Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1997, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1997, Page 24
24 MÁNUDAGUR 8. DESEMBER 1997 Strandasýsla: Enginn snjomokstur Dy Hólmavík: Það hefur nánast enginn snjó- ' mokstur verið það sem af er vetri hér - aðeins í örfá skipti hefur ver- ið farið með vélina, sem er á Gjögri, til að hreinsa af Veiðileysuhálsi á leiðinni norður í Árneshrepp, svo og einu sinni farið með hefil frá Hólmavík norður í Djúpuvík,“ segir Jón Hörður Elíasson, umdæmis- stjóri Vegagerðarinnar á Hólmavik. 1 Leyndardómar Vatnajökuls eftir Hjörleif Guttormsson og Odd Sigurðsson KJf---------"J fyrir alla sem unna íslenskri náttúru FJÖLL OG FIRNINDI Dreifing: 1) WÓÐSAGA" 1^1 Sími: 567 1777 Nú um stundir er þessi vegur fær nær öllum og verður honum haldið opnum fram til jóla sam- kvæmt mokstursreglum. Sem dæmi um hlýindin undanfarnar vikur nefnir Jón Hörður að fram til nóvemberloka hafl ekki mælst frost í jörðu uppi á Steingrímsfjarðar- heiði. Aðeins í þrjú skipti hefur verið farið með veghefil til að skrapa hálku í Norðurdal norður af heið- inni. Ástand vega á þessum árstíma getur varla orðið skárra en það er nú, sagði Jón Hörður. -GF Strandasýsla: Góðæri til sjávar DV Hólmavík: „Afli rækjubáta hefúr verið mjög góður frá byrjun veiðitím- ans. Bátamir hafa verið að koma með góða og verömikla rækju upp á síðkastið og hafa þeir verið að sækja hana norður í Ingólfsfjörð," sagði Sveinn Óskarsson, verkstjóri i Hrað- frystihúsi Hólmadrangs hf. á Drangsnesi. Vinna hófst þar í síðustu viku eftir gagngerðar endurbætur á húsinu. Þær tóku um tvo mánuði og eru fyrst og fremst til að sinna kröfum markaðarins. Nokkur af- kastaaukning fylgdi með. Um 20 manns koma til með að vinna við rækjuvinnsluna í vetur. Sveinn segir afla línubáta frá Drangsnesi einnig hafa verið góðan í blíðviðrinu undanfarna daga. Einn trillueigandi er bú- inn að fá 15 tonn í flmm róðrum. Allur bolfiskur fer á markaö og er fluttrn- brott af svæðinu. -GF Sveinn Óskarsson í vinnslusal frystihússins. DV-mynd Guöfinnur Fréttir fyrir eftir fyrir Ptp rr eftir r bjóðum við mánaðarkortin á aðeins kr. 5.900 Sími 553 3818 TRIM/\F0RM Einnig geta allir landsmenn leigt rafnuddtæki á einstöku jólatilboðsverði. Heitt á könnunni og piparkökur í krús » ****** i i » * * » Trimform Berglindar Grensásvegi 50, sími 553-3818

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.