Dagblaðið - 19.04.1980, Side 1

Dagblaðið - 19.04.1980, Side 1
i i 6. ÁRG. - LAUGARDAGUR 19. APRÍL 1980. - 90. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI ll.-AÐALSÍMI 27022. Vélstjórar kyrrsettu Þorlákshafnartogarann —sjábaksíöu „Okay, Mr. Jazzl svaraði brasillska jazzsöngkonan og planóleikarinn Tania Maria þegar bassasnillingurinn Niels-Henning örsted Pedersen kallaði I hana til myndatöku skömmu eftir að þau komu til landsins I gœr. Þau halda eina tónleika I Reykja vlk / dag og halda aflandi hrott ú morgun. Uppselt er ú tónleikana. Fiskeldisstöðin að Húsatóftum í Grindðvík lömuð: DB-m_vnd Ragnar Th. Fisksjúkdómanefnd boðar eyðingu á öllum seiðunum þegar hafa 50 þúsund seiði drepizt „Þetta er þekktasti og e.t.v. einn skæðasti gerlasjúkdómur, sem herjar á laxfiska,” sagði Sigurður Helgason gerlafræðingur á Keldum er DB hafði samband við hann vegna kýla- veiki, þeirrar sem nú hefur orðið vart í fiskeldisstöðinni að Húsatóftum, Grindavik. Ljóst er að þegar hefur hlotizt gifurlegt tjón af völdum sjúkdómsins og sagðist Sigurður állta að þegar væru um 50 þúsund seiði dauð af þeim 90 þúsund seiðum sem eru í stöðinni. Fisksjúkdómanefnd hefur lagt til við viðkomandi ráðuneyti að framkvæmd verði eyðing á þeim seiðum sem eftir eru og sótthreinsun á stöðinni. Aðspurður sagði Siguröur að ljóst væri að fiskeldisstöðin að Húsatóftum væri lömuð, a.m.k. i bili. „Þessi gerill hefur fundizt víðast hvar í heiminum en það þýðir þó ekki að hann sé landlægur,” sagði Sigurður og bætti því við að hann hefði ekki komið upp hér á íslandi áður. Hins vegar væri hann land- lægur i Danmörku. Siguröur sagði að hér væri um mjög smitandi veiki að ræða sem hætt væri við að gæti „blossað” upp mjög fljótt aftur og því hefði t.d. í Noregi og Svíþjóð verið beitt mjög hörðum aðgerðum til að spoma við henni, þ.á.m. niðurskurði. Siguröur sagði að sýkill sá sem hér um ræðir, aeromonos salmonicita, væri mjög hýsilbundinn og dræpist mjög fljótt ef hann kemst ekki í nýja fiska. -GAJ. Smygl- biskupinn í sviðsljós- inu a ny — er/. grein á b/s. 10-11. 37,2% munur á hæsta og lægsta verði í 2ÍNnatvöru- rerai veraunum — DB á neyt- endamarkaði, b/s. 4. rr Frægasta og harðsnúnasta lið sem Drott- inn skóp' Jf -sjáFÓLK, b/s. 13. Súðvíkingar 6- ánægðir með á rækjunni — sjá b/s. 6.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.