Dagblaðið - 28.06.1979, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 28.06.1979, Blaðsíða 21
.H'JtVvi'JTi i'**i > DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 28. JÚNI 1979. 21 Stundum\|>efa furðulegar lokasagnir topp i tvímervtíingskeppni — og það gerðist einmitt í spili dagsins, sem kom fyrir i Juan Les Pins í Frakklandi á dögunum. Vestur spilaði út spaðakóng í fjórum hjörtum suðurs — og Frakk-, inn Herschmann, sem var í franska landsliðinu á EM 1961. að vinna sögnina. var ekki lengi Nordor ♦ 104 ^62 0 ÁG9654 *ÁK2 Vestur * ÁKD852 t?943 0 87 + D4 Austur + G76 <PG1085 0 D10 + G1085 SUÐUK + 93 <9 ÁKD7 0 K32 * 9763 Sagnir gengu þannig. Suður g; Allir á hættu. Suður Vestur Norður Austur 1 H 1 S 2 T pass 2 H 2 S 3 S pass 4 T pass 4 H P/h. Vestur tók kóng og ás í spaða og skipti síðan yfir i lauf. Drepið á ás blinds og litlu hjarta spilað. Suður lét sjöið — og vestur drap á niuna. Gat ekki spilað spaða í tvöfalda eyðu, þar sem tromp er í blindum, og hélt þvi áfram í laufi. Drepið á kóng blinds. Trompin tekin. Tígulkóngur og síðan tígull á ásinn. Drottningin féll. Unnið spil. Suður svínaði ekki tígli þar sem hann taldi aðef austur hefði átt einspil í tigli hefði hann stutt félaga sinn í spaða. Við flest borðin voru spilaðir fimm tíglar — slétt unnir eða 600 en 4 hjörtu gáfu 620. Það nægir ekki í byrjun til að hnekkja spilinu að spila þrisvar spaða. priðji spaðinn tromp- aður í blindum. Þrír hæstu i hjarta teknir og tíglunum síðan spilað. at Skák Timman sigraði á skákmótinu í Júgóslavíu, sem er nýlokið. Hlaut 11 v. Larsen og Ribli 10 v. Teskovsky 9.5, Marjovic 9. Þessi staða kom upp í skák Larsen og Marjovic á mótinu. Larsen hafði hvítt og átti leik. 36. Re3 — Hbb7 37. He4 — Hde7 38. Hh4 — h6 39. Rf3 og Larsen vann. Að sjálfsögðu ertu með meltingartruflanir! Þær stafa af þvi að þú ert alltaf að hugsa um hvað það kostar sem þú ert að borða á meðan þú ert að borða það! Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkviliðogsjúkra bifreiö simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Hafnarfjörður: Lögregla/i simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. 'fteflavík: Lögreglan simi 3333, Slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið 1160,sjúkrahúsiðsími 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apötek Kvöld-, nætur- og helgidagavar/la apótekanna vikuna 22.—28. júní er í Lyfjabúðinni Iðunni og Garðs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka 'daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al mennum fridögum. Upplýsingar um læknis og lyfja búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga cropið i þcssum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15— 16 og 20— 21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öðru.n timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru i 'fnar í sima 22445. Apótek Keflavíkjr. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, Jaugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað í hádeginu uiilli kl. 12.30 og 14. Síysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Baróns- stíg alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Nú ættirðu að skilja af hverju ég get ekki sett upp reyk- skynjarann. Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga,ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga-fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækpir er til viðtals á göngudeild Land- spítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni i síma 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i síma 23222, slökkvi- liðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjan Neyðarvakt lækna i síma 1966. Helmsófcfiartími Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—lóogkl. 18.30—19.30. Fæðingardeild: KI. 15— 16 og 19.30—20. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl.l 5.30-16.30. Landakotsspitali: Alla dagáfrá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17álaugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard. ogsunnud. á sama timaogkl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—1.6 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16og 19—19.30. Barnaspítali Hríngsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alladagafrákl. 14—17og 19—20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15— 16 og 19.30— 20. Vistheimilið Vífllsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Borgarbókasafn Reykjavíkur: lAðalsafn — útlánsdeild, Þingholtsstræi 29 a, simi !27155, eftir lokun skiptiborðs 27359 í útlánsdeild safnsins. Opið mánud.—föstud. kl. 9—22. lokað á. laugardögum og sunnudöguni Aðalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími. 27155, eftir kl. 17. simi 27029. Opið mánud,—föstud. Ikl. 9—22. lokað á laugardögum og sunnudögum. JLokaðjúlimánuð vegna siimarlcvfa. Farandbókasöfn: Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhæl- um ogstofnunum. ISólheimasafn, Sólheimum 27. simi 36814. Opið mánud. —föstud. kl. 14—21. Bókin heim, Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend ingaþjónusta á prentuöum bókum við fatlaöa og aldr- aða. Simatimi mánudaga ög flmmtudaga kl. 10— 12. Hljóðbókasafn, Hólmgarði 34, sími 86922. Hljóð- I bókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.—föstud. kl. 10-4. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlimánuö vegna 1 sumarleyfa. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, simi 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 14—21. Bókabilan Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Viö- komustaöir viðs vegar um borgina. Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga- föstudaga frá kl. 13— 19, simi 81533. Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opiö mánudaga-föstudagafrákl. 14—21. Ameríska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13—19. Ásmundargarður viö Sigtún: Sýning á verkum er I garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök' tækifæri. Hvað segja stjörnurnar Spáin gíldir fyrir föstudaginn 29. júní Vatnsbérinn (21. jin.—19. feb.): Nú er rétti timinn til að gera eitthvað fyrir heimilið. Ef þú ert óánægður með líflö þessa stundina, skaKú ekki láta bugast þvi betri timareru í vændum. Fiskarnir (20. feb.—20. marzk Gefðu fjölskyldumálunum góðan gaum og skoðaðu hug þinn fumlaust. Ef þú þarft aö biðja einhvern um greiða, skaltu gera það snemma. i síðasta lagi á bankajtjóra- tíma. Hrúturinn (21. marz—20. aprilh Ötrúlegasta fólk mun reynast þér hjálplegt í dag: Jafnvel mun þér standa til boða fjárhagslegur á- vinningur. En gættu þin að leggja ekki út í nein fj^rhættuævintýri. Nautíð (21. aprll—2T. mal): Þú hefur mikið aö segja i dag, en gættu þin aö segja ékki neina-vitleysu. Þú skalt sérstaklega gæta þln þegar þú rabbar-við gamlan vin þinn. Tvíburarnir (22. mab— 21. júnffc Stjörnurnar virðast vcra þér i haginn hvað hfeimilislif varðar bg ef þú ert ástfangin(n) hafa þær góðáhrif á þann eða þá elskuðu. Taktu ákveðiðágreiningsmál inn- 1 an fjölskyldunnar föstum tökum. Krabbinn (22. júní—23. júlffc Láttu ákveöið tilboð eða boð ekki rugla þig i riminu þannig aö þú sinnir ekki i dag þvi sem i raun og veru skiptir máli. Reyndu aðstanda sem mest á eigin fótum. Ljónið (24. júlf—23. ágúst). Láttu ekkert mótlæti buga þig i dag. Hafðu glöggt auga með fjármálunum og fulla gát á samskiptum þinum viðaðra. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Skemmtilegur dagur og góður kunningsskapur blasa við. Stutt ferð kann að reynast vel sins viröi. Liklegt er að þig henti óvænt happ. Vogin (24. sept.—23. okt.k Ef þú tekur á þig ábyrgð skaltu vcra viss um að hún sé þess virði að taka hug þinn og tíma. Ef til vill Kemstu að raun um að framtiðaráform reynast of stór i sniðum. Taktu tillit til þess. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Tilviljanirnar munu færa þér gamlan vin óvænt i heimsókn. Nú er gott tækifæri til að bregöa eitthvað út af vananum. Hafðu stjórn á tilfinningunum og hugsaðu áðuren þú talar. Bogmaðurínn (23. nóv.-20. des.h Morgunninn getur orðiö hreinn draumamorgunn. Hristu af þér „letistuðið" og gerðu það sem þú þarft að gera. Fréttir eða skilaboð frá vini kunna að breyta áform- um þínuth. Steingeitin (21. des.—20. jan.k Hvað sem þú gerir af viti i dag mun skapa þér ný tækifæri. Láttu ekkert utanaðkomandi háfa áhrif á þig, haltu þinu striki óhikaö. Afmælisbarn dagsins: I ár mun a.m.k. einhver draumur þinn ræt ast. Fjármálin kunna að reynast nokkuð snúin en ef þú hefur fulla stjórn á málinu munt þú sjá fram úr því fyrr en varir. Tilfinnnga- 1 málin kunna einnig að verða nokkuö á reiki, en liklegast mun gæfan verða þér hliðholl. ÁSGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið alla daga, nema laugardaga, frá kl. 1,30 til 4. ókeypis að- gangur. ' j KJARVALSSTAÐIR við Miklatún. Sýning á verk um Jóhannesar Kjarval er opin alla daga frá kl. 14— 22. Aðgangur og sýningarskrá er ókcypis. Listasafn íslands við Hringbra.ut: Opið daglega frá 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtúdaga og laugardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Plinntr Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51 ;Xkiiivvnsimi 11414, Kcflavik,simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar $ fjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. iVatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, sírm ,85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um jhelgar simi 41575, Akureyri, simi 11414. Keflavik jsimar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, sima' |j088 og 1533. Hafnarfjörður.simi 53445. t Sim.ihilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akurc.rí Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, slmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis ^g á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á vcitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgaríiúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnána. IMinningarkort IMinningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum í Mýrdal við Byggðasafnið í Skógum fást á eftirtöldum stöðum: I Reykjavik hjá Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar-, stræti 7, og Jóni Aðalsteini lónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo í Byggðasafninu í Skógum. Minningarspjöld Fólags einstœðra f oreldra fást í Bókabúð Blöndals, Vesturveri, í skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers í Hafn- arfiröi og hjá stjórnarmeðliipum FEF á ísafírði og SiglufirÖi.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.