Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1997, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1997, Page 19
XJV MÁNUDAGUR 8. DESEMBER 1997 19 Eskifjörður: Prestur- inn guðslán DV; Eskifiröi: Kirkjufélagið Geislinn á Eski- firði bauð eldri borgurum á Eski- firði og Reyðarfirði til sín 1. des- ember. Hátt í 60 manns komu og fannst Hansínu Halldórsdóttur, formanni Geislans, það ekki nógu mikil aðsókn en þess má geta að mikið var að gera á Eskiflrði í at- vinnumálum. Veitingar voru afar frambæri- legar og rausnarlegar og minntu mig á veislurnar í Árneshreppi á Ströndum. Öll brauðin voru heimabökuð og íburðarmikil. Fyr- ir hönd okkar eldri borgara vil ég þakka Geislakonum og skemmti- kröftunum fyrir líflegan söng sem allir tóku undir. Séra Davíð Baldursson spilaði á gítar og forsöngvarar með honum voru Hrafnkell Björgvinsson og Aðalsteinn Valdimarsson, allir snjallir söngvarar. Presturinn kemur okkur alltaf í svo gott stuð. Það er mikið guðslán fyrir Esk- firðinga og Reyðfirðinga að hafa svona einstakan mannvin sem prest og séra Davíð er. Margar stuttar og snjallar þakkarræður voru fluttar. Reglna Hvalfjarðargöngin: Ábyrgð á leka í 5 ár DV, Akranesi: Gert er ráð fyrir að eitthvert vatn muni ávallt leka inn í Hval- fjarðargöng. Samkvæmt samningi má leki ekki vera umfram 300 lítra á kílómetra/mínútu og ástandið verður kannað með mæl- ingum áður en Spölur hf. sam- þykkir að taka við göngumnn að verki loknu. í samningi við verktaka eru ákvæði um fimm ára ábyrgð hans sem tekur m.a. til þessa atriðis. Neðst í göngunum var sprengt út rými sem ætlað er að taka við leka í einn sólarhring ef dælur bila eða rafmagn fer af. Víö hola var boruð sérstaklega ofan fiöruborðs nálægt norður- enda ganganna og niður í lægsta punkt þeirra. í hana verður sett rör og öllu vatni dælt þar upp í gegn og út í sjó. -DVÓ Smáauglýsingar 550 5000 Ef þú ert að leita að góðum hátölurum 1 AC0USTIC RESEARCH í áratugi á toppnum mest seldu hátalarar á Norðurlöndum Cerwin-Vega! Sonus faber TAIMMOT Vertu vel tengdur með MDN5TER CRBLE alvörukraftur þar sem hönnun, smíði og hljómur sameinast í kjörgrip margverðlaunaðir breskir gæðahátalarar hátalarakaplar og tengi í sérflokki þá kemurðu til okkar Engin keðja er sterkari en veikasti hlekkurinn. Hátalarar hafa atltaf síðasta orðið og leika því lykilhlutverk í tækjasamstæðunni. Við bjóðum fjölbreytt úrval vandaðra hátalara, sem hafa fengið frábæra dóma í fagtímaritum. í verstuninni er sérstakt hlustunarstúdíó með öllum gerðum hátalara. Þangað getur þú komið með uppáhaldsdiskinn þinn og gert raunhæfan samanburð. Við veitum faglega ráðgjöf eftir þörfum hvers og eins. miw þar sem gæðin heyrast Ármúla 17, Reykjavík, sími 568 8840 N -770 • Magnari: 2x1 OOw (RMS, 1kHz, 8£1) • Útvarp: FM/AM, 24 stöðva minni • Geislaspilari: Tekur 26 diska • Segulbandstæki: Tvöfalt Dolby B • Hátalarar: Þrískiptir 100w (DIN) N -170 Magnari: 2x25w (RMS, 1kHz, 60) Útvarp: FM/AM, 30 stöðva minni Geislaspilari: Þriggja diska Segulbandstæki: Tvöfalt Hátalarar: Tvískiptir 30w (DIN) N -470 Magnari: 2x70w (RMS, 1kHz, 60) Útvarp: FM/AM, 24 stöðva minni Geislaspilari: Einfaldur „Slot ln“ Segulbandstæki: Tvöfalt Dolby B Hátalarar: Tvískiptir 70w (DIN) PIOMEER The Art of Entertainment Æ I R Lá g m úIa 8 533 2800 i m i Isafiröi. Umbobsmenn um land allt Reykjavík: Byggt og Búið Vesturland: Málningarþjónustan, Akranesi. Kf. Borgfiröinga, Borgarnesi.Blómsturvellir, Hellissandi. Guöni Hallgrímsson, Grundarfirði. Ásubúö.Búöardal Vestfiröir: Geirseyrárbúöin, Patreksfiröi. Rafverk, Bolungarvík. Straumur, I Norðurland: Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Verslunin Hegri, Sauöárkróki. Hljómver, Akureyri. Kf. Þingeyinga, Húsavík. Austurland: Kf. Hóraösbúa, Egilsstööum. Verslunin Vík, Neskaupstað. Suöurland: Árvirkinn, Selfossi. RáSjÞorlákshöfrkBrimneSjVestmannc^^ Rafborfl, Grindavik. M—BH—BHMi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.