Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1997, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1997, Page 21
MÁNUÐAGUR 8. DESEMBER 1997 21 Fréttir Nemendur sátu í skólastofu við lestur í þeim bókum sem notaöar voru í skól- anum 1967, þegar hann tók til starfa. Man ekki einhver eftir Unga litla og öll- um lærdómsbókunum í þeirri stærð frá Ríkisútgáfu námsbóka? DV-mynd Sigrún Hallormsstaður: Grunnskólinn 30 ára DV, Egilsstöðum: Það var hátíðsdagur í Grunnskól- anum á Hallormsstað þegar minnst var 30 ára afmælis skólans. Að hon- um standa þrjár sveitir á Fljótsdals- héraði: Skriðdalur, Vellir og Fljóts- dalur. Fjöldi manns sótti hátíðarsam- komu þar sem rifjaðir voru upp þættir úr sögu skólans. Mesta at- hygli vakti sýning sem nemendur höfðu umiið og sýndi söguna þessi 30 ár. Við þetta tækifæri var form- lega afhent íþróttahús, leikfimisalur og sundlaug og gestum var síðan boðið til glæsilegrar kaffiveislu. -SB Breiðdalsvík: Nýr leikskóli DV, Breiðdalsvík: Nýlega var opnaður formlega nýr leikskóli á Breiðdalsvík sem hlaut nafnið Ástún eftir staðnum sem hann stendur á. Hann var lengi í byggingu. Á opnunarhátíðinni var opið hús og boðið upp á kaffiveitingar og skemmtiatriði. Síðan sýndu börnin hvað þau eru að gera þar. Ávörp voru flutt og presturinn, séra Gunn- laugur Stefánsson, blessaði húsið og starfsemina. Skólinn flutti úr gömlu íbúðar- húsnæði í nýja húsið. Það var hann- að sem leikskóli og er því munurinn Nýi leikskólinn á Breiödalsvík. DV-mynd Hanna mikill fyrir bæði börnin og starfs- fólkið. Leikskólastjóri er Marta Her- mannsdóttir. -HI í tilefni af því að Iðnvélar hafa tekið við sölu og þjónustu á TOS járnsmíðavélum á ís- landi, hafa Iðnvélar hf. og TOS verksmiðj- urnar ákveðið að bjóða 4 rennibekki til af- greiðslu frá verksmiðju í desember á sér- stöku tilboðsverði - einstakt tækifæri til að gera góða fjárfestingu fyrir áramót. Fyrstir koma fyrstir fá. & Hvaleyrarbraut 18 - 24 - 220 Hafnarfiröi Sími 565 5055 - Fax 565 5056 NICAM STERIO • NTSC afspilun á PAL sjónvarpi • 4 Myndhausar með Long Play • JOG hjól á tæki Sjálfvirk stöðvaleitun \ Innsetning • Audio / Video tengi að framan • Einnar snertingar afspilun eftir upptöku • Allar aðgerðir á skjá • Rauntímateljari • VISS leitunarkerfi á spólum • Sjálfhreinsandi myndhaus • Stafræn myndstilling • Fullkomin fjarstýring • 2 Euro scart tengi ★ ★★★★ WHAT RADI0BÆR firmúla 38 • Simi 553 1133 staögreiðslu- og greiöslu- kortaafsláttur og stighœkkandi birtingarafsláttur o«t mll« Smáauglýslngar L*J 560 5000 aiiifa HV-GX700 5.900 \ Med NTSC afspilun 3LIUISL HV-GX750 29.900 Med Myndvaka NTSC afspilun á PAL sjónvarpi • Einnar snertingar afspilun eftir upptöku • Allar aðgerðir á skjá Alsjálfvirkt • Rauntímateljari • VISS leitunarkerfi á spólum • Miðjuhlaðið • Sjálfhreinsandi myndhaus Stafræn myndstilling • Fullkomin fjarstýring • Euro scart tengi. &U UMBOÐSMENN AIWA UM LAND ALLT: Reykjavík: Heimskringlan Kringlunni - Hafnarfjörður: Rafbúð Skúla - Grindavík: Rafeindaþjónusta Guömundar - Keflavik: Radiókjallarinn - Akranes Hljómsýn - Borgarnes: Kaupfélag Borgfirðinga - Blönduós: Kaupfélag Húnvetninga Hvamstangi: Rafeindaþjónusta Odds Sigurðssonar - Sauðárkrókur: Skagfirðingabúð - Búðardalur: Verslun Einars Stefánssonar Bolungarvík: Vélvirkinn - jsafjörður: Ljónið / Frummynd - Siglufjörður: Rafbær - Akureyri: Tölvutaeki Bókval - Húsavík: Ómur Vopnafjörður: Verslunin Kauptún - Egilsstaðir: Rafeind - Neskaupsstaður: Tónspil Eskifjörður: Rafvirkinn - Seyðisfjörður: Turnbræður - Höfn: Rafeindaþjónusta BB - Hella: Gilsá - Selfoss: Radfórás - Þorlákshöfn: Rás - Vestmannaeyjar: Eyjaradíó Myndbandstæki í hæsta gædaflokki! i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.