Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2000, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2000, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 20. APRÍL 2000 DV Fréttir Akureyringar sjá fram á góða tíma í haust: Baráttan á matvörumark- aðnum verður geysileg - Hagskaupsmenn vilja komast nær „slag“ Bónuss og Nettós DV, AKUREYRI: Þegar KEA-Nettó opnar risastóra verslun i hinni nýju verslunarmið- stöð, Glerártorgi á Akureyri, 1. nóv- ember mun Bón- us einnig opna stóra verslun i um 500 metra fjarlægð. í kjölfar þessara tíðinda eru Hagkaups- menn farnir að ókyrrast og vilja komast nær mið- bæjarsvæðinu og verða þannig sýnilegri í barátt- unni sem fyrir- sjáanleg er. „Það er alveg rétt að við vild- um mjög gjarnan hafa yfir stærri verslun að ráða á Akureyri, enda er verslun okkar þar ein minnsta Hag- kaupsverslunin," segir Jón Bjömsson, forstjóri Hagkaups. Jón segir að æski- legt væri að Hagkaup hefði um 1000 fermetra stærri verslun á Akureyri en nú er en það sé engin nauðsyn að sú verslun verði nálægt Glerártorgi. Rætt hefur verið um að Hagkaup fari í húsnæði Flutningamiðstöðvar Norðurlands við Tryggvabraut og yrði þá mjög nálægt Glerártorgi en Jón segir að þetta húsnæði henti að sínu mati ekki undir þennan rekstur. Jón Bjömsson, forstjóri Hagkaups „ Viljum gjarnan hafa stærri versl- un á Akureyri. “ Því leiti Hagkaupsmenn áfram að hentugu húsnæði, helst sem næst miðbænum. Þegar Bónus opnaði verslun á Ak- ureyri snemma á síðasta áratug aldar- innar hófst grimmileg samkeppni Bónuss og KEA-Nettós. Akureyringar hafa aldrei séð annað eins verðlag á matvöru og þá en vöruverð í verslun- unum lækkaði jafnvel oft á dag. Alveg ljóst var að viðskipti drógust á þess- um tíma mjög saman hjá Hagkaupi og er ekki ólíklegt að Hagkaupsmenn vilji nú tryggja sig gegn því að slíkt gerist aftur. Þessari baráttu Nettós og Bónuss lauk sem kunnugt er með því að Bónus lokaði og viðhöfðu talsmenn Bónuss ýmislegt um Akureyringa og þeirra verslunarmáta sem ekki féll beinlínis í kramið. Aðrir sögðu hins vegar að Bónusmenn hefðu ekki stað- ið sig nægilega vel, verslunin hefði t.d. verið mjög lítil og þröng. En nú bíða Akureyringar spenntir eftir haustinu og væntanlega verður ódýrt fyrir þá að kaupa í jólamatinn á þessu ári. -gk Tígri heimsækir Coca-Cola-verslunina Tveir vinningshafar hlutu Coca-Cola-myndavél í verölaun í Cola-Cola leik í Barna-DV. Myndavélarnar voru afhentar í Coca-Cola-versluninni í Nýkaupi i Kringlunni. Á myndinni eru Margrét Baldursdóttir verslunarstjóri, ísbjörninn, Hildur Gunnarsdóttir vinningshafi, Tígri, Helgi Haröarson, Höröur Helgason vinningshafi og Sif Bjarnadóttir frá markaösdeild Frjálsrar fjölmiðlunar. UPPB0Ð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Aðalstræti 92, Patreksfirði, 2. h., sem hér seg- ir á eftirfarandi eignum: Aðalstræti 119, 450 Patreksfirði, Vestur- byggð, þingl. eig. Margrét Þór, gerðarbeið- endur Ibúðalánasjóður og Lífeyrissj. starfsm. rík., B-deild, miðvikudaginn 26. apríl 2000, kl. 16.10._____________ Aðalstræti 4,0201,450 Patreksfirði, Vest- urbyggð, þingl. eig. Vesturbyggð, gerðar- beiðandi Ibúðalánasjóður, miðvikudaginn 26. apríl 2000, kl. 14.50._________ Aðalstræti 4,0203,450 Patreksfirði, Vest- urbyggð, þingl. eig. Vesturbyggð, gerðar- beiðandi íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 26. apríl 2000, kL 16.20. Aðalstræti 4,0204,450 Patreksfirði, Vest- urbyggð, þingl. eig. Vesturbyggð, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður verkamanna, miðvikudaginn 26. apríl 2000, kl. 15.40. Aðalstræti 51, efri hæð, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Birgir Ingólfs- son, gerðarbeiðandi Samvinnusjóður ís- lands hf„ miðvikudaginn 26. apríl 2000, kl. 14,30._________________ Bakkatún 2, 465 Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Hannes Bjamason, gerðarbeið- endur Byggðastoíhun, íslandsbanki hf., höfuðst. 500, og Vátryggingafélag íslands hf., miðvikudaginn 26. aprfl 2000, kl. 17.40. Balar 6, 0101, 450 Patreksfirði, Vestur- byggð, þingl. eig. Vesturbyggð, gerðar- beiðandi íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 26. aprfl 2000, kl. 15.00. Brunnar 2,450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Vilhjálmur Ámason, gerðar- beiðendur íbúðalánasjóður og Samvinnu- sjóður íslands hf., miðvikudaginn 26. apr- íl 2000, kl. 14.10. Eikarholt, 451 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Vesturbyggð, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, miðviku- daginn 26. aprfl 2000, kl. 15.50. Fiskimjölsverksmiðja á Vatneyri, 450 Pat- reksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Kristinn Friðþjófsson, db., gerðarbeiðandi Vátrygg- ingafélag íslands hf„ miðvikudaginn 26. apríl 2000, kl. 14.20,________________ Gilsbakki 2, 0103,465 Bíldudal, Vestur- byggð, þingl. eig. Vesturbyggð, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður verkamanna, miðvikudaginn 26. aprfl 2000, kl. 18.30. Gilsbakki 2, 0104,465 Bfldudal, Vestur- byggð, þingl. eig. Vesturbyggð, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður verkamanna, miðvikudaginn 26. apríl 2000, kl. 18.40. Gilsbakki 2, 0201,465 Bfldudal, Vestur- byggð, þingl. eig. Vesturbyggð, geiðar- beiðandi Byggingarsjóður verkamanna, miðvikudaginn 26. aprfl 2000, kl. 18.50. Gilsbakki 4, 0001,465 Bfldudal, Vestur- byggð, þingl. eig. Vesturbyggð, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður verkamanna, miðvikudaginn 26. apríl 2000, kl. 18.20. Hellisbraut 18, 380 Reykhólum, þingl. eig. Guðjón Gunnarsson, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 26. apríl 2000, kl. 14.40. Kjarrholt 1,451 Patreksfuði, Vesturbyggð, þingl. eig. Vesturbyggð, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, miðviku- daginn 26. aprfl 2000, kl. 17.50. Kjarrholt 2,451 Patreksfuði, Vesturbyggð, þingl. eig. Vesturbyggð, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, miðviku- daginn 26. aprfl 2000, kl. 16.00. Laugarholt, 451 Patreksfuði, Vesturbyggð, þingl. eig. Vesturbyggð, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, miðvikudaginn 26. aprfl 2000, kl. 17.00. Sigtún 17,450 Patreksfuði, Vesturbyggð, þingl. eig. Vesturbyggð, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, miðvikudaginn 26. apríl 2000, kl. 18.00. Sigtún 23, 450 Patreksfuði, Vesturbyggð, þingl. eig. Gunnhildur Agnes Þórisdóttir, geiðarbeiðandi Vesturbyggð, miðvikudag- inn 26. apríl 2000, kl. 14.00. Sigtún 37,0101,450 Patreksfuði, Vestur- byggð, þingl. eig. Vesturbyggð, geiðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins, mið- vikudaginn 26. apríl 2000, kl. 17.10. Sigtún 41, 450 Patreksfuði, Vesturbyggð, þingl. eig. Vesturbyggð, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, miðviku- daginn 26. apríl 2000, kl. 18.10. Sigtún 43, 450 Patreksfuði, Vesturbyggð, þingl. eig. Vesturbyggð, gerðaibeiðandi íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 26. apríl 2000, kl. 16.30. Sigtún 51,0101,450 Patreksfuði, Vestur- byggð, þingl. eig. Vesturbyggó gerðar- beiðandi Byggingarsjóður verkamanna, miðvikudaginn 26. aprfl 2000, kl. 17.20. Sigtún 53,0101,450 Patreksfuði, Vestur- byggð, þingl. eig. Vesturbyggð, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður verkamanna, miðvikudaginn 26. aprfl 2000, kl. 17.30. Sigtún 57,0201,450 Patreksfirði, Vestur- byggð, þingl. eig. Vesturbyggð, geiðar- beiðandi íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 26. aprfl 2000, kl. 16.40. Vatneyri, 450 Patreksfuði, Vesturbyggð, þingl. eig. Vesturbyggð, gerðarbeiðandi Þróunarsjóður, atvinnutryggdeild, mið- vikudaginn 26. apríl 2000, kl. 15.30. Verkstæðishús í landi Litlu-Eyrar, 465 Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Hannes Bjamason og Finnbjöm Bjamason, gað- arbeiðendur Fjárfestingarbanki atvinnul. hf. og Vesturbyggð, miðvikudaginn 26. apríl 2000, kl. 16.50. SÝSLUMAÐURINN Á PATREKSFIRÐI UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Aðalstræti 92, Patreksfirði, 2. h., sem hér seg ir á eftirfarandi eignum: Gilsbakki 2, 0203,465 Bfldudal, Vestur byggð, þingl. eig. Vesturbyggð, geiðar beiðandi Byggingarsjóður ríkisins fimmtudaginn 27. apríl 2000, kl. 09.00. Kjarrholt 4, Krossholti, 451 Patreksfuði Vesturbyggð, þingl. eig. Vesturbyggð gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verka manna, fimmtudaginn 27. apríl 2000, kl 09.20.__________________________ Lyngholt á Krossholti, 451 Patreksfirði Vesturbyggð, þingl. eig. Vesturbyggð gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verka manna, fimmtudaginn 27. apríl 2000, kl 09.10.__________________________ Sigtún 29,0201,450 Patreksfuði, Vestur byggð, þingl. eig. Vesturbyggð, gerðar beiðandi Byggingarsjóður verkamanna fimmtudaginn 27. apríl 2000, kl. 09.30. Sigtún 31,0201,450 Patreksfuði, Vestur byggð, þingl. eig. Vesturbyggð, gerðar beiðandi Byggingarsjóður verkamanna fimmtudaginn 27. aprfl 2000, kl. 09.40. Sigtún 35,0101,450 Patreksfírði, Vestur byggð, þingl. eig. Vesturbyggð, gerðar beiðandi Byggingarsjóður verkamanna fimmtudaginn 27. aprfl 2000, kl. 09.50. Sigtún 59,0101,450 Patreksfirði, Vestur byggð, þingl. eig. Vesturbyggð, gerðar beiðandi Byggingarsjóður verkamanna fimmtudaginn 27. aprfl 2000, kl. 10.00. Stekkar 13, 0201, 450 Patreksfuði, Vest urbyggð, þingl. eig. Vesturbyggð, gerðar beiðandi Byggingarsjóður verkamanna fimmtudaginn 27. aprfl 2000, kl. 10.10. SÝSLUMAÐÐURINN Á PATREKSFIRÐ ..............; Umsjón: Hördur Kristjánsson netfang: sandkorn@ff.is Meö hausverk Starfsmannafélagið hjá ÍSAL hugðist halda veglegan afmælis- fagnað á 30 ára af- mælinu og óskaði eftir afnotum af mötuneyti fyrir- tækisins. Rann- veig Rist forstjóri mun hafa tekiö því fálega af ótta við : óstjórnlegt fyllirí. Starfsmenn föluð- ust þá eftir húsnæði úti í bæ. Rannveig frétti af húsnæðisleit- inni og bauð þá afnot af mötu- neytinu tvo föstudaga, tvo tíma í senn. Hún skyldi sjá um allar veitingar en hætta ella stuðn- ingi við starfsmannafélagið ef ekki yrði að þessu gengið. Varð það úr að afmælisfagnaður var haldinn í mötuneytinu með pinnamat, súkkulaðihúðuðum jarðarberjum, konfekti og kampavíni. Pianóleikari lamdi þar nótur og forstjórinn skemmti sér konunglega. Segja gárungar að minna hafi þó farið fyrir skemmtun starfsmannanna sjálfra en þeir fáu sem mættu hafi helst uppskorið höfuðverk af ropvatninu... Hin endanlega sátt Eftir því er tekið að á kili nýrrar bókar frá Vöku-Helgafelli, Þjóðsögur við þjóðveginn í samantekt Jóns R. Hjálmars- sonar, er gamla AB- merkið og í frétt með bókinni kemur fram að bókin sé gefm út af „dótturforlagi" Vöku-Helga- fells, Almenna bókafélaginu. Þykir ýmsum því einkar gleði- legt að það skuli öðlast fram- haldslíf með þessum hætti. Al- menna bókafélagið var stofnað á sjötta áratugnum beinlínis til höfuðs bókaforlagi Máls og menningar. Kaldhæðni örlag- anna nær því hámarki með nýj- ustu tíðindum sem líklega enda með því að AB sameinast MM!!! - Nefndi skáldið ekki eitthvað um að loksins kæmist maður aftan að fjandmanni... A uppleið Frammistaða Lýðs Ámason- ar, læknis á Flateyri, við kirkju- legar athafhir hafa vakið verðskuldaða athygli. Telja kunnugir að at- hafnir hins hempuklædda læknis vegi upp allan óskunda sem hrjáð hefur sóknir í Önundarfirði. Frammistaða hans og skemmti- legar uppákomur innan kirkju- veggja hafa skapað honum því- líkar vinsældir að prestum er hætt að standa á sama. Popp- messan I Bústaðakirkju bætti svo enn íjöðrum i hatt læknis- ins. Segir sagan að kappinn sé þvi jafnvel farinn að gjóa augum að biskupsstofu... Galdraofsóknir Hrafn Gunnlaugsson kvik- myndagerðarmaður sætti af- skiptum Reykja- víkurlöggu fyrir að leggja eld að fáeinum sinustráum við heimili sitt í Laugamesinu. Telja góðkunn- ingjar Sand- korns að þetta séu ekkert annað en galdraof- sóknir á hendur Hrafni. Hrafn hafi einfaldlega verið að marka sér land að fomum sið en eldur- inn hafi þá farið úr böndum. Varla getur Hrafn gert að þvi þótt Reykjavíkurborg hugsi ekki betur um graslendur sínar en svo að þær hlaupi allar í sinu og órækt...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.