Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1974, Síða 13

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1974, Síða 13
LANDSBÓKASAFNIÐ 1973 13 FLOKKUNAR- OG SKRÁNIN GARDEILD (DEILD ERLENDRA RITA) Ólafur F. Hjartar deildarstjóri hafði umsjón meS flokkun, en ASalheiSur FriSþjófsdóttir bókavörSur meS skráningu erlendra rita. Ennfremur unnu nokkuS aS skráningu GuSný SigurSar- dóttir bókavörSur, Sjöfn Kristjánsdóttir B.A. og Þóra Óskars- dóttir. Nemendur í bókasafnsfræSum fengu sem fyrr í deildinni tilsögn og æfingu í flokk- un og skráningu og röSun spjalda í spjaldskrár. Á árinu voru skráS 3010 verk, og eru innifalin í þeirri tölu erlend tímarit og rit- raSir. UnniS var aS samningu sérskrár (flatspjaldaskrár) um erlend tímarit. Agnar ÞórSarson bókavörSur annaSist um hinn erlenda tímaritakost safnsins, en Halldór Þorsteinsson bókavörSur um útlán erlendra rita, jafnframt því, sem hann hirti um rit SameinuSu þjóSanna og nokkurra annarra alþjóSlegra stofnana. Erlend rit allflest, er safninu bætast á ári hverju, eru talin í Samskrá um erlendan ritauka íslenzkra rannsóknarbókasafna. Ritstjóri hennar erÁslaugOttesen bókavörSur. Nokkrir flokkar erlendra rita hafa sökum þrengsla í húsakynnum Landsbókasafns veriS fluttir út í bæ í leiguhúsnæSi. Veldur þaS vitaskuld töfum á afgreiSslu sumra rita, og eru safngestir beSnir velvirSingar á þeim. STARFSLIÐ StofnuS var á árinu sérstök flokkunar- og skráningardeild, og var Ólafur F. Hjartar þar skipaSur deildarstjóri. En hann hefur unn- iS í Landsbókasafni frá því í desember 1958. Nanna Bjarnadóttir var sett bókavörSur frá 1. janúar 1973, og vinnur hún í þjóS- deild safnsins. GuSný SigurSardóttir var sett bókavörSur í 2/3 starfi frá 1. janúar 1973, og annast hún einkum gæzlu á aSallestrarsal. Haraldur SigurSsson bókavörSur var í orlofi frá 1. október 1972-30. september 1973 og vann þá aS framhaldi verks síns um kortasögu íslands. En fyrri hluti þess, Kortasaga íslands frá öndverSu til loka 16. aldar, kom út 1971, sem kunnugt er. GuSjón Runólfsson bókbandsmeistari lét samkvæmt eigin ósk af störfum sem for- stöSumaSur bókbandsstofu safnsins I. júní 1973. Hann hóf vinnu á stofunni 1926, en þá gegndi Runólfur GuSjónsson, faSir hans, forstöSu hennar. ViS lát Runólfs 1942 tók GuSjón viS starfi hans og hefur því unniS viS safniS samfleytt í 47 ár. Vér þökkum GuSjóni mikil og vönduS störf hans á liSnum árum. Tryggvi Sveinbjörnsson bókbindari var settur forstöSumaSur bókbandsstofunnar frá 1. júní 1973. Þá var og Ólafur Ottósson bókbindari ráSinn á árinu til starfa á stofunni í staS ÁstráSs Hjartar Björnssonar bókbindara, er sagSi starfi sínu lausu. Donald Ingólfsson lét samkvæmt eigin ósk af störfum sem umsjónarmaSur mynda- stofu safnsins um mánaSamótin júlí/ágúst. ViS starfi hans tók HörSur Vilhjálmsson ljósmyndari. Vér þökkum Donald Ingólfssyni vönduS störf hans á liSnum árum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.