Dagblaðið - 28.06.1979, Blaðsíða 12

Dagblaðið - 28.06.1979, Blaðsíða 12
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 28. JÚNÍ 1979. 12 i íþróttir iþróttir Iþróttir Iþróttir HSH efnir til Jökulhlaups hlaupin verður 200 km leið á laugardag Um hclgina cfnir Héraössamband Snaefells- og Hnappadalssýslu, HSH, Guðjón til KR KR-ingum licfur nú enn bætzt liös- auki í körfuknattleiknum fyrir næsta vctur. Guðjón Þorsteinsson, hinn ungi og bráöcfnilcgi leikmaöur úr Njarðvík- unum, hefur fylgt fordæmi stóra bróður, Gcirs, og gengið yfir til KR og mun hann leika meö félaginu í vetur. Þó mun það koma til tals aö hann fari í háskóla i Bandaríkjunum og veröi af því lcikur hann aö sjálfsögöu ekki meö KR. Þeir Jón Sigurösson og Geir Þorsteinsson eru nú úti í Chicago ■ þjúlfaralcit fyrir KR og veröur fróðlcgt aö sjá hvernig þcim tekst til. til hlaups umhverfis Snæfellsnes og nefnist það Jökulhlaup. Boöhlaupiö mun hefjast í Grundarfiröi kl. 6 á laugardagsmorgun og gert er ráð fyrir að það taki hina 250 hlaupara um 15 klst. að Ijúka hlaupinu, sem er um 200 kílómetra langt. Eins og fyrr sagði hefst hlaupið í Grundarfirði og verður hlaupið í vesturátt fyrir Búlandshöfða og síðan fyrir Jökulinn og þá í austurátt á nýog gert er ráð fyrir að hlaupinu ljúki um kl. 21 á laugardagskvöld. í spjalli við Magndisi Alexanders- dóttur í gær kom fram að áhugi á hlaupinu er mjög mikill og gerði hún ráð fyrir að 9 eða 10 aðildarfélög að HSH yrðu með í undirbúningnum. Meira að segja félög, sem hafa verið i dvala undanfarin ár hafa vaknað af Þyrnirósarsvefni sínum og vilja endi- lega vera með í undirbúningnum. Hlauparar munu verða á öllum aldri og viða mun heilar fjölskyldur hlaupa. Stefnt er að því að ljúka hlaupinu á sem skemmstum tíma, án þess þó að Tindastóll vann í gærkvöldi Leiftur 2-0 í ágætum leik á Ólafsfirði. í hálf- leik var staöan 1-0 og skoraði Gústaf Björnsson markið á síðustu mínútu fyrri hálfleiks. Síðara markið skoraöi Örn Ragnarsson þegar um 15 mín. voru til leiksloka. í frétt af leik Tindastóls og um neitt spretthlaup verði að ræða. Áheit hafa verið í gangi fyrir vestan og eru þau þrenns konar. Taki hlaupið 18 tíma eða lengri tíma borga menn 500 kr. Ljúki því á 15—18 timum hækkar upphæðin i 800 krónur og hlaupi hlaupararnir á skemmri tíma en 15 tímum þarf að borga 1000 krónur. Svarfdæla misritaðist eitt nafnið hjá Tindastóii, en það var Ómar Bragi Stefánsson sem skoraöi eitt markanna. Þá vann Víkingur Snæfell 3-1 í Stykkis- hólmi í gærkvöldi. -ÞÁ/-SSV. Tindastóll og Víkingur unnu Þannig sparar þú þér kr. 3.200 og færð Vik- una senda heim þér að kostnaðarlausu. Vikan flytur efni fyrir alla fjölskylduna: Forsíðuviðtölin frægu, myndasyrpur af mannamótum, smásögur eftir innlenda sem erlenda höfunda, framhaldssögur, popp- korn,tískufréttir,greinar um fróðlegt efni og furðulegt, myndasögur fyrir börnin, get- raunir, heilabrot, draumaráðningar, póstinn landsfræga, pennavinaþáttinn o.fl. ★ Sérstakir þættir nú: ★ Ævar R. Kvaran ritar um: Undarleq atvik ★ Klúbbur matreiðslumeistara kennir matreiðslu nýstárlegra rétta.Nákvæmar leiðbein- inqar í máli og'myndum. Allt hráefni fæst í verslunum hérlendis. ★ VON Vikan oq Neytendasamtökin taka höndum saman í neytendamálum. ★ Oq svo er alltaf plakatið góða í miðri Viku. ★ Jónas Kristiánsson ritstjóri prófar víntequndirnar í Á.T.V.R. oq qefur beim einkunnir. ★ Mini Krimmi Willvs Breinholst. ★ Börnin oo við. Guðfinna Eydal, sálfræðingur, ritar greinaflokk um uppeldismál og samskipti barna oq fullorðinn^firleitt Tilboð þetta gildir út júnimónufl. Áskriftin gildir frá nœstu mánaflamótum og miðast vifl afl greiflast innan mánaflar. Griptu simann, hringdu i 27022, fáðu samband vifl áskrrfendaþjónustu Vikunnar og pantaflu nýju áskriftina. Áskrifendasími 27022 O -< r~ 2 33 O I U>_ Þróttle; KR-ingui —þegar Þróttur vai ,,Örn Sleinsen er beöinn aö koma niður,” var kallað í hátalarakerfi Laugardalsvallar i leikhléi leiks Þróttar og KR í gærkvöldi. Gárungarnir gerðu að gamni sínu og sögöu að nú væri ætlunin aö setja Öm inn á sem varamann, en Öm var sem kunnugt er góður knattspyrnumaður hér á árum áður og ekki svo ýkja langt síðan hann hætti að æfa. Að sjálfsögðu var þetta sagt í gríni en varla hefði Örn staöiö sig slakar í leiknum en félagar hans í KR gerðu gegn Þrótti í gær. Allan leikinn á enda var vart heil brú í leik KR-inga og stórtap varð aö sjálfsögðu þeirra hlutskipti. Þróttur vann 5—1, eftir að staðan í hálfleik hafði verið 3—0. Sigur Þróttar, þótt stór væri, var fyllilega sanngjarn, og það var ekki nema 2—3 sinnum, sem KR skapaði sér færi, að heitið gat. Þróttarar á hinn bóginn fengu mun fleiri færi en þeir gátu með góðu móti nýtt en ekki hefðu KR-ingar þurft að kvarta þótl tapið hefði verið enn stærra. Þegar liðin gengu.inn ii upphafi leiksins mátti sjá að báða bákverði KR vantaði, þá Guðjón Hilmarwm. ,g Sigurð Pétursson. Þeir voru báðir í leikbanni og vafalítið hafa þeir hrósað happi yfir því að vera ekki með í þessum langlélegasta leik KR i sumar. Fyrir vikið var vörnin hjá KR ákaflega óörugg og sérstaklega var Ottó Guðmundsson ólikur sjálfum sér. Engu var líkara í leiksbyrjun en KR-ingar hreinlega vanmætu Þróttarana. Þróttararnir voru miklu ákveðnari á boltann og náðu strax undirtökunum í leiknum. Þeir reyndu stutt spil og það gaf fljótlega árangur því strax á 5.mínútu kom upp misskilningur í KR-vörninni og Halldór Arason var skyndilega á auðum sjó og skoráði fallegt mark með föstu skoti. KR-ingar skildu ekkert í þvi hvað gerzt hefði og litu aðeins hver á annan spurnaraugum. Þeir áttu eftir að gera það oft í leiknum. Tvívegis skömmu eftir markið fékk Þróttur möguleika á að bæta öðru marki við, en það lét bíða eftir sér þar til á 18. mínútu. Rúnar Sverris- son gaf þó mjög góða sendingu fyrir markið þar sem Jóhann Hreiðarsson stökk upp við fjær- stöngina og skallaði fyrir fætur Baldurs Hannes- sonar. Baldur var óvaldaður inn i markteig og urðu ekki á nein mistök og skoraði örugglega, 2—0.- KR-mgar léku mjög þröngt og í einu skiptin, sem reynt var að brjótast út úr þrengslunum komu langar kýlingar fram völlinn, sem venju- lega höfnuðu hjá Þrótturum. Mótlætið setti strax svip sinn á leik KR-inga og flestum leik- mönnum urðu á byrjendamistök hvað eftir annað. Skiptingar sáust ekki hjá KR í fyrri hálf- leik, en Þróttarar létu engan bilbug á sér finna og héldu áfram að hrella félaga sína úr vestur- bænum. Á 35. mínútu stöðvaði slakur dómari leiksins, Sævar Sigurðsson, fallegt upphlaup Þróttar. Stuðningsmenn liðsins voru enn að bölva honum þegar Ágúst Hauksson tók auka- spyrnuna og gaf vel fyrir markið. Magnús i KR- markinu misreiknaði knöttinn, sem sigldi yfir hann og í þverslána. Þar datt hann niður fyrir fætur Baldurs Hannessonar. Baldur hitti ekki Ársæll Kristjánsson ris upp úr þvögunni og skallar sinnið þvi Þróttur var með unnið spil.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.