Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1997, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1997, Blaðsíða 46
54 LAUGARDAGUR 11. JANÚAR 1997 Það verður seint sagt um þá Spaugstofumenn að þeir séu leiðinlegir. Sjónvarpið kl. 20.45: Þeir alfyndnustu Ellefti janúar er merkisdagur í þjóðlífinu. Þá birtast Spaugstofu- menn aftur í Sjónvarpinu eftir langt hlé en skemmtiþættir þeirra hafa not- ið fádæma vinsælda á liðnum árum. Þeir Karl Ágúst, Pálmi, Randver, Sig- urður og Öm eru fyrir löngu orðnir góðkunningjar og vinir allra lands- manna og sama gildir að sjálfsögðu um Ragnar Reykás, Kristján „heiti ég“ Ólafsson, Fróða uppfinninga- mann, Geir og Grana og hvað þeir nú heita allir fuglarnir sem hafa látið ljós sitt skína í þáttunum. Hugsan- lega eiga einhverjir þeirra eftir að skjóta upp kollinum aftur og nýjar persónur að slá í gegn en eitt er víst að nú fær þjóðin að sjá sjálfa sig í spé- spegli þeirra alfyndnustu. Sýn kl. 22.35: Boxkvöld Sýn heldur áfram að bjóða upp á spenn- andi, beinar útsend- ingar frá hnefaleik- um og í kvöld verða sýndir nokkrir bar- dagar frá Nashville í Tennessee í Banda- ríkjunum. Á meðal þeirra sem stíga í hringinn eru Eng- lendingarnir Henry Akinwande og Scott Welch. Margir aðrir kappar verða í sviðs- ljósinu og þar má nefna Felix Trini- dad, Frankie Randall, Terry Norris og Christy Martin sem er fremst kvenna í þessari íþrótt. Það verður að sjálfsögöu Bubbi Morthens sem skýrir frá því sem fyrir augu ber. Myndin Maríó og töframaöur- inn gerist á uppgangstímum fasista í Evrópu undir 1930. 22.55 Maríó og töframa&urinn. (Mario und der Zauberer). Þýsk verðlaunamynd frá 1995 byggð á sögu eftir Thomas Mann. Leik- stjóri er Klaus Maria Brandauer og hann leikur jafnframt aðalhlut- verk ásamt Julian Sands og Önnu Galienu. 00.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. STÖÐ 09.00 Barnatími Stö&var 3. 11.00 Heimskaup - verslun um víða veröld. 13.00 Su&ur-amerfska knattspyrnan (Futbol Americas). 13.55 Fótbolti um vi&a veröld (Futbol Mundial). 14.20 íþróttapakkinn (Trans World Sport). 15.15 Spænsku mörkin. 15.45 Hlé. 18.10 InnrásarliöiB (The Invaders). (12: 43) 19.00 Benny Hill. 19.30 Bjallan hringir (Saved by the Bell I). (1:13) Fjörið byrjar aftur þegar skólinn hefst hjá krökkun- um í Bayside grunnskólanum. (e) 19.55 Moesha. 20.20 Nunnan og bófinn (The Nun and the Bandit). 21.20 Dularfullt morö (The Midsomer Murders). Spennumynd sem gerð er eftir metsölubók Caroline Graham um lögreglufulltrúann Barnaby. 23.20 Úr vi&jum hjónabands (Silence of Adultery). Rachel Lindsey ákveður að loka læknastofu sinni og einbeita sér að því að vinna með einhverf börn. Þetta er erfitt verkefni og Rachel skynjar að hjónaband hennar geldur fyrir. Kvöld nokkurt er hún kölluð til ein- stæðs föður sem á einhverfan son og hún gerir sér grein fyrir aö hún dregst að þessum manni. (e) 00.50 Dagskrárlok Stö&var 3. @sm-2 I svn 17.00 Taumlaus tónlist. 17.40 íshokki. (NHL Power Week 1996- 1997). 18.30 StarTrek. 19.30 Stöðin. (Taxi 1). Margverðlaun- aðir þættir þar sem fjallað er um lífið og tilveruna hjá starfsmönn- um leigubifreiðastöðvar. 20.00 Hunter. 21.00 Mor&ingi gengur laus. (The -------------- Fiend Who Walked the West). Spennandi vestri um vafasaman náunga sem er nýsloppinn úr fangelsi og tekur til við að angra vini og félaga fyrrverandi sam- fanga sinna. Leikstjóri: Gordon Douglas. Aðalhlutverk: Hugh O'Brian, Robert Evans, Dolores Michaels, Linda Cristal og Stephen McNally. 1958. Strang- lega bönnuð börnum. 22.35 Box. 02.00 Dagskrárlok. 09.00 Me& afa. 10.00 Viilti Villi. 10.25 Blbi og félagar. 11.20 Skippý. 11.45 Soffía og Virginía. 12.10 NBA-molar. 12.30 Sjónvarpsmarka&urinn. 12.55 Suöur á bóginn (15:23). (e.) 13.40 Lois og Clark (13:22). (e.) 14.25 Fyndnar fjölskyldumyndir (14:24). 14.50 A&eins ein jörö. 15.00 Stjörnuleikur KKÍ (5:6). 16.40 Andrés önd og Mikki mús. 17.00 Oprah Winfrey. 17.45 Glæstar vonir. 18.05 60 mínútur(e). 19.00 19 20. 20.00 Smith og Jones (4:13). 20.35 Vinir (16:24). (Friends). Damon Wayans leikur aöal- hlutverkiö í myndinni um Payne majór. 21.05 Payne major. (Major Payne). Benson Winifred Pay- ne majór er leystur frá störfum í sjóhernum vegna þess að það er eiginlega ekkert fyrir hann að gera þar. Honum er hins vegar útvegað starf við skóla staðarins þar sem honum er falið að bjarga villuráf- andi nemendum frá því að lenda á braut glötunar. Og Payne kann svo sannarlega réttu ráðin eða hitt þó heldur... 1995. 22.45 Harrison - NeyöarópiB. (Harri- son: Cry of the City). Spennandi sjónvarpsmynd frá 1995 með Edward Woodward (The Equ- alizer) í aðalhlutverki. Strang- lega bönnuð börnum. 00.20 í kjölfar moröingja. (Striking Distance). Hasarmyndahetjan Bruce Willis er í hlut- verki heiðarlegs lögreglumanns sem kallar ekki allt ömmu sína. 1993. Stranglega bönnuð börn- um. 02.00 Dagskrárlok. tgskrá laugardags 11. janúar SJONVARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. 10.45 Syrpan. Endursýndur íþrótta- þáttur frá fimmtudegi. 11.15 Hlé. 14.35 Auglýsingatimi - Sjónvarps- kringlan. 14.50 Enska knattspyrnan. Bein út- sending frá leik í úrvalsdeildinni. 16.50 íþróttaþátturinn. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Ævintýraheimur (11:26). Villtir svanir - annar hluti. (Stories of My Childhood). 18.30 Hafgúan (15:26). (Ocean Girl III). 19.00 Lífiö kallar (15:19). (My so Called Life). 19.50 Veöur. 20.00 Fréttir. 20.35 Lotfó. 20.45 Enn ein stö&in. 21.15 Heim I heiöardalinn (Keep the Change). Bandarískur nútímavestri frá 1992 um listmálara á Flórída sem snýr aftur á heimaslóðir sín- ar í Montana til þess að gera upp sakir við drauga fortíðarinnar. Leikstjóri: Andy Tennant. Aðal- hlutverk: William Petersen, Lolita Davidovich og Jack Palance. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 06.45 Veöurfregnir. 06.50 Bœn: Séra Hreinn Hákonarson flytur. 07.00 Músík aö morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 08.00 Fréttir. 08.07 Víösjá. Úrval úr þáttum vikunnar. 09.00 Fréttir. 09.03 Út um grœna grundu. Þáttur um náttúruna, umhverfiö og feröa- mál. Umsjón: Steinunn Haröar- dóttir. (Endurflutt nk. miöviku- dagskvöld.) 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Árdegistónar. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Þröstur Har- aldsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi., Frétta- þáttur í umsjá fréttastofu Útvarps. 14.00 Póstfang 851. Þráinn Bertelsson svarar sendibréfum frá hlustend- um. Utanáskrift: Póstfang 851, 851 Hella. (Endurflutt nk. miö- vikudag kl. 13.05.) 14.35 Meö laugardagskaffinu. - ís- lensk og erlend lög (útsetningum fyrir selló og píanó. Gunnar Kvar- an og Selma Guömundsdóttir leika. 15.00 „Faröu í rass og rófu“. Litli Ijóti barnatíminn flytur barnaefni sem er illa, tæplega eöa alls ekki viö hæfi barna. Umsjón: Leynifélagiö R-1. (Áöur á dagskrá á gamlárs- kvöld.) 16.00 Fréttir. 16.08 íslenskt mál. Gunnlaugur Ing- ólfsson flytur þáttinn. (Endurflutt annaö kvöld.) 16.20 Ný tónlistarhljóörit Ríkisút- varpsins. Michael Jón Clarke syngur lagaflokkinn Dichterliebe eftir Robert Schumann. Richard Simm leikur meö á píanó. Um- sjón: Guðmundur Emilsson. 17.00 Saltfiskur meö suitu. Blandaöur þáttur fyrir börn og annaö forvitiö fólk. Umsjón: Anna Pálína Árna- dóttir. (Endurflutt nk. föstudags- kvöld.) 18.00 Síödegismúsík á laugardegi. - Gunnar Gunnarsson leikur á pí- anó íslensk og erlend dægurlög í eigin útsetningum. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Óperukvöld Utvarpsins. Bein útsending frá Metrópólitan ópe- runni. Á efnisskrá: La Bohéme eftir Giacomo Puccini. Flytjendur: Mimi: Patricia Racette; Rudolfo: Marcello Giordani; Musetta: Gwynne Geyer; Marcello: Ant- hony Michaels-Moore; Schaun- ard: Paul Whelan, Colline: Hao Jian Tian; Benoit/Alcindoro: Ara Berverian. Kór og hljómsveit Metrópólitan óperunnar, Nello Santi stjórnar. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. 22.35 Orö kvöldsins: Málfríöur Finn- bogadóttir flytur. 22.40 Vatnseljan, smásaga eftir Geof- frey Household í þýöingu Baldurs Óskarssonar. Hjalti Rögnvalds- son les. 23.10 Dustaö af dansskónum. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættiö. - Tríó í B-dúr ópus 97, Erkihertogatríóiö eftir Ludwig van Beethoven. Aeaux Arts tríóiö leikur. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá. RÁS 2 90,1/99,9 08.00 Fréttir. 08.07 Dagmál. Umsjón: Bjami Dagur Jónsson. 09.03 Laugardagslíf. Umsjón: Hrafn- hildur Halldórsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Helgi og Vala laus á rásinni. Umsjón: Helgi Pétursson og Vaí- geröur Matthíasdóttir. 15.00 Sleggjan. Umsjón: Davíö Þór Jónsson og Jakob Bjarnar Grét- arsson. 016.00 Fréttir. 17.05 Meö grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfréttir. 19.40 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Vinsældalisti götunnar. Um- sjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturvakt rásar 2 til kl. 02.00 - heldur áfram. 01.00 Veöurspá. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns: 02.00 Fréttir. 04.30 Veöurfregnir. 05.00 Fréttir og fróttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 0 BYLGJAN FM 98,9 09.00 Morgunútvarp á laugardegi. Ei- ríkur Jónsson og Siguröur Hall sem eru engum líkir meö morg- unþátt án hliöstæöu. Fréttirnar sem þú heyrir ekki annars staöar og tónlist sem bræöir jafnvel höröustu hjörtu. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Erla Friögeirs og Margrét Blön- dal meö skemmtilegt spjall, hressa tónlist og fleira líflegt sem er ómissandi á góöum laugar- degi. Þáttur þar sem allir ættu aö aeta fundiö eitthvaö viö sitt hæfi. 16.00 íslenski listinn endurfluttur. 19.30 Samtengd útsending frá frétta- stofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Þaö er laugardagskvöld. Helg- arstemning á laugardagskvöldi. Umsjón Jóhann Jóhannsson 03.00 Næturhrafninn flýgur. Nætur- vaktin. Aö lokinni dagskrá Stööv- ar 2 samtengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar. KLASSÍK FM 106,8 Klassísk tónlist allan sólarhringinn. 15.00-17.45 Ópera vikunnar (e): Töfraflautan eftir W. A. Mozart. Upptaka frá Drottningarhólms-óperunni í Stokk- hólmi. Meöal söngvara: Kristinn Sig- mundsson oa Barbara Bonney. Stjórn- andi: Arnold Ostman. SÍGILT FM 94,3 6.00 Vínartónlist í morgunsáriö, Vín- artónlist viö allra hæfi 7.00 Blandaöir tónar meö morgunkaffinu. Umsjón: Haraldur Gíslason. 9.00 í sviösljósinu. Davíö Art Sigurösson meö þaö besta úr óperuheiminum, söngleiki o.fl. 12.00 í hádeginu á Sígilt FM. Létt blönduð tón- list. 13.00 Hitt og þetta. Ólafur Elíasson og Jón Sigurösson. Láta gamminn geisa. 14.30 Úr hljómleikasalnum. Kristín Benediktsdóttir. Blönduö klass- (sk verk. 16.00 Gamlir kunningjar. Steinar Viktors leikur sígild dægurlög frá 3., 4. og 5. áratugnum, jass o.fl. 19.00 Sígilt kvöld á FM 94,3, sígild tónlist af ýmsu tagi. 22.00 Listamaöur mánaö- arins. 24.00 Næturtónleikar á Sígilt FM 94,3. FM957 07:00 Fréttayfirlit 07:3C Fréttayfirlit 08:00 Fréttir 08:05 Veöurfréttir 09:00 MTV fréttir 10:00 íþrótta- fréttir 10:05-12:00 Val- geir Vilhjálms 11:00 Sviösljósiö 12:00 Fréttir 12:05-13:00 Áttatíu og Eitthvaö 13:00 MTVfrétt- ir 13:03-16:00 Pór Bæring Ólafsson 15:00 Sviösljósiö 16:00 Fréttir 16:05 Veöurfréttir 16:08-19:00 Sigvaldi Kaldalóns 17:00 íþróttafrétt- ir 19:00-22:00 Betri Blandan Björn Markús 22:00-01:00 Stefán Sigurös- son & Rólegt og Rómantískt 01:00- 05:55 T.S. Tryggvasson. ABALSTÖÐIN FM 90,9 7-9 Morgunröfliö. (Jón Gnarr). 9-12 Albert Ágústsson. 12-13 Tónlistar- deild. 13-16 Músík og minningar. (Bjarni Arason). 16-19 Sigvaldi Búi. 19-22 Fortíöarflugur. (Kristinn Páls- son). 22-01 Logi Dýrfjörö. X-ið FM 97.7 07.00 Raggi BÍöndal. 10.00 Birgir Tryggvason. 13.00 Sigmar Guö- mundsson. 16.00 Possi. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Sérdagskrá X- ins. Bland í poka. 01.00 Næturdagskrá. UNDINFM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FJÖLVARP Discovery ✓ 16.00 Blood and Iron 17.00 Blood and Iron 18.00 Blood and Iron 19.00 Flelds of Armour 19.30 Fields of Armour 20.00 Historýs Turning Points 20.30 Disaster 21.00 War Machines of Tomorrow 22.00 Battlefield 23.00 Battlefield 0.00 Outlaws I. 00 Driving Passions 1.30 High Five 2.00Close BBC Prime 0.00 Dr Who 0.30 Tlz 1.00 Hz 1.30 Tlz 2.30 Tlz 3.00 Tlz 3.30 Tlz 4.00 Tlz 4.30 Tlz 5.00 Tlz 5.30 Tlz Eurosport \/ 7.30 Rally Raid: Rally Dakar-Agades-Dakar 8.00 Basketball 8.30 Alpine Skiing 9.30 Alpine Skiing: Pro World Cup 10.00 Alpine Skiing: Women World Cup 11.00 Alpine Skiing: Men World Cup 12.30 Ski Jumping: World Cup 14.30 Tennis: ATP Tournament 16.30 Biathlon: World Cup 18.30 Speed Skating: European Speed Skating Championships 20.00 Supercross 21.30 Rally Raid: Rally Dakar-Agades-Dakar 22.00 Ski Jumping: World Cup 23.00 Fencing: Masters 0.00 Rally Raid: Rally Dakar-Agades-Dakar 0.30 AII Sports LOOCIose MTV \/ 7.00 Kickstart 9.30 The Grind 10.00 MTV's European Top 20 Countdown 12.00 MTV Hot 13.00 Take That - Where are They Now? Weekend 16.00 Hit List UK 17.00 Tbc 17.30 MTV News Weekend Edition 18.00 Select MTV Weekender 20.00 Dance Floor 21.00 Neneh Cherry Live 'n' Loud 21.30 LL Cool J Rockumentary 22.00 MTV Unplugged 22.30 Arrested Development Past, Present & Future 3.00 Chill Out Zone Sky News 6.00 Sunrise 9.30 The Entertainment Show 10.00 SKY News 10.30 Fashion TV 11.00 SKY World News 11.30 SKY Destinations 12.30 Week in Review 13.00 SKY News 13.30 ABC Nightline 14.00 SKY News 14.30 Newsmaker 15.00 SKY News 15.30 Century 16.00 SKY World News 16.30 Week in Review 17.00 Live at Five 18.00 SKY News 18.30 Target 19.00 SKY Evening News 19.30 Sportsline 20.00 SKY News 20.30 The Enterlainment Show 21.00 SKY World News 21.30 CBS 48 Hours 22.00 SKY National News 23.00 SKY News 23.30 Sportsline Extra O.OOSKYNews 0.30 SKY Destinations 1.00 SKYNews 1.30Cour1TV 2.00SKYNews 2.30Century 3.00 SKY News 3.30 Week in Review 4.00 SKY News 4.30 CBS 48 Hours 5.00 SKY News 5.30 The Entertainment Show TNT 19.00 The Adventures of Quentin Durward 21.00 Fonda on Fonda 22.00 Slim 23.30 Dark of the Sun 1.15 The Best House 3.00 The Adventures of Quentin Durward CNN ✓ 5.00 World News 5.30 Diplomatic Licence 6.00 World News 6.30 World Business This Week 7.00 World News 7.30 World Sport 8.00 World News 8.30 Style With Elsa Klensch 9.00 World News 9.30 Fulure Watch 10.00 World News 10.30 Travel Guide 11.00 World News 11.30 Your Health 12.00 World News 12.30 World Sport 13.00 World News 13.30 Inside Asia 14.00 Larry King 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 Future Watch 16.30 Earth Matters 17.00 World News 17.30 Global View 18.00 World News 18.30 Inside Asia 19.00 World Business This Week 19.30 Computer Connection 20.00 CNN Presents 21.00 World News 21.30 Best ot Insight 22.00 Inside Business 22.30 World Sport 23.00 World View 23.30 Diplomatic Licence 0.00 Pinnacle 0.30 Travel Guide 1.00 PrimeNews 1.30 Inside Asia 2.00 Larry King Weekend 3.30 Sporting Life 4.00 Both Sides With Jesse Jackson 4.30 Evans and Novak NBC Super Channel 5.00 The Best of the Ticket NBC 5.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 6.00 The McLaughlin Group 6.30 Hello Austria, Hello Vienna 7.00 The Best of the Ticket NBC 7.30 Europa Journal 8.00 Users Group 8.30 Computer Chronicles 9.00 Intemet Cafe 9.30 At Home 10.00 Super Shop 11.00 Anderson World Champlonship Semi Final 14.00 NHL Power Week 15.00 Scan 15.30 Fashion File 16.00 The Best ot the Ticket NBC 16.30 Travel Xpress 17.00 The Site 18.00 National Geographic Television 19.00 National Geographic Television 20.00 Profiler 21.00 The Tonight Show With Jay Leno 22.00 Late Night With Conan O'Brien 23.00 Talkin' Jazz 23.30 Executive Lifestyles 0.00 The Best of The Tonight Show 1.00 MSNBCIntemightWeekend 2.00 The Selina Scott Show 3.00 Talkin' Jazz 3.30 Executive Lifestyles 4.00 The Hcket NBC 4.30 Talkin'Blues Cartoon Network ✓ 5.00 The Fruitties 5.30 Thomas the Tank Engine 6.00Sharky and George 6.30 Little Dracula 7.00 Casper and the Angels 7.30 Tom and Jerry Kids 8.00 Pirates of Dark Water 8.30 The RealAdventuresof JonnyQuest 9.00 Tom and Jerry 9.30 The Mask 10.00 Cow and Chicken 10.15 Justice Friends 10.30 The New Scooby Doo Mysteries 11.00 The Bugs and Daffy Show II. 30 The Jetsons 12.00 Two Stupid Dogs 12.30 The Addams Family 13.00 Down Wit Droopy D 13.30 The Flintstones 14.00 Little Dracula 14.30 The Real Story of... 15.00 Captain Caveman and the Teen Angels 15.30 Top Cat 16.00 The New Scooby and Scrappy Doo 16.30 Tom and Jerry 17.00 The Flintstones 17,30 Dial M for Monkey 17.45 Cow and Chicken 18.00 The Real Adventures of Jonny Quest 18.30 The Mask 19.00 Two Stupid Dogs 19.30 Hong Kong Phooey 20.00 Top Cat 20.30 The Bugs and Datfy Show 21.00 Popeye 21.30 Tom and Jerry 22.00 The Addams Family 22.30 Fangface 23.00 Powerzone 2.00 Little Dracula 2.30 Omer and the Starchild 3.00 Sparlakus 3.30 Sharky and George 4.00 Omer and the Starchild 4.30 The Real Story of... Discovery einnig á STÖÐ 3 Sky One 7.00 WKRP in Cincinnati. 7.30 George. 8.00 Young Indiana Jo- nes Chronicles. 9.00 Star Trek: The Next Generation. 10.00 Quantum Leap. 11.00 Star Trek. 12.00 World Wrestling Feder- ation Blast off. 13.00 World Wrestling Federation Challenge. 14.00 Kung Fu: The Legend Continues. 15.00 Star Trek: Deep Space Nine. 16.00 Star Trek: Voyager. 17.00 The Hit Mix. 18.00 Kung Fu. 19.00 Hercules: The Legendary Journeys. 20.00 Coppers. 20.30 Cops I og II. 21.30 Cop Files. 22.00 Law & Order. 23.00 The Red Shoe Diaries. 23.30 The Movie Show. 24.00 LAPD. 0.30 The Lucy Show. 1.00 Dream on. 1.30 The Edge. 2.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 6.00 Oh God! Book II. 8.00 Torch Song. 10.00 Dad, the Angel & Me. 12.00 The Black Stallion. 14.00 Guarding Tess. 16.00 Charlie's Ghost Story. 18.00 The Tin Soldier. 20.00 Guarding Tess. 22.00 Poison Ivy II: Lily. 23.50 Virtual Desire. 1.30 Dou- ble Obsession. 2.55 My New Gun. 4.30 Charlie's Ghost Story. Omega 10.00 Blönduð dagskrá. 20.00 Livets Ord, 20.30 Vonarljós (e). 22.30 Central Message. 23.00-10.00 Praise the Lord.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.