Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2000, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2000, Blaðsíða 45
FIMMTUDAGUR 20. APRÍL 2000 DV 57 Lífið eftir vinnu ■ SÓLDÖGG Á HÚSAVÍK Sóldögg er á páska- túrnum og er nú komin til Húsavíkur þar sem hún mun gefa sólargeisla sína í Hlöóufelllnu. ■ UNDRYÐ í GRUNDARFIRÐI Hljómsveitin Unryó mun líklega gera marga undrandi meö spila- mennsku sinni á Kristjáni IX - Grundarfiröi. ■ Á MÓTI SÓL í BOLUNGARVÍK Hljómsveitin Á móti sól lætur Ijós sitt skína í félagsheimili Bol- viklnga. ■ ÁTTAVILLT í EYJUM Hljómsveitin Áttaviilt kemur í Týsheimilið Vestmannaeyjum með öll sln bestu lög. ■ BJÓSSI HALL OG MILU í EGILSBÚÐ Þar til svartnættið heimtar lokun klukkan þrjú verða Bjössi Hall og Milli á barnum I Egilsbúð. Miða- verð fyrir alla, eldri en 18 ára, er 500 kr. eftir mið- nætti. O. L e i k h ú s ■ LEIKFÉLAG REYÐARFJARÐAR Leikfélag Reyð- arflarðar sýnir leikritið Á svið klukkan 20.30. Þetta er gamanleikur sem segir af þvl er áhugaleikhópur æfir og setur upp leikritið Hið fúla fólskumorð. Ýmis brosleg atvik gerast og mórallinn er misjafn eins og gengur hjá áhugaleikhópum. ■ TOBACCO ROAD Leikfélag Akureyrar sýnir leikritið Tobacco Road eftir Erskine Caldwell klukkan 20. Þetta er sígildurgamanleikur um allt sem manninum er kært. Leikstjóri er Viðar Egg- ertsson. Miðapantanir eru I slma 462 1400. ■ ÍSLANPSKLUKKAN íslandsklukkan eftir Hall- dór Laxness gerir það gott í Borgarfiröinum og áhorfendafjöldi nálgast óðum töluna 1000. Sýn- ingin hefst klukkan 211 félagsheimilinu Brautar- holti, Lundarreykjadal. •Kabarett ■ LADDI 2000 LADDI 2000 er samantekt á per- sónum sem Laddi hefur skapað I gegnum tiðina og er sett upp I skemmtilegt kabarettform með hjálparkokkunum Halla bróöur og Stelni Ár- manni. Einnig spilar fimm manna hljómsveit Laddalög undir styrkri stjórn Hjartar Howser. Sýningin Laddi 2000 er I Bíóborginni og miða- pantanir eru I slma 551-1384. •Fyrir börnin ■ KRINGLUVINIR Kringluvinir eru nýr fjölskyldu- klúbbur Kringlunnar. Klúbburinn hittist á Stjömu- torgi, veitingasvæði Kringlunnar, alla laugardaga, kl. 10.30. Venni og Snælda verða I forsvari fyrir klúbbinn en hann er hjólasendill I Kringlunni og Snælda er besta vinkona hans og passar upp á að hann geri ekki vitleysur. •Opnanir ■ GALLERÍ ONEOONE Kristinn Már Ingvarsson opnar sýninguna looking good í oneoone gallerí á Ijósmyndum sínum.Sýningin stendur til 22. maí. Oneoone gallerf er opið mánudaga til föstu- daga 12-19 og laugardaga 12-16. ■ MYNDLISTAKLÚBBUR HVASSALEITIS í Myndlista- klúbbi Hvassaleitis er hópur áhugafólks um myndlist sem kemur saman einu sinni I viku í Hvassaleitisskóla. Klúbburinn hefur starfað slöan 1978 og er þvi 22 ára á þessu ári. Á sýningunni sem opnuð verður I dag verða myndir málaðar með vatnslitum, ollu, akril og pastel ásamt blýantsteikningum. Hún er I iþróttasal Hvassaleltisskóla við Stóragerði og er opin almenningi um páskana, laugardaginn 22., páskadag 23. og ann- an í páskum 24. apríl á milli kl. 13.30 til 18.30 Að- gangur er ókeypis og heitt veröur á könnunni. ■ STÓÐLAKOT Helga Jéhannesdóttir opnar sýningu i Stöðlakoti v/Bókhlöðustíg kl. 15. Helga sýnir verk úr leir, gler og málmi og stendur sýningin til 7. maí. •Síöustu forvöö ■ HLÁTURGAS TIL ÍSAFJARÐAR Farandsýning unni Hláturgasi lýkur um helgina á Sjúkrahúsi ísafjaröar. Lítið á þessa skemmtilegu sýningu. •F undir ■ SÆNSKIR TÓNAR Karlakórinn Göta Par Bricoles Sángkör frá Gautaborg og Martln Bag- ge heimsækja Reykjavík I páskavikunni og halda Bellmanstónleika I Ými, húsi Karlakórs Reykja- vikur, kl. 19.30. Stjórnandi kórsins erAnders Ott- osson. Á söngskrá kórsins og Bagge eru bæði hinir svonefndu Pistlar (Bellmans epistlar) og Söngvar (Bellmans sánger) og eldri söngljóð Bellmans sem ekki er að finna I þessum heildar- útgáfum. •Sport ■ BRETTAMÓT OG PÁSKAEGGJALEIKUR Sklðasvæðið I Stafdal, Seyðisfiröi, er opið um páskana frá kl. 10-17. Nægur snjór og ýmislegt verður I boði, svo sem brettamót og pása- keggjaleikur. Nánari uppl I sima 8781160. ■ ENSKIBOLTINN Enski boltinnrúllar og rúllar I beinni á ísafold Sportkaffi. Geimið byrjar kl. 13.45. •Feröir ■ HELGARFERP í ÞÓRSMÓRK Útlvlst býður I ekta fjölskylduferð dagana 22-24. apríl I Goða- land I Þórsmörk. Gist I Útivistarskálunum Bás- um. Sannkölluð útivistarparadis I skjóli jökla. ■ SKÍÐAFERÐ Útivist býöur í skiðaferð dagana 22.-24. april. Áfangastaöur: Tindfjöll - Tindfjalla- jökull. Gist I skála. myndlist ■ ONEOONE GALLERÍ Kristinn Már Ingvars- son er með Ijósmyndasýninguna looking good í gangi I Oneoone galllerinu á Laugarveginum. Sýn- ingin stendur til 22 mai.Galleriið er opiö mánu- daga til föstudaga kl. 12-19 og laugardaga kl. 12- 16. ■ VIÐ ÁRBAKKANN BLÓNDÓSI Slgurrós Stef- ánsdóttir sýnig málverk sín í kaffihúsinu Vlð ár- bakkann Blönduósi. Myndefnið er tileinkað þeim árum sem hún bjó á Blöndósi ásamt fjölskyldu sinni. ■ BYGGÐASAFN ÁRNESINGA í boröstofu Húss- ins á Eyrarbakka hefur verið sett upp sýningin Kirkjugripir og kirkjustaöir í Árnesþingi.Sýningin er liður í Kristnihátið Árnesprófastsdæmis og er samstarfsverkefni Byggöasafns Árnesinga og Þjóðminjasafns íslands.Gripir, Ijósmyndir, telkn- ingar. Sýningin er opin um helgar kl. 14-17 og eft- ir samkomulagi og lýkur sunnudaginn 4. júní. ■ STOÐLAKOT Helga Jóhannesdóttir er með sína 5. einkasýningu í Stöðlakoti Bókhlöðustig 6. Sýningin ber heitið Leir, gler, málmur og stendur til 7. maí. ■ HAFNARBORG Margrét Sveinsdóttir sýnir verk sín í Sverrissal Hafnarborg. Á sýningunni eru sjö ný málverk Sýningin stendur til 1. maí. ■ HAFNARHÚSH) Tvær sýningar eru í gangi í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu: Myndir á sýningu þar sem gefur að líta úrval verka úr eigu Lista- safns Reykjavíkur og mun þessi sýning standa út árið 2000. Á eigin ábyrgð er innsetning eftir franska listamanninn Fabrice Hybert sem stend- ur til 14. mai. ■ LISTASAFN ÍSLANDS Birgir Andrésson er með skemmtilega sýningu í gangi í Listasafni íslands Annars vegar er að finna þar fána úr íslenskum lopa og hinsvegar portrettmynd- ir af fólki. ■ GALLERÍ SÆVARS KARLS Ljósmyndarinn Bára Kristinsdóttir sýnir myndir sýnar i Gallerí Sævars Karls. Þetta er þriðja einkasýning hennar. ■ VESTMANNAEYJAR Vignir Jéhannsson sýnir verk sín i Galleri Áhaldahúsinu i Vestmannaeyj- um. Sýningin stendur til annars i páskum. ■ KJARVALSTAÐIR Glerlistamaöurinn Dale Chl- huly sýnir verk sin á Kjarvalstöðum til 18. mai. Chihuly er einn sá fremsti á sínu sviði í heiminum i dag. ■ ÍSLENSK GRAFÍK Kristín Hauksdóttir sýnir Ijósmyndir frá iiðinni öld sem hún nefnir Brot frá liðinni öld, 1993-99 i íslenskri grafík Tryggvagótu 17. Sýningin stendurtil 7. maí. ir sýnir teikningar viö Ijóð Þórs Stefánssonar i Svarta pakkhúsinu Hafnargötu 2, Keflavik. sýn- ingin stendur til 24.apríl. Opið virka daga kl. 16- 18 og helgidaga kl. 14-18. ■ NONNUKOT Vorsýning á myndlist barna « í er í gangi Nónnukoti í j Hafnarflröi. Myndirnar eru I unnar með blandaðri tækni og unnið er með upp- stillingu sem fengin er að láni úr kaffihúsinu.M LISTAHÁSKÓLINN Nemar á öðru og þriðja ári í Leirlistardeild Ustaháskóla íslands sýna hönnun á borðbúnaði úr leir. Sýninguna kalla þeir Átta í mat og er hún haldin í Kosý sýningarsal skólans, Skipholti 1. Sýningin stendur til 28. apríl. ■ AKUREYRARKIRKJA Sýningin Timinn og trúin er i gangi í Safnaöarheimili Akureyrarkirkju. 7 listakonur sýna verk er tengjast trúnni. Opnunartimi f safnaðarheimili Akureyrarkirkju verður frá kl. 9-17 virka daga og á auglýstum dag- skrártíma kirkjunnar um helgar. ■ LISTASAFN ASÍ Verk Kjartans Ólasonar og Þórarins Óskars Þórarinssonar eru til sýnis í Listasani ASÍ við Freyjugötu. Á sýningunni eru teikningar og þrívíðir hlutir unnið í mismunandi efni eftir Kjartan á meðan Þórarinn sýnir Ijés- myndir. Sýningarnar standa til 23. april. Opnunar- timi safnsins er frá kl. 14-18 alla daga vikunnar, nema mánudaga. ■ GALLERÍ -18 Bresku listakonunnar Catherine Yass sýnir Ijósmyndir sínar í 18. Catherine Yass skapar Ijósmyndir sem veita Ijósflæöi út í þau horn heimsins sem manni sést yfir. ■ GALLERÍ REYKJAVÍK I Galleri Reykjavík, Skólavörðustíg 16 er i gangi minningarsýning á 42 myndverkum eftir Birgi Engilberts. Opið virka daga 10-18, laug. 11-16 og sun. 14-17. ■ GERÐUBERG Þór Magnús Kapor sýnir olíu- pastelmyndir í Félagsstarfinu Gerðubergi. Sýn- ingin er opin virka daga frá kl. 9-17 og stendur til 21.maí. ■ GALLERÍ HLEMMUR Bjargey Ólafsdóttir kynn- ir í samvinnu við Kristján Eldjárn sýninguna Ljúf- ar sælustundir í París, í galleri@hiemmur.is. Sýningin er skyggnumyndasýning sem sýnir brot úr lífi tveggja norrænna stúlkna í París undir óm af tónlist Kristjáns Eldjárns. Opið flmmtudaga til sunnudaga frá kl. 14.00 til 18.00.Sýningin hangir uppi til 23.april 2000. ■ BÍLAR OG LIST Lilja Kristjánsdóttir sýnir myndir er tengjast hannyrðum í Bilar og list Vega- mótastíg. Sýningin stendur til 29. april. ■ ÁRBÆJARSAFN Sýningin Saga Reykjavikur - frá býll til borgar er í gangi í Árbæjarsafninu þar sem saga Reykjavíkur er rakin frá landnámi til nú- tímans. ■ USTASAFN ÍSLANDS Málverk af Þlngvöllum eru til sýnis í Ustasafni íslands. Verkin eru eftir þá Jóhannes Kjarval, Ásgrim Jónsson og Jón Stefánsson. Sýningin stendur til 14. maí. ■ SLUNKARÍKI ISAFiRÐI Birgir Andrésson sýn- ir verk sín í Slunkariki, Aðalstræti 22, ísafirði. Sýningin stendur til 30. apríl. Slunkariki er opið fimmtudaga til sunnudags kl. 16 og 18. ■ SKOTH) í Skotinu félagsmiðstöð eldri borgara, Hæöargarði 31 gefur á að líta handmálað postu- lin og málverk. Sýningin stendur til 5. maí. opið alla virka daga fra 9-16.30. ■ NORRÆNA HÚSH) Terror 2000 er sýning ungra listamanna frá Finnlandi i Norræna húsinu. Verkin sem hópurinn sýnir eru fjölbreytt; málverk, Ijósmyndir, videóverk, skúlptúrar og skrautmun- ir svo eitthvaö sé nefnt. Sýningin stendur til 14. maí.Opið daglega frá kl. 12-17 alla daga nema mánudaga.daga. ■ LISTASAFN AKUREYRI Tvær sýningar eru I gangi í Ustasafninu á Akureyri. Þær heitaSjón- auki IkBarnæska í íslenskri myndlist og Bamiö: Ég.Listasafnið á Akureyri er opið þriðjudaga- fimmtudaga kl. 14-18,föstudaga og laugardaga kl. 14-22 og sunnudaga ki. 14-18. Sýningarnar standa til 7. maí. Ath: Safniö er opið alla páska- helglna ■ SAFNHÚS REYKIAVÍKUR Sýningin „Mundu mig, ég man þig" á 6. hæð Tryggvagötu 15, opin alla daga kl.13-17 og á fimmtudögum kl. 13-21. Aðgangur ókeypis. ■ KJARVALSSTAÐIR Verkefniö Veggir er i fullum gangi á KJarvalsstöðum. Það er listamaðurinn Gunnar Öm sem stendur vaktina en hann er fimmti listamaðurinn af sex sem tekur þátt í verk- efninu. T- w 11 ■ * 1-1" 1 U’RlUyllportfatnaður.- vor/sumar ÍOOO • 1 Keep it simpie 1 f^lNTER W SPOOT BlldshðfAa • 110 Rtykjavfk • 510 8020 • www.lntersport.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.