Dagblaðið - 16.04.1980, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 16.04.1980, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 16. APRÍL 1980. Veðriðí Spáð er norðvestan og vestan goki I á landinu í dag. Skýjað verður og smáéí á ve*t«nverðu lendinu en| austan til lóttir til upp úr hádeginu. Klukkan sex ( morgun var norö- vostan 3, skýjað og 2 stiga hiti ( Reykjavlc, vestsuðvestan 4, látt- skýjað og 2 á Gufuskákim, vestan 3, alskýjað og 0 á Gaitarvita, norðan 5, abkýjað og 1 á Akureyri, norðvstan 5, snjókoma og 1 stigs frost á Raufar- höfn, iogn, Hgning og 4 stiga hiti á Dalatanga, breytileg átt 2 vindstig, úr- koma ( grennd og 6 á Hðfn og vest- norðvestan 9, léttskýjaö og 2 stiga hiti (Vestmannaeyjum. ( Þórshöfn var Hgning og 7 stiga hiti, þokumóða og 6 ( Kaupmanna- höfn, skýjað og 1 stigs frost ( Osló, léttskýjaö og 3 stiga hiti I Stokk- hólmi, mistur og 9 ( London, skýjað og 10 (Paifs, léttskýjað og 1 (Madrid, léttskýjað og 5 á MaHorica og iétt- skýjað og 5 stiga hiti (Lissabon. Artdláf Baldur Baldursson lézt 21. desember sl. Hann var fæddur 2. janúar 1957. Foreldrar hans voru hjónin Baldur Guðmundsson útgerðarmaður og Magnea Jónsdóttir. Baldur stundaði nám i rafvirkjun. Hann verður jarðsunginn í dag, miðvikudag 16. apríl, frá Fossvogskirkju kl. 13.30. Ingibjörg Guðrún Kristjánsdóttir, Vallargerði 2 Kópavogi, lézt í Landspít- alanum sunnudaginn 6. apríl. Hún var fædd að Kirkjubóli í Korpudal. í Önundarfirði 12. nóvember 1914, dóttir hjónanna Kristjáns Guðleifs- sonar bónda og Ólínu Ólafsdóttur. Ingibjörg stundaði nám við héraðsskói- ann að Núpi í Dýrafirði. Ung kom lngi- björg til Reykjavíkur og lærði kápu- og kjólasaum og hlaut hún meistararétt- indi í hvoru tveggja. Hún rak sauma- stofu um árabil. Starfaði i félagi kjóla- meistara undanfarin ár. Ingibjörg gekk ATH. Er einhver hlutur bilaður hjá þér? Athugaðu hvort við getum lagað hann. Simi 50400 til kl. 20. Málningarvinna. Getum bætt við okkur málningar- vinnu.Jón og Leiknir, málarameistarar, sími 74803 og 51978. Dyrasimaþjónusta. Önnumst uppsetningar og viðgerðir á dyrasimum og innanhússsimkerfum, sér- hæfðir menn. Uppl. í síma 10560. Glerisetningar sf. Tökum að okkur glerísetningar. Fræsum í gamla glugga fyrir verk- smiðjugler og skiptum um opnanlega glugga og pósta. Gerum tilboð í vinnu og verksmiðjugler yður að kostnaðar- lausu. Notum aðeins bezta ísetningar- efni. Vanir menn, fljót og góð þjónusta. Pantið tímanlega fyrir sumarið. Simarl 53106 á daginn og 54227 á kvöldin. ' Dyrasimaþjónusta. I Önnumst uppsetningar á dyrasimum og kaílkerfum. Gerum föst tilboð í ný-| lagnir. Sjáum einnig um viðgerðir á; dyrasímum. Uppl. í síma 39118. Rafþjónustan. Tek að mér nýlagnir og viðgerðir í hús. skip og báta. Teikna raflagnir í hús. Neytendaþjónustan, Lárus Jónsson raf- verktaki, simi 73722. Húsdýraáburður-húsdýraáburður. til sölu, hrossatað, ódýr og góð þjónusta. Pantanir í síma 20266 á daginn og 83708 á kvöldin. i hjónaband 22. júli 1944. Eftirlifandi maður hennar er Sveinn A. Sæmunds- son blikksmíðameistari frá Eiríksbakka í Biskupstungum. Þau eignuðust tvær dætur. Ingibjörg verður jarðsungin frá Kópavogskirkju í dag, miðvikudag 16. april kl. 15. 0 Óskar Clausen rithöfundur verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík í dag, miðvikudag 16. apríl, kl. 13.30. Árni Grímsson múrari, Lönguhlíð 3 Reykjavik, lézt í Landakotsspítala þriðjudaginn 15. april. Halldóra Eyjólfsdóttir frá Syðri-Steins- mýri. Lönguhlíð 3 Reykjavík, lézt í Borgarspítalanum þriðjudaginn 1. apríl. Útför hennar hefur farið fram. Eggert Ólafsson skipasmiður, Illuga- götu 75 Vestmannaeyjum, lézt að heimili sínu laugardaginn 12. apríl. Þuríður Jónsdóttir, Hátúni 10A Reykjavík, lézt i Landaskotsspítala föstudaginn 11. apríl. Þórir Baldvinsson, Bergstaðastræti 43A Reykjavík, lézt laugardaginn 12. apríl. Stefán Halldórsson frá Tréstöðum lézt að heimili sínu, Dalbraut 23 Reykjavík, miðvikudaginn 9. apríl. Ásta Kristín Sigurðardóttir frá Merki- steini í Vestmannaeyjum, Blönduhlíð 29 Reykjavík, lézt í Landspitalanum sunnudaginn 13. apríl. Katrín Gamalielsdóttir lézt á Vifils- staðaspitala föstudaginn 11. april. Ingibjörg Helgadóttir, Bauganesi 17 Reykjavik, lézt mánudaginn 14. apríl. Helga Stefánsdóttir, Búðavegi 12 Fáskrúðsfirði, lézt í Landspítalanum mánudaginn 14. apríl. Ólafur Sigurðsson frá Götu lézt i Land- spítalanum mánudaginn 14. apríl. Guðmundur Breiðfjörð Pétursson stýrimaður, Stangarholti 32 Reykjavík, lézt í Landakotsspitala sunnudaginn 13. april. Helgi Ingvarsson fyrrverandi yfirlækn- ir á Vífilsstöðum lézt i Borgarspítalan- um mánudaginn 14. apríl. Guðrún Eyjólfsdóttir frá Hvammi í Landssveit, Skeggjagötu 8 Reykjavik, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 17. apríl kl. 15. Brynhildur Pálsdóttir frá Fornhaga, Hörgárdal, verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju í morgun. Katrín Gamalíelsdóttir lézt á Vífils- staðaspítala föstudaginn 11. apríl. Minningarathöfn fer fram í Kópavogs- kirkju föstudaginn 18. april kl. 10.30. Jarðsett verður frá Kotströnd í ölfusi að lokinni athöfn. Þorgrimur Friðriksson kaupmaður verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 17. apríl kl. 13.30. Guðriður Jósepsdóttir, Norðurbrún 1 Reykjavík, verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju föstudaginn 18. apríl, kl. 10.30. Hörgshlíð 12 Samkoma i kvöld kl. 8. Ljósmyndasýningu frétta- Ijósmyndara iýkur á morgun Ljósmyndasýningin Fólk, sem fréttaljósmyndarar halda um þessar mundir i Ásmundarsal við Freyjugötu, hefur verið vel sótt. Á sýningunni er margt skemmtilegra mynda úr lífi og starfi fréttaljós- myndaranna, sem viða koma við og margt sjá eins og allir vita. Sýningunni lýkur á fimmtudagskvöldið, en hún er opin frá klukkan 4 til 10 daglega. Kári Jónason formadur Bladamannafélagsins skodar sýninguna ásamt DB-mönnunum Atla Steinarssyni og Bjarnleifi Bjarnleifssyni. •r. Afmælt Guðrún Magnúsdóttir, Brekku Ytri Njarðvik, er 90 ára í dag, miðvikudag 16. apríl. Guörún verður stödd á heimili dóttur sinnar og tengdasonar að Brekkustíg 16, Ytri Njarðvík í dag. Stefania Lárusdóttir, Lögbergi Djúpa- vogi, er 80 ára í dag, miðvikudag 16. apríl. Séra Sigurður Guðmundsson prófast- ur á Grenjaðarstað er 60 ára í dag, mið- vikudag 16. april. Hann er að heiman. Guðbjartur Egllsson áður til heimilis að Bugðulæk 18 i Reykjavík, nú vist- maður á Hrafnistu, er 75 ára i dag, miðvikudag 16. april. Guðbjartur verður staddur á heimili dóttur sinnar og tengdasonar að Reynilundi 15 í Garðabæ í dag. GENGIÐ GENGISSKRÁNING F*,Oaman„a Nr. 71 - 15. aprfl 1980. aiaidayri, Eining kl. 12.00 Kaup Sala Sala 1 Bandaríkjadollar 438.00 439.10* 483.01* 1 Steriingspund 962.70 965.10* 1061.61* 1 Kanadadollar 369.20 370.10* 407.11* 100 Danskar krónur 7443.60 7462.30* 8208.53* 100 Norskar krónur 8584.90 8606.40* 9467.04* 100 Sœnskar krónur 9967.60 9992.60* 10991.86* 100 Rnnsk mörk 11418.10 11446.80* 12591.48* 100 Franskir frankar 10020.60 10045.80* 11050.38* 100 Belg. frankar 1440.55 1444.15* 1588.65* 100 Svissn. frankar 24819.40 24881.70* 27369.87* 100 Gyllini 21146.15 21199.25* 23319.18* 100 V-þýzk mörk 23147.70 23205.00* 25525.50* 100 Lirur 49.72 49.85* 54.84* 100 Austurr. Sch. 3244.40 3252.60* 3577.86* 100 Escudos 867.30 869.50* 956.45* 100 Pesotar 605.90 607.40* 668.14* 100 Yen 174.14 174.58* 192.04* 1 Sórstök dráttarráttindi 553.50 554.90* * Breyting frá slðustu skráningu. Sfrnsvari vegna gengisskráningar 22190. lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Tökum að okkur að bæsa og lakka tréverk, bæði notað og nýtt, t.d. innihurðir o.þ.h. Uppl. hjá auglþj. DB, sími 27022, eftir kl. 13 á daginn. H-465. 1 Spákonur Les i bolla og lófa, alla daga. Uppl. í síma 38091. 8 t Framtalsaðstoð & Framtalsaðstoð. Einstaklingsframtöl, kærur, rekstur og félög. Símapantanir kl. 10—12, 18—20 Og um helgar. Ráðgjöf, framtalsaðstoð, Tunguvegi 4 Hafnarfirði, sími 52763. Framtalsaðstoð. Viðskiptafræðingur aðstoðar við skatt- framtöl einstaklinga og lítilla fyrirtækja. Tímapantanir í sima 73977. I Skemmtanir DiskótekiðTaktur er ávallt i takt við tímann með taktfasta tónlist fyrir alla aldurshópa og býður upp á ný og fullkomin tæki til að laðaj fram alla góða takta hjá dansglöðum' gestum. Vanir menn við stjórnvölinn. Sjáumst i samkvæminu. PS. Ath.: Bjóðum einnig upp á Ijúfa dinner-músík. Diskótekið Taktur, simi 43542. „Diskótekið Dollý”. Þann 28. marz fer þriðja starfsár diskó- teksins í hönd. Við þökkum stuðið á þeim tveimur árum sem það hefur starfað. F.nnfremur viljum við minna á fullkomin tæki, tónlist við allra hæfi (gömlu dansana, rokk og ról og diskó). Einnig fylgir með (ef þess er óskað) eitt stærsta Ijósasjóv sem ferðadiskótek hefur. Diskótekið sem hefur reynslu og gæði. Ferðumst um land allt. Pantanir og uppl. i sima 51011. Diskótekið Donna. Takið eftir! Allar skemmtanir; Hið frábæra, viðurkennda ferðadiskótek Donna hefur tónlist við allra hæfi, nýtt og gamalt, rokk, popp, Country live og gömlu dansana (öll tónlist sem spiluð er hjá Donnu fæst hjá Karnabæ). Ný fullkomin hljómtæki. Nýr fullkominn Ijósabúnaður. Frábærar plötukynning- ar, hressir plötusnúðar sem halda uppi stuði frá byrjun til enda. Uppl. og pant- anasimar 43295 og 40338 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. a Ökukennsla 8 Ökukennsla — æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Engir lágmarkstímar. Kenni á Mazda 323. Sigurður Þormar ökukennari, Sunnuflöt 13, sími 45122. Ökukennsla-æfingatiniár. Kenni akstur og meðferð bifreiða, kenni á Mazda 323 árg. ’79. ökuskóli og öll prófgögn fyrir þá sem þess óska. Helgi K. Sesselíusson, sími 81349. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mazda 626 árg. ’80, engir lág- markstímar. Nemendur greiða aðeins tekna tíma. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðmundur Haraldsson, sími 53651. Ókukennsla, æfinga'timar. Get aftur bætt við nemendum. Kenni á hinn vinsæla Mazda 626 ’80, R-306. Nemendur greiða aðeins tekna tima. Greiðslukjör ef óskað er. Kristján Sigurðsson.simi 24158. Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Volvo ’80. Nýir nemendur geta byrjað strax. Engir skyldutímar, nemendur greiði aðeins tekna tíma. Uppl. í sima 40694. Gunnar Jónasson. / Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mazda 626 ’80, ökuskóli og- prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Geir Jón Ásgeirsson, sími 53783. I Hreingerningar i Gólfteppahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækni og sogkrafti. Erum eirujig með þurrhreinsun á ullarteppi ef þarf. Það er fátt, sem stenzt tækin okkar. Nú, ,eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Hreingerningafélagið Hólmbræður. Unnið á öllu Stór-Reykjavíkursvæðinu fyrir sama verð. Margra ára örugg þjónusta. Einnig teppa- og húsgagna hreinsun með nýjum vélum. Símar 50774 og 51372. Hreingerningastöðin Hólmbræður. Önnumst hvers konar hreingerningar, stórar og smáar, í Reykjavík og nágrenni. Einnig i skipum. Höfum nýja, frábæra teppahreinsunar- vél. Símar 19017 og 28058. Ólafur Hólm. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél, sem hreinsar með mjög góðum árangri. Vanir menn. Uppl. i sima 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur. Teppa- og húsgagnahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn með gufu og stöðluðu teppahreinsiefni sem losar óhreinindin úr hverjum þræði, án þess að skadda þá. Leggjum áherzlu á vand- aða vinnu. Nánari uppl. í síma 50678. Teppa- og húsgagnahreinsunin Hafnar- firði. S Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stiga- göngum, opinberum skrifstofum. o.fl. Einnig gluggahreinsun, gólfhreinsun og gólfbón hreinsun. Tökum líka hreingerningar utanbæjar. Þorsteinn, simar 31597 og 20498.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.