Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.2000, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.2000, Blaðsíða 46
54 LAUGARDAGUR 22. JÚLÍ 2000 DV Ættfræði Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson Stórafmæli 85 ára_______________________________ Benedikt Þorvaldsson, húsasmiöur frá Hólmavík, Dvergabakka 4, Reykjavík. Eiginkona hans er Matthildur Guöbrandsdóttir frá Broddanesi í Strandasýslu. Þau hjónin eiga auk þess fimmtíu og fimm ára hjú- skaparafmæli 24.12. nk. í tilefni afmælanna bjóöa þau ættingjum og vinum til afmælishófs í sal Félags sjálfstæöismanna, Hverafoldl-3, Graf- arvogi, kl. 17.00-20.00. í kvöld. 'K 80 ára__________________________ Sigurbjörg Pálsdóttir, Klettavík 1, Borgarnesi. Sverrir Árnason, Víöilundi 16d, Akureyri. 75 ára_________________________ Gunnar Baldvinsson, Blesugróf 40, Reykjavlk. Hanna Margrét Kristjánsdóttir, Silungakvísl 19, Reykjavík. Kristinn Þórir Einarsson, Eyrarstíg 3, Reyöarfiröi. Páll Halldór Guömundsson, Reynimel 60, Reykjavík. Sigurbjörg Steindórsdóttir, Borgarheiöi 17h, Hverageröi. Guðný Kristín Guönadótt- ir, Aöalgötu 3, Suöureyri. Eiginmaður hennar er Ein- ar Guðnason skipstjóri. Þau verða meö heitt á könnunni f sal verkalýðs og sjómannafélagsins Súganda í dag, kl. 15.00-18.00. Elín Siguröardóttir, Laufásvegi 14, Stykkishólmi. Hafdis J. Bridde, Frostafold 1, Reykjavík. Hannes Guömundsson, Efri-Sandvík, Grímsey. 60 ára_________________________________ Friörik A. Jónsson, Ratahrauni 16b, Hafnarfiröi. Helgi Kárason, Áshömrum 40, Vestmannaeyjum. 70 ára 50 ára Kristján A. Jóhannesson, markaösfulltrúi og vef- stjóri hjá VISA íslandi, Laufrima 1, Reykjavík, varö fimmtugur þann 20.7. sl. Eiginkona hans er Hafdís Hannesdóttir, skrifstofumaöur hjá Price Waterhouse Coopers. Þau eru stödd í sumarbústað VÍST í landi Kolstaöa, Hvítársíöu laugard. 22.7. og taka þar á móti vinum og vandamönnum sem leiö eiga hjá. Daníel Júlíusson, Leynisbrún 1, Grindavík. Eiríkur Jónsson, Vatnsnesvegi 11, Keflavík. Elísabet Eyjólfsdóttir, Hjaröarslóö 3b, Dalvík. Jónína Kristinsdóttir, Lyngholti 7, ísafiröi. Olafur Olafsson, Einigrund 12, Akranesi. Pétur Einarsson, Fagrahvammi 16, Hafnarfiröi. Pétur Valdimarsson, Háuhlíö 9, Sauðárkróki. Tómas Jónsson, Miöstræti 10, Reykjavík. Valur Leonhard Valdimarsson, Jakaseli 12, Reykjavík. 40 ára______________________ Ása Hlín Svavarsdóttir, Grettisgötu 69, Reykjavík. Elsa Ámý Bjamadóttlr, Reyrengi 1, Reykjavík. Guöbjörg S. Guðlaugsdóttir, Hólavöllum 3, Grindavík. Helga Gunnarsdóttir, Jörfabakka 10, Reykjavík. Ingvar Víkingsson, Krummahólum 8, Reykjavík. Óióf Heiöur Þorsteinsdóttir, Vindási 4, Reykjavík. Ragna Hrönn Jóhannesdóttir, Dyrhömrum 18, Reykjavík. Rakel Halldórsdóttir, Marbakka 1, Neskaupstaö. Sigriöur Karlsdóttir, > Keilusíöu 12L, Akureyri. Smárl Jónsson, Heiöarhrauni 24, Grindavík. Tryggvi Hallvarösson, Viöarrima 33, Reykjavík. Þorsteinn Hjaltested, Vatnsenda, Kópavogi. Attræður Samúel Valberg húsgagnabólstrarameistari í Reykjavík Samúel Júlíus Lárusson Valberg húsgagnabólstrarameistari, Kambs- vegi 34, Reykjavík, varö áttatíu ára þann 19.7. sl. Starfsferill Samúel fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hann lærði húsgagna- bólstrun, lauk iðngreininni og öðl- aðist síðan meistararéttindi. Samúel stofnaði eigið fyrirtæki 1958 og rak það til 1977. Þá hóf hann störf hjá Gjaldheimtunni í Reykja- vík þar sem hann starfaði til 1992. Samúel var formaður Sveinafé- lags bólstrara, sat i stjórn Meistara- félags bólstrara, var formaður Bandalags íslenskra farfugla 1970-80, hefur setið í fulltrúaráði Sjálfstæðisflokksins frá 1950 og starfar í frímúrarareglunni frá 1973. F]ölskylda Samúel kvæntist 3.7. 1948 Guð- nýju Jóhönnu Kristmundsdóttur Valberg, f. 6.9.1926, húsmóður. Hún er dóttir Kristmundar Jóhannsson- ar og Aöalbjargar Þorsteinsdóttur. Börn Samúels og Guðnýjar: Aðal- björg Kristín, f. 1.9. 1948, sambýlis- maður hennar er Matthías Sveins- son en böm hennar eru Guðný Elin og Kristbjörn Orri, auk þess sem Matthías á þrjá syni frá þvi áður, Hákon, Sigtrygg og Svein, og saman eiga þau svo Kristján Pétur. Aðal- björg á 2 bamaböm og 8 stjúpbama- böm; Eiríkur Þórarinn, f. 20.7.1950, d. 26.9. 1982; Lárus, f. 26.12. 1951, kvæntur Guðnýju Rut Jónsdóttur og eiga þau íjögur böm, Aldísi, Guð- jón, Snorra og Eirík, og tvö bama- böm; Kristmundur, f. 27.12. 1954, kvæntur Guðrúnu Sigurjónsdóttur og eiga þau þrjú böm, Sigurjón Frey, Maríu Hrönn og Sigmar Guðna; Ingibjörg, f. 9.6.1958, gift Er- lingi Einarssyni og eiga þau fjögur böm, Samúel Daða, Andra Öm, Ein- ar Loga og Jóhönnu Björgu. Bróðir Samúels: Adolf K. Valberg, f. 4.7. 1923, d. 24.6. 1978. Foreldrar Samúels voru Lárus Andrésson Valberg, f. 30.3. 1893, d. 1.3. 1932, og Ingibjörg Eiríksdóttir Valberg, f. 7.11. 1884, d. 22.12. 1962. Ætt Lárus var bróðir Hallgríms á Mælifellsá, foður Andrésar hagyrð- ings, föður Gunnars fréttaljósmynd- ara. Láms var sonur Andrésar, b. á Reykjavöllum, Björnssonar, b. á Starrastöðum, Bjömssonar, b. á Valabjörgum, bróður Andrésar á Álfgeirsvöllum, afa Konráðs, afa Eyjólfs Konráðs Jónssonar alþm. Andrés var einnig afi séra Jóns í Hvammi, fóður Magnúsar, dósents og ráðherra, og Þóris Bergssonar rithöfundar. Bjöm var sonur Ólafs, b. í Valadal, ættfoður Valadalsætt- arinnar eldri, Andréssonar. Móðir Bjöms á Starrastöðum var Margrét yngri, systir Ólafs, föður Amgríms, prest og alþm. á Bægisá. Annar bróðir Margrétar yngri var Guð- mundur, langafi Jóhönnu, móður Tryggva Ófeigssonar útgerðar- manns. Margrét var dóttir Björns, b. á Auðólfsstöðum, Guðmundsson- ar „Skagakóngs", ættföður Hafna- rættarinnar eldri, Björnssonar. Móðir Lárusar var Guðrún, systir Jóhannesar Reykdals, afa Jóhannes- ar Reykdals, fyrrv. tæknistjóra DV. Annar bróðir Guðrúnar var Ólafur Reykdal, afi Ólafs Ragnarssonar í Vöku-Helgafelli. Guðrún var dóttir Jóhannesar, b. á Litlu-Laugum, Magnússonar. Móðir Magnúsar var Bergþóra, systir Sigurðar, afa Hall- dórs á Jódísarstöðum, langafa Sig- urðar Guðmundssonar vígslubisk- ups. Bergþóra var dóttir Randvers í Ytri-Villingadal, ættföður Rand- versættarinnar, Þórðarsonar. Lngibjörg var dóttir Eiríks, b. í Minni-Mástungu, Ólafssonar, b. á Eystri-Garðsauka í Hvolhreppi, Ein- arssonar, b. á Moshvoli, Einarsson- ar. Móðir Eiriks var Ingibjörg Ei- ríksdóttir, b. á HeUuvaði, Jónsson- ar. Móðir Ingibjargar var Elísabet Jónasdóttir, b. í Görðum í Landi, Jónssonar. Samúel tekur á móti gestum á heimili sonar síns og tengdadóttur að Heimalind 2, Kópavogi, laugar- daginn 22.7. á milli kl. 16.00 og 19.00. Haukur Júlíusson verktEiki á Hvanneyri Fertug Ragnhildur S. Birgisdóttir kennari á Flúðum Haukur Júlíusson verktaki, Túngötu 9, Hvanneyri, er fimmtugur í dag. Starfsferill Haukur fæddist á Pat- reksfirði en ólst upp á Móbergi á Rauðasandi. Hann var í barnaskóla í Rauðasandshreppi, gagn- fræðaskóla á Patreksfirði og við Héraðsskólann á Núpi þar sem hann lauk landsprófi, stundaði nám við Bændaskólann á Hvanneyri, lauk þaðan búfræðiprófi og síðan BSc-prófi frá framhaldsdeild skól- ans 1973. Á námsámnum á Hvanneyri var Haukur jarðýtustjóri á sumrin hjá Ræktunarsambandi Vestur-Barða- strandarsýslu sem þá rak umfangs- mikla starfsemi við ræktun og vega- gerð. Að námi loknu starfaði Haukur um níu ára skeið hjá Rannsókna- stofnun landbúnaðarins á Hvann- eyri við prófanir véla og verkfæra. Haukur stofnaði, ásamt öðmm, fyrirtækið Jörva hf. 1978 er á og starfrækir jarðvinnuvélar í Borgar- firði og viðar. Hann hefur starfað við fyrirtækið síðan. Haukur var slökkviliðsstjóri í Borgarfirði i nokkur ár, hefur setið í stjóm ungmennafélagsins íslend- ings, í stjóm Kiwanisklúbbsins Jökla og í stjóm Alþýðuflokksfélags Borgamess og nærsveita. Þá hefur hann setið í stjóm vélaverkstæðis- ins Vélabæjar hf. og ferðaþjónustu- fyrirtækisins Langjökuls hf. Fjölskylda Eiginkona Hauks er Ingibjörg Jónsdóttir, f. 28.12. 1952, húsmóðir, bamfóstra og prjónakona. Hún er dóttir Jónasar Ragnars Þórólfssonar, vélvirkja í Borgamesi og að Lynghaga í Miklaholts- hreppi, og Guðríðar Jóns- dóttur húsmóður. Sonur Ingibjargar er Pétur Már Benediktsson, f. 18.6.1971, starfræk- ir vélaverkstæði í Grindavík, en sambýliskona hans er Gerður Gunnlaugsdóttir og eiga þau einn son, auk þess sem Gerður á tvær dætur. Böm Hauks og Ingibjargar em Eva Guðríður Hauksdóttir, f. 11.12. 1977, starfsmaður hjá Haraldi Böðv- arssyni á Akranesi, en sambýlis- maður hennar er Magnús Björg- vinsson; Davíð Rosenkrans Hauks- son, f. 24.1. 1981, nemi; Jóhanna Himinbjörg Hauksdóttir, f. 2.7. 1983, nemi; Reynir Hauksson, f. 2.4. 1989; Jónas Hauksson, f. 11.12.1990. Systkini Hauks em Gunnlaugur Auðunn, f. 8.9. 1952, hagfræðingur í Reykjavík; Ingbjörg, f. 8.4. 1955, sjúkraliði í Reykjavík; Anna Guð- rún, f. 25.5. 1959, umjónarkona í Reykjavík. Foreldrar Hauks eru Júlíus Reyn- ir ívarsson, f. 23.4.1927, fyrrv. bóndi á Móbergi á Rauðasandi, nú í Reykjavik, og Jóhanna Gunnlaugs- dóttir, f. 22.2. 1924, húsfreyja á Mó- bergi og í Reykjavík. Ragnhildur Sigríður Birgisdóttir kennari, Vesturbrún 6, Flúðum, varð fertug í gær. Starfsferill Ragnhildur fæddist í Reykjavik og ólst þar upp og í Hafnarfirði. Hún stimdaði nám viö KÍ og lauk kennaraprófi 1985. Ragnhildur var kennari við Kárs- nesskóla 1986-90, skólastjóri við Finnbogastaðaskóla 1990-95, aðstoð- arskólastjóri við Nesjaskóla 1996-97 og hefur verið kennari við Flúða- skóla frá 1997. F]ölskylda Böm Ragnhildar em Kári Vil- mundarson Hansen, f. 22.4. 1986; Þórður Vilmundarson, f. 29.6. 1993; Guðný Vilmundarsdóttir, f. 24.10. 1994. Systkini Ragnhildar eru Hilda Gerd Birgisdóttir, f. 6.9. 1954, þýð- andi, búsett í Reykjavík og á Skjöld- ólfsstöðum á Jökuldal; Birgir Öm Birgisson, f. 4.7. 1959, múrarameist- ari, búsettur í Hraunteigi í Gnúp- verjahreppi; Eggert Sigurjón Birgis- son, f. 2.8. 1972, nemi og veitinga- maður, búsettur í Reykjavík. Foreldrar Ragnhildar em Birgir Sigurjónsson, f. 19.2.1938, heildsali í Hafnarfirði, og Ragnhildur Sigríður Eggertsdóttir, f. 9.3. 1939, skrifstofu- stjóri, búsett í Reykjavík. Ætt Birgir er sonur Siguijóns, skrif- stofustjóra lögreglustjóra, bróður Jónatans hæstaréttar- dómara, foður Halldórs, fyrrv. forstjóra Lands- virkjunar. Ánnar bróðir Sigurjóns er Jón sýslu- maður, faðir Bjama Braga, fyrrv. aðstoðar- bankastjóra Seðlabank- ans. Þriðji bróðir Sigur- jóns er Einvarður, starfs- mannastjóri Landsbank- ans og Seðlabankans, faðir Hall- varðs saksóknara og Jóhanns, fyrrv. alþm. Sigurjón var sonur Hallvarðs, b. í Skutulsey á Mýrum Einvarðssonar, og Sigríðar Jóns- dóttur. Móðir Birgis var Gerd, dóttir L.H. Múller, kaupmanns í Reykjavík, og Marie Bertelsen en þau vom bæði norsk. Ragnhildur er dóttir Eggerts, lýs- ismatsmanns í Reykjavík, Ólafsson- ar, og Ragnhildar lækningamiðils Gottskálksdóttur, bróður Jóhönnu Guðríðar, móður Kristjáns Jó- hanns, stofnanda Kassagerðar Reykjavíkur, foður Agnars, for- stjóra Kassagerðarinnar. Annar sonur Jóhönnu Guðríðar var Benja- mín, afi Brodda Kristjánssonar, margfalds íslandsmeistara í badminton. Þriðji sonur hennar var Sigurður Pálsson vígslubiskup, fað- ir Sigurðar, vígslubiskups í Skál- holti. Gottskálk var sonur Bjöms, b. á Stóra-Hrauni, Gottskálkssonar, b. í Landbrotum, Gíslasonar, bróður Eggerts, langafa Guðmundar Kambans og Sigvalda Kaldalóns. Ragnhildur er að heiman um þessar mundir. Hjúskaparafmæli Gunnhildur Jónsdóttir og Guðmundur Pétursson Hjónin Gunnhildur Jónsdóttir og Guðmundur Pétursson frá Ásgarði, nú búsett að Miðhúsum í Sandgerði, eiga demantsbrúðkaup í dag, laugard. 22.7. Gunnhildur og Guðmundur eign- uðust ellefu böm. Níu þeirra era á lífi en afkomendur þeirra hjóna eru nú sextfu og tveir talsins. Smáauglýsingar DV visir.is Attræð Sigurbjörg Pálsdóttir húsmóðir í Borgamesi Sigurbjörg Pálsdóttir húsmóðir, Klettavík 1, Borgamesi, er áttræð í dag. Starfsferill Sigurbjörg fæddist að Böðvarshól- um í Þverárhreppi í Vestur-Húna- vatnssýslu og ólst þar upp fyrstu ár- in en flutti níu ára til Reykjavíkur. Hún lauk gagrrfræðaprófi frá Gagn- fræðaskólanum við Lindargötu og stundaði nám við húsmæðraskól- ann Ósk á ísafirði. Sigurbjörg hóf búskap með manni sínum 1942 að Skrúð i Reykholtsdal. Þau reistu garðyrkjubýlið Laufskála i Stafholtstungum og fluttu þangað 1945. Sigurbjörg stundaði þar garð- yrkjustörf, ásamt heimilisstörfum, til 1997 er hún flutti í Borgames. FJölskylda Sigurbjörg giftist 3.10. 1942 Aðalsteini Símonar- syni, f. 9.11. 1917, d. 8.3. 1993, garðyrkjinnanni. Hann er sonur Símonar Daniels Péturssonar, bónda í Vatnskoti í Þing- vallasveit, og Jónínu Sveinsdóttur húsfreyju. Böm Sigurbjargar og Aðalsteins era Símon Páll Aðal- steinsson en kona hans er Þuríður Jóhannsdóttir og eiga þau fjögur böm; Erlingur Aðalsteinsson og á hann fjögur böm; Kári Aðalsteins- son en kona hans er Eydís Sigvalda- dóttir og eiga þau tvö böm. Systkini Sigurborgar: Bjöm Jónas Pálsson, f. 2.9. 1917, d. 7.7. 1921; Ingibjörg Pálsdóttir, f. 20.8. 1918, d. 25.9. 1999; Guðmundur Pálsson, f. 8.7. 1919; Elínborg Sædis Pálsdóttir, f. 3.9. 1923; I Kolfinna Gerður Pálsdótt- ir, f. 12.8. 1924; Snæbjöm Pálsson, f. 12.8.1924; Halla Valgerðm- Pálsdóttir, f. 2.2. 1929. Foreldrar Sigurborgar voru Páll Guðmundsson, f. 29.3. 1885, d. 25.5. 1979, bóndi að Böðvars- hólum og síðar innheimtumaður hjá Ríkisútvarpinu, og Anna Hall- dórsdóttir, f. 21.10.1886, d. 18.9.1987, húsfreyja. Sigurborg verður á heimili sonar ' síns og tengdadóttur, Klettavík 1, Borgamesi, á afmælisdaginn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.