Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1974, Side 16

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1974, Side 16
16 LANDSBÓKASAFNIÐ 1973 væri að lána greiðlega safni í öðru landi, er þess óskaði, hvert það rit, er út væri gefið í landi hennar, en undanþegin væru þó mjög fágæt eða dýrmæt rit, er af gildum ástæð- um þætti ekki fært að lána úr landi. Rætt var um nauðsyn þess, að allir notuðu sams konar eyðublöð fyrir bókabeiðnir sínar og eyðublöðin yrðu höfð sem einföldust. Kæmi gjald fyrir bókalán, þótti heppilegast, að það yrði greitt með sérstökum mið- um, er söfn gætu keypt fyrirfram til slíkra nota. Olafur Pálmason deildarstjóri sótti norrænan bókavarðafund í Helsingör í Dan- mörku 6.-8. maí, þar sem fjallað var um skráningu og tölvutækni og samvinnu Norð- urlandaþjóða innbyrðis og við umheiminn í þeim efnum. I’.IOÐAR- Þess er fyrst að geta, að Guðlaugur Þorvaldsson háskólarektor BÓKHLAÐAN yar 28. maí 1974 skipaður í byggingarnefnd þjóðarbókhlöðu í stað drs. Magnúsar Más Lárussonar, er lét samkvæmt eigin ósk af nefndarstarfinu. Frá því var skýrt í seinustu Arbók, að byggingarnefnd þjóðarbókhlöðu hefði 10. júlí 1973 sent samkvæmt heimild Menntamálaráðuneytisins Skipulagsnefnd Reykja- víkur ákveðnar tillögur arkitekta um staðsetningu bókhlöðunnar á Birkimelslóðinni, ennfremur líkan af byggingunni og frumdrög. í tillögunum um staðsetninguna var gert ráð fyrir, að byggingin gengi nokkuð inn fyrir núverandi vallargirðingu, þar eð ljóst væri, að sú húsgerð, er bezt væri talin henta, nyti sín ekki til fulls, ef húsið stæði gersamlega utan vallarsvæðisins. Það bæði hyggi of nærri Birkimelnum og fjölbýlishúsunum handan þeirra og mönnum mundi þykja, þegar völlurinn að lokum viki, sem húsinu skyti nokkuð skökku við. Nú hafa borgaryfirvöld jafnan haft fyrirvara á um afhendingu lands innan vallar- svæðisins, og því var það, að Skipulagsnefnd kvaðst 2. október 1973 ekki geta mælt með erindi byggingarnefndar, fyrr en yfirvöld borgarinnar hefðu tekið af skarið í þessu efni. Magnús Torfi Ólafsson menntamálaráðherra og Birgir ísleifur Gunnarsson horgar- stjóri áttu 8. október 1973 viðræður um þessi mál ásamt byggingarnefnd og nokkrum embættismönnum borgarinnar, og tæpum mánuði síðar, 5. nóvember, fóru enn fram viðræður með ráðherra og borgarstjóra. Úrslit urðu að lokum þau, að Borgarráð féllst 11. janúar 1974 á ögn endurskoðaðar tillögur arkitekta um staðsetningu bókhlöð- unnar frá 6. 12. 1973, en með því skilyrði, að samningar tækjust „við ríkisstjórnina, áður en byggingarframkvæmdir hefjast, um eðlilegt endurgjald til borgarsjóðs fyrir þá skerðingu á Melavellinum, sem fyrirhuguð staðsetning hefur í för með sér“. Þótt byggingarnefnd kysi, þegar bér var komið, að halda áfram nauðsynlegum undirbúningi, réð menntamálaráðherra því, að beðið var sífellt átekta, og rættist ekki úr fyrr en málið var nú í haust sótt við hinn nýja menntamálaráðherra, Vilhjábn Hjálmarsson, er með bréfi, dagsettu 2. október 1974, heimilar, „að haldið verði á-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.