Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1997, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1997, Blaðsíða 5
MÁNUDAGUR 8. DESEMBER 1997 5 *-<r y y»Y Einn mesti andans maður sinnar kynslóðar á íslandi u Rithöfundurinn og mannv inurinn Einar Hjörleifsson Kvaran (1859-1938) Einar H. Kvaran var eitt vinsælasta skáld þjóðarinnar, hlaut m.a. tilnefningu til bókmenntaverðlauna Nóbels árið 1923 og var í fylkingar- brjósti í sálarrannsóknum hér á landi um áratuga skeið. I NÆRVERU SALAR „Gils Guðmundsson rekur æviferil Einars og athafnir hans frá vöggu til grafar. í raun er þetta óvenju spennandi lesning af ævisögu að vera, enda var ævi Einars ekki venjuleg á neinn hátt. Bókin á því sannarlega skilið að vera lesin af athygli." Sigurjón Björnsson Morgunblaðinu Uí Ekkert erjajh dýrmætt og heilsan HOLLRÁÐ OG HEILSUBÓT ÖÐUST 11-SU eftir Dr. Andrew Weil Ný bók eftir Andrew Weil lækni, höfund bókarinnar Lœkningamáttur líkamans, sem kom út í fyrra. Anlraic Weil kvkni^,^. Satborg Þessi nýja bók Hollráð og heilsubót er leiðarvísir að áætlun til að breyta lífsvenjum. Hér er að finna viðamikla áætlun til að bæta heilsuna, breyta Góðar ogfallegar vinagjafir ÓMAR FRÁ HÖRPU HALLGRÍMS -Urval úr Passíusálmum Ilallgríms Péturssonar ÓMAR FRÁ HÖRPU DAVÍÐS -Úrval úr Davíðssálmum Efni úr Passíusálmunum og úr Davíðssálmum valið af Sigurbirni Einarssyni biskupi. Þessar gullfallegu bækur ættu að vera á náttborði lesandans. Gott er að grípa til þeirra fyrir svefninn - og lesa aftur og aftur. etsöG^ y lífsstíl og mataræði, - auka hreyfingu, - og ekki síst breyta öllu hugarfari. Nýjasta bók Danielle Steel: AF RÁÐNUM HUG _____________ ^ Áhrifamikil skáldsaga! Bækur Danielle Steel hafa selst í yfir 300 milljónum eintaka. Hún er á meðal vinsælustu skáldsagnahöfunda, enda situr hver ný bók vikum saman í efstu sætum vinsældalistanna. Nýjasta bókin, A/ ráðnum hug, er átjánda bók hennar á íslensku. BRUÐKAUPIÐ OKKAR_____________ f Minningabók um mikil'vægan dag. Þessari fallegu bók er ætlað að halda til haga myndum og minningum sem er gaman að rifja upp og gleðjast við um ókomna framtíð. Þar er einnig að finna tilvitnanir og hug- leiðingar um ástina og hjónabandið. Texti bókarinnar er eftir Karl Sigurbjörnsson, nývígðan biskup. SETBERG Freyjugötu 14. Sími: 551-7667 og 552-9150

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.