Dagblaðið - 16.04.1980, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 16.04.1980, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 16. APRÍL 1980. OI.IUAdcILVUI.LVM) J ISLEN2KUR TEXTI. , | Á hverfanda hveli Hin fræga sigilda stórmynd. Sýnd kl. 4 og 8. HækkaA vcrA. BönnuA innan 12 ára. Sími32075 Meira Graffiti 1’arlýiA cr búiA LAUGARA8 1=101 Ný, bandarísk gamanmynd. Hvað varð um frjálslcgu og' fjörugu táningann. scm við hittum i Amcrican Ciraffiti? 8IMI22140 BtLlMURRAY Kjötbollurnar (Meatballs) Ný ærslafull og sprenghlægi- leg litmynd um bandariska unglinga í sumarbúðum og uppátæki jieirra. Leikstjóri: Ivan Rcitman. Aðalhlutverk: llill Murray Havcy Atkin Sýnd kl. 5, 7 og 9. MYNI) FYRIR AI.I.A FJÖI.- SKYI.DUNA. Hanover Street .Það l.ium \ía ;tð n já i bessari bráðfjöru,:u :::> nd. Aðalhlutverk: l'aul l.cMat, Cindy Williams, Candy Clark. Anna Hjörnsdóttir Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 12 ára. •MIOJUVEOI 1. KÓP SIMI 40500 (Utvse«hankaeOM»H« MMtaal I Kópavafll) Skuggi Chikara íslcn/kur tcxti ► Hönnuð innan I4ára. Sýnd kl. 7 og II. Stormurinn Islcn/kur tcxti Sj^cnnandi og áhrifamikil ný amerísk stórmynd i litum og Cinema Scope sem hlotið hefur fádæma góðar viðtökur um heim allan. Leikstjóri: Peter Hyans. Aðalhlutverk: Christophcr Plummcr, I.cslcy-Annc I)own, llarrison Ford. Sýndkl. 5.7,9 »g II. TÓNABÍÓ Simi31182 Bleiki pardusinn hefnir sín Skiluf við áhorfcndur i krampakcnndu hláturskasti. Við börfnumst mynda á borð við Bleiki pardusinn hefnir (Who has sccn Ihc wind) Áhrifamikil og hugljúf mynd‘ cftir hinni frægu sögu W.O. Mitchell um vináttu tvcggja drengja. Mynd fyrir alla fjöl- skylduna. Sýnd kl. 5 og 9. íslenzkur texli. sín. Gcne Shalit NBCTV. Sellers er aíbragð, hvort sem hann þykist vera italskur mafiósi eða dvergur, list- málari eða gamall sjóari. Þelta er bráðfyndin mynd. Helgarpósturinn. Sýnd kl. 5,7 og 9. Hækkað verð. HOOPER —Maðurinn sem kunni ekki að hræðast — Æsispennandi og óvenju viðburðarík, ný, bandarísk stórmynd i litum, er fjallar um staðgengil i lifs- hættulegum atriöum kvik- myndanna. Myndin hefur alls staðar verið sýnd við geysi- mikla aösókn. Aðalhlutverk: Burt Rcynolds, Jan-Michacl Vincent íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7, 9 og II. Hækkað vcrð (1300 kr.) \ Með hreinan skjöld Hörkuspennandi mynd um lögreglustjóra, sem er harður í horn að taka við lögbrjóta. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. ÍÆURBiií* Qimi Qf) 1 Brúðkaupið Ný bráðsmellin bandarisk lit- mynd, gerð af leikstjóranum- Robert Allman (M*A*S*H, Nashville, 3 konur o.fl.). Hér fer hann á kostum og gerir óspart grin að hinu klassiska brúðkaupi og öllu sem þvi fylgir. Toppleikarar í öllum hlut- vcrkum, m.a. Carol Burnett, Desi Arna/ jr, Mia Farrow, Vittorio (iassman ásamt 32 vinum og óvæntum boðflenn- um. Sýnd kl. 9. Kapphlaupið um gullið Hörkuspennandi vestri með. Jim Brown og Lee Van Cleef. Myndin er öll lekin á Kanaríeyjum. Bönnuð innun 14 áru. Sýnd kl. 5 og 7. KEIR OULLEA * TOM CONTI c—. JILL BENNETT ----MlurA---. MIA FARROW Vitahringur Hvaö var það sem sótti að Júlíu? Hver var hinn mikli leyndardómur hússins? — Spennandi og vel gerð ný ensk-kanadísk Panavision-lit- mynd. Leikstjóri: Richard Loncraine íslenzkur texti Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11. Flóttinn til Aþenu Sérlega spennandi. fjtirug og skemmiileg ný cnsk-handa- risk Panavision-liimynd. Rogcr Moorc — Tclly Savalas. I)a>id Nivcn. Claudia Cardinalc. Stcfanic Powcrs «»g lllioti (,nuld. o.m.II. Lciksljóri: (icorgc P. Cosmalos Islcn/kur lcxli. Bonnuð innan 12 áru. Sýnd kl. 3.05, 6.05 iiR 9.05. Hjartarbaninn Sýndkl.5.10. Síðustu sýningar. Rashomon Viðfræg óskarsverðlauna- mynd, scm talin er vera ein- hver skærasta stjarna jap- anskrar kvikmyndalistar. Leikstjóri: Akira Kurosawa Aðalhlutverk: Toshiro Mlfunc og " Pas De Dcux. Stutt kanadísk hallcllmynd scm hloíið hefur fjölda vcrð- launa. Sýnd kl. 9.10 og 11.10 ---------salur D Svona eru eiginmenn... Skemmtileg og djörf ný ensk litmynd. Islcnzkur texti. Bönnúð innan 16 ára. Sýnd kl.3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. hafruirbió Tígris- hákarlinn tf‘*Survtva',shod4edyDU_ Hörkuspennandi ensk- áströlsk litmynd um baráttu viö mannskæöan hákarl., með Susan Georgc — Hugo Stiglitz. Leikstjóri: Rcnc Cardona Bönnuð innan 14 ára. Fndursýnd kl. 5, 7 9 og 11. Slagsmála hundarnir Sprenghlægileg og spennandi- hasarmynd gerð af framleið- anda Trinitimyndanna. Aðai- hlutverk: Bud Spcncer. Sýnd kl. 9. Utvarp Sjónvarp f) POPP—útvarp kl. 15,00: „VONA AÐ TÍMANUM VERDIBREYTF —segir Dóra Jónsdóttir umsjónarmaður Popps í dag n Dóra Jónsdóttir, umsjónarmaður Popps í dag. ,,Ég ætla að leika lög af nýrri plötu brezku hljómsveitarinnar Genesis. Nefnist hún Juke. Nokkrir meðlimir þessarar hljómsveitar hafa verið að gefa út „sóló” plötur og mun ég leika eitthvað af þeim líka. Annars er ég ekki búin að ákveða alveg hvað ég ætla að hafa í þættinum,” sagði Dóra Jóns- dóttir umsjónarmaður Popps í dag. — Hvernig hljómsveit er Genesis, leikur hún þunga eða fjöruga tónlist, Dóra? „Genesis er rokkhljómsveit og ég mundi segja að hún væri frekar með þunga tónlist. ” — Verður þú áfram með poppið og "býstu við að tíminn breytist með til- komu sumardagskrár? ,,Ég ætla að halda áfram að sjá um poppið á miðvikudögum. Ég vona að tíminn á poppinu breytist — en ég efast kl. 15.00 í dag og er þátturinn fimmtíu um að svo verði,” sagði Dóra Jóns- mínútna langur. dóttir. Poppið er á dagskrá útvarpsins -ELA. FERÐIR DARWINS - sjónvarp kl. 21,05: Darwin og félagar í baráttu við indíána þriðji þáttur myndaf lokksins ,,í þessum þætti eru þeir að þvæl- ast um Suður-Ameríku. Darwin fer í land á Argentínuströnd til að rann- saka ýmislegt og einnig fara þeir til Eldlandsins. Það er syðsti oddinn í S.-Ameriku þar sem búa indíánar. Þeir eru miklir villimenn og j^fnvel mannætur,” sagði Óskar Ingimars- son þýðandi myndaflokksihs Ferðir Darwins í samtali við DB. ,,í fyrsta þætti höfðu þeir á Beagle tekið með sér tvo gísla frá Eldlandinu til Bretlands. Þar var þeim kennd kristin trú og þeir menntaðir. Nú eru þessir menn með í förinni og skip- stjórinn Fitz Roy hefur mikla trú á þeim. Hinum lízt hins vegar dauflega á þettaallt saman. Með í förinni er líka trúboði sem á að kenna þeim innfæddu kristna trú og Fitz Roy trúir að svo geti orðið með hjálp gíslanna. Er þeir fara í land á Eldlandinu þurfa þeir að beita valdi við þá innfæddu og fjallar þátturinn að mestu um þessi við- skipti. Einn gíslanna Jimmy hefur mennt- a/t langmest í Bretlandi. Darwin telur að það geti orðið honum til tjóns að koma aftur til Eldlandsins. Fitz Roy gerir sér hins vegar miklar vonir með Jimmy að hann geti orðið trúboðanum til styrktar — en allt fer öðruvísi en ráðgert er,” sagði Óskar Ingimarsson. Það er þriðji þáttur myndaflokks- ins sem sýndur er í kvöld. Nefnist hann Á slóðum villimanna. Mynda- flokkurinn sem er í sjö þáttum er byggður að verulegu leyti á ævisögu Charles Darwins. Aðalhlutverk er í höndum Malcolms Stoddard og Andrews Burt. -ELA. Malcolm Stoddard I hlutverki Charles Darwins. Miðvikudagur 16. apríl 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Frétllr. I2.45 Veðurfrcgnir. Tilkynningar. Tónlcikasvrpa. Tónlist úr ýmsum áttum. j> á m. léttklassisk. 14,30 MiðdcgivvaRan: „HdjarslMarhatturinn'’ cftir Richard Brautigan.Höröur Kristjánsson þýddi. Guðbjörg Guðmundsdóttir ies (6). i 5 W) Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónlcikar. 16.15 Veðurfrcgnir. 16.20 IJtli barnatiminn: Vmisk-gt um vorið Stjórnandinn. Sigrún Bjorg Ingþórsdóttir. vclur og flytur ásamt tvcimur 7 ára telpum. Ragnheiði Daviðsdóttur og Hafrúnu Ósk Sigurhansdóttur. 16.40 (Jtvarpssaga barnanna: „(iiaumbæingar á ferð og flugi” eftir Guðjón Sveinvson. Sig urður Sigurjónsson lcs (10). 17.00 Siðdcgistðnlcikar. Sinfóniuhljómsveit tslands Icikur „Albumblatt” eftír Þorkcl Sigur björnsson; Karsten Andcrscn stj. I Blásara kvintett féiaga i Fílhamroníusveit Stokkhólms- horgar leika „Fjogur .ternpo”. divcrtimento fyrir hlásarakvintctt cftir Lars Erik Larsson / Sinfóníuhljómsvcit stenska útvarpsins leikur Sínfóniu nr. I i f moll op. 7 cftir Hugo Alfvénf Stig Westerbcrg stj 18.00 Tónleikar.Tilkynningar. 18.45 Vcðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. ^ 19.35 Finnska söngkonan Taru Valjakka syngur iog eftir Rodrigo. Granados og Paimgrcn Agnes Löve leikur á píanó. tÁður utv, 14. mar/. í fyrra). 20.00 t)r skóiaUflnu. Kristján E. Guðmundsson sér um þáttinn. Fjailað um nám í tann lækningum við Háskóla Islands. 20.45 Dómsmál. Björn Helgason hasstaréttar ritari segir frá máli til heimtu tryggingabóta fyrir flugvél, sem fórst. 21.05 Kammcrtónlist. Kvintett fyrír píanó. klarínettu. horn, sclló og kontrabassa eftir Frícdrich Kalkbrenner. Mary Louísc Böhm. Arthur Bloom. Howard Howard. Fred Sherry ogJeffrcy Lcvincleika. 21.45 Dtvarpsssagan: „Guðsgjafaþula” eftir Halidór Laxncss. Höfundur lcs (6). 22.15 Vcðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun dagsins. 22 35 Það fer að vora. Jónas Guðmundsson rit hofundur spjallar við hlustendur. 23.00 Djass. Umsjónarmaður; Gerard C'hínoití. Kynnir: Járunn Tómasdóttir. 23.45 Fréltir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 17. apríl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 l.cikfími. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturínn. (8.00 Fréttir). 8.I5 Vcðurfrcgnir. Forustugr. dagbl. tútdr.l. Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jón Gunnarsson -heldur dfram að lesa söguna „Á Hraum" cftir Bcrgþóru Pálsdóttur frá Veturhúsum (7). Miðvikudagur 16. apríl 18.00 Börnin á eWfjalBnu. Fimmti þáttur. Þýð andi Guðni Kolbcinsson. 18.25 Einu sinni var. Þrcttándi og siðasti þáttur. Þýðandt Friðrik Páll Jónsson. Sögumenn Omar Ragnarsson og Bryndis Schram. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Vaka.. Fjaliað um norræna textilsýningu að Kjarvalsstöðum og stöðu islenskrar tcxtíl- ' iistar. Umsjónarmaður Hrafnhildur Schram. Stjórn upptöku Kristín Pálsdóttir. 21.05 Ferðir Darwins. Þriðji þáttur. Á slóðum villimanna. Efni annars þáttar: Charles DarwTn tekur þátt í rannsóknarleiðangrí skíps ins Beagle. scm á aðsigla kringum hnottinn og. gera sjómælingar. I Brasilíu kynnist hann breytilegri náttúru. sem vekur undrun hans og aðdáun. En á búgarði lrans Lcnnons vcrður hann vitni aö hörmungum þrælahaldsins. og það fær mjög á hann. ÞýðandiOskar Ingímarsson 22.05 Flðttinn yfir Kjöl. Annar þáttur. Haustið 1942 hefja Þjóðvcrjar herfcrð gcgn norskum gyðingum. Rúmlcga sjö hundruð mahns eru send til útrýmingarhúða. en niu hundruð tókst að komast til Svíþjóðar. Þýðandi Jón Gunn arsson. (Nordvision — Norska og Sænska sjónvarpið). 22.55 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.