Dagblaðið - 12.11.1979, Side 28

Dagblaðið - 12.11.1979, Side 28
28 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 12. NÓVEMBER 1979. D I DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 1 Til sölu I! Til sölu ódýrt: Hjónarúm m/áföstum náttborðum, 3ja mán. gamalt, gamalt borðstofuborð, svarthvítt sjónvarp, hillur frá Gamla Kompaníinu, antikútvarp, gamalt RCA með 8 bylgjum nýuppgert og gamall kontrabassi Upp . hjá auglþj. DB i síma 27022 en muinrmr eru seldir á Túngötu 8, efri hæð, milli kl. 8 og 10 i kvöld. H—241. Saumavél og barnastóll. 7 ára gömul Pfaff 1222 saumavél og hár barnastóll til sölu. Uppl. i síma 42010. Sófasett tilsölu, 4ra sæta sófi, tveir stólar og sófaborð, einnig Candy uppþvottavél. Uppl. í síma 11751. Til sölu tveir mokkajakkar, sem nýir. stærð 36 og 34, einnig tveir armstólar og kringlótt borð. Sími 84716. Til sölu notað baðker, lengd 155 cm, verð kr. 30.000. Einnig svarthvitt sjónvarpstæki, 24 tommu, Löwe Opta, á kr. 20.000. Uppl. I síma 86027. Borðstofuhúsgögn og tvö nýleg 13 tommu nagladekk til sölu. Uppl. I sima 73700. Til sölu bókaflokkurínn Sýslumannaævir í fimm bindum, alveg ónotuð eintök. Uppl. hjá auglþj DB í síma 27022. H—786. V öruflut ningakassi. Til sölu kassi á vörubíl, stærð 5.40x2.35x2. Uppl. í síma 27579 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Til sölu tveir eins manns svefnsófar og barnarúm, mjög ódýrt. Á sama stað óskast píanó til kaups. Uppl. í sima 73549 eftir kl. 6. Til sölu nýtt borðstofusett, borðstofuskápur, tvíbreiður svefnsófi, sófaborð, kommóða, hægindastóll, svefnbekkur og VW 1500 árg. ’65, selst mjög ódýrt. Simi 77486. Til sölu rafmagnshitatúpur. Uppl. I síma 99—4454. Við framköllum og stækkum svart hvítar filmur. SKYNPI MYNDIR Templarasundi 3.; KJOLAR Smekklegir Ódýrir Mikið úrval Nýjasta tízka • Brautarholt 22, III. hæð, inn- gangur frá Nóatúni. Sími 21196 Myndsegulband. Til sölu Philips myndsegulband, tilvalið fyrir t.d. fjölbýlishús, hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Uppl. I síma 76030. Trésmiðavél og felgur. Til sölu nýleg sambyggð trésmíðavél frá Brynju og 4 Cosmik sportfelgur. Uppl. i sima 40202 eftir kl. 7. Kafarabúningar til sölu. Tveir Aqualung búningar til sölu meö öllum fylgihlutum, lítið notaðir. Uppl. í síma 30340 kl. 6 til 9.30 í kvöld og næstu kvöld. Ný eldhúsinnrétting en ófullgerð til sölu, ódýrt. Sími 76799 eftir kl. 19. Scanner Bearcat 210 Viðtæki, Grundig Sattelat 2000, tæki í sérflokki. Uppl. í síma 13838. Innbú til sölu, meðal annars horn-bókaskápur, ísskápur, stólar, sófi, sjalfvirk þvottavél, svefnbekkir, vegghillur, eldhúsborð o. fl. Selst ódýrt gegn staðgreiðslu að Skipholti 34, kjallara, milli kl. 5 og 7. Aðeins í dag, mánudag. Skáktölva til sölu. Chess challenger 10, verð kr. 150 þús.- Uppl. að Hringbraut 86, uppi, til .hægri, eftirkl. 18. Prófarkapressa. Til sölu er prófarkapressa og handílögð digulprentvél. Uppl. i sima 22133 og 33401. Buxur. Herraterylenebuxur á 9.000. Dömubux- ur á 8.000. Saumastofan, Barmahlið 34, simi 14616. Mifa-kassettur. Þið sem notið mikið af óáspiluðum kass- ettum getið sparað stórfé með því að panta Mifa-kassettur beint frá vinnslu- stað. Kassettur fyrir tal, kassettur fyrir tónlist, hreinsikassettur, 8 rása kassett- ur. Lagmákrspöntun samtals 10 kassett- ur. Mifa kassettur eru fyrir löngu orðnar viðurkennd gæðavara. Mifa-tónbönd, pósthöfl 631, sími 22136, Akureyri. Tilkynning til launaskattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því að 25% dráttarvextir falla á launaskatt fyrir 3. ársfjórðung 1979 sé hann ekki greiddur í síðasta lagi 15. nóvember. Fjém,éteré«une^>. Húsmæður!! Til sölu egg og kjúklingar á heildsölu verði. Pantið og það verður sent heim. Notið þetta tækifæri, það stendur fram að jólum. Fuglabúið Felli, sími um Eyrarkot. 8 Óskast keypt Vantar 7 tommu sllpirokk. Tilboð sendist auglþj. DB, sími 27022. H—102. Óska eftir að kaupa 15 kv spíralkút, ca 300 1. Á sama stað til sölu 5 vetra hestur, góður barnahestur. Uppl. í síma 93—1964. (Jtskorið eða hörpudiskalagað gamalt, vandað sófasett óskast (má þarfnast klæðningar). Uppl. í síma 71336 eftirkl. 6. Dfsilrafstöð óskast keypt, 380 volt, 3 fasa. Uppl. I sima 99— 4454. Kæliskápur. Gamall og rúmgóður kæliskápur óskast til kaups. Uppl. í simum 85349 og 43199. Óska eftir að fá kcypt: rafsuðutransara, logsuðutæki með kútum, hjólsög, borvél, smergel og hleðslutæki. Uppl. í síma 99—3464. 8 Verzlun Svuntur. Nýkomið mikið úrval af mittissvuntum, smekksvuntum og fleiri gerðum af svuntum.Verzlunin Irma, Laugavegi 61. Simi 14197. Byggingavöruverzlanir athugið: Eigum á lager ’fittings til hita- og vatns- lagna. Tengihlutir hf. umboðs- og heild- verzlun Sogavegi 124, símar 85950 og 84639. Körfugerðin, Ingólfsstræti 16. Reyrstólar, reyrborð með glerplötu. Brúðuvöggur, barnakörfur mð hjólgrind og dýnu. Barnastólar úr pilvið komnir aftur. Körfugerðin, Ingólfsstræti 16. simi 12165. Chesterfield sófasett. Höfum til sölu vandað Chesterfield sófa- sett. Bólstrunin Laugarnesvegi 52, sími 32023. íltskomar hillur fyrir punthandklæði, áteiknuð punt- handklæði, öll gömlu munstrin, nýkom- ið frá Svíþjóð, samstæð. Tilbúin punt- handklæði, bakkabönd og dúkar. Sendum í póstkröfu. Uppsetningar- búðin, Hverfisgötu 74, sími 25270. Handunnið keramik til jólagjafa, mikið úrval, hagstætt verð og 10% af- sláttur. Munið eftir ættingjum og vin- um, jafnt innanlands sem erlendis. Opið alla daga frá kl. 10—18 og á laugardög- um frá 10—17. Listvinahúsið, Skóla- vörðustíg 43 (gengið inn í portið). Veizt þú að stjörnumálning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust, beint frá framleiðanda alla daga vikunn- ar, einnig laugardaga, i verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar. Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf„ máln- ingarverksmiðja. Höfðatúni 4 R„ simi 23480. Næg bilastæði. Verksmiðjusala. Gott úrval af vönduðum, ódýrum barnapeysum, i st. 1—14. Prjónastofan Skólavörðustig 43, sími 12223. Verksmiðjuútsala: Ullarpeysur, lopapeysur og akrýlpeysur á alla fjölskylduna, ennfremur lopaupp- rak. lopabútar, handprjónagarn, nælon- jakkar barna, bolir, buxur, skyrtur, nátt föt og margt fl. Opið frá kl. 1—6. Sími 85611. Lesprjón, Skeifunni 6. 8 Fyrir ungbörn Vel með farínn barnavagn óskast. Uppl. í síma 23805. Til sölu Silver Cross barnavagn. Sími 92—3094. Til sölu vel með farínn barnavagn og tvær kerrur, önnur splunkuný. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H1156. 8 Húsgögn 10 ára hjónarúm (með áföstum náttborðum) til sölu með springdýnum. Verð60 þús. Uppl. í sima 26356. Hjónarúm. Til sölu vandað tekkhjónarúm með nátt- borðum og góðum springdýnum. Verð kr. 60 þús. Uppl. í síma 75893. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar Grettisgötu 13, sími 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnbekkir, svefnstólar,' stækkanlegir bekkir, kommóður, skatt- hol, skrifborð og innskotsborð. Vegg- hillur og veggsett, ríól-bókahillur og hringsófaborð, borðstofuborð og stólar, rennibrautir og körfuteborð og margt fl. Klæðum húsgögn og gerum við. Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra hæfi. Sendum einnig í póstkröfu um land allt. Opið á laugardögum. Til sölu tekk borðstofusett; stór skenkur 150 þús., borð og 4 sólar 130 þús„ mjög vandað og vel með farið. Einnig ruggustóll 50 þús. Uppl. í síma 40979. Sófasett tilsölu, 3ja sæta, 2ja sæta og einn stóll, lítið notað. Verð 100 þús. Uppl. i síma 76915 eftir kl. 17.30 í kvöld og allan daginn á morgun. Notað tekk hjónarúm tilsölu, sími 44146. Til sölu sófasett, fjögurra sæta og tveir stólar með stál- fótum. Selst ódýrt. Uppl. í slma 35562 f.h. ogeftirkl. 18. Til sölu 6 mánaða gamalt hjónarúm, viðartegund gullálmur. Uppl. ísíma 21638 eftirkl. 6. Til sölu er borðstofuborð með 4 stólum, sófaborð, borðstofu- skápur, tveir svefnsófar og lítill sjón- varpsskápur, selst ódýrt. Uppl. í síma 11463 eftir kl. 6. Urval af stökum stólum, hvíldarstólar með skemli, barokkstólar, renesansstólar, rokkókóstólar án arma, Rómarstólar, innskotsborð með rósa- munstri, lampaborð, blómaborð, horn- hillur og blaðagrindur. Einnig úrval af ónix borðum. Greiðsluskilmálar, send- um í póstkröfu. Nýja bólsturgerðin, Garðshorni Fossvogi. Sími 16545. Fornverzlunin Ránargötu 10 hefur á boðstólum mikið úrval af nýlegum notuðum, ódýrum húsgögnum: Kommóður, skatthol, rúm, sófasett og borðstofusett, eldhúsborð. Forn Antik Ránargötu 10 Rvik, sími 11740 og 17198 eftir kl. 7. 8 Heimilistæki 8 Tauþurrkari óskast. Uppl. í síma 18097. 8 8 Guli & Silfur Laugavegi 35. Viðgerðir. Látið yfirfara skartgripina í tima. Fljót og góð þjónusta, sendum i póstkröfu. Gull & Silfur, Laugavegi 3$. Sjónvörp Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, auglýsir. Sjónvarps- markaðurinn I fullum gangi. Nú vantar allar stærðir af sjónvörpum í sölu. Ath. tökum ekki eldri tæki en 6 árá. Sport- markaðurinn, Grensásvegi 50.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.