Dagblaðið - 12.11.1979, Blaðsíða 25

Dagblaðið - 12.11.1979, Blaðsíða 25
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 12. NÓVEMBER 1979. • 25 Vertrartízkan: Axlimar breiðar og mittið mjótt Vetrartízkan í vetur minnir óneitanlega nokkuð á stríðs- ára- og eftirstríðsára tfzkuna. Axlirnar eiga að vera áber- andi, mittið mjótt, dragtar- jakkarnir eiga að vera jrekar stuttir, þ.e. eiga að ná á mjaðmarbeinið. Ermar „át í eitt” eru aftur komnar í tízku og hattarnir eru litlir, með fjaðraskrauti, slaufum ogjafn- vel slöri. Okkur hafa borizt nokkrar tízkumyndir frá tízku- húsi Givenchy í París. Það er ekki aðeins kvenþjóðin sem getur klœtt sig í Givenchy tízkufatnað. Tizkuhúsið bíður einnig upp á karlmannafatnað. — Eins og önnur tízkuhús heimsborgarinnar framleiðir Givenchy einnig alls kyns ilm- vötn, sápur og önnur ilmandi fegrunarlyf. - A.Bj. Samk væmiskjóil úr svörtu satini með smáum gyittum laufum. Ermar „út i eitt", svart flauel er framan á blússunni og i mittinu. TaJtið eftir þrefaMri svartriperiufestinni. peysu. Doppóttur „sunnudagakjóll" með ermum „út í ertt". Kjöiiinn er ekki saumaður saman, hekfur vafinn um iík- amann og siðan hakfið saman með breiðu flaueisbeiti. Hatturinn er úr svörtu ftaueli skreyttur með skærgrænni slaufu. Skórnir og hanzkarnir eru úr svörtu satini. Sokk- arnir með svörtum doppum. Samkvæmisdragt, jakkktn er „beige"-litaður úr ullar- brókaði, með smágerðu biómamyrutri, svartar flauels- bryddingar i hálsmálið og framan á ermunum. Pilsið er úr svörtu uflarefni. Hatturinn úr svörtu flaueli. Skinnið er svartur refur. Takið eftir sokkunum sem eru með svörtum doppum. Pægiiegur og fafiegur klæðnaður fyrir ungu mennina. Peysan ar með rennilás að framan og vösum sem koma inn í framstykkið. Það gengur örfítið út yfir axf- irnar. Innan undir er ungi maðurinn i ijósri rúUukraga- r Jakkktn er úr svörtu uflarefni, kragktn og vasatokin með flauefí. Innan undk jakkanum er svört silklblússa með sfaufu i hálsinn. Pilsið er feflt, Skyrtan er með fítium fltbba. úr gráu siiki, eins og bux- reuö- og svartköflótt Hatturinn er úr svörtu flaueli, skreyttur með svört- umar sem eru úr gráu flanrtefí. umogreuðum fjöðrum. 'mv- 0

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.