Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1997, Side 46

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1997, Side 46
. 54 dagskrá mánudags 8. desember MÁNUDAGUR 8. DESEMBER 1997 SJONVARPIÐ 13.00 Skjáleikur. 15.00 Alþingi. 16.20 Helgarsportiö. 16.45 Leiöarljós (782). 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps- kringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Jóladagatal Sjónvarpsins. 18.05 Höfri og vinir hans (49:52). 18.30 Lúlla litla (7:26) (The Little Lulu Show). Bandarískur teikni- myndaflokkur um litla telpu sem þykir fátt skemmtilegra en aö hrekkja stráka. Þýðandi: Ólafur B. Guönason. Leikraddir: Jó- hanna Jónas og Valur Freyr Ein- arsson. 19.00 Nornin unga (7:22) (Sabrinathe Teenage Witch). Bandarískur myndaflokkur um stúlku sem kemst aö þvi á 16 ára afmælinu sínu aö hún er norn en það er ekki alónýtt þegar hún þarf að láta til sín taka. Þýðandi: Helga Tómasdóttir. 19.30 íþróttir 1/2 8. Meðal efnis á mánudögum er Evrópuknatt- spyrnan. 19.40 Jóladagatal Sjónvarpsins. Endursýning. 19.50 Veöur. 20.00 Fréttir. 20.30 Dagsljós. 21.05 Bruggarinn (10:12) (Brygger- en). Danskur myndaflokkur um J.C. Jacobsen, slofnanda Carls- berg- brugghússins, og fjölskyldu hans.Þýðandi: Veturliði Guðna- son. (Nordvision-DR) 22.00 Ævi Jesú (2:4) (Lives of Jesus). Breskur heimildarmyndaflokkur þar sem fjallað er um kristindóm- inn á nýstárlegan hátt og leitað svara við því hver Jesús Kristur var. Þýðandi: Jóhanna Þráins- dóttir. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Mánudagsviötaliö. Veðurfræð- ingamir Páll Bergþórsson og Haraldur Ólafsson ræða um veð- urfarssveiflur og hvað það er sem ræður þeim. 23.45 Skjáleikur og dagskrárlok. Bruggarinn spannar spenn- andi skeiö í sögu Danmerkur. 09.00 Línurnar í lag. 09.15 Sjónvarpsmarkaöurinn. 13.00 Vilji er allt sem þarf (e) (Wild Hearts Can't Be Broken). Merki- leg saga Sonoru Webster sem dreymdi um að komast burt frá heimabæ sínum í Georgiu og sótti um að fá að leika áhættuat- riöi í farandsýningu. Maltin gefur þrjár stjörnur. Aðalhlutverk: Gabrielle Anwar og Michael Schoeffling. Leikstjóri: Steve Miner.1991. 14.30 Sjónvarpsmarkaöurinn. 14.55 Aö hætti Sigga Hall (e). 15.30 Ó, ráðhúsl (22:24) (e) (Spin City). 16.00 llli skólastjórinn. 16.25 Steinþursar. 16.50 Feröalangar á furöuslóöum. 17.15 Glæstar vonir. 17.35 Sjónvarpsmarkaöurinn. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Ensku mörkin. 19.00 19 20. 20.00 Prúöuleikararnir (18:24) (Muppet Show) 20.40 Aö hætti Sigga Hall á aöventu (1:2). í fyrri aðventuþætti sinum kynnir Siggi Hall sér hvernig búa má til konfekt á mjög einfaldan og þægilegan hátt. Að viku liðinni verður hann staddur á Akureyri. 21.20 Góöra vina fundur. Nýr þáttur um söngvarann Kristin Hallsson og lífshlaup hans. Bryndís Schram hefur umsjón með þætt- inum. Stöð 2 1997. 21.55 Handlaginn heimilisfaöir (12:26) (Home Improvement). 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 Ensku mörkin. 23.20 Vilji er allt sem þarf (e) (Wild He- arts Can't Be Broken). Merkileg saga Sonoru Webster sem dreym- di um aö komast burt frá heimabæ sinum í Georgiu og sótti um aö fá aö leika áhættuatriði í farandsýn- ingu. Maltin gefur þrjár stjörnur. Aðalhlutverk: Gabrielle Anwar og Míchael Schoeffling. Leikstjóri: Steve Miner. 1991. 00.50 Dagskrárlok. 17.00 Spitalalif (e) (MASH). 17.30 Á völlinn (Kick). Þáttaröð um lið- in og leikmennina í ensku úrvals- deildinni. Það er margt sem ger- ist á bak við tjöldin í knattspyrnu- heiminum og því fá áhorfendur nú að kynnast. 18.00 íslenskl listinn. 19.00 Hunter (1:23) (e). 19.55 Enskl boltinn (English Premier League Football). Bein útsending frá leik Sheffield Wednesday og Barnsley í ensku úrvalsdeildinni. 21.50 Stööin (11:22) (Taxi). 22.20 Ógnvaldurinn (17:22) (Amer- ican Gothic). Myndaflokkur um lif íbúa í smábænum Trinity í Suð- ur- Karólínu. Lögreglustjórinn Lucas Beck sér um að halda uppi lögum og reglum en aðferöir hans eru ekki öllum að skapi. Undir niðri kraumar óánægja en fáir þora að bjóða honum birginn. 23.10 Sögur aö handan (23:32) (Tales From the Darkside). Hrollvekj- andi myndaflokkur. Spítalalíf er á dagskrá Sýnar í dag. 23.35 Spitalalif (e) (MASH). 00.00 Fótbolti um víöa veröld (e) (Futbol Mundial). 00.30 Dagskrárlok. i f i , Getraunir í gegnum símann geta veriö spennandi. Sjónvarpið kl. 13.00: Skjáleikur Gagnvirki skjáleikurinn, sem Sjón- varpiö stendur fyrir í samvinnu við símaþjónustufyrirtækið Vox ehf., hef- ur hlotið frábærar viðtökur hjá spilaglöðum íslendingum. Leikurinn felst í því að áhorfendur hringja í símatorg og taka þannig þátt í get- raunaleik sem aðstoð símans. 25 áhorfendur geta tekið þátt í leiknum samtímis og keppt er um vegleg verð- laun. Leikurinn er á skjánum alla daga vikunnar. Virka daga hefst hann tveimur klukkustundum áður en Sjónvarpið byrjar að senda út dag- skrá sína en á laugardögum og sunnudögum er spilað um hádegisbil- ið þegar hlé er gert á dagskránni. Leikurinn er líka á skjánum eftir að dagskrá lýkur á kvöldin og er þá spil- að fram eftir nóttu. Stöð 2 kl. 20.40 & 21.20: Jólakonfekt og Kristinn Hallsson Listakokkurinn Sigurður L. Hall hefur gert tvo nýja þætti sem fjalla hvor á sinn hátt um jólaundirbúning- inn. í þættinum sem Stöð 2 sýnir í kvöld fer Siggi á stúfana og heim- sækir bakara á að- ventunni. Þeir ætla siðan að sýna okkur hvernig gera má ljúffengt jólakonfekt á einfaldan og Siggi Hall fræðir áhorfendur Stöðvar 2 um konfektgerð í kvöld. Klukkan 21.20 er síðan á dagskrá þátturinn Góðra vina fundur þar sem Bryndís Schram ræðir við söngvarann Kristin Hallsson um feril- inn og skemmtilega samferðamenn. Kristinn stendur á miklum tímamót- um um þessar mundir. Hann sagði skilið við óp- eruna síðasta vor skemmtilegan hátt. Þetta er konfekt- gerð sem allir ættu að ráða við. og er nú að gefa út ævisögu sína. RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.00 Fréttir. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veöurfregnir. 6.50 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunþáttur heldur áfram. 8.45 Ljóö dagsins. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.38 Segöu mér sögu, Galdrakarlinn frá Oz eftir L. Frank Baum. 9.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Útrás. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagiö í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleik- hússins. Löggan sem hló eftir Maj Sjöwall og Per Wahlöö. 13.25 Stefnumót. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Gata berns- kunnar eftir Tove Ditlevsen. 14.30 Miödegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónaflóö. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. 17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá. 18.45 Ljóö dagsins (e). 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna. 19.50 íslenskt mál. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. 21.00 Kvöldtónar. 21.30 Sagnaslóö. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins. 22.30 Til allra átta. 23.00 Samfélagiö í nærmynd. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. I. 00 Næturútvarp á samtengdum rásum tii morguns. Veöurspá. RÁS 2 90,1/99,9 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpiö. 6.45 Veöurfregnir. 7.00 Fréttir. Morgunútvarpið. 7.30 Fréttayfirlit. 7.50 íþróttaspjall. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpiö heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Lísuhóll. 10.00 Fréttir - Lísuhóll heldur áfram. II. 00 Fréttir. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. íþróttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir - Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.05 Dægurmálaútvarp rásar 2. 17.00 Fréttir - Dægurmálaútvarpiö heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Pjóöarsálin - Hringdu, ef þú þor- ir! Umsjón: Fjalar Sigurðarson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. Tónlist og aftur tónlist. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 21.00 Milli mjalta og messu. Umsjón: Anna Kristine Magnúsdóttir. (Endurfluttur þáttur.) 22.00 Fréttir. 22.10 Ó, hve glöö er vor æska. Páttur fýrir ungt fólk. Umsjón: Arnaldur Máni Finnsson og Andrés Jóns- son. 24.00 Fréttir. 0.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Næturtónar á samtengdum rás- um til morguns: Veöurspá. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 1,2,5,6,8,12,16,19 og 24. ítarleg landveðurspá á rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveöurspá á rás 1: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. 1.05 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og dægurmálaútvarpi gærdagsins. 2.00 Fréttir. Auölind. (Endurflutt frá mánudegi.) Næturtónar. 3.00 Bíórásin. (Endurtekinn frá sl. sunnudegi.) 4.00 Næturtónar. 4.30 Veöurfregnir. 5.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 6.00 Fréttlr og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 6.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.20-9.00 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurlands. BYLGJAN FM 98,9 6.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.05 Gulli Helga - alltaf hress. Fróttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hemmi Gunn. Gleðigjafinn Hermann Gunnarsson er kominn aö hljóönemanum, engum líkur. Fréttir kl. 14.00, 15.00. Hermann heldur áfram eftir íþróttir eitt. 13.00 íþróttafréttir. 13.10 Hemmi Gunn. Hermann heldur áfram. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.00 ívar Guömundsson leikur nýjustu tónlistina. Fréttirkl. 16.00. 16.00 Þjóöbrautin. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.03 Viöskiptavaktin. Þáttur sem unninn er í samvinnu Bylgjunnar og Viöskiptablaösins og er í um- sjón blaðamanna Viöskiptablaös- ins. 18.30 Gullmolar. Músíkmaraþon á Bylgjunni þar sem leikin er ókynnt tónlist. 19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Kristófer Helgason spilar skemmtilega tónlist. Netfang: kristofer@ibc.is 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö lokinni dagskrá Stöövar 2 sam- tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öfunda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Þaö sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. KLASSÍK FM 106,8 09:00 Fréttir frá Heimsþjonustu BBC. 09.05 Fjármálafréttir frá BBC. 09.15 Das wohltemperierte Klavier. 09.30 Morgunstund meö Halldóri Hauks- syni. Kynntir veröa nýir íslenskir hljóm- diskar í tilefni dagsins. 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Léttklass- ískt í hádeginu. 13.00 Tónlistaryfirlit frá BBC. 13.30 Síödegisklassík. 16.00 Fréttirfrá Heimsþjónustu BBC. 16.15 Klassísk tónlist til morguns. SIGILT FM 94,3 06.00 - 07.00 í morguns- ári 07.00 - 09.00 Darri Ólafs á léttu nótunum meö morgunkaffinu 09.00 - 10.00 Milli níu og tíu meö Jóhanni 10.00 - 12.00 Katrín Snæhólm á Ijúfu nótunummeö róleg og rómantísk dægurlög og rabbar viö hlustendur 12.00 - 13.00 í hádeginu á Sígilt FM Létt blönduö tónlist 13.00 - 17.00 Innsýn í tilveruna Notalegur og skemmtilegur tónlistaþáttur blandaöur gullmolum umsjón: Jóhann Garðardægurlög frá 3., 4., og 5. áratugnum, jass o.fl. 18.30 - 19.00 Rólegadeildin hjá Sigvalda 19.00 - 24.00 Rólegt Kvöld á Sígilt FM 94,3róleg og rómantísk lög leikin 24.00 - 06.00 Næturtónar á Sígilt FM 94,3 meö Ólafi Elíassyni FM957 07-10 Þór & Steini, Þrír vinir í vanda. 10-13 Rúnar Róberts 13-16 Svali Kaldalóns 16-19 Hvati Jóns 19-22 Sketchers Topp 10 22-01 Stefán Sig- urösson & Rólegt og Rómantískt. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 07-10 Eiríkur Jónsson 10-13 Jónas Jónasson 13-16 Bjarni Ara 16-19 Helga Sigrún Haröadóttir 19-22 Darri Óla 22-01 Ágúst Magnússon X-ið FM 97,7 07:00 Morgun(ó)gleöi Dodda smalls. 10:00 Simmi kutl. 13:30 Dægurflögur Þossa. 17:03 Úti aö aka meö Ragga Blö. 20:00 Lög unga fólksins - Addi Bé, Hansi Bjarna. 23:00 - Sýröur rjómi - súrasta rokkiö í bænum. 01:00 Róbert. Tónlistarfréttir fluttar kl. 09.00, 13.00, 17.00 & 22.00 UNDINFM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Ymsar stöðvar Eurosport 07.30 Sailing: Whitbread Round the World Race 08.00 Equestrianism: Volvo World Cup in Berlin, Germany 09.00 Alpine Skiing: Men World Cup in Vail, Usa 10.00 Bobsleigh: World Cup m Cortina d'ampezzo, Italy 11.00 Ski Jumping: World Cup in Villach, Austria 13.00 Snowboard: Grundig Fis World Cup in Bardonecchia, Italy 14.00 Cross-country Skiina: World Cup in Santa Caterina, Italy 16.00 Ski Jumping: World Cup in Villach, Austria 17.00 Weightliiting: World Championships in Chiangmai, Thailand 18.30 Motorsports: Speedworld Maaazine 20.00 Tractor Pulling: Season Review 21.00 Boxing 22.00 Football: Eurogoals 23.30 Weightlifting: World Championships in Chiangmai, Thailand 00.30 Close Bloomberg Business News ✓ 23.00 World News 23.12 Rnancial Markets 23.15 Bloomberg Forum 23.17 Business News 23.22 Sports 23.24 Lifestyles 23.30 World News 23.42 Financial Markets 23.45 Bloomberg Forum 23.47 Business News 23.52 Sports 23.54 Ufestyles 00.00 World News NBC Super Channel ✓ 05.00 VIP 05.30 The McLaughlin Group 06.00 Meet the Press 07.00 The Today Show 08.00 CNBC's European Squawk Box 09.00 European Money Wheel 13.30 CNBC s US Squawk Box 14.30 Flavors of France 15.00 Gardening by the Yard 15.30 Interiors by Design 16.00 Time and Again 17.00 National Geographic Television 18.00 VIP 18.30 The Ticket NBC 19.00 Dateline NBC 20.00 ITTF Table Tennis: Austrian Open 21.00 The Best of the Tonight Show With Jay Leno 22.00 Late Night With Conan O'Brien 23.00 Best of Later 23.30 NBC Niqhtly News With Tom Brokaw 00.00 The Best of the Tonight Snow With Jay Leno 01.00 MSNBC Internight 02.00 VlP 02.30 Travel Xpress 03.00 The Ticket NBC 03.30 Talkin' Jazz 04.00 Travel Xpress 04.30 The Ticket NBC VH-1 ✓ 07.00 Power Breakfast 09.00 VH-1 Upbeat 12.00 Ten of the Best: Jilly Johnson 13.00 Jukebox 15.00 Toyah! 17.00 Five @ Five 17.30 Pop-up Video 18.00 Hit for Six 19.00 Mills 'n' Tunes 20.00 Soul Vibration 21.00 The VH-1 Album Chart Show 22.00 How was it for You? 23.00 Greatest Hits Of...: Meat Loaf 00.00 The Nightfly 01.00 VH-1 Late Shift 06.00 Hit for Six Cartoon Network ✓ 05.00 Omer and the Starchild 05.30 Ivanhoe 06.00 The Fruitties 06.30 Thomas the Tank Engine 06.45 The Smurfs 07.00 Dexter's Laboratory 07.30 Johnny Bravo 08.00 Cow and Chicken 08.30 Tom ana Jerry Kids 09.00 Cave Kids 09.30 Blinky Bill 10.00 The Fruitties 10.30 Thomas the Tank Engine 11.00 Richie Rich 11.30 Top Cat 12.00 The Bugs and Daffy Show 12.30 Popeye 13.00 Droopy and Dripple 13.30 Tom and Jerry 14.00 Scooby and Scrappy Doo 14.15 Thomas the Tank Engíne 14.30 Blinky Bill 15.00 The Smurfs 15.30 The Mask 16.00 Taz-Mania 16.30 Dexter’s Laboratory 17.00 Johnny Bravo 17.30 Batman 18.00 Tom and Jerry 18.30 The Rintstones 19.00 Scooby Doo 19.30 Cow and Chicken 20.00 Johnny Bravo 20.30 Batman BBC Prime ✓ 05.00 The Business Hour 06.00 The World Today 06.25 Prime Weather 06.30 Noddy 06.40 Blue Peter 07.05 Grange Hill 07.45 Ready, Steady, Cook 08.15 Kilroy 09.00 Style Challenge 09.30 Wildlífe 10.00 Bergerac 10.55 Prime Weather 11.00 Peter Seabrook's Gardening Week 11.20 Ready, Steady, Cook 11.50 Style Challenge 12.15 Songs of Praise 12.50 Kilroy 13.30 Wildlife 14.00 Bergerac 14.55 Prime Weather 15.00 Peter Seabrook’s Gardenmg Week 15.25 Noddy 15.35 Blue Peter 16.00 Grange Hill 16.25 Songs of Praise 17.00 BBC World News; Weather 17.25 Prime Weather 17.30 Ready, Steady, Cook 18.00 Wildlife 18.30 Gluck, Gluck, Gluck 19.00 Are You Being Served? 19.30 Birds of a Feather 21.00 BBC World News; Weather 21.25 Prime Weather 21.30 Jobs for the Girls 22.30 Tales From the Riverbank 23.00 The Hanging Gale 23.50 Prime Weather 00.00 The Necessitv for History 00.30 Outsiders in - Muslims in Europe 01.30 Poland: Democracy and Change 02.00 The Leamir............... " and People 04.50 The French Experience Discovery ✓ 16.00 The Diceman 16.30 Roadshow 17.00 Ancient Warriors 17.30 Bevond 2000 18.00 Crocodile Territory 19.00 Discovery News 19.30 Disasfer 20.00 Untamed Amazonia 21.00 Skeletons in the Sand 22.00 Crime Crackers: Insect Clues 22.30 Crime Crackers: Meet the Enemy 23.00 Wings 00.00 The Diceman 00.30 Roadshow 01.00 Disaster 01.30 Discovery News 02.00 Close MTV ✓ 05.00 Kickstart 09.00 MTV Mix 10.00 Hif List UK 12.00 MTV Mix 14.00 Non Stop Hits 15.00 Select MTV 17.00 Hit List UK 18.00 The Grind 18.30 Tumed on Europe 2: Objects of Desire 19.00 The Big Picture 19.30 Top Selection 20.00 The Real World - Boston 20.30 Singled Out 21.00 MTV Amour 22.00 Tumed on Europe 2: Objecfs of Desire 22.30 Beavis and Butt- head 23.00 Superock 01.00 Night Videos Sky News ✓ 06.00 Sunrise 10.00 SKY News 10.30 The Book Show 11.00 SKY News 11.30 SKY Worfd News 12.00 SKY News Today 14.30 Parliament 15.00 SKY News 15.30 Parliament 16.00 SKY News 16.30 SKY World News 17.00 Live at Rve 18.00 SKY News 19.00 Tonight With Adam Boulton 19.30 Sportsline 20.00 SKY News 20.30 SKY Business Report 21.00 SKY News 21.30 SKY World News 22.00 SKY National News 23.00 SKY News 23.30 CBS Evening News 00.00 SKY News 00.30 ABC World News Tonight 01.00 SKY News 01.30 SKY World News 02.00 SKY News 02.30 SKY Business Report 03.00 SKY News 03.30 The Entertainment Show 04.00 SKY News 04.30 CBS Evening News 05.00 SKY News 05.30 ABC World News Tonighi CNN ✓ 05.00 CNN This Morning 05.30 Global View 06.00 CNN This Morning 06.30 Managing with Lou Dobbs 07.00 CNN This Morning 07.30 World Sport 08.00 World News 08.30 Showbiz This Week 09.00 World News 09.30 CNN Newsroom 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 World News 11.30 American Edition 11.45 Q & A 12.00 World News 12.30 Pinnacle Europe 13.00 World News 13.15 Asian Edition 13.30 Business Asia 14.00 Impact 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 World News 16.30 Showbiz This Week 17.00 World News 17.30 Style 18.00 World News 18.45 American Edition 19.00 World News 19.30 World Business Today 20.00 World News 20.30 Q & A 21.00 World News Europe 21.30 aht 22.00 News Update / World Business Today 22.30 d Sport 23.00 CNN World View 00.00 World News 00.30 Moneyline 01.00 World News 01.15 American Edition 01.30 Q & A 02.00 Larry King 03.00 World News 03.30 Showbiz Today 04.00 World News Ö4.30 World Report TNT ✓ 21.00 Raintree County 00.00 The Fearless Vampire Killers 02.00 Raintree County Omega 07:15 Skjákynningar 16:30 Petta er þinn dagur meö Benny Hinn Frá samkomum Benny Hinn víða um heim.viðtöl oa vitn- isburðir. 17:00 Lff i Oröinu Biblíufræðsla með Joyce Meyer. 17:30 Heimskaup Sjónvarpsmarkaöur. 19:30 Frelsiskalliö (A Call To Freedom) Freddie Filmore prédikar. 20:00 Nýr sigur- dagur Fræösla frá Ulí Ekman. 20:30 Lif i Orðinu Biblfu- fræösla með Joyce Meyer. 21:00 Petta er þinn dapur meö Benny Hinn Frá samkomum Benny Hinn viða um heim, viðtöl og vitnisburðir. 21:30 Kvöldljós Endurtekiö efni frá Bolholti. Ymsir gestir. 23:00 Lff í Orðinu Biblíufræðsla með Joyce Meyer. 23:30 Lofið Drottin (Praise the Lord) Blandað efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. 01:30 Skjákynningar FJÖLVARP Stöövar sem nást á Fjölvarpinu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.