Dagblaðið - 16.04.1980, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 16.04.1980, Blaðsíða 19
DAGrLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 16. APRÍL 1980. I 19 DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLTI 11 Ungl par meó eitt barn óskar eftir að fá á leigu 3ja herb. íbúð. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 76898 eftirkl. 18. Reglusamur ungur maður í fastri atvinnu óskar eftir ibúðsem næsl miðbænum. Góðri umgengni heitið. Vinsamlegast hringið i sima 12838 til kl. I6.30eða á kvöldin i sima I3736. Ung kona i vel launaðri alvinnu óskar eftir að íaka á leigu 2ja til 4ra herb. ibúð sem fyrst. Öruggar mánaðargreiðslur og góð um- gengni. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—896. Stúdentaskiptanefnd óskar eftir að taka á leigu ibúðir eða her- bergi fyrir erlenda stúdenta i sumar. Þurfa að vera búin húsgögnum. Uppl. i sima 74052 til kl. 20 i dag. Stór íbúð eða hús óskast til leigu í Keflavík eða nágrenni. Fyrirframgreiðsla. Góðri umgengni heitið. Vinsamlegast hringið i síma 92- 6900 eða 92-6901. Erum tvær skólastelpur utan af landi og erum á götunni. Óskum að taka 2ja—3ja herb. íbúð til leigu. Reglusemi og skilvísi heitið. Uppl. í sima 83604 eftirkl. 19. Einstæð móðir með eitt barn óskar eftir 2ja herb. ibúð sem fyrst. Nánari uppl. í sima 85209 eftir kl. 7 næstu daga. Reglusöm kona óskar eftir lítilli ibúð á leigu i 2 mán. Má vera með húsgögnum. Uppl. i sima 22639. Reglusamur eldri maður óskar eftir góðu herb. með eldhúsi eða eldunaraðstöðu. Fyrirframgreiðsla ef óskaðer. Uppl. isíma 30483. Einstæð móðir með 1 barn óskar eftir að taka á leigu 2—3ja herb. ibúð fyrir 30. april. Uppl. i sima 30837 eftir kl. 5. Óska eftir 4ra—5 herb. íbúð eða raðhúsi i Kópavogi. Fyrirframgreiðsla, góð umgengni. Uppl. í síma 73033 eftir kl. 8 á kvöldin. Eldri maður óskar eftir herbergi á leigu. helzt með að- gangi að eldhúsi og baði. Gæti hugsað sér félagsskap i frístundum. Reglusemi. Uppl. i síma 25403 eftir kl. 7. Tveirnemar óska eftir 2—4 herb. íbúð fyrir I. júli. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Góð fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 92- 1190. Systkini með eitt barn óska eftir 3—4ra herb. ibúð. gjarnan með bilskúr. Má vera einbýlishús. tvíbýlishúseða sérhæð. Meðmæli. Fyrir- framgreiðsla og góðri umgengni heitið. Uppl. i síma 27745 milli kl. I og 5. eftir atvikum lengur. Óska eftir að taka á leigu 1—2ja herb. ibúð með eldunaraðstöðu. einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 74675 eftir kl. 5 á daginn. Bilskúr eða iðnaðarhúsnæði óskast til leigu. Uppl. í síma 26285 eftir kl. 7. Óska eftir að taka á leigu 2ja herb. ibúð. Uppl. i síma 40602. Húsnæði til skamms tima. Lítil íbúð eða herbergi með aðgangi að eldhúsi óskast til leigu í Kópavogi í 2 mánuði. Fyllstu reglusemi heitið. Uppl. i síma 92—1116. Keflavík. Ungt, barnlaust par óskar eftir 2ja til 3ja herb. ibúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í sima 76048 eftir kl. 7. Reglusöm systkini utan af landi óska eftir 3—4 herbergja íbúð til leigu. Uppl. i síma 18885. Ung hjón óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð strax. Fyrir- framgreiðsla éf óskað er. Uppl. i sima 75989. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast til leigu, helzt i Hafnarfirði. Uppl. i sima 53596 eftir kl. 19. 3ja herbergja íbúð óskast á leigu frá og með I. júni. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Fyrir framgreiðsla. Uppl. i sima 21271 eftir kl. 4. Verið velkomin á Gistiheimilið Siórholt I Akureyri. Höfum 1—4 manna herbergi ásamt eldunaraðstöðu. Vcrð kr. 1500 fyrir manninn á dag. Simi 96—23657. Atvinna í boði Vinnukrafturóskast i Gistihúsið Brautarholti 22. Íbúð á staðnum ef óskað er. Uppl. i sima 20950. Vantar smiði og verkamenn. Uppl. i sima 40026 eða 66875. Afgreiðslustúlka óskast. Uppl. á staðnum. Kjörbúðin. Laugarás. Norðurbrún 2. Hálfsdagsstarf. Stúlka óskast i matvöruverzlun í mið bænum. Vinnutimi 1—6.30. Uppl. i sima 26211. Afgreiðslustarf. Stúlka óskast i söluturn nú þegar. Þri skiptar vaktir. Uppl. á skrifstofunni. ekki í sima. Breiðholtskjör. Arnarbakka 4— 6. Stúlkur. Stúlkur vantar strax til afgreiðslustarfa. vaktavinna. Uppl. á staðnum frá kl. I — 4. Veitingahús'ið Gafl-inn, Dalshrauni 13 Hafnarfirði. Afgreiðslustúlka óskast allan daginn. æskilegur aldur 30—40 ára. þarf að geta byrjað strax. Uppl. í sima 15814 frá kl. 9—12 fyrir há- degi. Starfskraftur óskast til verzlunarstarfa í kjörbúð i vesturbæn- um. Uppl. í síma 10224, 19141 og heimasíma 37164 eftir kl. 7. Röskur kvenmaður óskast til starfa hálfan eða allan daginn við framleiðslu og pökktin. Þarf aðgeta unnið ein og sjálfstætt. Uppl. hjá auglþj. DB eftir kl. 13 í sima 27022. H—819. Ráðskona óskast á heimili í sveit. Uppl. i sinia 42644. Karlmaður óskast til afgreiðslustarfa i matvöru verzlun í miðbænum. Þarf aðgeta hafið störf nú þegar. Uppl. í síma 11211. Aðstoðarstúlkur óskast i bakari. Uppl. á staðnum milli kl. 5 og 7 i dag. Ekki í sima. Grensásbakari. Lyngási ll.Garðabæ. Öskum eftir að ráða starfsfólk til verksmiðjstarfa. Uppl. ékki gefnar i sima. Talið við Þorstein Stefánsson framleiðslustjóra. Sanitas v/Köllunar klettsveg. Gott kaup. Duglcg stúlka eða kona óskast til ræstinga og fleira á veitingastað. F.innig stúlka i afleysingar. Aðeins hörkumann eskjur koma til greina. Vinnutimi sam komulag. Uppl. i sima 81369 i dag og næstu daga. Skrifstofustarf. Heildverzlun óskar að ráða vanan starl's kraft til almennra skrifstofustarfa. hálfan cða allan daginn. Uppl. i sima 14733 Irá kl. 3—6. Hafnarfjörður. Karlmenn og konur óskast til starfa i frystihúsi. Uppl. í síma 52727. Sjóla- stöðin hf.. Hafnarfirði. Sölustarf. Heildverzlun sem selur tízkuvörur óskar að ráða aðila til sölustarfa. vinnutimi samkomulag. upplagt fyrir konu eða karlmann sem hefur bíl til umráða. Tilboð sendist DB merkt „Sölustarf 662”. Viljum ráða rafsuðumenn, plötusmiði. mann á gaffallyftara. einnig aðstoðarmenn. J. Hinriksson. véla verkstæði. Súðarvogi 4. simi 84677 og 84380. J Atvinna oskast <________________/ Er vanur stórum bílum. Óska eftir atvinnu strax. Er með meira próf og rútupróf. Uppl. í síma 23032. 20 ára stúlka óskar eftir framtíðarvinnu frá 1. júni. Hefur stúdenlspróf af viðskiptasviði og hefur unnið við skrifstofustörf. Uppl. i sima 33173 eftir kl. 19. 19 ára unglingur óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 77367. Óska eftir heimavinnu. Ótalmargt kemur til greina. Uppl. i sima 18675. Viðskiptafræðinemi. Utgerðartæknir, sem hálfnaður er i við skiptafræðinámi. óskar eftir starfi frá I. júní. Revnsla í bókhaldi. Uppl. í sínia 22427. Ungan mann vantar vinnu strax. Uppl. i sima 25018. Einkamál Eldri maður óskar að kynnast góðri konu sem félaga og fleira. Fyllstu þagmælsku er heitið. Vilji einhver sinna þessu. þá leggið tilboð á afgreiðslu DB fyrir föstu dagskvöld merkt „Vinur”. Ráð í vanda. Þið sem hafið engan til að ræða við um vandamál ykkar, hringiðog pantið tima i sima 28124 mánudaga og fimmtudaga kl. 12- 2. Algjör trúnaður. t--------> Húsaviðgerðir N> Tvcir húsasmiðir óska eftir verkefnum. Önnumst hvers konar viðgerðir og viðhald á húseignum. Einnig nýsmiði. Uppl. i síma 34183. 1 Kennsla i Keramik. Hcld námskeið i leirmótun. Kolbrún Björgólfsdóttir. Uppi. hjá auglþj. l)B í sirna 27022. II-898. Spænskunám hjá Spánverja. Skólastjóri F.studio Internaticional Sampera l'rá Madrid kennir í eina viku (5 kennslust. alls) i Málaskóla Halldórs. Miðstræti 7. Námskeiðið hefst 28. apríl. Öllum er frjáls þátttaka. Innritun dag lega frá kl. 2 e.h. Siðasti innritunardagur er 22 april. Simi 26908. Námskeið i iampaskermasaum. Siðustu. námskeið vetrarins eru að hefjast. Innritun i Uppsetningarbúðinni. simi 25270 og 42905. Skurðlistarnámskeið. Innritun á tréskurðarnámskeið i mai,- júni. stendur yfir. Hannes Flosason. simar 23911 og 21396. í Garðyrkja Nú er tími til að klippa tré og runna. Tökum að okkur að klippa trjágróður. Uppl. hjá auglþi DB í sima 27022. H—873. Trjáklippingar. Nú er rétti timinn til trjáklippinga. Pantið timanlega. Garðverk. simi 73033. Ég óska eftir barnapiustarfi. Uppl. í sima 15432 milli kl. 7 og 8. Stúlka eða kona óskast til barnagæzlu hálfan daginn. eftir hádegi, við Nýbýlaveg. Þarf að geta komið heim. Uppl. í sima 42384 fyrir hádcgi og eftir kl. 6. Breiðhnlt, llólahverfi. Get tekið barn i gæzlu hálfan daginn. Uppl. i sima 75744. « Þjónusta i Suðurncsjabúar: Glugga og hurðaþéttingar, góð vörn gegn vatni og vindum. Við bjóðtim slotslisten i öll opnanleg fög og hurðir. Ath.: varanleg þétting. Gerum einnig tilhoð i stærri verk ef óskað er. Uppl. i sima 3925 og 7560.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.