Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2002, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2002, Blaðsíða 54
5-4 Helgorbloö 33"V LAUGARDAGUR I. JÚNÍ 2002 Umsjón Njáll Gunnlaugsson YAMAHA TDM 900 Vél: Vatnskæld tveqqia strokka línuvél Rúmtak: 897 rúmsentímetrar Þjöppun: 10,4:1 : Ventlar: 10 Kerti: 2 Eldsneytiskerfi: Bein innspýtinq, stenst EURO 2 Blöndunqar: ? mm Bensíntankur: 20 lítra Gírkassi: Fótskiptur, sex qíra, keðja Rafqeymir: 16 amperstundir HELSTU TÖLUR Lenqd/hæð: 2180/1290 mm Hiólhaf: 1485 mm Veqhæð: 160 mm Sætishæð: 825 mm BURÐARVIRKI Framfiöðrun: 43 mm stillanleqir vökvademparar Hreyfiqeta: 150 mm Afturfiöðrun: Einn stillanlequr dempari : Hreyfiqeta: 133 mm j i Frambremsur: Tveir 298 mm diskar; Dælur: Tvær 4ra stimpla Afturbremsa: 245 mm diskur Dæla: 2ja stimpla j Framdekk: 120/70-18 ; Afturdekk: 160/60-17 ! HAGKVÆMNl Verksmiðiuábvrqð: 2 ár Verð: 1.216.000 kr. : Umboð: Merkúr hf. SAMANBURÐARTÖLUR ; Hestöfl/sn.: 86,2/7500 Snúninqsvæqi/sn.: 88,8, Nm/6000 i Þurrviqt: 190 kíló STUTTAR FRETTIR i Fær verölaun | fyrir öryggi i Volvo XC90 jepplingurinn fékk ó dögunum verðlaun ; þýsko bílatímaritsins AutoZeitung, en það veitti Volvo XC90 titilinn AutoTrophy 2002 fyrir mikil- vœgustu erlendu uppfinn- inguna en 170 aðrir bílar víðs vegar að úr heiminum kepptu um hylli lesenda og blaðamanna. Á sama tíma í Bandaríkjunum fékk hin fullkomna Volvo velti- j vörn (Roll Stability Control - I RSC) verðlaun World Traffic Safety Symposium Award. Pantanir eru þegar farnar að berast í nýja Vol- vo jepplinginn en Brimborg mun kynna Volvo XC90 í nóvember á þessu ári. Helstu keppinautarnir XC90 verða þílar eins og BMW X5 og Mercedes- Benz M-lína. Endanlegt verð verður kynnt í lok júni en að sögn Egils Jóhanns- sonar, forstjóra Brimborgar, verður hann vel búinn og á mjög samkeppnishœfu verði. innköllun á nýrri Corollu Toyota hefur innkallað 35.000 Corolla-bifreiðir af nýju gerðinni sem fram- leiddar voru í Bretlandi vegna hœttu á að aftur- hjól gœti losnað af. Um er að rceða bíia sem smíðað- ir voru í Burnaston-verk- smiðju Toyota frá nóvem- ber í fyrra til mars í ár. I Ijós kom að boltar sem héldu saman hjólmiðjunnl við aft- uröxulinn voru ekki nœgi- lega hertir. Að sögn Björns Víglundssonar, markaðs- stjóra P. Samúelssonar, er engin hœtta á ferðum. „Um er að rœða eina skrúfu á aftara hjóli sem gœti hugsanlega reynst laus, er það í 99% tilfella ekki, en Toyota vill kalla inn alla bíla sem framleiddir hafa verið til þess að tryggja að svo sé ekki. Að- gerðin er mjög einföld, ekkert þarf að rífa af held- ur skella bílnum upp á lyftu j og taka á boltanum til þess að sjá hvort alit sé eins og það á að vera." Aðeins er um innköllun á fimm dyra hlaðbak að rœða. i BmDGESTOMmMmK i stað naglanna R Æ Ð U R N I R IOKMSSON Lágmúla 8 • Sfmi 530 2800 Vel heppnuð blanda sem hentar vel til ferðalaga Kostir: Bensíntankur, fjölstillanleg fjöðrun Gallar: Tekur vind í fangið, ofurnœm bensíngjöf Einhverra hluta vegna hafa hjól sem hafa það besta úr báðum heimum, þ.e. blanda saman eiginleikum götu- og torfæruhjóla, aldrei náö neinum vinsældum hér á landi. Yamaha TDM 900 er eitt þeirra hjóla og var hannað með það fyrir augum að þola vel löng ferðalög, jafnvel uppi í „háloftum" Alpanna. Hjólið er meira götuhjól en torfæruhjól en hentar vel tO aksturs á mal- arvegum og ætti því að henta íslenskum aðstæðum mjög vel. DV-bílar tóku gripinn í reynsluakstur á dög- unum. Hentar vel til ferðalaga Útlit hjólsins er nokkuð öðruvísi og er eins og blanda af stóru torfæruhjóli og R-týpu sporthjóls. Kúpan er lág en nokkuð breið og tekur því vindinn af ökumanni. Á vissum hraða á meiri ferð er samt eins og það taki meiri vind en annars og er það lík- lega vegna þess að vindurinn smýgur þá á milli kúp- unnar og ökumanns. Auðvelt er að laga þetta atriði með því að panta á hjólið stærra gler. Tankurinn er stór um sig og tekur mikið, sem hentar vel hlutverki hjólsins til ferðalaga, og hann er einnig flatur á topp- inn sem aftur hentar vel þegar nota þarf tanktösku á ferðalögum. Ásetan er sérlega góð og stýrið alveg mátulega breitt þannig að hjólið fer vel með öku- manninn. Sætið er þó í harðari kantinum sem er bæði kostur og galli. Gallinn er sá að það þreytir óæðri endann en fer betur með bak á langkeyrsl- unni. Ökumaðurinn situr frekar hátt og sér því vel
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.