Þjóðviljinn - 19.03.1985, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 19.03.1985, Blaðsíða 15
Akureyri Áhersla á skólamál Sigríður Stefánsdóttir: 18 miljónir til Síðuskólans áfjárhagsá- œtlun sem verður afgreidd í dag Fjárhagsáætlun Akureyrar þessari áætlun. „18 miljónir verður tekin til lokaumræðu á króna fara til byggingar Síðu- bæjarstjórnarfundi í dag og eru skóla og svipuð upphæð til Verk- niðurstöðutölur um 410 miljónir menntaskólans," sagði hún fsam- króna. Þá er miðað við 10.4% tali við Þjóðviljann. „Enn verður útsvarsálagningu og innheimtu aukið við félagslega þjónustu fasteignagjalda með fullu álagi, sem byggð hefur verið upp á liðn- að því undanskildu að öldruðum um arum að mestu undir stjórn °g öryrkjum er veittur afsláttur. Alþýðubandalagsins. Unglinga- Að sögn Sigríðar Stefánsdóttur athvarf verður tekið í notkun í bæjarfulltrúa Alþýðubandalags- haust svo og dagvistarheimilið tns sem er einn þriggja flokka í Flúðir með um 80 rúmum auk núverandi meirihluta, er lögð þess sem rvejr leíkvellir bætast sérstök áhersla á skólamálin í víö“. Iðntæknistofnun íslands óskar að ráða á Rekstrartæknideild Starfsmann til ráð- gjafarstarfa Starfið felst einkum í aðstoð við einstaklingana og minni fyrirtæki. Leitað er að viðskiptafræðingi eða tölvunarfræðingi. Starfið býður upp á mikla möguleika, innsýn í íslenskt atvinnulíf og stöðuga endurmenntun. Umsóknir þurfa að berast eigi síðar en 19. apríl. Nán- ari upplýsingar gefur Haukur Alfreðsson í síma 68- 7000. Hlutverk Iðntæknistofnunar er að vinna að tækniþróun og aukinni framleiðni í íslenskum iðnaði með því að veita einstök- um greinum hans og iðnfyrirtækjum sérhæfða þjónustu á sviði tækni- og stjórnunarmála, og stuðla að hagkvæmri nýt- ingu íslenskra auðlinda til iðnaðar. „Hvað varðar aldraða má nefna að við reiknum með að 9 miljónir króna fari til viðbygging- ar dvalarheimilisins Hlíðar og einnig má taka fram að auk fram- lags til nýstofnaðrar heilsugæsl- ustöðvar leggur bærinn alls um 4 miljónir króna til framkvæmda við Fjórðungssjúkrahúsið“. Hvað með fjárveitingar til atvinnumála? „Við leggjum 3 miljónir í fram- kvæmdasjóð bæjarins í ár og hef- ur það framlag þrefaldast á þrem- ur árum. Það er grundvallarmun- ur á okkar sjónarmiðum og hinna flokkanna, sérstaklega Framsóknar- og Sjálfstæðis- flokks. Sjálfstæðismenn hafa ekki mikinn áhuga á því að bær- inn sé beinn þátttakandi í at- vinnulífinu. Við teljum hins veg- ar að sveitarfélögin eigi í mörgum tilvikum að vera þar beinir þátt- takendur". „Sveitarfélögin í Eyjafirði hafa þegar lagt fram verulegt fé til atvinnumála með stofnun og rekstri Iðnþróunarfélagsins. A vegum atvinnumálanefndar og félagsins hefur verið og er unnið að fjölmörgum verkefnum til að skapa fleiri störf. Ég held hins vegar að við þurfum að fá hingað miklu meira af opinberri þjón- ustu, veita þarf miklu meira af fjármunum ríkisins út á land t.d. til skólamála svo nokkuð sé nefnt“. < eldu vandaðan millivegg! B.M.VALLÁ! Pantaðn millivéggjaplötumar í síma (91)685006 Steinaverksmiðja Breiðhöfða 3, 110 Reykjavík NÍU LÍF? Líf og starfsorka er dýrmæt- asta eign hvers og eins, enda grundvöllur þeirra verðmæta sem standa undir þörfum ein- staklinga og fjölskyldna. Eru þér ljós þau áhrif sem skyndilegt fráfall þitt myndi hafa á stöðu þinna nánustu? Veitir lífeyrissjóður, al- mannatryggingarkerfi, eða kjarasamningur stéttarfélags þíns nauðsynlega grundvallar- vernd? Líftrygging verndar fjöl- skyldu þína gegn fjárhagslegum áföllum við óvænt fráfall þitt. Við bjóðum verðtryggingu allt tryggingartímabilið svo líf- tryggingin heldur ætíð verðgildi sínu. Tryggingaráðgjafar okkar aðstoða þig við val á tryggingar- upphæð og tegund tryggingar svo öruggt sé að þú hafir há- marksvemd á hagstæðu iðgjaldi. Verðtryggð líftrygging M'líftrygging CAGNKVUMT TRYGGINGAFÉLAG BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS Skrifstofur: Laugavegur 103 105 Reykjavík Sími 91 26055 UMBOÐSMENN UM ALLT LAND essemm

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.