Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1974, Síða 6

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1974, Síða 6
6 LANDSBÓKASAFNIÐ 1973 ingfors og Jyvaskyla að finnsku gjöfinni, Háskólabókasöfnin í Bergen, Ósló og Þránd- heimi að hinni norsku og loks bókasafn Sænsku akademíunnar, safn Karolinsku stofn- unarinnar í Stokkhólmi og Háskólabókasafnið í Lundi að sænsku gjöfinni. Hugvísindadeild Vísindasjóðs veitti á árinu Landsbókasafni og Háskólabókasafni sameiginlega 125 þús. kr. styrk til kaupa á verkinu The National Union Catalog 1956 through 1967, 125 bindum alls. Er þetta framhald verksins The National Union Cata- log, Pre-1956 Imprints, er út kemur í 610 bindum á árabilinu 1968-1979 og greina mun, 12 milljónir bóka. En söfnin höfðu áður gerzt sameiginlega áskrifendur að því verki. , Styrkur Vísindasjóðs nam um helmingi andvirðis skrárinnar 1956-1967 og kom því í mjög góðar þarfir. Nú verða taldir gefendur bóka, einstaklingar og stofnanir, og fara fyrst nöfn ís- lenzkra gefenda. Agnar Kl. Jónsson ambassador, Ósló. - Agnar Þórðarson bókavörður, Reykjavík. - AlþýSusam- band íslands, Reykjavík. - Arnastofnun á Islandi, Reykjavík. - Arni G. Eylands fyrrv. skrifstofu- stjóri, Reykjavík. - Dr. Baldur Símonarson, Reykjavík. - Benedikt S. Benedikz bókavörSur, Leeds. - Bjarni Einarsson dr. phil., Reykjavík. — Bjarni Vilhjálmsson þjóSskjalavörSur, Reykjavík. - Björn Teitsson mag. art., Reykjavík - DavíS Björnsson fyrrv. bóksali, Winnipeg. - Elsa E. GuS- jónsson safnvörður, Reykjavík. — Dr. Finnbogi GuSmundsson, Garðahreppi. — FriSrik ÞórSarson cand. philol., Ósló. - GuSlaugur Jónsson fyrrv. lögregluþjónn, Reykjavík. - Helen Sveinbjörnsson, Calgary. - Hermann Pálsson háskólakennari, Edinborg. - Hjálmar R. BárSarson siglingamálastjóri, Reykjavík. - IndriSi G. Þorsteinsson rithöfundur, Reykjavík. - Ingimar Öskarsson náttúrufræðing- ur, Reykjavík. - Ingólfur DavíSsson náttúrufræðingur, Reykjavík. - Islenzka UNESCO-nefndin, Reykjavík. - Dr. Jóhann M. Kristjánsson, Reykjavík. - Jóhannes Helgi rithöfundur, Reykjavík. - Jón G. Hallgrímsson læknir, Reykjavík. - Jón Magnússon, Seattle. - Jón Steffensen prófessor, Reykjavík. - Dr. Jónas Kristjánsson, Kópavogi. - Klausturhólar fornbókaverzlun, Reykjavík. - Kristján Albertsson rithöfundur, Reykjavík. - Nanna Ólafsdóttir bókavörður, Reykjavík. - Nátt- úrufræSistofnun íslands, Reykjavík. - Ólafur F. Hjartar deildarstjóri, Reykjavík. - Orkustofnunin, Reykjavík. - Rannsóknaráð ríkisins, Reykjavík. - Reykjavíkurborg. - Dr. Richard Beck, Victoria, B. C. - RíkisútvarpiS, Reykjavík. - Samband íslenzkra samvinnufélaga, Reykjavík. - Sendiráð Is- lands, París. - Dr. Sigfús Schopka fiskifræðingur, Reykjavík. - Stefán Júlíusson !)ókafulltrúi ríkis- ins, Hafnarfirði. - Surtseyjarfélagið, Reykjavík. - Sveinn Rafnsson, Reykjavík. - Thor Vilhjálms- son rithöfundur, Reykjavík. - Tómas Helgason húsvörður, Reykjavík. - VeiSimálastofnunin, Reykja- vík. - ÞórSur Tómasson safnvörður, Skógum. Erlendir gefendur og skiptaaSilar, einstaklingar og stofnanir: Ábo Akademis bibliotek. - Aca- demia scientiarum Fennica, Helsingfors. - Dr. Gunnar L. Amundsen, Oslo. - Det arnamagnæanske institut, Kpbenhavn. - Association Commemorative pour l’Exposition Universelle Japonaise, Jap- an. - Association of Serhian writers and Serbian P.E.N., Belgrade. - Hans Bekker-Nielsen pró- fessor, Odense. - Belgische Dienst, Brússel. - León Benventiste, Paris. - Bibliotheka Akademii NAUK SSSR, Leningrad. - Bibliothéque Nationale de Quebec, Canada. - Biblioteca Statale, Crem- ona. - Jens Bilgrav, Kobenhavn. - Björck och Börjesson, Stockholm. - Blackwell’s, Oxford. - Regis Boyer prófessor, Paris. - British Museum, London. — F. A. Brockhaus, Stuttgart. - The Brotherton Library, Leeds. - Brown Boveri, Baden. - Helga Brögger bókavörður, Minneapolis. - Cambridge University Press. - Center for Intercultural Studies in Folklore, University of Texas, Austin. -
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.