með öruggum sigri Vikings, 27:19. 1 hálfleik var staðan 11:10, Vikingum i vil. Þorbergur Aðal- steinsson var langmarkahæstur i leiknum, skoraði 13 mörk. I Hafnarfiröi léku Haukar og IR i 2. deild og unnu tR-ingar meö 20 mörkum gegn 16. t gær hélt íþróttasamband tslands og tþróttablaöið árlegt hóf, þar sem tilkynnt var hverj- ir hlytu útnefningar til iþrótta- manns ársins i þeim iþrótta- greinum sem heyrðu undir ISt. Sérsamböndin innan ÍSl er alls 17 og verðlaunahafarnir þvi eðlilega jafnmargir sérsam- böndunum. Þeir voru: Yngvi Yngvason, glima, Bjarni Friðriksson, júdó, Broddi Kristjánsson, badminton, Ragnhildur Sigurðardóttir, borðtennis, Friðjón Bjarnason, blak, Árni Þór Árnason, skiði, Jóhannes 0. Ævarsson, sigl- ingar, Arnór Pétúrsson frá tþróttafélagi fatlaðra, Ragnar Ölafsson, golf, Brynh-ildur Skarphéðinsdóttir, fimleikar, Sigurður Sveinsson, handknatt- leikur, Jón Páll Sigmarsson, lyftingar, Sigurður Sigurðsson, frjálsar iþróttir, Guðmundur Baldursson, knattspyrna. Simon Ólafsson, körfuknattleik- ur, Kristmundur Skarp- héðinsson, skotfimiog Ingólfur Gissurarson, sund. Mynd eik er af verðlaunahöf- unum. j 'ÍM' ' ;vS(fífa ÍIIy Jlp|| • - 2 i r;■■ | Síðasti j leikurinn ■ y í Urvals- deildinni Siðasti leikurinn f Úrvals- deildinni f körfuknattleik á þessu ári fer fram á morgun i Hagaskólanum. Valur og tS leika og hefst leikurinn kl. 14. Leikurinn er mikilvægur fyr- ir bæði liðin, Valsmenn ef þeir ætla sér að eiga vonir um að vinna tslandsmótið og Stúdenta ef þeir ætla að halda sæti sfnu i Orvals- deildinni. Þeir unnu góðan sigur yfir ÍR á dögunum en þar sem iR svöruðu fyrir sig með þvi aö leggja tslands- meistara UMFN standa Stúdentar aftur i sömu spor- unum, nema hvað sjálfs- traustið ætti að hafa eitthvað að segja. j Breiðholts-1 hlaup ÍR 6. Breiðholtshlaup vetrar- ins fer fram n.k. sunnudag, 20. des. og hefst kl. 14.00 viö Breiðholtskjör i neðra Breið- holti. Hlaupið er öllum opið. Að loknu hlaupi fer fram verðlaunaafhending fyrir besta árangur og þeir sem lokið hafa 4 hlaupum fá við- urkenningu. J Ragnhildur efstj í keppninni um) Stiga-spaðann Siöastliðið miðvikudags- kvöld var haldiö punktamót i borðtennis kvenna. Punkta- keppnin er langt á veg kom- in, en fyrir þetta mót var Asta Urbancic, Erninum, hæst i punktakeppninni. Röðin raskaðist litillega eftir keppnina á miðvikudaginn, þvi sigurvegari varð Ragn- hildur Sigurðardóttir eftir að hafa unniö Astu i úrslitum mótsins, 19:21, 21:12 og 21:15. t 3. sæti varö Kristin Njálsdóttir. i 1. flokki sigraði Elin Elva Grimsdóttir. t 2. sæti varð Elsa ólafsdóttir og i 3. sæti Elisa Sigurðardóttir. I Borðtennis: örninn og KR berjast á toppnum Deildarkeppnin i borðtennis er komin vel á veg. Viðast hvar er hörð keppni á milli KR eða Arnarins, en staðan i 1. deild er þessi: Stig KRA ...........4400 24:3 8 öfn A.........4 3 0 1 19:9 6 Vik. A........3 2 0 1 13:11 4 UMFKA.........4 1 0 3 13:18 2 örnB..........5 0 0 5 1:30 0 1 2. déild er staðan þessi: KRB ...........3 3 0 0 18:2 6 UMFKB.........4 3 0 1 20:6 6 OrninnC.......3201 12:6 4 Vik.B.........4 2 0 2 12:12 4 Vik.D.........6 2 0 4 14:34 4 HSÞ ...........2 10 1 6:8 2 Vik.C.........4 0 0 4 8:24 0 11. deild kvenna er keppni ansi óljós, þar sem liðin hafa leikið misjafnlega marga leiki, en staöan er þessi: örninn..........2 2 0 0 6:1 4 UMSB A ........2 2 0 0 6:2 4 UMSBB ..........4 1 0 3 6:9 2 KR ............0 0 0 0 0:0 0 Vik.............2 0 0 2 0:6 0

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.