Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2002, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2002, Blaðsíða 33
f LAUGARDAGUR I. JÚNf 2002 Helqarblaö I>V 33 1 Ben kennir öðr- um um drykkju Ekki benda á mig, segir leikar- inn Ben Affleck þegar talið berst að drykkjuvanda hans. Benni kennir þrýstingnum og látunum í glysborginni Hollywood um hvemig fór. Strákurinn var nefni- lega allt of upptekinn af því hvað öðmm fannst um hann og hallaði sér því ótæpilega að flöskunni. „Núna hef ég ekki svo miklar áhyggjur af því sem ekki skiptir máli, svo sem að gera öllum til geðs og vona að öllum finnst allt sem ég geri æðislegt," segir Ben sem fór i afvötnun á þar til gerðri stofnun i ríkmannabænum Mali- bu á síðasta ári. „Það er nóg til að drepa hvem mann að hlaupa á eft- ir öllum sögusögnum," segir Ben Affleck. Hin barmfagra Jordan léttari Fyrirsætan barmfagra og glam- úrgellan Jordan varð léttari um helgina þegar hún ól son eftir sextán tíma baráttu á sjúkrahúsi í Brighton á Englandi. Drengurinn vó um sautján merkur og var hon- um geflð nafnið Harvey. Móður og syni heilsast vel, að sögn talsmanns fyrirsætunnar. Bamsfaðir hennar, knattspymu- hetjan Dwight Yorke úr Manchester United, var á biðstof- unni á meðan sonurinn kom í heiminn. Dwight stökk upp í flug- vél heima í Manchester og flaug suður á bóginn þegar kallið kom. Læknar sjúkrahússins brugðu á það ráð að framkalla fæðingima þar sem Jordan var komin tíu daga fram yfir. Til stóð að fæðing- unni yrði sjónvarpaö beint á Net- inu en frá þeirri hugmynd var horfið. Ekta fhkur ehf. J SL 466 1016 J Út’vatnaður saltfískur, átt beina, til ao sjóða. Sérút'vatnaður st án beina, til að Saltfisksteikur (Lomos) ■v"' Jy^ir veitingabús. Suzuki Grand Vitara Suzuki XL-7 var kjörinn BÍLL ÁRSINS 2002 á íslandi, í flokki jeppa og jepplinga, af dómnefnd skipaðri fulltrúum DV, Mótors og FÍB blaðsins. Atriði sem réðu valinu voru m.a. aflmikil V6 vélin, hjólahaf, innanrými og staðalbúnaður miðað við verð. Byggður á grind SUZUKI SÖLUUMBOÐ: Hafnarfjörður: Guðvarður Elíasson, Grænukinn 20, simi 555 15 50. Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, slmi 431 28 00. a. ~ (safjörður: Bílagarður ehf., Grænagarði, simi 458 30 95. Hvammstangi: Bíla- og búvélasalan, Melavegi 17, simi 451 22 30. SU2-UK! Akureyri: BSA hf., Laufásgötu 9, sími 462 63 00. Egilsstaðir: Bilasala Austurlands, Fagradalsbraut 21, sími 471 30 05. ----....................... SUZUKI BÍLAR HF Skeifunni 17 Sími 568 51 00. www.suzukibilar.is Vertu í beinu sambandi við þjónustudeildir DV 550 5000 ER AÐALNUMERIÐ Smáauglýsingar Auglýsingadeild Drei/ing Þjónustudeild Ljósmyndadeild íþróttadeild 550 5700 550 5720 550 5740 550 5780 550 5840 550 5880 L HUGTÖK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.