Helgarblaðið - 29.05.1992, Blaðsíða 21

Helgarblaðið - 29.05.1992, Blaðsíða 21
Helgar 21 blaðið LJstahátíð: Laugardagur 30. maí: Lækjartorg kl. 13. Opnun hátíðarinnar Þjóðleikhús kl. 14. Athöfn til heiðurs Halldóri Laxness. Frumflutt óperan Rhodymen- ia Palmata eftir Hjálmar H. Ragnarsson við ljóð eftir Halldór Laxness! Listasafn íslands kl. 16. Opnun sýningarinnar 2000 ára litadýrð. Háskólabíó kl. 17. Opnunar- tónleikar Listahátíðar. Sænski tenórinn Gösta Winberg syngur við undirleik Sinfón- íhljómsveitar íslands undir stjóm Mats Liljefors. Sunnudagur 31. mai: Listasafn Sigurjóns Ólafssonar ld. 13. Opnun sýningar á æskuteikningum Siguijóns Ólafssonar. Nýlistasafnið kl. 14. Opnun á sýningu Frakkanna Michel Veijux og Francois Perrodin. Kjarvalsstaðir kl. 16. Opnun Miró-syningarinnar og Kjar- valssýningarinnar. Mánudagur l.júní: Kringlan. Opnun sýningar á íslenskri nútímahöggmynda- list. Þriðjudagur 2. júni: Háskólabíó kl. 20.30. Tón- leikar James Galway og Phillip Moll. Miðvikudagur 3. júní: Bústaðakirkja kl. 20.30. Tónleikar Reykjavíkurkvart- ettsins. Ásmundarsalur kl. 20. Fyr- irlestur prófessors Val K. Warke um byggingarlist. Fimmtudagur 4. júni: Háskólabíó kl. 20.30. Tón- leikarNinu Simone. Borgarleikhúsið, litla sviðið, kl. 20. Fritjof Fomlesen með Grenland Friteater. Borgarleikhúsið, stóra svið- ið, kl. 21. Opnun Norrænnar leiklistarhátíðar. Tónlish Hildigunnur Halldórsdóttir fiðluleikari og Michael Mun- son píanóleikari verða með tónleika f Vinaminni, Akra- nesi, f kvöld kl. 20.30, f Njarðvfkurkirkju ytri laug- ardag kl. 17, í Hafnarborg í Hafnarfirði mánudag kl. 20.30, í Hveragerðiskirkju miðvikudag kl. 20.30 og í Aratungu í Biskupstungum fimmtudag kl. 20.30. Á efhis- skrá verk eftir Bolcom, Brahms, Fauré og Ravel. Myndlist Kjarvalsstaðir: Joan Miró. Opnun sunnudag kl. 16. Lýkur 12. júlí. Jóhannes Kjarval. Opnun sunnudag kl. 16. Lýkur 2. ág- úst. Listasafn íslands: 2000 ára litadýrð. Mósaík- búningar og skart frá Jórdaníu og Palestínu. Opnuð laugar- dag kl. 16. Lýkur 26. júlí. Norræna húsið: Samlífrænar viddir, sýning á málverkum og vatnslitamynd- um eftir Vilhjálm Bergsson. Lýkur31. maí. FÍM-salurinn: Sigrid Valtingojer sýnir graf- íkverk. Lýkur 1. júnf. Gerðuberg: Verk í eigu Reykjavíkurborg- ar til sýnis. Nýhöfn: Georg Guðni Hauksson sýnir teikningar og vatnslitamyndir. Lýkur3. júní. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar: Æskuteilcningar Sigurjóns Ól- afssonar. Opnun sunnudag kl. 13. Lýkur 16. júni. Hafnarborg, Hafnarfirði: Páll Guðmundsson frá Húsa- felli sýnir höggmyndir, olíu- málverk og steinþrykk. Lýkur 1. júní. Mokkakaffi: Páll frá Húsafelli sýnir and- litsteikningar. Stöðlakot við Bókhlöðustíg: Páll ffá Húsafelli sýnirhögg- myndir. Galleri Borg: Guðrún E. Ólafsdóttir, Sverró Stormsker og Stefán Ólafsson sýna. Lýkur 2. júní. Gallerí 1 1, Skólavörðustíg 4a: Nina Roos sýnir. Ásmundarsalur við Freyjugötu: Sýning á völdum listskreyt- ingum opinberra bygginga sem styrktar em af Listskreyt- ingasjóði ríkisins. Lýkur 30. maí. G 15, Skólavörðustíg 15: Harpa Bjömsdóttir sýnir verk unnin með blandaðri tækni. Lýkur 9.júní. Listmunahúsið, Hafnarhúsinu við Tryggvagötu: Sýning á verkum listamann- anna Jóns Gunnars heitins Ámasonar, Brynhildar Þor- geirsdóttur og Daníels Þ. Magnússonar. Einnig sýndir keramikvasar eftir Kolbiúnu Björgólfsdótt- ur og bronsstyttur eftir Gerði Helgadóttur og Magnús Kjartansson. Kringlan: íslensk nútimahöggmyndalist. Opnun mánudag. Leikhús Þjóðleikhúsið: Elín, Helga, Guðriður: föstu- dag kl. 20. Næstsíðasta sýn- ing. Emil í Kattholti: sunnudag kl. 14 og 17. Síðustu sýningar. Kæra Jelena: laugardag (upp- selt á allar sýningar til og með 14. júni.) Ég heiti Isbjörg: sunnudag kl. 20.30. Leikfélag Reykjavíkur: Þrúgur reiðinnar: fostudag og laugardag uppselt, sunnudag fáein sæti laus, þriðjudag og miðvikudag. Sigrún Ástrós: fostudag, laug- ardag og sunnudag. Síðustu sýningar. Annað: Þjóðminjasafhið, Bogasalur: Sýning á munum í eigu safns- ins sem tengjast Skálholti. Tilefnið útkoma þriðja bindis ritverks Harðar Ágústssonar og Kristjáns Eldjáms um Skálholtsstað. Hana nú: Vikuleg laugardagsganga. Lagt af stað ffá Fannborg kl. 10. Ferðafélag íslands: Göngudagur sunnudag. Kl. 11 Heiðmörk-Elliðaárdalur- Mörkin 6. kl. 13 Fjölskylduganga í Ell- iðaárdal. Verzlunarskóli íslands: Opið hús laugardag kl. 14-18. Skú mur Davíð, hver er skoóun þín á innanflokks- átökunum hjá j krötunum? ,---------- Það er til mjög einfold lausn á þeim. Og hver er hún? Að gera mig að formanni. a ÍSDl C & ffi 1 PORMAfJM ALÞÝ-DUFLOKKSIfá Kalli og Kobbi Gott, Mummi snýr baki í mig. Nú þýt ég yfir til hans og stel aftur vömbílnum mínum og hleyp í burtu sem óður væri. Hann kcmur ckki til með að vita hvað gerðist. Þcgar hann uppgötvar að bíllinn cr horfinn verð ég f mílu fjarlægð. Þetta er ömgg lcið. Ekkert getur farið úrskeiðis. Þetta er ekkert mál! Það er cngin ástæða til aó hika. Þctta vcrður búið um leið. Og ég verð svo sannarlega ánægð- ur með að fá bílinn minn aftur. Ég bara dríf i þessu og þá cr það búið. Litið mál. Þctta cr svo auðvclt! Flestir liða f gegnum lífið hugs- unarlaust. Þeir em hlutlausir, huglausir og metnaðarlausir. Það er enginn kraflur í þeim. C* En ekki hann ég! Ó, nei! Mitt líf vcrður stórkostlegt og epískt! Ég mun takast á við vanda aldarinnar og breyta sög- unni! \ Hvcmig ætlarðu að gera það? Ég ætla að sctjast héma niður og bíða svo að tæki- færi lífs míns viti hvar mig er að finna og leiti mín þcgar tími er | kominn til að l breyta heiminum. [feg vildi að ég hefði tekið 5 -1 Smáauglýsingar I Helgarmarkaönum eru ókeypis fyrir áskrífendur Helgarblaösins. ÝMISLEGT Veiðimenn Laxveiði I þægilegu og fallegu umhverfi til sölu. Um er að ræða vatnasvæði Hvolsár og Staöarhólsár I Dalasýslu. Stórt og gott veiðihús fylgir. Veitt er á fjórar stangir. Upplýsingar I síma 651882 á daginn og I slmum 44606 og 42009 á kvöldin og um helgar. Geymið auglýsinguna. Sumardvöl Tek börn til sumardvalar. Hef sótt námskeið vistforeldra I sveitum. Uppl. hjá Þórunni f sfma 98-63342. Vantar allt til alls Öryrkja vantar allt innbú, s.s. rúm, sófasett, borð og stóla, lampa, sjónvarp, videotæki, afruglara og allt f eldhús. Þarf að vera ódýrt eða gefins. Upplýsingar í síma 77887. Kristján Fr. Guðmundsson Að gefnu tilefni læt ég vita að málverk eftir mig fást í Gallery 8, Austurstræti. Ég sel ekki sjálfur mfn verk. K.F.G. Óska eftir haglabyssu (pumpu eða tvfhleypu) á lágu verði. Vinsamlega hafið samband í síma 40297. HÚSNÆÐI (búð í París Lítil fbúð á mjög góðum stað í París ertil leigu frá 15. júnf til 30. september. Leigist annað hvort allan tímann eða að hluta. Upplýsingar í síma 42534 eða 78575. fbúð í sumar Til leigu, skemmtileg þriggja herbergja íbúð f Þingholtunum, frá 16. júni til 18. ágúst. (búðin er búin húsgögnum og nauðsynlegustu eldhúsáhöldum. Vinsamlegast hafið samband ( sfma 11026 (óttist ekki sfmsvarann). HEIMILISTÆKI fsskápur - skipti Átt þú góðan, nýlegan fsskáp sem er orðinn of Iftill? Ég á Gram isskáp sem er ca 180 cm á hæð og vil gjarnan skipta á öðrum i sama gæðaflokki en minni, 140-165 cm á hæð. Upplýsingar f sfma 675862 e.kl. 18 á kvöldin. HÚSGÖGN Rúm frá Habitat Til sölu tvfbreitt rúm frá Habitat. Möguleiki á skiptum á ýmsum munum m.a. karlmannsreiðhjóli. Uppl. fsfma 624118. Tveggja sæta sófi óskast helst ódýrt eða jafnvel ókeypis HJÓL Sex ára tvíbura vantar tvíhjól, þurfa ekki að vera eins. Uppl. f sfma 681748. BÍLAR OG VARAHLUTIR Halló halló Mig bráðvantar fjórhjóladrifinn bensfnbíl. Hann má vera númerslaus, ryðgaður og ófríður en skilyrði er að hann sé ódýr og vel gangfær. Til greina koma jeppar, pallbflar eða sendibílar. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 98- 61185 eða 98-61285. Subaru 1800 Til sölu Subaru 1800, árgerð '82. Skoðaður '93. Bíll í toppstandi, fæst fyrir 150.000.- kr. stgr. Uppl. f síma 98-21873 á kvöldin og um helgar. ÞJÓNUSTA Málningarvinna Tek að mér alla almenna málningarvinnu, úti sem inni. Upplýsingar f síma 626352. HÚSEIGANDI GÓÐUR! EtlU HEYTTtlt A VWHALfilNU? Eru eftirfarandi vandamdl að angra þig? • Alkalí-skemmdir • Vaneinangrun • Frost-skemmdir • Sprunguviðgerðir • Lekir veggir • Síendurtekin mólningarvinna Það er grcinilcgt að lfkami minn trúir ekki einu orði af því sem hcilinn er að scgja. Ef svo er, skaltu kynna þér kosti Sto-utanhúss-klæðningarinnar: stb-klæðningin er samskeytalaus. Stb-klæðningin er veðurþolin. Sto-klæðningin er litekta og fæst í yfir 300 litum. sto-klæðningin er teygjanleg og viðnám gegn sprungumyndun er mjög gott. sto-klæðningin leyfir öndun frá vegg. stb-klæðningin gefur ótal möguleika í þykkt, áferð og mynstri. Sto-klæðninguna er unnt að setja beint á veag, plasteinangrun eða steinull. stb-klæðninguna er hægt að setja á nær hvaða byggingu sem er, án tillits til aldurs eða lögunar. stb-klæðningin endist — Vestur-þýsk gæðavara Opið mánud.-föstud. kl. 13-18 RVDI f Föstudagurinn 29. maí Bíidshötða 18 (Baknús) 112 Revkiavík - Sími 673320

x

Helgarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarblaðið
https://timarit.is/publication/259

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.