Dagblaðið - 12.11.1979, Blaðsíða 32

Dagblaðið - 12.11.1979, Blaðsíða 32
32 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 12. NÓVEMBER 1979. Margrét Ebenezerdóttir frá Flateyri er látin. Hún var fædd á Flateyri 7. ágúsl 1890, dóttir hjónanna Ebenezer Sturlu- sonar skipstjóra og Friðrikku Halldórs- dóttur frá Hóli á Hvilftarströnd i Önundarfirði. hans Kristínar Jóhannesdóttur. Jóhannes lauk prentnámi og prentari var hann alla sína tíð. Jóhannes var tví- kvæntur. Fyrri kona hans var Ragn- hildur Sigurðardóttir. Gengu þau í hjónaband 20. maí 1916. Ragnhildur lézt 9. des. 1940. Eignuðust þau þrjár dætur. Seinni kona Jóhannesar er Steinunn Þorvarðardóttir og gengu þau í hjónaband 15. jan. 1944. Þau eignuðust einn son. Jóhannes veitti for- stöðu sjómannastofunni í Reykjavík frá stofnun hennar og þar til hún var lögð niður. Hann gekk í Kristniboðs- félags karla 1921, formaður félagsins var hann frá árinu 1953. Hann var einn af stofnendum Kristniboðsfélagsins Vorperlu 1952 og var hann formaður hans til dauðadags. Jóhannes var kos- inn í stjórn Kristniboðssambandsins árið 1957 og var í henni til ársins 1973. Hann var einnig virkur félagi í Gideon- félaginu. Jóhannes verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í dag kl. 3. Spá veöurfrœðinganna okkar f dag er vaxandi suflaustanátt, slydda efla snjókoma sunnan og suövestan- lands. Stormur vorður á köflum. Veflur kl. 6 f morgun: ReykjavBc suöaustan 5, snjóól og 0 stig, Gufu* skélar suflaustan 5, snjókoma og 0 stfg, Galtarvhi hsegviflri, léttskýjafl og 0 stig, Akureyri sunnan 2, skýjafl og —6 stig, Raufarhöfn suflvestan 2, léttekvjafl og -8 »tig. Dalatungl »uð- vestan 1, lóttskýjafl og —4 stig, Höfn f Hornafirfli norflan 2, skýjafl og —4 stig og Stórhöffli í Vestmannæyjum suflaustan 7, snjókoma og 1 stig. Þórshöfn f Fœreyjum skýjafl og 1 stig, Kaupmannahöfn rigning og 5 stig, Osló skýjafl og —7 stig. Stokk- hólmur rigning og 3 stig, London skýjafl og 8 stig, Homborg rígning og 6 stig, Parb rígning og 7 stig, Madrid heiflskirt og —3 stig, Mallorka heifl- skfrt og 1 stig, Lissabon heiflskfrt og 7 stig og New York rigning og 7 stig. Veðrið Haukur Leifsson lézt fimmtudaginn l j nóv. Hann var fæddur 30. apríl 1974. Foreldrar Hauks eru hjónin Regina Viggósdóttir og Leifur Teitsson. Útför hans hefur farið fram. Jóhannes Sigurðsson prentari lézt á l.andakotsspítaln fimmtudaginn 1. nóv. Jóhannes var fæddur 8. apríl 1892 i Reykjanesvita, sonur hjónanna Sig- urðar Sigurðssonar vitavarðar og konu Jónína Bjamadóttir lézt mánud'aginn 5. nóv. Hún var fædd að Minna-Bæ í Grímsnesi 11. apríl 1897. Til Reykja- víkur kom hún haustið 1914 og réðsig í vist til Péturs Ingimundarsonar slökkviliðsstjóra. Síðan var hún hjá Sighvati Bjarnasyni bankastjóra. Árið 1922 réði Jónína sig sem skipsþernu á Lagarfossi. Síðustu árin vann hún hjá Frimúrarareglunni og í Landsbanka- önnumst hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og stofnunum. Gerum einnig tilboð ef óskað er. Vant og vandvirkt fólk. Sími 71484 og 84017. Gunnar. Hreingerningafélagið Hólmbræður. Margra ára örugg þjónusta, einnig teppa- og húsgagnahreinsun með nýjum vélum. Símar 10987 og51372. Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með há- prýsiitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú, eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Hreingerningarstöðin Hólmbræður. önnumst hvers konar hreingerningar, stórar og smáar, í Reykjavík og ná- grenni. Einnig í skipum. Höfum nýja, frábæra teppahreinsunarvél. Simar 19017 og 28058. ÓlafurHóIm. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum og stigagöngum, einnig teppa- hreingerningar. Vanir menn. Uppl. i símum 71706 og 39162, fvar og Björn. Þrif — teppahreinsun — hreingerningar. Tek að mér hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Einnig teppahreinsun með nýrri vél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í simum 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur. Teppa- og húsgagnahreinsun með vélum sem tryggja örugga og vand- aða hreinsun. Athugið, kvöld- og helgar- þjónusta. Símar 39631, 84999 og 22584. Félag hreingerningamanna. Hreingerningar á hvers konar húsnæði hvar sem er og hvenær sem er. Fag- maður í hverju starfi. Sími 35797. Teppa- og húsgagnahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn með gufu og stöðluðu teppahreinsiefni sem losar óhreinindin úr hverjum þræði án þess að skadda þá. Leggjum áherzlu á vandaða vinnu. Nánari upplýsingar í síma 50678. Teppa- og húsgagnahreinsunin Hafnar- firði. ökukennsla ökukennsla — bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. 79. Hringdu og fáðu reynslutíma strax án nokkurra skuldbindinga af þinni hálfu. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Eiður H. Eiðsson, sími 71501. húsinu við framreiðslustörf. Eftirlif- andi maður Jónínu er Ágúst Ólafsson verkstjóri hjá Eimskipafélagi íslands. Þau gengu í hjónaband árið 1923. Jónína og Ágúst eignuöust tvo syni. Hún verður jarðsungin frá Dómkirkj- unni í dag kl. 13.30. Elinborg Jónsdóttir lézt miðvikudaginn 31. okt. Hún var fædd að Krónustöð- um i Saurbæjarhreppi 18. marz 1889. Elínborg var dóttir Jóns Magnússonar bónda að Hólakoti og konu hans Helgu Rannveigar Jósepsdóttur frá Hólum i sömu sveit. Elínborg starfaði á Akureyri hjá lngibjörgu Björnsson og konu Odds Björnssonar prentsmiðju- stjóra og bókaútgefanda. Síðar var hún hjá Þórunni Stefánsdóttur og séra Jónasi Jónassyni frá Hrafnagili. Árið 1916 réði Elínborg sig sem ráðskonu að Grund í Eyjafirði til Aðalsteins Magnússonar. 18. des. 1920 giftist hún Sigurði Sölvasyni. Eignuðust þau fjögur börn. Elínborg var bæjarfulltrúi á Akureyri eitt kjörtímabil og sat hún lengi í framfærslunefnd. Elínborg tók mikinn þátt í félagsmálum. Hún sat i stjórn Kvenfélagsins Hlífar í þrettán ár og síðar var hún gerð að heiðursfélaga kvenfélagsins. Einnig var Elínborg for- maður Kristniboðsfélags kvenna á Akureyri um skeið. Hólmfríður Halldórsdóttir fyrrum prófastsfrú, Efstasundi 33, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í Reykja- vík þriðjudaginn 13. nóv. kl. 13.30. Helga Guðmundsdóttir frá Fáskrúðs- firði, Digranesvegi 73 Kópavogi, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju í dag, mánudag kl. 13.30. Eyjólfur Július Finnbogason bifreiðar- stjóri, Bergþórugötu 41 Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 12. nóv. kl. 15. Þóra Sigurðardóttir, Aragötu 7 Reykjavík, lézt föstudaginn 9. nóv. Guðrún Jónsdóttir, Stigahlíð 12 Reykjavík, lézt fimmtudaginn 8. nóv. Guðmundur Kvaran lézt fimmtudaginn 8. nóv. lngibjörg Jósefisdóttir fyrrverandi hjúkrunarkona, Hátúni 10 Reykjavík, lézt á Elliheimilinu Grund föstudaginn 9. nóv. Ástríður Jónsdóttir lézt að heimili sínu, Laugavegi 41, fimmtudaginn 9. nóv. Helga Guðmundsdóttir frá Fáksrúðs- firði, Digranesvegi 73 Kópavogi, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju í dag, mánudag kl. 13.30. Sími 18387 —11720. Við bjóðum beztu og reyndustu um- ferðarfræðslu hjá Ökukennarafélagi íslands, gjöld í lágmarki, samkvæmt taxta félagsins. Ökuskóli Guðjóns Andréssonar. Ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Mazda 626 árg. 79, engir skyldutímar, nemendur greiði aðeins tekna tima. ökuskóli ef óskað er. Gunn- ar Jónasson, simi 40694. Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á nýjan Volvo árg. ’80. Lærið þar sem öryggið er mest og kennslan bezt. Hagstætt verð og greiðslukjör. Hringdu í síma 40694 og þú byrjar strax. Öku- kennsla Gunnars Jónassonar. Ökukennsla-æfingatimar. Kenni a Mazda 626 hardtop árg. 79. Ökuskóli á vegum ökukennarafélags lslands og prófgögn fyrir þá sem þess óska. Hallfríður Stefánsdóttir, sími 81349. ökukennsla-æfingatfmar. Kenni á nýjan Mazda 323 station. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðmundur Einarsson ökukennari, sími 71639. Spilakvöld Óhóða safnaðaríns Félagsvist verður mánudaginn 12. nóv. kl. 8.30 í Kirkjubæ. Glæsileg verðlaun. Kaffiveitingar. Takið með ykkurgesti. Ferðaf élag íslands Þriöjudagur 13.11. kl. 20.30: Myndakvöld á Hótel Borg. Sigurður Kristjánsson og Snorri Jónasson sýna myndir, m.a. frá Arnarfelli, Langjökli, Snæfellsjökli og undir Jökli, Fimmvörðuhálsi og viðar. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Aðgangur ókeypis. Sunnudagur 11. nóv. kL 13.00 Helgafell—Kaldársel. Róleg ganga á haustdegi. Verð kr. 2000, gr. v/bílinn. Farið frá Umferðarmiðstöðinni aðaustanverðu. Hátíðleg af hending forsetamerkja skáta Laugardaginn 3. nóvember fór fram í Bessastaða kirkju afhending forsetamerkis í 15. sinn. Forsetamerkið er æðsti áfangi i skátun og er ætlaður dróttskátum. Tekur það að jafnaði 2 ár að ná þessu marki með þvi að inna af hendi mikið samfellt skátastarf. Það voru 32 glaðir dróttskátar á aldrinum 15—18 ára sem voru mættir að Bessastöðum og gengu til kirkju. Forseti íslands, Kristján Eldjárn, sem er verndari skátahreyfingarinnar á Islandi, ávarpaði skátana og fjölmarga gesti. Síðan voru forsetamerki afhent og hafa nú alls 493 dróttskátar lokið þessum áfanga. Flestir þeirra hafa verið frá Akureyri, úr skátafélagi Akureyrar og kven- skátafélaginu Valkyrjunni. Nú voru lika skátar frá Skátafélaginu Garðbúum í Reykjavík og Skátafélag inu Kópum, Kópavogi. Kvenfálag Háteigssóknar berst stórgjöf Frú María Hálfdánardóttir, Barmahlíð 36, ein af stofnendum Kvenfélags Háteigssóknar, átti 90 ára af- mæli 28. okt. sl. Við þessi tímamót færði hún ogeiginmaður hennar, Guðmundur Pétursson trésmiður, félaginu gjöf að upphæð kr. 100.000, sem varið yrði til kaupa á altaris- töflu í Háteigskirkju. Frú María hefur tekið virkan þátt i félagsstarfinu fram á síðasta ár. Áhugi hennar og fórnfýsi hafa verið eftirtektarverð og gefið ómetanlegt fordæmi. Blessunaróskir og þakkir eru þessum heiðurshjón- um færðar. Aðalfundur öryrkja- bandalags íslands var haldinn 25. f.m. að Bjarkarási v/Stjörnugróf. Sam- kvæmt lögum bandalagsins er ný stjórn kosin annað- hvort ár og skiptist formennskan milli aðildarfélaga bandalagsins sem nú eru 10 að tölu. Núverandi for- maður er Jóna Sveinsdóttir kennari, frá Foreldra- og styrktarfélagi heyrnardaufra og mun hún þvi gegna formennsku á alþjóðaári fatlaðra 1981. Á fundinum var samþykkt skipulagsskrá fyrir Vinnustofusjóð öryrkjabandalagsins en bandalagið hefur sem kunn- ugt er rekið vandaða tæknivinnustofu undanfarin ár. I sumar barst höfðingleg gjöf — 1000 dollarar — frá Luther I. Replogle, fyrrverandi sendiherra Bandaríkj- anna á íslandi, og skal andvirði hennar varið til að vinna aðframgangi öryrkjavinnu á íslandi. A fundinum urðu allmiklar umræður um réttar- ^.stöðu fatlaðra i þjóðfélaginu og var eftirfarandi tillaga samþykkt i framhaldi af þeim umræðum: „Aðalfundur öryrkjabandalags íslands, haldinn 25. október, skorar á öll samtök fatlaðra á tslandi að taka sem virkastan þátt i þeirri kosningabaráttu sem fram- undan er og leita eftir skýrri afstöðu allra frambjóð- enda til þeirra vandamála sem torvelda jafnrétti fatl- aðra.” Fornleifafélagið 100 ára Hið islenzka fornleifafélag var stofnað i Reykjavík hinn 8. nóvember 1879 og átti því aldarafmæli á fimmtudag. Fyrstu hvatamenn að stofnun félagsins voru Sigurður Vigfússon gullsmiður og fornfræð- ingur, forstöðumaður Forngripasafnsins, Willard Fiske prófessor frá Ameríku og Matthias Jochumsson, sem þá var ritstjóri Þjóðólfs. Margir aðrir þekktir menn tóku þó þátt í félagsstofnuninni og fyrsti for- maður þess var Árni Thorsteinsson landfógeti. Þegar lög um verndun fornminja komu til sögu 1907 og með þeim embætti þjóðminjavarðar hvarf nokkuð af hlutvekri fornleifafélagsins til hans en aðal hlutverk félagsins hefur lengi verið að gefa Árbók út. Hún er tímarit fyrir islenzka fornleifafræði, þjóðhátta fræði, listiðnaðarsögu o.fl. eða með öðrum orðum fyrir menningarsöguleg efni einkum frá minjafræði- legu sjónarmiði yfirleitt. Allir eldri árgangar þessa rits eru nú til þurrðar gengnir, en Hafsteinn Guðmunds- son bókaútgefandi hefur hafið ljósprentun þeirra og geta menn snúið sér til hans ef þeir vilja koma saman heilu eintaki af þessu gamla timariti. Ritstjóri Árbók- arinnar er nú dr. Kristján Eldjárn. Formaður Hins íslenzka fornleifafélags er dr. Jón Steffensen prófessor. Húsnæðismálastofnun stendur við sitt Að undanförnu hafa útlána- og fjáröflunarheimildir Byggingarsjóðs ríkisins fyrir þetta ár verið til athug- unar hjá ríkisstjórninni. Ákveðið hefur verið, að sjóðurinn megi auka útlán sín á árinu í um 15.200 millj. kr. eða um rúmlega 2000 millj. kr. frá því sem ákveðið var í lánsfjáráætlun rikis- stjórnarinnar fyrir árið 1979. Samþykkt hefur verið aukning á fjáröflun til sjóðsins i samræmi við hinar auknu útlánaheimildir. Þessar breytingar munu gera Húsnæðismálastofn- un rikisins kleift að standa að fullu við venjubundnar skuldbindingar sínar á þessu ári. Gengið GENGISSKRANING Nr. 212 — 7. nóvember 1979. Eining Kl. 12.00 Ferðmanna- gjaldeyrir Kaup Sala Sala 1 Bandaríkjadollar 390.40 391.20* 430.32 1 Storlingspund 815.50 817.20*' 898.92* 1 Kanadadollar 329.60 330.30* 363.33* 100 Danskar krónur 7381.70 7391.80* 8130.98* 100 Norskar krónur 7774.60 7790.50* 8569.55* 100 Sænskar krónur 9210.80 9229.70* 10152.67* 100 Finnsk mörk 10252.10 10273.10* 11300.41* 100 Franskir frankar 9303.00 9322.00* 10254.20* 100 Belg. frankar 1350.90 1353.60* 1488.96* 100 Svissn. frankar 23833.90 23882.80* 26271.08* 100 Gyllini 19655.60 19696.90* 21665.49* 100 V-þýzk mörk 21851.60 21896.30* 24085.93* 100 Lírur 47.13 47.23* 51.95* 100 Austurr. Sch. 3039.30 3045.50* 3350.05* 100 Escudos 774.60 776.40* 853.82* 100 Pesetar 586.00 587.20* 645.92* 100 Yen 162.67 163.00* 179.30* 1 Sérstök dráttarróttindi 502.95 503.98* * Breyting frá sfflustu skróningu. Sfmsvari vegna gengisskráningar 22190 Ökukennsla —- æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða, kenni á Mazda 323 árg. 78. ökuskóli og öll prófgögn fyrir þá sem þess óska. Helgi K. Sessilíusson. Sími 81349. Ökukennsla — æfingatlmar— hæfnisvottorð. Engir lágmarkstímar. Nemendur greiða aðeins tekna tíma. ökuskóli og öll próf- gögn ef óskað er. Jóhann B. Guðjóns- son, simar 21098 og 17384. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mazda 323 árg. 79, ökuskóli og, prófgögn ef óskað er. Nemendur greiða aöeins tekna tíma. Ingibjörg S. Gunnars- dóttir, sími 66660. Ökukennsla — æfingatfmar. Kenni á japanska bílinn Galant árg. 79, nemandi greiðir aðeins tekna tíma. öku- skóli og prófgögn ef þess er óskað. Jó- hanna Guðmundsdóttir, sími 77704. ökukennsla — endurhæfing — hæfnisvottorð. Ath. Breytt kennslutilhögun. Allt að 30—40% ódýrara ökunám ef 4 panta saman. Kenni á lipran og þægilegan bíl, Datsun 180 B. Greiðsla aðeins fyrir lág- markstíma við hæfi nemenda. Greiðslu- kjör. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Uppl. hjá auglþj. DB í slma 27022. Halldór Jónsson ökukennari, simi 32943. , H—205. ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Toyota Cressida og Mazda 626 árg. 79 á skjótan og öruggan hátt. öku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Njótið eigin hæfni, engir skyldutimar, greiðsla eftir samkomulagi. Friðrik A. Þorsteins- son, sími 86109. ökukennsla — æfingatfmar — bifhjðlapróf. Kenni á Mazda 626 árg. 79. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hringdu í síma 74974 eða 14464 og þú byrjar strax. Lúðvík Eiðsson. Ökukennsla — endurnýjun á - ökuskirteinum. Lærið akstur hjá ökukennara sem hefur það að aðalstarfi, engar bækur, aðeins snældur meö öllu námsefninu. Kennslu- bifreiðin er Toyota Cressida árg. 78. Þið greiðið aðeins fyrir tekna tíma. Athugið það. Útvega öll gögn. Hjálpa þeim, sem hafa misst ökuskírteini sitt, að öðlast þau að nýju. Geir P. Þormar ökukenn- ari, símar 19896 og 40555. Ökukennsla — æfingatfmar — bifhjólapróf. Kenni á nýjan Audi.' NJmendur g'reiða aðeins tekna tíma. Nemendur geta .byrjað strax. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.