Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.2003, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.2003, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 13. ÁGÚST2003 SMÁAUGLÝSINGAR 550 5000 31 BRÚÐURIN OG PAPPABRÚÐGUMINN: Jekaterína Dmítríev átti heldur betur óvenjulegan brúðkaupsdag vestur í Houston íTexas á dögunum þegar hún gekk að eiga rússneska geimfarann og samlanda sinn Júrí Malentsjenkó. Hún var á þurru landi þegar vigslan fór fram en hann uppi í geimnum, um borð í geimstöð á hringsóli um jörðina. Jekaterína varð því að láta sér nægja brúðarmynd með pappabrúðguma í fullri stærð. Vandræðabarnið Best enn til vandræða Tengdamóðir drykkjuboltans, lifr- arþegans og knattspyrnugoðsins George Best hefur lýst þjáningum dóttur sinnar vegna meints framhjá- halds tengdasonarins, sem breskir fjölmiðlar segja í tygjum við ljóskuna Paulu Shapland og fylgir sögunni að hann hafi jafnvel sagt henni að hann hefði í hyggju að yfirgefa eiginkon- una, Alex. „Alex er bæði særð og reið og finnst hún hafa verið svikin. Hún veit ekki hvað framtíðin ber í skauti og veit ekki hvað hún á að taka til bragðs," sagði tengdó. Þau Best og Alex, sem gengu í hjónaband fyrir átta árum, voru í fríi á Möltu þegar breskir fjölmiðlar birtu fréttir af framhjáhaldinu og varð það úl þess að Alex pakkaði strax niður og hélt heim á leið áður en hún hélt með vinkonum sínum til Costa del Sol á Spáni. Þar hefur hún síðan dvalið og birti eitt æsifféttablaðið myndir af henni um helgina þar sem hún sleikti sól- ina á Spánarströnd klædd pjötlubik- iní og hafði tekið ofan giftingar- hringinn. Tengdó, sem hefur fengið það LIFRARÞEGINN BEST: Eiginkonan búin að henda draslinu hans út. hlutverk að líta eftir heimfii þeirra Best í Surry, sagði að dóttirin hefði ekki í hyggju að koma heim á næstu dögum og sjálf sagðist Alex hafa hent drasli eiginmannsins út eftir þetta síðasta feilspor hans. Ekkert hefur heyrst frá Best sjálf- um og sagðist umboðsmaðurinn, PhUlip Hughes, vera að reyna að ná sambandi við hann. „Ég veit ekki hvað er í gangi og get því ekkert sagt fyrr en ég hef náð í George,“ sagði Hughes. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Best sýnir gamla takta að undan- förnu því nýlega féll hann enn eina ferðina fyrir Bakkusi, aðeins ári eftir að nýja lifrin var grædd í hann og tók túrinn fulla tíu daga með tilheyrandi leiðindum. Þiónustuauglýsingar 550 5000 2 flugmodel.com 896-1191/898-8884 Alikið úrval a/ fjarstýrðum flugvélum og þyrlum Heitt á könnunni á miðvikudagskvöldum kl. 20-22 Heimasíður. www.fIugmodeI.com / www.flugmynd.is Símar. 896-1191 /898-8884 Randolph <^jólg1eraugu Element af öllum gerðum - Sérsmíði Einnlg rafhitarar og neysluvatnshitarar Kaplahrauni 7a * Hafnarfirði Sími: 56S 3265 • www.rafhitun.is Rafhitun verkstæöi Varmi sér um að tjónaskoða bifreiðir fyrir tryggingafélögin í Cabas tjónaskoðunarkerfi sem er tengt gagnagrunni hjá tryggingafélögunum. Varmi Auðbrekku 14 • sími 564 2141 • varmi@simnet.is • www.varmiehf.is ... viÖ réttum og sprautum Varmi getur séð um eftirralda verkþætti fyrir einstaklinga, fyrirtæki og félög. Tjónaskoðun bíla fyrir einstaklinga og félög Tjónavíðgerðir á ölluni tegundum bíla Bílaréttingar og -sprautun Utvegum bila meðan tjónaviðgerð stendur yfir Varmi leggur metnað í að aðstoða einstaklinga og fyrirtæki Starfsmenn Varma taka vel á móti þér —i — AKZO NOBEI 5ikken5 Autorobot VIÐ GERUM BETUR Heiidarlausnir i slípivörum Hátækni«róttingum Rótti liturinn TOYOTA-þjónusta BÍLASPRAUTUN OG RÉTTINGAR AUÐUNS TJónaskoðun Réttum og málum allar tegundir bíla GÆÐAVOTTAÐ VERKSTÆÐI Nýbýlavegi 10 • Kópavogi • Sími 554 2510 - 554 2590 www.bllasproutun.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.