Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1996, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1996, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 9. APRÍL 1996 43 DV Sviðsljós TLC í mála- ferlum Stúlk- urnar í söng- tríóinu TLC standa i mála- ferlum við plötufyrirtæki sitt, Peppitone Records sem þær saka um að hafa hirt ágóðann af sölunni á plötunni Crazy-Sexy- Cool. Úr- skurður féll þeim í hag og pen- ingarnir fara því að rúlla inn. Vafasamar myndir Pamela And- erson stend- ur í málaferl- um við Pent- house. Hún vill koma í veg fyrir birt- ingu mynda af þeim hjón- um sem þau halda fram að hafi veriö stolið af heimili þeirra. Þær eru af Pamelu og Tommy eiginmanni hennar í villtum ástaleikjum. Af tjaldinu á leiksvið Áður en Kathy Bates sló í gegn í kvikmyndum var hún vel þekkt sem sviðsleikari á Broadway. Hún hefur uppi ráða- gerðir um að snúa aftur, en ekki sem leikari heldur sem leik- stjóri. Andlát Ása Sigurbjörg Ásgeirsdóttir, Grettisgötu 75, er látin. Útfórin verður auglýst síðar. Jarðarfarir Pétur Bolli Bjömsson, Hólavegi 36, andaðist í Fjórðungssjúkrahús- inu á Akureyri þann 1. apríl. Útfor- in fer fram frá Sauðárkrókskirkju í dag, þriðjudaginn 9. apríl, kl. 14. Kjartan Benjamínsson verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju í dag, þriðjudaginn 9. apríl, kl. 13.30. Jón Sigurðsson vélstjóri verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 11. apríl kl. 13.30. Þómnn Þórðardóttir, Skagabraut 2, Akranesi, verður jarðsungin frá Akraneskirkju miðvikudaginn 10. apríl kl. 14. Halldóra Víglundsdóttir, Furu- grund 71, Kópavogi, verður jarð- sungin í Fossvogskirkju í dag, þriðjudaginn 9. april, kl. 15. Stefán Halldórsson, Eyrarvegi 20, Akureyri, verður jarðsettur í Akur- eyrarkirkju í dag, þriðjudaginn 9. apríl, kl. 13.30. Guðrún Gunnarsdóttir, Akurs- braut 22, Akranesi, verður jarðsung- in í dag, þriðjudaginn 9. apríl, frá Akraneskirkju kl. 14. Útför Jóns Guðmundar Jónssonar frá Vestra-íragerði, Stokkseyri, fer fram miðvikudaginn 10. apríl kl. 14. Erfídrykkjur Höfum sali til leigu og sjáum um erfidiykkjur. HÓTEL í£TM) 5687111 Lalli og Lína »>*m MOf ST CMTCxrmscs imc o.ii'.bvxd kr I>m<iii Kertin virka ekki, Lína. Ennþá get ég ekki séð matinp. Slökkvilið - Lögregla Reykjavik: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnames: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- liö s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvÚið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, bnmas. og sjúkrabifreiö 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 5. apríl til 11 april, að báðum dögum meðtöldum, verða Borgarapó- tek, Álftamýri 1-5, sími 568-1251, og Grafarvogsapótek, Hverafold 1-5, simi 587-1200, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Borgarapótek næturvörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefhar í sima 551-8888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek opið mán.-fostud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka daga kf. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kf. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnames: Heilsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, simi 422 0500, Vestmannaeyjar, simi 481 1955, Akureyri, simi 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í sima 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik og Kópa- vog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og tímapantanir í sima 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sim- svara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medoca á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. i s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og sjúkravakt er aÚan sólarhringinn sími 525-1000. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (s. 525 1000) Neyðarmóttaka: vegna nauðgunar er á Vísir fyrir 50 árum 9. apríl 1946 Fjórveldaráðstefna í París 25. apríl. slysadeild Sjúkrahús Reykjavíkur, Fossvogi sími 525-1000. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um hélgar, sími 555 1328. Keflavlk: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 552 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud- fostud. kl. 18.30- 19.30. Laugard.- sunnud. kl. 15-18.. Heilsuvemdarstöðin: Kf. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.- laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vifilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar * AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrimssafh, Bergstaðastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomul. Upplýsingar í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavlkur Aðalsafn, Þingfioltsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud,- fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud,- laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið i Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Spakmæli Kurteisi er hæfileikinn að umbera ókurteisi. Ók. höf. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugamesi er opið laugard- sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafh íslands. Opið sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kf . 14-16. Lækningaminjasafnið i Nesstofu á Seltjamarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar I síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símamynjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, simi 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. Adamson Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. V atnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes, simi 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, simar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Slmabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar afla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 10. apríl Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Mikilvægt er að þú tapir ekki sambandi við þá sem gagnlegt gæti verið fyrir þig að þekkja. Óformleg samtöl skila veruleg- um árangri fyrir þig. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Þú hefur mikið að gera í dag og fagnar rólegu kvöldi. Eitthvað óvænt gerist, kannski hringir einhver i þig með óvenjulegt er- indi. Happatölur em 10, 13 og 36. Hrúturinn (21. mars-19. april): Einhver leyndarhjúpur er yflr því sem veriö er aö gera. Róm- antíkin tekur öll völd og þú ferð á einhverja skemmtun. Nautifi (20. april-20. mai): Streita gerir vart við sig á heimilinu eða hjá einhverjum þér nákomnum. Forðastu að taka afstööu í málum sem snerta þig ekki beint. Tviburarnir (21. mai-21. jiini): Fjármálin em í góðum farvegi og mun bjartara er fram und- an í þeim efnum en verið hefur lengi. Ástarlífið er hins veg- ar fremur stormasamt. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Dagurinn verður óvenjulega skemmtilegur hjá þér og þú hitt- ir skemmtilegt fólk. Hagstæður dagur til aö versla. Ljóniö (23. júli-22. ágúst): Þú fyllist eldmóöi af að fást við eitthvað alveg nýtt. Vertu óhræddur við að nýta þér þau tækifæri sem bjóðast. Mí’vjan (23. ágúst-22. sept.): Nú er hagstæður tími fyrir þá sem em að hugsa um að gera eitthvað nýtt. Allar breytingar þarfnast þó undirbúnings. Vogin (23. sept.-23. okt.): Eitthvert ósamkomuleg verður í sambandi viö peninga. Róm- antíkin er ekki langt undan og eitthvað spennandi er að ger- ast á því sviði. Happatölur era 2, 21 og 34. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Teikn eru á lofti um aö verk sem var unniö fyrir löngu skili verulegum árangri nú. Heimilislifið tekur mest af tíma þín- um. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Gerðu þér far um að hlusta á það sem aðrir hafa til málanna að leggja. Ný tækifæri bjóðast í félagsmálunum. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Áhrif þín mega sín lítils i dag. Hugsaðu þig vel um áður en þú framkvæmir og ekki kaupa neitt sem þú þarft ekki aö nota.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.