Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2000, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2000, Blaðsíða 47
FIMMTUDAGUR 20. APRÍL 2000 _____________f Lífið eftir vinnu ■ LEYNIFJELAGIÐ Á GAUKNUM Leynifjelag- iö mætir með nýtt efni á Gaukinn og ekki nóg með það heldur mætir grúppan einnig með nýja söngkonu sem heitir Guðbjörg. Hún hef- ur verið I ýmsum showum á Hótel íslandi við góðan orðstír enda með ægifagra rödd. •Klassík ■ NORRÆNT KVENNAKÓRAMÓT Kvennakór Reykjavíkur býður til fyrsta norræna kvennakóra- mótsins sem haldið hefur verið. Gert er ráð fyrir að þátttakendur verði um 900 en þar af verða 400 frá Norðurlöndunum, auk íslands. Vmsir tón- leikar verða í boði og leiðbeinendur koma víða að. Heimsfrægur kvennakór Glier-tónlistaskólans verður heiðursgestur á mótinu og syngur í Há- teigskirkju en tónleikarnir hefjast kl. 20.30. •Leikhús ■ LANPKRABBINN íslenska verðlaunaleikritið Landkrabbinn eftir Ragnar Arnalds verður sýnt í Þjóðleikhúsinu klukkan 20. Þetta er hressi- legt verk sem fjallar um lífið um borð í rammís- lenskum togara. Meðal leikenda eru Erla Rut Harðardóttir, Gunnar Hansson og Jóhann Sig- urðarson. Leikstjóri er Brynja Benediktsdóttir. Sími í miðasölu er 5511200. ■ LEIKIR Iðnó sýnir Leiki eftir Bjarna Bjarna- son í hádegisleikhúsinu en þar snæða gestir léttar veitingar meðan þeir njóta stuttrar leik- sýningar. Opnaö er í salinn laust fýrir klukkan 12 og þá er matur borinn á borð. Um klukkan 12.20 hefst sýningin. •Fundir ■ ITC FÍFA ITC Fífa ítrekar að fundurinn verö- ur ekki 19. apríl eins og var á yfirliti vetrarins. Hann verður haldinn í ITC-deildinni Rfu í dag, 26. april, að Gjábakka í Kópavogi. Fræðsla verður um gagnlega gagnrýni. Allir velkomnir. Heimasíða samtakanna er www.simnet.is/itc Bí ó ■ FRANSKT BÍÓ Alliance franpaise bíður í bíó á myndina Taxi. Þetta er grínmynd frá ár- inu 1997 með í s I e n s k u m texta. Leikstjóri: Gérard Pires. Sýningin hefst kl. 20 og það er ókeypis inn. Fimmtudagufi 2é/04 | • Krár ■ BUTTERCUP Á GAUKNUM Það verður rokk- að til helv... með Buttercup á Gauki á Stöng. Lagið „Búinn" siturí 10. sæti íslenska listans. ■ CAFÉ ROMANCE Breski píanóleikarinn Simone Young hamrar á píanóið af öllum lífs og sálar kröftum. ■ TARA Á KRINGLUKRÁ Frekar rólegt og næs verður þegar dúettinn Tara dregur fram tóna úr farteskinu á barnum í musteri Mammons, Kringlukránni. •Leikhús ■ KYSSTU MIG KATA Söngleikurinn Kysstu mig, Kata, eftir Cole Porter verður sýndur klukkan 19 í Borgarleikhúsinu. Leikstjóri er Þórhildur Þorleifsdóttir og með aðalhlutverk fara Jóhanna Vigdís Arnardóttir og Bergþór Pálsson. Sími í miðasölu er 568 8000. ■ LANDKRABBINN jslenska verölaunaleikritiö Landkrabbinn eftir Ragnar Arnalds veröur sýnt í Þjóðleikhúsinu klukkan 20. Þetta er hressi- legt verk sem fjallar um Iffið um borð í rammís- lenskum togara. Meðal leikenda eru Erla Ruth Harðardóttir, Gunnar Hansson og Jóhann Sig- urðarson. Leikstjóri er Brynja Benediktsdóttir. Sími í miðasölu er 5511200. ■ LANGAFl PRAKKARI Barnaleikritiö Langafi prakkari verður sýnt í grunnskólanum á Hvammstanga klukkan 17.00. Verkið er byggt á bókum Sigrúnar Eldjárn og hefur notiö mikilla vinsælda. ■ SJEIKSPÍR Það verður maraþonsýning á verkinu Sjeikspír eins og hann leggur sig í Iðnó - klukkan 20. Uppselt en miðapantanir eru I síma 530 3030. ■ ÉG SÉ EKKI MUNIN Leikfélagiö Hugleikur sýnir leikverkiö Ég sé ekki Munin í Möguleik- húsinu klukkan 20. Þór Tulinus leikstýrir verk- inu sem er byggt á Hávamálum og hafa flórtán hugleiskir höfundar túlkað þau og fært forna speki í nútímabúning á gamansaman hátt. •Fyrir börnin ■ LANGAFl PRAKKARI Barnaleikritið Langafi prakkari verður sýnt f grunnskólanum á Hvammstanga klukkan 17.00. Verkið er byggt á bókum Sigrúnar Eldjárn og hefur notið mikilla vinsælda. •Opnanir ■ KJARVALSSTAÐIR Ragnheiöur Jónsdóttir er mætt á Kjarvalstaði tíl að standa sfðustu vaktina I sýningarverkefninu Vegjgjir en hún er að taka við af Gunnari Erni. Ragnheiður stend- ur vaktina til 18. maí. •Fundir ■ HEILBRIGÐUR UFSSTÍLL (þróttakennnar inn Edda Hermannsdóttir flytur erindi sem hún nefnir Heilbrigöur lífsstíll í íþróttahöllinni Akur- eyri kl. 19-22. Fyrirlesturinn flallar um Ifkam- lega og andlega heilsu, sjálfsöryggi og sjálfs- uppbyggingu. b í ó Bíóborgin Story of us ★ The Story of Us er misheppnuð kvikmynd þar sem viö fylgjumst með hjóna- bandserfiðleikum millistéttarfólks sem þolirekki hvað annað lengur. Eitthvað hafa stórstjórnurnar séð við þessa sögu sem kvikmyndin nær ekki að skila. Eða þá að þau þau hafi séð í gegnum lap- þunnt handritið og treyst á að Reiner gæti bjarg- að málunum. -HK Deuce Bigelow ★★ Ærslafull gamanmynd með Rob Scneider f aöalhlutverki. The World is not Enough ★★ Bond í meðallagi, þokkaleg skemmtun en betur má ef duga skal.-ÁS Toy Story 2 ★★★ Þetta framhald fýrstu Leik- fangasögunnar er, líkt og fyrri myndin, full af flöri fyrir bæöi börn og fullorðna.-ÁS Three Kings ★★★ Þegar maður fer á mynd með George Cloony, lce Cube og Mark Wahlberg getur það aöeins þýtt tvennt; annað hvort er hún mjög góð eöa hræðilega léleg. Þessi er góð.-hvs Bióhöllin Mission to Mars Brian DePalma er mættur aft- ur og nú er hann farinn til Mars. Gary Sinise og Tim Robbins leika tvo menn í björgunarleiðangri sem fer til Mars að finna týndan rannsóknarleið- angur. Stuart little ★★ Á milli vel heppnaðra hasar- sena er bandarfsk fjölskylduvæmni allsráðandi í allri sinni yfirborðsmennsku. -BÆN The Beach ★ „Það gengur bara betur næst" er þaö eina sem hægt er að segja um þessa mynd. Söguþráðurinn einstaklega þunnur og óspenn- andi sem engin leið er að kaupa. Rausturslega gert og illa. -ÁS Tarzan ★★★ Tarzan er afbragðs skemmtun sem allir ættu að geta haft gaman af.-ÁS Sleepy Hollow ★ ★★ Tim Burton gefur þessari hroll- vekju kvik- myndalegt Iff af alúð og nautn. Þaö er auðvelt að gefa sig þessu bfói á vald. -ÁS The Hurricane ★★★ Leikstjórinn Jewison fer vel með efniö og nær að mynda það frá þeirri hlið að áhersla er lögð á réttu hlutina. Denzel Washington túlkar af miklum trúveröugleika og næmni. -HK Toy Story 2 ★★★ Þetta framhald fyrstu Leik- fangasögunnar er, Ifkt og fyrri myndin, full af fjöri IK ' 1 |h|í Stretchbuxur ný sending ný sniö " m fyrir bæði börn og fullorðna.-ÁS Hundurinn og Höfrungurinn Steve Guttenberg er einstæður faðir sem á hund sem vingast við höfrung. Góð fyrir krakkana. Man on the Moon ★★★ Milos Forman heldur þétt og örugglega utan um frásögnina og viröist vera á góðri siglingu þessi. Carrey sýnir fantaleik. -ÁS Deuce Bigelow ★★ Sjá Bfóborg. Háskólabíó Misslon to Mars Sjá Bfóhöll Being John Malkovitch ★★★★ Ef þíð látið hana framhjá ykkur fara er það á eigin ábyrgð. Ég mæli ekki með því. Being John Malkovich á eftir að verða einn af fkonum okkar tíma. Allir f bfó, enginn of seint! -ÁS Snow falling on Cedars ★★★ Þar sem Scott Hicks er svo upptekinn af möguleikum f úrvinnslu efnisins þá hefur hann vanrækt leikarana. Þó verður það ekki af honum tekið að mynd hans er drama sem lætur fáa ósnortna.-HK The Green Mile ★★★ Mjög vel gerð og spenn- andi kvikmynd með áhugaverðum söguþræöi. Það hefði mátt stytta hana aðeins en samt hef- ur hún þann eiginleika langra og góðra mynda að lengdin er ekki þreytandi. -HK Fíaskó ★★★ Þrjár ástarsögur úr sömu fjölskyld- unni sögð á skemmtilegan og galsafullan en vit- rænan hátt. Leikarar standa sig allir með prýöi. Frumraun Ragnars Bragasonar er mjög vel heppnuð. -HK Englar alheimsins ★★★ Sjaldan hafa leikarar með Ingvar Sigurösson fremstan í flokki sýnt jafngóöan leik í kvikmynd.-HK American Beauty ★★★ Kampavfn og kavíar fyr- ir sálina. -ÁS Kringlubíó Deuce Bigelow ★★ Sjá Bfóborg. Jámrisinn ★★ Góð og skemmtileg teiknimynd sem byggð er á klassískri sögu eftir lárviðar- skáldið Ted Hughes. -HK Hundurinn og Höfrungurinn Sjá Bfóhöll. Man on the Moon ★★★ Sjá Bíóhöll -ÁS Toy Story 2 ★★★ Sjá Bíóborg. -ÁS Flawless ★★ Það háir dálítið hversu hæg hún er. Þetta er mynd leikaranna og þar er enginn svikinn af leik Roberts De Niro og Philip Seymo- ur Hoffmans. -HK Laugarásbíó Final Destination Rnal Destination fjallar um nokkur ungmenni sem eiga það sameiginlegt að ætla sér að svindla aðeins á Manninum með Ijá- inn. Það er hinsvegar hægara sagt en gert. Scream 3 ★ Persónusköpun er sem fyrr á lágu plani og stefnuleysi einkennir myndina. -HK Stuart little ★★ Sjá Bíóhöll. -BÆN The Whole Nine Yards ★★★ Leikstjórinn Jon- athan Lynn hefur gert ágæta afþreyingu þar sem ekkert er nógu alvarlegt að ekki sé hægt að gera grín að því. Leikarar standa sig hver öðrum bet- ur. -HK Regnboginn Dogma ★★★ Dogma er saga sem hreyfir við áhorfandanum og fær hann til að spá í hinstu rök tilverunnar, svona inn á milli hlátursrokanna. Það eina sem er frásögn- inni ögn til trafala er hve mikiö Smith liggur á hjarta.-ÁS Down to you Unglingarómantík og -gaman. Sömu leikarar og úr She's All That og 10 Things I hate About You, hvað sem það segir. Scream 3 ★ Sjá Laugarásbíó. -HK ToyStory2 ★★★ -ÁS The Cider House Rules ★★ Myndin spilast eins og frekar hátfðaleg framhaldssería í sjónvarpi. Hún er dramatísk en frekar hæg og átakalítil. Maguire og Caine sýna mjög góðan leik. -ÁS Stjörnubíó Stuart little ★★ Sjá Bíóhöll. -BÆN Flnal Destination Sjá Laugarásbfó. Bicentennial Man ★★ Girl, Interrupted ★★ Það er freistandi að bera saman Girl, Interrupted saman við One Rew Over The Cookoo’s Nest. Þá sést best hve vöntunin á ögrandi nálgun er mikil f Girt, Interrupted. -HK The End of the Affair ★★★ Neil Jordan nær að aðlaga söguna að nútímakröfum og sneyða hjá allri melódramatik og væmni sem væri auövelt með sögu sem þessa. Myndin væri þó ekki jafn- vel heppnuð og raun bervitni ef ekki kæmi til frá- bær leikur í öllum hlutverkum. -HK — Gleðilegt suman galleri sauTján Kringlunni Laugavegi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.