Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 16.04.1980, Qupperneq 23

Dagblaðið - 16.04.1980, Qupperneq 23
DAGBLAÐiÐ. MIÐVIKUDAGUR 16. APRÍL 1980. íI 23 Útvarp Sjónvarp 8 Hljóðvarp: „Ekki byrjað að ræða sumardagskrána” „Það verða engar breytingar i út- varpi núna vegna sumardagsins fyrsta. Ef það verða einhverjar veru- legar breytingar sem ég á ekki von á, þá verða þær ekki fyrr en í júni,” sagði Hjörtur Pálsson dagskrárstjóri útvarpsins, í samtali við DB, aðspurður um sumardagskrá út- varpsins. „Maí til júní er nokkurs konar millibilsástand hjá okkur þvi þá eru vetrarþættirnir að hætta. Ég geri ekki ráð fyrir að þeim þáttum Ijúki fyrrenundirmaílok. Ennþá hefur ekkert verið rætt um sumardagskrá i útvarpsráði og meðan það er ekki gert seinkar henni. Ef það verða einhverjar breytingar verða þær því ekki fyrr en seinna,” sagði Hjörtur Pálsson. -ELA. Hjörtur Pálsson dagskrárstjóri út- varpsins. EUROVISION KEPPNIN UMNÆSTUH #*|-verðursýnd JÍM hér29.apríl Hin árlega sönglagakeppni sjón- varpsstöðva fer fram í Belgíu nk. laugardag. Keppninni verður sjón- varpað beint til milljóna manna um allan heim. Við Íslendingar fáum hins vegar ekki að sjá keppnina fyrr en laugardaginn 26. apríl. Kemur hún þá i stað laugardagsbiómyndarinnar. Í fyrra var það hljómsveitin Milk and Honey frá ísrael sem sigraði. Var það því israel sem átti i rauninni að halda keppnina. Svo gat hins vegar ekki orðið og er keppnin því haldin í Belgíu þetta árið. Margir munu eflaust bíða spenntir eftir þessari keppni en hún hefur ávallt verið mjög umrædd hér á landi. -ELA. Breytingar á tíma bamaef nis: FRED FUNSTONE BIRTIST AÐ NÝJU —Stundin okkar kveður í maí — Bryndís Schram endurráðin í byrjun júní breytist tími barna- efnis hjá sjónvarpinu. Barnatíminn klukkan sex á miðvikudögum fellur niður en flyzt þess í stað yfir á sunnu- daga klukkan sex. Þar með kveður Bryndís Schram og Stundin okkar. Bryndís kveður þó ekki fyrir fullt og allt því hún hefur verið ráðin til að ,sjá um Stundina okkar aftur næsta haust. Þátturinn bráðskemmtilegi Einu sinni var lýkur göngu sinni í dag. Við taka norrænar stakar fræðslumyndir. Gamall vinur birtist á skjánum á laugardögum áður en langt um liður. Er það teiknimyndafígúran Fred Flinstone sem gerði garðinn frægan hér á landi fyrir nokkrum árum. Þessir þættir eru ný útgáfa af Fred og nefnist á frummálinu New Fred and Barney. Fred og Barney verða á dagskrá klukkan hálf sjö á laugardögum og hver þáttur verður um tuttugu og fimm minútur að lengd. Þá má geta þess að þátturinn Einu sinni var er að renna sitt skeið á enda i dag en næstu miðvikudaga til maí- loka verða sýndar á þeim tíma norrænar stakar fræðslumyndir. -ELA. GÆRKVÖLDI Eitthvað fyrir vel f lesta Yfirleitt er cg ánægð nteð sjónvarpið. Það þykir mörgunt vinnufélögum minum benda til þess að cg sé annaðhvort geggjuð eða þá að smckkur minn sé á afar lágu stigi. En það sem ég er ánægð með er að mér finnst sjónvarpiö gera itarlega tiiraun til þess að gera öllum áhuga- hópum til geðs og takast það oft næstavel. Tökum gærkvöidið sem dæmi. Byrjað var á fréttum sem sýnt hefur sig að eru nteð aivinsælasta efni bæði i útvarpi og sjónvarpi. Þar á eftir fylgdi teiknimynd fyrir börnin, scm verulegur hópur fullorðins fóiks hefur gaman af líka. Þá kom fyrsti þáltur fræðsiumyndaflokks. í þetta sinn er hann um sögu kvikmyndanna cn yfirleitt leggur sjónvarpið sig i framkróka að fræða okkur um allt á milli himins og jarðar. Þessir þættir eru fiestir vel gerðir og áhugaverðir, sumir hreint að segja frábærir. Erlcndis hefur það kornið í Ijós að slikir þættir eru hinir fyrstu til að hverfa þegar rekstur útvarps og sjónvarps er gefinn frjáls. Það væri miður. Á eftir fræðslumyndinni fylgdi íslenzkur umræðuþáttur, léttur og skemmtilegur og um leið fræðandi. Þingmenn hafa þaðiiklega ekki svo gott eftir allt saman. Siðast á dagskránni var svo léttmeti, þáttur úr leikritaflokknum Óvænt endalok. Þeir þættir eru vel gerðir og oft á tiðum bráðsmellnir. Sá i gærkvöldi var einna siztur þó hann væri hreint ekki slæmur. Sern sagt eitthvað fyrir alla. Eða að minnsta kosti vel llesta. -I)S. Frá norrænu vefjalistarsýningunni á Kjarvalsstöðum. Um hana verður fjallað i Vöku í kvöld. DB-ntvnd Bj. VAKA-sjónvarpkl. 20,35: UM VEFJALIST HÉR Á LANDI ,,Í Vöku í kvöld verður fjallað unt vefjalist. Nú stendur yfir á Kjarvals- stöðum sýning á vefjalist þar sem eru verk eftir sjö Íslendinga. Rætt verður við Ásgerði Búadóttur vefjalista- ntann um vefjalist á íslandi, Guðrúnu Auðunsdóttur, Rögnu Róbertsdóttur og Þorbjörgu Þórðar- dóttur. Þær eiga allar verk á sýning- unni,” sagði Kristín Pálsdóltir sijórnandi upptökti á Vöku þættin- unt i kvöld. Rætt verður við þessar konur um verk þeirra og þau skoðuð. Umsjónarmaður Vöku í kvöl’d er Hrafnhildur Schrant lisrfræðingur. -EI.A. Finlux LITSJÓNVARPSTÆKI 22" 699.000. (664.000,- staðgr) 26" 773.000.- (734.000. staðgr) SJÖNVARPSBÚÐÍN BORGARTÚNI 18 REYKJAVIK SIMI 27099 llllllll |it JU ma Mazda 626árg. 79 2ja dyra, ekinn 11 þús. km., sjálfskiptur, silfurbrúnn. Glæsilegur bíll. Uppl. í síma 77394. 1X2 1X2 1X2 32. leikvika — leikir 12. apríl 1980 Vinningsröð: XX1-111-122-11X 1. vinningur: 11 réttir — kr. 238.000.- 7193(3/10) 33682(2/11, 6/10) + 30765(4/10) 40124(6/10) 2. vinningur: 10 réttir 40132(6 10) 40260(6 10) 40134(6 10) 40702(6 10) 445 1325 2400 2498 2637 2788 2812 2943 3426 3967 4125 4288 4525 + 4635+ 8303 + 4636(2/10) + 4906 4978 5109 5169 5688 5731 6715 6787 74324 7662 8051 8306 + 8946 9076 10018 + 10020 + 10515 + 10859 10897 11359 11381 11798 12151 + 30288 + 30440 31148(2/10)32699 + 31150 32759 31283(2/10) 32825 31350(2/10)32929 + 31421 33034 31495(2/10) 34674 31587 34121 + 31592 34692 31719(2/10)34715 31725(2/10) 35528 + - kr. 6.400.- 35534 + 32043 32058(2/10) 32124(2 10)+35546 + 40138 40420 40341 40350 40392 40426 40453(2 10) 40458 41804 40534 42059 40711 40956 41112 41154(2 10) 41311 41325 41660 41670 41675 41688 42178 42200 + Kærufrestur er til 5. maí kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyöublöð fást hjá umboðsmönnum og á aðalskrifstofunni. Vinnings- upphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnláusra seðla ( + ) verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. GETRAUNIR -íþróttamiðstöðinni - REYKJAVÍK

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.