Þjóðviljinn - 14.08.1982, Blaðsíða 23

Þjóðviljinn - 14.08.1982, Blaðsíða 23
Helgin 14.—15. ágúst 1982 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 23 um helgína bridge ynni á tsafirði. Ég hef þess i stað verið leiðsögumaður með franska ferðamenn upp um allar trissur. Svo hef ég einnig verið að mynd- skreyta slangurorðabókina sem fer alveg að koma út.” Hvernig myndir eru þetta sem þú sýnir? „Þetta eru myndasögur þar sem aðallega eru teknar fyrir breytingar i náttúrunni. Einnig eru þarna stemningar af sjónum. Þetta hef ég unnið út frá ljós- myndum sem ég hef tekið á sigl- ingum.” — Hvernig er að vera i Amster- dam? „Það er ágætt. Ég reikna með að vera þar einn til tvo vetur i við- bót og flytjast svo heim. Það hef- ur verið gott fyrir myndlistar- menn að vera i Amsterdam þvi hollenska rikið hefur stutt þá vel. Nú eru þeir hins vegar að taka niður seglin og þá getur maður þurft að setja þau upp aftur og sigla heimleiðis.” Sýningin stendur til 21. ágúst. Ingólfur Arnarson sýnir í Rauöa húsinu á Akureyri Ingólfur Arnarson opnar sýn- ingu i Rauða húsinu á Akureyri i dag kl. 16. Verkin eru gerð með blandaðri tækni og saman er þeim ætlað að skila vissum heild- aráhrifum. Ingólfur stundaði nám við Myndlistarskólann i Iteykjavik og i Hollandi. — Sýn- ingin er opin frá kl. 16-20 daglega til 18. ágúst. Bikarkeppnin Þættinum er kunnugt um úr- slit i einum leik i 8 liða úrslitum. Sveit Estherar Jakobsdóttur sigraði sveit Karls Sigurhjart- arsonar meö 28 stiga mun. Nokkuð óvænt það, og þó. í sveit Estherar eru ásamt henni: Erla Sigurjónsdóttir, Halla Bergþórsdóttir, Kristjana Steingrimsdóttir, Höröur Blön- dal og Guömundur Pétursson. Ólokið er leikjum: Þórarinn Sigþórsson-Bern- haröur Guðmundsson, Jón Hjaltason-Leif österby, Runólf- ur Pálsson-Sævar Þorbjörnsson Allar eru þessar sveitir frá Reykjavik, utan sveit Leifs, en hún er frá Selfossi. Liflegt hjá BSRB Mikil gróska var hjá BSRB i vor i bridgelifinu. Staðiö var fyrir námskeiði, sem stóð i 10 kvöld og var það vel sótt. Leið- beinendur voru þeir Baldur Kristjánsson, fv. formaður BR með meiru, og ólafur Jóhannes- son, gamalreynd kempa i grein- inni. Gaman væri ef fleiri félög eða stofnanir ætti til myndir frá bridgestarfssemi sinni á liðnu ári. Ef svo er, hafiö þá samband við þáttinn meö birtingu i huga. Eftir helgina hefjast upptökur á Ofvitanum i Iðnó, en sjónvarpið ætlar að taka upp heiiar fimm sýningar og velja siðan þá bestu til sýningar. — Gel tók þessa mynd þegar nokkrir leikaranna kiktu út i sólina i hléi. Þau eru Margrét Ilelga Jóhannsdóttir, Karl Guðmundsson og Valgerð- ur I)an. Hafliði M. Hallgrímsson á Sumar- tónleikum A „Sumartónlcikum i Skál- holtskirkju” um þessa helgi vcrða flutt vcrk fyrir sclló og sembal eftir liafliða M. Hall- grimsson. Tónleikarnir eru i dag og á morgun og hefjast kl. 15. Að- gangur er ókeypis. Hafliði M. Hallgrimsson starfar nú sem leiðandi sellóleikari við Scottish Chamber Orchestra i Skotlandi. Hann er landsmönnum að góðu kunnur fyrir sellöleik sinn, en samfara hljóðfæraleik hefur hann einnig unnið að tón- smiðum. Hann kemur nú gagn- gert til landsins til að taka þátt i flutningi verka sinna. Flytjandi með honum er Helga Ingólfsdóttir Hafliði M. Ilallgrimsson. semballeikari. A staðnum verður boðið bæði upp á andlegt og likamlegt fóður. Veitingasala verður I Lýöháskól- anum að loknum tónleikum og messað verður i Skálholtskirkju sunnudag kl. 21. Kökubasar og flóamarkaður A morgun standa fóstbrxðrakonur fyrir kökubasar og flóamark- aði i Fóstbræðraheimilinu við Langholtsvcg. A boöstólum verða ið af ónotuðum fatnaði, skór, vcski, töskur, húsgögn, myndir, skrautmunjr, eldhúsáhöld, og cinnig mikið úrval af notuðum, hrein- um fatnaði. A siðasta flóamarkaði seldust allar kökurnar upp á tiu minútum. Flóamarkaöurinn og kökubasarinn eru nú haldin til að styrkja för söngmanna til Ameriku en þar syngja þeir á hátiðinni Scandinavia Today. Salan veröur opnuö kl 14.00. b) Karl Logason- Hróðmar Sigurbjörnsson 244 Ómar Jónsson- Guðni Sigurbjarnarson 240 Aðalsteinn Jörgensen- Stefán Pálsson 239 Sigtryggur Sigurösson- Svavar Björnsson 238 c) Einar Sigurðsson- Sigurður Sigurjónsson 253 Ármann J. Lárusson- Ragnar Björnsson 246 Ingvar Guðnason- Gunnar Birgisson 235 Jón Þorvarðarson- Ásgeir P. Asbjörnsson 233 Staða efstu manna er nú þessi: Sigtryggur Sigurðsson 14 stig, Jón Þorvaröarson 10 stig, Einar og á Amsterdam. En hvers vegna sýnir maðurinn á Isafirði? „Ja, ég ætlaði að vinna á Isa- firði i sumar. tsafjörður er eins og allir vita skemmtilegur staður og aðalmenningarpunkturinn á ts- landi. En það varð ekkert úr að ég 48 pör mættu til leiks i Sumar- bridge sl. fimmtudag. Spilað var i 3 riðlum og urðu úrslit þessi: a) Ólafia Jónsdóttir- Sigrún Straumland 265 Baldur Asgeirsson- Jón Oddsson 245 Kristin Þórðardóttir- Jón Pálsson 242 Esther Jakobsdóttir- Erla Sigurjónsdóttir 241 Sigurðsson 10 stig, Svavar Björnsson 9 stig. Alls hafa nú 116 aðilar hlotið stig i Sumarbridge, en meöal- þátttaka á kvöldi hefur verið um 45 pör. Spilað verður að venju nk. fimmtudag, og er öllum heimil þátttaka meðan húsrúm leyfir. Keppni hefst i siðasta lagi kl. 19.30. Spilaö er að Hótel Heklu. Guðmundur Thoroddsen sýnir á ísafirði Umsjón Ólafur Lárusson Guðmundur Thoroddsen opnai myndlistarsýningu á Ilótel tsa- firði i dag. Þar sýnir hann alls 1( myndir scm allar eru til sölu. Guðmundur stundaði nám við Myndlistarskólann i Reykjavik hjá Hring Jóhannessyni og hélt eftir það til Parisar þar sem hann stundaði nám við myndlistardeild Háskólans og var frjáls nemandi i Akademiunni. Eftir það tók hann sér fri en dundaði við fagið i þrjú ár en þá hóf hann nám i Hóllandi þar sem hann er ennþá. Þar stundar hann nú nám viö Grafik- Guðmundur Thoroddsen. deild Rikisakademiunnar i Amst- erdam. Þettaer fyrsta einkasýningGuð- mundar en hann hefur áður sýnt á samsýningum i Reykjavik, Paris

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.