Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1968, Blaðsíða 7

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1968, Blaðsíða 7
LANDSBÓKASAFNIÐ 1967 7 of North Carolina, Chapel Hill. - Upplýsingaþjónusta Bandaríkjanna, Reykjavík. - M. Valters, Nizza, Frakklandi. — Verlag Zeit im Bild, Dresden. - Alfred Walther, Berlin. — Þjóðbókasafnið, Peking. - Þjóðbókasafnið, Sofia. HANDRITADEILD Lárus H. Blöndal, forstöðumaður deildarinnar, lét á árinu af starfi, þar eð hann tók 1. desember 1967 við embætti borgar- skjalavarðar. Lárus á að baki nær 26 ára starfsferil í Landsbókasafni, og flytjum vér honum beztu þakkir fyrir störf hans á liðnum árum. Grímur M. Helgason var ráðinn forstöðumaður handritadeildarinnar frá 1. des- ember, en hann hefur unnið við hana samfleytt frá árinu 1962. Nanna Ólafsdóttir vann á árinu tvær stundir á dag að skráningu bréfasafna, og veitti Menntamálaráð safninu enn sem fyrr nokkurn styrk úr Menningarsjóði til þessa verks. Vegna undirbúnings nýs bindis handritaskrár vannst ekki tími til að skrá öll þau handrit, er Landsbókasafni bárust á árinu, og bíður því skýrsla um handritaeign næsta heftis Arbókar. Landsbókasafni var sem fyrr gefinn fjöldi handrita, og skal nú getið hinna helztu: Solveig Guðmundsdóttir, Laufásvegi 75 í Reykjavík, gaf Ljóðmæli Jóhanns Magn- úsar Bjarnasonar, búin til prentunar, vélritað eintak; ennfremur nokkur bréf úr fór- um Jóhannesar P. Pálssonar læknis. Halldór Laxness færði safninu fáein frekari drög að íslandsklukkunni, en í síðustu Árbók var þess getið, að safnið hefði eignazt þetta verk í eiginhandarriti skáldsins, A-D gerð. Snorri Sigfússon, fyrrum námsstjóri, gaf þrjú bréf, er hann átti frá Benedikt Þor- kelssyni barnakennara, en auk þess kvæðið Æviminning eftir Benedikt með hendi hans. Snorri afhenti loks hluta af bréfasafni sínu, en það verður ekki til afnota fyrst um sinn. Ingvar Stefánsson skjalavörður gaf nokkur bréf og gögn úr fórum langafa síns, sr. Jóns Sveinssonar á Mælifelli, og fjölskyldu hans. Áslaug Árnadóttir afhenti Landsbókasafni að gjöf sendibréf til Erlends Guðmunds- sonar (í Unuhúsi) ásamt fáeinum skjölum og gögnum varðandi hann, en Erlendur lézt í Reykjavík 13. febrúar 1947. Bréf þessi og gögn verða ekki til afnota fyrst um sinn nema með sérstöku leyfi landsbókavarðar. Davíð Björnsson, bóksali í Winnipeg, sendi enn sem fyrr ýmis gögn, er hann hefur dregið saman, m. a. mjög fróðlega myndabók með rúmlega 300 litmyndum, flestum af húsum íslendinga í Winnipeg og víðar vestan hafs. Pétur Kjartansson færði safninu að gjöf frá nemendum Menntaskólans í Reykja- vík Fundargerðabók Framtíðarinnar marz 1963 - 16. desember 1964. Einar Guðmundsson jók enn það safn margvíslegra gagna úr fórum föður síns, Guðmundar Davíðssonar á Hraunum, er hann hefur gefið hingað á síðustu árum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.