Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.2003, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.2003, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 11. september 2003 Magasín 15 ina? ; Sævar Helgason “Stórsveit Ásgeirs Páls“ á Gullöld- inni Hin sívinsæla „Stórsveit Ásgeirs Páls" sér um að skemmta Grafar- vogsbúum á Grafarvogsdeginum í kvöld á Gullöldinni. Við mætum öll í hörkustuði. Boltinn í beinni og til- boð á ölinu tU kl. 23.30. Tvö dónaleg haust á Fat Sam’s Að kveldi Grafarvogsdags verður stórdansleikur á Fat Sam’s þar sem hljómsveitin Tvö dónaleg haust leikur fyrir dansi. Fjörið hefst að lokinni kvölddagskrá við Gufunes- bæ. Allir djamma hjá feita Samma! Gullfoss & Geysir í Kjallaranum Það verður allt vitlaust í Kjallaran- um í kvöld því Gullfoss & Geysir eru við stjórnvölinn. HÓD á Kúlture Hljómsveitin HÓD spiiar á Kaffe Kúlture, Hverfisgötu 18, t kvöld. TweekáGlaumbar Dj Tweek skemmtir gestum á Glaumbar í kvöld. Atli á Hverfisbamum Atli skemmtanalögga spilar fyrir gesti Hverfisbarsins í kvöld. Valdi á Felix Nýgræðingurinn Valdi spilar á Felix í kvöld. MasteráAmsterdam Dj Master sér til þess að gestir Amsterdam dansi hressilega í kvöld. Hermann á Catalínu Trúbadorinn Hermann Ingi jr. spil- ar á Café Catalínu í kvöld. Hilmar og félagar á Fjörukránni Hilmar Sverrisson og félagar leika á Fjörukránni í Hafnarfirði í kvöld. Underwater á Vídalín Hljómsveitin Underwater heldur uppi sveitaballastemningu á Vídalín í kvöld. Opnanir Þijár opnanir í Gerðarsafni f dag kl. 15 verða þrjár einkasýning- ar opnaðar í Listasafni Kópavogs- Gerðarsafni. Listamennirnir sem sýna eru Helgi Hjaltalín Eyjólfsson, Katrín Þorvaldsdóttir og Olga Berg- mann í samstarfi við stofnun Dr. B. Sýningarnar standa til 5. október. Safniö er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. Yfirlitssýningjúlíönu Sveinsdóttur I dag verður opnuð yfirlitssýning í Listasafni íslands á verkum Júlíönu Sveinsdóttur (1889-1966). Sýningin stendur yfir til 26. október. Sveitin í svörtum fötum á Castro Hljómsveitin í svörtum fötum spil- ar á skemmtistaðnum Castro í Reykjanesbæ í kvöld. Mikið stuð! Dis^ó, friskó diskótek í Neskaup- Dj Nico sér um græjurnar og stuðið kl. 23-3 í Egilsbúð, Neskaupstað í kvöld. Aðgangur ókeypis meðan húsrúm leyfir. Papar á Akureyri Stórsveitin Papar leikur í Sjallanum á Akureyri í kvöld kl. 1-4. Sálin í Eyjum Stebbi og félagar í Sálinni leika í Höllinni f Vestmannaeyjum í kvöld kl. 1-4. Brimkló, Halli og Laddi í Síapanum Það er boðið upp á mat og kvöld- skemmtun með Halla og Ladda í Stapanum f Njarðvík í kvöld. Á eftir er síðan ball með Brimkló. Forsala miða er í Stapanum kl. 15-17 á laugardag. Rúnarjúl á Akureyri Rúnar Júl mætir með hljómsveit sína og spilar á Græna hattinum á Akureyri í kvöld. Tónleikar Mínus og Maus á Grand Rokk Tvær af betri rokksveitum okkar um þessar mundir, Mínus og Maus, leiða saman hesta sína á Grand Rokk í kvöld. Húsið opnað klukkan 23 og það er 20 ára aldurstakmark. Miðaverð er 1.200 krónur. Uppákomur Dragdrottning íslands á Nasa Keppnin um dragdrottningu ís- lands fer fram á Nasa í kvöld. Þema keppninnar í ár er óskarsverð- launaafhendingarkvöld. Hægt er að taka þátt f kosningu sigurvegara á www.dragdrottning.com eða í SMS-kosningu. Kynnir keppninnar er Páll Óskar. Keppnin hefst á Nasa klukkan 21 en forsala miða er frá fimmtudegi á Kaffi Cozy í Austur- stræti. Orlof á lllugastöðum „Á föstudag ætla ég að skreppa í sumarbústað ásamt fjölskyldunni í Illugastaði, sem er orlofshúsabyggð í Fnjóskadal. Ætlunin er að vera þar yfir helgina. Þangað reynum við að fara nokkrum sinnum á vetri til að slaka á. Gæti verið að við reyndum að veiða á laugardags- morgun," segir Sævar Helgason, framkvæmdastjóri ís- lenskra verðbréfa á Akureyri. Hann segir að síðdegis á laugardag sé mikilvægur leikur hjá sínum mönnum f Arsenal á móti Portsmouth Valta yfir þau í spili sem hann og sonurinn, Andri Snær, verði að sjá. „Við þurfum væntanlega að keyra aftur til Akureyrar tU að sjá hann því Stöð 2 næst ekki á Illugastöðum. Ætli ég verði ekki að spá honum 3-0. Við þurfum einnig að fylgjast með Þórsurum í 1. deildinni og vona að þeir nái að vinna sér sæti í úrvalsdeild að ári, en sá leikur er á svipuðum tírna," segir Sævar. Eftir þetta segir Sævar að leiðin liggi aftur í Illuga- staði - sennUega verði farið í mínigolf og síðan grUlað. „Sennilega mun ég líka valta yflr þau í einhverju spili. Á sunnudag fömm við líklega í sund áður en við leggjum FRAMKVÆMDASTJÓRINN: „Slaka á í sumarbústað," segir Sævar Helgason. af stað aftur til Akureyrar. Þá þarf ég að pakka fötum niður í tösku þvf ég fer til London á mánudag og verð þar f nokkra daga.“ sigbogi@dv.is sePt' - sunnudagur | HV3Ö gfl hlUStO á? VÍgdíS EsradÓttÍf Bíó Bama- og unglingabíó í Norræna húsinu í dag kl. 14 verður fjölskyldusýning í Norræna húsinu á dönsku bíó- myndinni Úlfastelpan Tinke. Myndin er íyrir 6 ára og eldri og að- gangur er ókeypis. Krár Blues Binns á Vídalín Rólegheitastemning í kvöld á Vídalín með Blues Binns. 15. sept. - mánudagur Sveitin Bubbi á Skagaströnd Bubbi spilar í félagsheimilinu á Skagaströnd. Tónleikarnir hefjast kl. 21, miðaverð 1500 krónur. 16. sept. - þriðjudagur Krár Bjarni Tryggva á Vídalín Bjarni Tryggva verður með vísna- kvöld á Vídalín í kvöld. Ekki fyrir viðkvæma. Sveitin Tónleikar Bubba á Blönduósi Bubbi spilar í félagsheimilinu á Blönduósi. Tónleikarnir hefjast kl. 21, miðaverð 1500 krónur. 17. sept. - miðvikudagur Krár 2 Good á Vídalín 2 Good spila á Vídalín í kvöíd, ljúft í eyra. Tónleikar Tónleikar endurfluttir Uppselt var á lyrstu TÍBRÁR-tón- leika starfsársins í Salnum, Kópa- vogi; ljóðatónleika Kristins Sig- mundssonar bassasöngvara og Jónasar Ingimundarsonar píanó- leikara. Ákveðið hefur verið að end- urflytja tónl. í kvöld kl. 20 og er miðasala þegar hafin. Miðaverð 2000 kr. Ástríða og afburðasöngur „Undanfarið hef ég verið að hlustað á Missa Brevis eftir Kodály. Ég syng í Dómkórnum og við erum að æfa þessa glæsilegu messu til að flytja á Tónlistardögum Dómkirkjunnar í nóvember," segir Vigdís Esradóttir, forstöðumaður Salarins í Kópavogi. Astríðumikil túlkun Auk þessa kveðst Vigdís mest vera að hlusta á upp- tökur með ýmsum flytjendum sem koma fram í Tíbrá; tónleikaröð Salarins á nýbyrjuðu stafsári. „Ég get nefnt hljóðritanir með finnska barítonsöngvaranum Jorrha Hynninen sem er einn af eftirsóttustu söngvurum heims. Einnig upptökur með píanóleikaranum Igor Kamenz, sem er ævintýralega mikilfenglegur listamað- ur og leikur í Tíbrá í vor. Ég gæti nefnt fjölmargar upp- tökur í viðbót því að alls eru Tíbrár-tónleikarnir 44 á starfsárinu," segir Vigdís og bendir áhugasömum á að kynna sér ómótstæðilega vetrardagskrá Salarins. „Leyfa sér þann munað að koma og njóta hvers einasta tóns í lifandi flutningi listamanna af holdi og blóði." í bflnum segist Vigdís hlusta á margvíslega tónlist og þessa dagana mest á diskinn Pá hotell með Bo Kaspers Orkester. „Svo er það fadóið, sem ég féll alveg fyrir þeg- ar ég kom fyrst til Portúgals fyrir 15 árum. Núna er ég að hlusta á fadósöngkonuna Marizu, glænýjan disk, FORSTÖÐUMAÐURINN: Listamenn af holdi og blóði," segir Vigdís Esradóttir. Fado Curvo, þar sem saman fer ástríðumikil túlkun og afburðagóður söngur." sigbogi@dv.is Hvað ertu að lesa? Hanna Birna Kristiánsdótt Barnabækur og Guð hins smáa „Ég einsetti mér það fyrir nokkru að vera duglegri að lesa skáldsögur þar sem bókalestur minn hefur í lang- an tíma tekið langmest mið af því sem ég er að fást við f störfum mínum hverju sinni," segir Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarfulltrúi. Flún segist í sumar hafa lesið margar góðar skáldsög- Margar góðar skáldsögur ur og sé þessa dagana að lesa Guð hins smáa, verð- launaskáldsögu eftir Arundhati Roy um dramatísk ör- lög indverskrar ijölskyldu. „Verð þó að viðurkenna að ég hef verið uppteknari af tveimur bókum sem tengjast Reykjavík og skipulagsmálum. Annars vegar eru Reyjkjavíkurmyndir Jóns Helgasonar, sem gefin var út af Árbæjarsafni, og íslandsmyndir. Myndunum fylgir skýringartexti Guðjóns Friðrikssonar sagnfræðings. Hins vegar hef ég verið að lesa bók sem eiginmaðurinn fékk í afmælisgjöf í sumar frá góðum vinum og heitir Leiðsögn um íslenska byggingarlist og var gefin út af Arkitektafélagi íslands." Hún segir að þar sem þau hjónin eigi fimm ára dótt- ur séu barnabækur áberandi. „Efst á leslistanum eru barnaljóðabækur Þórarins Eldjárns, sérstaklega Óð- BORGARFULLTRÚINN: „Lesturinn hefur tekið mið af því sem ég erað fást við í störfum," segir Hanna Birna Kristjánsdóttir. fluga og Grannmeti og átvextir. Fast á eftir fylgja bæk- urnar um Línu langsokk og Emil eftir Astrid Lindgren. Þessar bækur eru frábær skemmtun."

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.