Þjóðviljinn - 14.08.1982, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 14.08.1982, Blaðsíða 11
í » *qn!r.l /V U * Ji l Helgin 14.—15. ágúst 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 ..Þorvaldur son Ás- valds úlfssonar, Yxna - Þórissonar, og Eirikur rauöi sonur hans fóru af Jaöri fyrir viga sakir og námu land á Horn- ströndum og bjoggu að Dröngum”. Svo segir i La ndná mu. Siðasti bóndinn aö Dröngum og eigandi þeirra er Krist- innJónsson. Hann er ný- kominn heim frá Græn- landi ásamt húsfreyju sinni, Önnu Guðjóns- dóttur, þar sem þau minntust þess aö 1000 ár eru nú liðin frá land- námi fyrsta Dranga- bóndans, Eiriks rauða, á Grænlandi. Þau hjón hafa ekki gert tíðreist til útlanda um ævina en drifu sig núna, ekki sist vegna þess aö byggð norrænna manna og endalok hennar hafa veriö hugleikin Kristni allt frá unga aldri. Á há- tiðarsamkomu i Juli- anehaab gat Vigdis Pinnbogadóttir forseti þess i ræöu sinni að meöal gesta væru hjónin frá Dröngum, bæ Eiriks rauða á islandi. Við hitt- utn þau Kristin og Önnu að rnáli tneðan þau höföu viðdvöl í Reykja- vik eftir heimkomuna frá Grænlandi. — Þið haiiö náttúrlega komið i Brattahlið, bæ Eiriks rauöa á GrænlandiV — Já, ja. Viö gistum þar eina nótt en heiðum gjarnan viljað hata þar lengri viödvöi. — Fannst ykkur landshættir svipaðir þar og á Dröngum? — Nei, þeir eru ekki sambæri- legir. Grænland er ekkert nema ijarstæður. i Braltahliö haia ver- iö giiurlegar byggingar til lorna og i engu samræmi viö þau skil- yrði sem nú viröast þar til bú- skaþar. En Grænlendingar hinir íörnu hata liklega gengiö misk- unnarlaust á gróöurinn. Landið heiur verið vaxiö viöi irá tjöru til tjalls og þeir haia liiaö góöu liti meöan þeir voruaö ganga á þess- ar þúsund ára birgöir ai skógi. Þeir voru farnir að þekkja þennan gamla íslenska veiðimann” Enginn reki er þarna á tjörum og jarðvegur oi grunnur lil mótekju en norrænu mennirnir hala þurit óhemju eldiviö til aö liita upp þessk stóru hús og einnig haia skepnurnar gengiö á landgæöin. Svo heiur landiö smám saman iokiö upp jainhliöa þvi sem veör- áttan kólnaöi og okkur þykir lik- legt aö iólkiö hali hreinlega króknaö út. Einangrunin var lika óskapleg. Annars er landiö vel gróiö núna og mikiö blómaskrúö. Viö sáum jainvel brattar ljalls- hliöar sem voru vaxnar birki al- veg upp i brún svo aö hvergi sá i annaöen grænt. Natniö Grænland er þvi réttnel'ni og heiur enn lrek- ar veriö þaö til forna. — En hvernig virtist ykkur þar til búskapar ialliö núna? — Jarövegurinn er mjög grunnur viða, illa iallinn til tún- ræktar en sumarbeitarlönd eru náttúrlega viöáttumikil. Samt sáum viö nýleg merki oibeitar og islendingur sem vinnur á til- raunabúi á Göröum sagöi okkur aö sauðlé væri ol margt og rætt heföi veriö um aö beita ilölu. — Nú ert þú hlunnindabóndi al Ströndum, Krislinn. Sástu eitt- hvað lil 'selveiöa, t.d. hjá Græn- lendingum? — Nei, ekki nema þaö að þeir komu með dauöan sel aö landi i Juiianehaab. A siglingum okkar um iiröi og sund skimuöum viö öll sem einn ettir sjóiugli eöa sels- haus en sáum hvorugt. Daö kom okkur einna mest á óvart hversu litiö iuglalil er á Græniandi. t>ar er algjör þögn. Viö erum svo vön þvi á Dröngum aö hala slööugan iuglakliö ai öllum legundum aö okkur iannst þetta dálitiö iuröu- legt. Darna heyröum viö varla kvak á liális mánaöar þvælingi. Viö sáum nokkra hraina og smá- tugla en ákailega strjált og einu sinni sáum viö nokkra máva á is- jaka. — En Grænlendingar stunda sjóinn? Kristinn: Eg iór daglega niöur aö höln þessa daga sem viö vor- um i Julianehaab en þaöan eru geröir út smábátar meö lóöir. t>aö heiöi þótt klént á islandi sem þeir komu meö aö landi. t>aö var Hjónin á Dröngum, bæ Eiríks rauöa á íslandi, voru viö hátiðahöldin á Grœnlandi um daginn og segja hér frá biskupssetri i Göröum. Viö stik- uöum svæöiö i gamni okkar og þar hetur veriö 50 metra langt fjós meö hlööu og ibuöarhús álika stórt. t>aö liel'ur veriö hóliaö sundur i geysimargar vistarver- ur. Vegna þess hve jarövegurinn er grunnur heiur allt veriö byggt úr stéini en iátl ur hnaus eins og hérlendis. Daö voru einungis búöatóltir i Göröum sem viö sá- um aö helöu veriö byggöar úr hnaus. Annars er búskaparlegl i kringum Garöa. — Diö liaiiö lekiö þáll i hátiöa- höldunum? — Já, já, viö vorum á hátiöar- samkomu i Julianehaab. Dar var geröur góöur rómur aö máli Vig- disar og hún var eins og droltning hvar sem liún kom tram. t>aö var mun meira klappaö iyrir henni heldur en Margréti droltningu á samkomunni. Anna: Já, Vigdis var oisalega iin i skaulbúningi og á þessari há- tiöarsamkomu var kona Einars Agúslssonar lika á þjóöbúningi og ég,en aörar islenskar konur ekki. Grænlendingar voru i sinum þjóö- búningi og drottningin var lika i grænlenskum búningi. Krislinn: Eg hei nú ekki iengiö orö iyrir aö vera mikill kirkju- maöur eöa trúmaöur en mér tannst hátiölegast aö vera viö- staddur guösþjónustuna i Hvals- eyjarkirkju. — Detta helur sem sagt veriö skemmlileg terö? — Já, og samierðatólk okkar var samhentur hópur, kátt og skemmlilegl. Paö voru haldnar kvöldvökur og mikiö ort. Ei viö helöum veriö eitthvaö iengur heiöu sennilega allir i hópnum sett saman visu. Grænlensku stúlkurnar sem gengu um beina i Julianbehaab voru lika kálar og skemmtilegar. hær sungu meö og veituöu blómum. —GKr. aöallega smáþorskur og töluvert ai hlýra. Anna: Deir voru larnir aö þekkja Kristin niöur viö höin og iarnir aö brosa lraman i þennan gamla islenska veiöimann. Ann- ars eru Grænlendingar einstak- lega elskulegt iólk og mjög vin- samlegir i garö okkar islendinga. — llvaö sáuö þiö fleira merki- legt? Kristinn: Mér þólti einna mest til koma aö tornum norrænum rústum i hvilit eiuni i ijalli ular- lega i Einarsliröi. Dar hala veriö hrikalega storar byggingar miö- aö viö núverandi landshælti og eiginlega óskíljanlegar miöaö viö liversu gróöursnauö þessi livilit er, en þaö lieiur náltúrulega allt blásiö upp. Darna eru þrjár stór- ar tóltir al steinbyggingum og ein þeirra heiur veriö kirkja. Haö var lika gaman aö koma aöhinu iorna Anna og Kristinn á Dröngum: Grænland er ekkert nema fjarstæður. Ljósm.: gel. Handbók um Ijósmyndatækni, búnað, aðferðir og val myndefnis.Yfir 1250 myndir ,John Hedgecoe LOKSIISl stór og ítarteg UÓSMYNDABÓK á íslensku með yfir 1250 myndum Arngrfmur, Lárus og örnólfur Thorlacius ÞÝddu SETBERG Umsagnlr um bóklna: vönduö og fróöleg, full einfaldra útskýringa á flóknum hlutum. Cuömundur ingólfsson Ijósmyndari (ímynd) Frá hendi höfundar og þýöenda er Ljósmyndabókin sérlega vel unnin. Hún er auðveld í lestri því aö frábærar teikningar og myndir gera efnið auöskiliö. Út- koma bókarinnar er mikill greiöi beim sem áhuga hafa á Ijós- myndun. Hjálmar R. Bárðarson Ég er mjög hrifinn af bessari bók. Hún er skýr og aðgengileg jafnt fyrir byrjendur sem lengra komna í Ijósmyndun. Þetta er smekkleg og eiguleg bók, — en umfram allt nytsamleg. Trausti Thorberg í Fótóhúslnu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.