Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.2000, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.2000, Blaðsíða 52
80 LAUGARDAGUR 22. JÚLÍ 2000 Tilvera r>v ★ / /UJCþfe ★ ' - ' ' ' = ★ == ^553^075 ALVORU BIO! mpolby = = === STAFRÆNT :== = HLJ09KERFI í | l_| V '■= ^—= ÖLLUM SÖLUM! — - M Stærsta mynd ársins, yfir 200 millj $ i USA. visir.is Sýnd KL 3,5.30, 8,10.30 og 1. ★ ★★ ÓEF Hausverk ★ ★★ Al Mbl. ★ ★★ Radíó ★ ★ ★ 1/2 HK DV Sýnd kl. 5.50,8 og 10,40. t. í A I) l ATOil Sýnd kl. 5, 8 ogJ0.10. f sTmi 551 6500 h 11 p: / w \w Wg'ÖMdgK íMi 0 r n u b I o/ Sýnd kL 8 og 10.15. SýndkLZ4og6. S \ N I) R \ B l I- I. 0 C k ÐÁYS H / | • ■ Frá hanctritsh&untii „Erin Brockoyi^úW 53 \ Etf Sýnd kL 8 og 10. Sími 551 9000 JllSf tggg? ★★★ sv Mbl. ★ ★★1/2 Kvikmyndir.is Frá höfundum „There’s Something About Mary“. ★ ★★ Ó.H.T. Rás 2 g :rí^j pfJI’ Me, Myself & Irene Sýndkl. 4,5.40,8 og 1050. Slgrún Hjálmtýsdóttir Tónleikar á Akureyri á sunnudag. Listasumar á Akureyri: Myndlist og tónlist Á Listasumri á Akureyri verður fjölbreytt dagskrá um helgina. I dag, kl. 16, verður opnuð myndlistarsam- ■^sýningin Rýmið í rýminu i Ketilhús- inu. Sýnendur eru: Ama Valsdóttir, Ásmundur Ásmundsson, Elsa D. Gisla- dóttir, Hlynur Hallsson, Hólmfríður Harðardóttir, Jors Rademaker, Pétur Öm Friðriksson og Sólveig Þorbergs- dóttir. Sýnd em aðaliega þrívið verk, unnin eða valin meö hið afar sérstaka rými Ketiihússins í huga. Sýningin stendur tO 7. ágúst. Opið verður dag- lega rniili kl. 14 og 18 en lokað á mánu- dögum. Aðgangur er ókeypis. í dag verður einnig opnuð myndlist- arsýningin Markmið í „Listasumars Audiovisual Art Gallery", í Deiglunni. Tjýnendur em Pétur Öm Friðriksson og Helgi Hjaltalin Eyjólfsson. Sýningin stendur til 7. ágúst. Opið verður dag- lega milli kl. 14 og 18 en þó lokað á mánudögum. Aðgangur er ókeypis. Á morgun verða Sumartónleikar í Akureyrarkirkju kl. 17.00. Sigrún Hjálmtýsdóttir syngur við orgelundir- leik Björns Steinars Sólbergssonar. -^Aögangur er ókeypis. Utangarðsmenn í ham Endurkoma Utangarðsmanna hef- ur vakið mikla athygli og óhætt að segja að þeir hafi magnað seið á tón- leikum víða um landið. í kvöld er það síðan sjálf Laugardalshöllin sem verður vettvangur átakanna. Danni Pollock segir tónleikahald- ið hafa gengið frábærlega: „Þetta er betra en í gamla daga. Betra „sánd“ og allar aðstæður betri. Stemningin er þó eins og í gamla daga - geggj- uð.“ Sumir hafa velt því fyrir sér Mikki, Maggl, Rúna og Danni Brugðið á leik í svæðis- útvarp- inu á Egils- stöðum. Unga fólkiö þekkir Utangarösmennina „Þið munuö öll, þiö munuð öll... deyja.‘ hvort tónleikagestimir séu almennt með á nótunum þar sem margir þeirra voru ekki fæddir þegar Utan- garðsmenn hættu: „Áhorfendur þekkja greinilega bæði lög og texta þótt þeir séu fæstir komnir á fer- tugs- eöa fimmtugsaldurinn. Rokkið er einfaldlega svo frumstætt. Það þarf bara rétta bylgjulengd og allt fer í gang.“ Og það má ljóst vera að Danni og félagar ætla að gefa allt í tónleikana í kvöld: „Við lofum besta rokki sem til er hérlendis. Dúndur rokkkeyrslu og engu öðru. Það er það sem við gerum best. Við sprengjum höllina í kvöld.“ -BÆN Sláttur hefst Það er eins gott að Ijárinn bíti vel. Árbæjarsafn: Hey- annir Árbæjarsafnið býður upp á skemmtilega dagskrá næstkomandi sunnudag. Ef veður leyfir verður túnið í Árbænum slegið með orfi og ljá milli klukkan 14 og 17 og gefst fólki tækifæri til að fylgjast með þegar heyinu verður rakað saman í flekk, rifjað, tekið saman og bundið í bagga. Helga Ósk Einarsdóttir gullsmið- ur sýnir handbragð og smíðagripi í Suðurgötu 7 og Steinar Axelsson riðar net við Nýlendu. Einnig verð- ur boðið upp á lummubakstur, prjónaskap og roðskógerð í Árbæ og harmoníkuspil við Dillonshús. Undanfarin ár hefur verið fjöl- mennt í byrjun heyanna í Árbæ. Dagskráin höfðar að þessu sinni til allrar fjölskyldunnar og ættu þeir sem geta að drífa sig og taka þátt í heyskapnum. Góða skemmtun. -Kip
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.