Þjóðviljinn - 19.03.1985, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 19.03.1985, Qupperneq 11
UTVARP - SJONVARP I DAG f Umhverfis jörðina Sjónvarpið sýnir í kvöld fyrri hluta heimildamyndar um norska fjölskyldu sem sigldi umhverfis jörðina á fimm árum. Farkosturinn var skúta en ekki tókst fjölskyldunni að slá hraðamet Fíliasar Fogg enda komu þau víða við. f kvöld getum sem sagt við sem heima sitjum svifið seglum þöndum ífylgd Norðmanna umhverfis hálfa jörðina. Sjónvarp kl. 19.25. HÁR flytur um set Hársnyrtistofan HÁR í Hafnar- firði fluttu nýverið í nýtt og helm- ingi stærra húsnæði á horni Hjall- abrautar og Dalshrauns. Eigandi stofunnar er Hallberg Guð- mundsson hárskerameistari. Með honum starfa Þóra Eiríks- dóttir hárskerameistari, Hildur Hauksdóttir nemi og Kristín Hák- onardóttir sem sér um hárgreiðs- luna. HÁR er opið mánudag til föstu- dags frá klukkan 9 til 6. Eigandi og starfslið HÁRs Ásprestakall AðalfundursafnaðarfélagsÁs- mars og hefst kl. 20.30. prestakalls verður haldin í kjall- Á dagskrá verða venjuleg að- arasal Áskirkju þriðjudaginn 19. alfundarstörf. Söngur Findhorns f kvöld kl. 20.00 verður fluttur níundi og síðasti þáttur framhalds- leikritsins „Landið gullna Elidor". Þessi þáttur nefnist „Söngur Find- horns". f áttunda þætti komust krakkarnir að raun um að skuggamennirnir frá Elidor voru á næstu grösum og biðu færist að ná dýrgripum Elidor. Þau ákváðu að grafa dýrgripina upp og hafa þá inni í húsinu þangað til þau finndu annan stað fyrir þá. Um kvöldið, þegar foreldrar þeirra höfðu farið að heiman, reyndu mennirnir að brjótast inn í húsið. Krakkarnir ákváðu þá að forða sér með dýrgripina niður í borgina og flakka um hana til þess að mennirnir næðu þeim ekki. En allt í einu voru þau komin á gamlar slóðir í nágrenni við Fimmtudagsgötu þar sem allt hið dularfulla hafði byrjað. Rás 1 kl. 20.00. Vetrarborgir í dag kl. 16.00 verður haldinn fyrirlestur í Norræna húsinu um aðferðir til að gera borgir á norðurslóðum aðlaðandi allan ársins hring. Fyrirlesturinn halda Kanadamennirnir Norman Pressman og Xenia Zepic sem hér eru stödd í boði Arkitektafé- lags íslands. Fjallað verður ann- ars vegar um fræðilega hegðun manna í svölu loftslagi og hins vegar sýnd dæmi frá ýmsum löndum um aðferðir til að laga byggt umhverfi að óblíðu veður- fari. Fyrirlesturinn er öllum opinn og aögangur ókeypis. RÁS I 7.00 Veðurfregnir. Frélt- • ir.Bæn.Ávirkumdegi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Dag- legtmál. Endurt. þáttur Valdimars Gunnars- sonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir.' Morgunorð - Bryndís Viglundsdóttirtalar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Agnar- ögn“ ettlr Pál H. Jóns- son Flytjendur: Páll H. Jónsson, Heimir Páls- son og Hildur Heimis- dóttir (109. 9.20 Leikfimi.9.30Til- kynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forust- ugr.dagbl. (útdr.). 10.45 „Manégþaðsem löngu leið“ Ragn- heiður Viggósdóttir sér umþáttinn. 11.15 ViðPollinnUm- sjón:lngimar Eydal. (RÚVAK). 12.00 Dagskrá.Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fráttir. 12.45 Veðurfrgnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.20 BarnagamanUm sjón:Sólveig Páls- dóttir. 13.30 Söngleikja-og kvikmyndatónlist 14.00 „Blessuð skepnan" eftir James Herriot Bryndis Vig- lundsdóttir les þýðingu sína (29). 14.30 Miðdegistónleikar Erwin Laszlo leikur pi- anólög eftir Jean Sibe- lius. 14.45 Upptaktur-Guð- mundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar 17.10 Siðdegisutvarp- 18.00 Fréttir á ensku. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Til- kynningar. 19.50 Daglegt mál. Sig- urðurG. Tómasson flytur þáttinn. 20.00 Bama-ogung- lingaleikrit: „Landið gullna Elidor" eftir Alan Garner 9. og sið- asti þáttur: Syngdu Findhorn. Útvarpsleik- gerð:MajSamzelius. Þýðandi: Sverrir Hólm- arsson. Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson. Tónlist: Lárus Grims- son. Leikendur: Viðar Eggertsson, Emil Gunn- ar Guðmundsson, Kjart- an Bjargmundsson, Kristján Franklín Magn- ús, Sólveig Pálsdóttirog Bjarni Ingvarsson. 20.30 (framvarðasveit Guðrún Guðlaugsdóttir raeðir við Gunnar Guð- bjartsson. Þriðji þáttur. 21.05 Tónlisteftir Jór- unni Viðara. Hugleið- ingar um fimm gamlar stemmur. b. Fjórtántil- brigði um fslenskt þjóð- Iag. Höfundurinn leikur ápianó. 21.30 Útvarpssagan: „Folda“ eftir Tlior VII- hjálmsson Höfundur les(5). 22.00 LesturPassíu- sálma(38). 22.15 Veðurfregnir. Frétt- ir. Dagskrámorgun- dagsins. Orð kvölds- ins. RÁS 2 10.00-12.00 Morgun- þáttur. Stjórnandi: Páll Þorsteinsson. 14.00-15.00 Vaggog velta. Stjórnandi: Gísli SveinnLoftsson. 15.00-16.00 Meðsinu lagi. Lögleikinaf islenskum hljómplötum. Stjórnandi: Svavar 16.00-17.00 Þjóðlaga- þáttur. Stjórnandi: Kristján Sigurjónsson. 17.00-18.00 Frístund. Unglingaþáttur. Stjórnandi: Eðvarð Ingólfsson. APÓTEK Helgar-, kvold- og nætur- varsla lyfjabúða í Reykjavík vikuna 15.-21. marserí Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki. Fy rrnefnda apótekið annast vörslu á sunnudögum og öðr- um frídögum og næturvörslu alladagafrákl.22-9 (kl. 10 fridaga). Sfðamefnda apó- tekið annast kvöldvörslu frá kl. 18-22virkadagaog laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða því fyrrnefnda. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað ásunnudögum. Hafnarf jarðar Apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frákl. 9-19 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 11 - 14, og sunnudaga kl. 10- 12. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort, að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið I því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opið frákl. 11-12og 20-21.Áöðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingareru gefnarísima 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugar- daga, helgidaga og almenna frídagakl. 10-12. Apótek Vestamannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Garðabæjar. Apótek Garðabæjar er opið mánudaga-föstudagakl. 9- 19 og laugaidaga 11 -14. Sími 651321. SJÚKRAHÚS Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga- föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30- Heimsóknartími laugardag og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftirsamkomulagi. Landspítalinn: Alladagakl. 15-16 og 19-20. Hafnarfjarðar Apótek og Apótek Norðurbæjar enj opin virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 4. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnu- dag frá kl. 11 -15. Upplýs- ingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnar- fjarðar Apótekssími 51600. Fæðingardeild Landspítalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartími fyrirfeður kl. 19.30-20.30. öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10 b Alladagakl. 14-20ogeftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga-föstudagakl. 16- 19.00, laugardaga og sunnu- dagakl. 14-19.30. Heilsuverndarstöð Reykja- víkur við Barónsstíg: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Landakotsspítali: Alladagafrakl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Bamadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Kleppspítallnn: Alladagakl. 15.00-16.00 og 18.30-19.00. - Einnig eftir samkomulagi. St. Jósefsspftali I Hafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vik- unnarkl. 15-16og 19-19.30. Sjúkrahúsið Akureyri: Alladagakl. 15-16og19- 19.30. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alladagakl. 15-16og19- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alladagakl. 15.30-16og19- 19.30. LÆKNAR Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspitalans opinmillikl. 14og16. Slysadeild: Opin allan sólar- hringinn,simi81200. DAGBOK - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í sjálfsvara 18888. Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst i heim- ilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 511 oo. Garöabær: Heilsugæslan Garðaflöt 16-18, simi 45066. Upptýsingar um vakthafandi læknieflirkl. 17ogumhelgarí síma51100. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn- amiðstöðinni í sima 23222, slökkviiiðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í hei- milislækni: Upplýsingarhjá heilsugæsiustöðinni í síma 3360. Símsvari er í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i síma 1966. Reykjavík.....sími 1 11 66 Kópavogur.....sími 4 12 00 Seltj.nes.....sími 1 84 55 Hafnarfj......simi 5 11 66 Garðabær......simi 5 11 66 Slökvilið og sjúkrabílar: Reykjavík.....sími 1 11 00 Kópavogur.....sími 1 11 00 Seltj.nes.....sími 1 11 00 Hafnarfj......sími 5 11 00 Garðabær......sími 5 11 00 SUNDSTAÐIR Sundhöllln er opin mánu- daga til föstudaga frá kl. 7.20- 20.30. Á taugardögum eropið kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00-14.30. Laugardalslaugin eropin mánudag til föstudags kl. 7.20-19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20-17.30. Á sunnudögum er opið frákl. 8-13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti eru opnar mánudaga - föstu- dagakl. 7.20-20.30, laugar- dagakl. 7.20-17.30, sunnu- dagakl. 8.00-14.30. Uppl.um gufuböð og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga-föstudaga kl. 7.20 til 19.30. Laugardaga ki. 7.20- 17.30. Sunnudaga kl. 8.00- 13.30. Gufubaðið í Vestur- bæjariauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karia. - Uppl.ísíma 15004. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardaga trá kl. 8-16 ogsunnudaga frákl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-9 og frá kl. 14.30-20. Laugar- daga er opið kl. 8-19. Sunnu- dagakl.9-13. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00- 19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00- 15.30. Saunatími karia mið- vikudaga kl. 20.00-21.30 og laugardaga kl.10.10-17.30. Sundlaug Akureyrar eropin mánudaga-föstudaga kl. 7-8, 12-15og 17-21.Álaugar- dögumkl.8-16. Sunnudögum kl.8-11. ÝMISLEGT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns- og hitaveitu, simi 27311,kl.17tilkl.8.Sami simi á helgidögum. Raf- magnsveitan bilanavakt 686230. Ferðir Akraborgar: Frá Frá Akranesi Reykjavfk kl. 8.30 kl. 10.00 - 11.30 - 13.00 - 14.30 - 16.00 - 17.30 - 19 00 Hf. Skallagrímur Afgreiðsla Akranesi sími 2275. SkrifstofaAkranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavik sími 16050. Skrifstofa Samtaka kvenna á vinnumarkað- Inum í Kvennahúsinu er opin frá kl. 18-20 eftirtalda dagaífebrúarogmars:6., 20. og 27. febrúar og 13. og 27. mars. 22.35 Frátónlistarhátíð- inni I Salzburg sl. sumar. Einleikara- sveitin í Vínarborg leikur. Einleikariog stjórnandi: James Le- vine. a. Píanókonsert nr. 12íA-dúrK.414eftir Wolfgang Amadeus Mozart. b. Strengja- kvartettícís-mollop. 131 eftirLudwigvan Beethoven. 23.45 Fréttir. Dagskrár- lok. SJÓNVARPIÐ 19.25 Svífumseglum þöndum-fyrrihluti. Heimildamyndum norska fjölskyldu sem sigldi kringum jörðina á skútunni sinni. Ferðin tókalls fimm ár því að viðavarstaldraðvið. 19.50 Fróttaágripá táknmáli 20.00 Fréttlr og veður 20.30 Auglýsingarog dagskrá 20.40 Skyndihjálp. Fjórði þáttur: Lost. Umsjónarmenn: Ómar Friðþjófsson og Halldór Pálsson. 20.45 Heilsaðuppáfólk. 10. Guðlaug Sigurðardóttir. Rafn Jónssonræðirvið Guðlaugu Sigurðardótturá Útnyrðingsstöðum í Vallahreppi á Fljótsdalshéraði. Tal þeirrasnýstm.a. um fræðslumál en Guðlaug var lengi farkennari á Héraði. 21.20 Derrick. 10. Dr. Römer og maður ársins. Þýskur sakamáiamyndaflokkur ísextán þáttum. Aðalhlutverk: Horst Taþpertog Fritz Wepper. Þýðandi VeturliðiGuðnason. 22.20 Kastljós. Þáttur um erlendmálefni. Umsjónarmaður Ögmundur Jónasson. 22.50 Fréttir í dagskrárlok. Samtök um kvennaathvarf, sfmi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eöa orðið fyrirnauðgun. Skrifstofa samtaka um kvennaathvarf er að Hallveigarstöðum, sfmi 23720, oplðfrá kl. 10-12 alla virkadaga. Pósthólf405-121 Reykjavík. Gírónúmer 44442-1 Árbæingar-Selásbúar Munið fótsnyrtinguna í Safnaðarheimili Arbæjar- sóknar. Allar nánari upp- lýsingar hjá Svövu Bjarna- dótturísima 84002. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu við Hallæris- planið er opin á þriðjudögum kl. 20-22, sími 21500. Sálfræðlstöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. SÁÁ Samtökáhugafólks um á- fengisvandamálið, Síðumúla 3-5, sími 82399 kl. 9 -17. Sáluhjálp í viðlögum81515 (símsvari). Kynningarfundir í Síðumúla 3 - 5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Skrif stofa Al-Anon, aðstandenda alkóhólista, Traðarkotssundi6. Opinkl. 10 -12 alla laugardaga, simi 19282. Fundir alla daga vik- unnar. Stuttbylgjusendingar útvarpsinstil útlanda: Norður- löndin: Alladagakl. 18.55- 19.45. Ennfremurkl. 12.15- 12.45 laugardaga og sunnu- daga. Bretland og Megin- landió: Kl. 19.45 - 20.30dag- legaogkl. 12.45-13.15 laugardagaog sunnudaga. USAog Kanada: Mánudaga- föstudaga kl. 22.30 - 23.15, laugardagaog sunnudaga kl. 20.30 - 21.15. Miðað ervið GMT-tíma.Sentá 13,797 MHZ eða 21,74 metrar.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.