Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1974, Page 50

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1974, Page 50
ÍSLENZK RIT 1972 50 „HERRA FUNDARSTJÓRI!“ RáS og reglur um ræðumennsku. Reykjavík, Junior Chamber Reykjavík, 1972. 11, (1) bls. 8vo. Hestnes, Sverrir, sjá Vestri. HESTURINN OKKAR. Tímarit Landssambands hestamannafélaga. 13. árg. Ritstj. og ábm.: Sr. Halldór Gunnarsson. Ritn.: Albert Jóhanns- son, Séra Guðm. Oli Olafsson, Inga Valborg Einarsdóttir, Jón Agústsson. Reykjavík 1972. 3 tbl. (120 bls.) 4to. Hilaríusson, Sigurjón Ingi, sjá Ný stefna; Straumur. Hilmarsson, GuSmundur, sjá Iðnneminn. Hilmarsson, Hilmar, sjá Plágan. Hitler, Adolf, sjá Trevor-Roper, H. R.: Síðustu dagar Hitlers. Hjálmarsson, Jóhann, sjá Trúarleg ljóð ungra skálda. Hjálmarsson, Jóhannes, sjá Skíðablaðið. HJÁLMARSSON, JÓN R. (1922-). Frægir menn og fornar þjóðir. Skógurn, Suðurlandsútgáfan, 1972. [Pr. á Selfossil. 205 bls. 8vo. — Mannkynssaga handa framhaldsskólum. Fyrra hefti. Teikningar gerði Bjarni Jónsson. Þriðja útgáfa. [Offsetpr.j Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka, [1972]. 196 bls. 8vo. — sjá Goðasteinn; Trevor-Roper, H. R.: Síðustu dagar Hitlers. Hjálmarsson, Sigvaldi, sjá Vernd. Hjálmarsson, Vilhjálmur, sjá Austri. Hjálmtýsdóttir, Sigrún, sjá Skólablað Hagaskóla 1971-72. HJÁLPARSVEIT SKÁTA, Reykjavík. 1932-1972. Afmælisrit H. S. S. R. Ritstjórn: Smári Óla- son, ritstjóri, Tryggvi P. Friðriksson, ábm., Thor B. Eggertsson. Reykjavík, Hjálparsveit skáta í Reykjavík, 1972. (68) bls. 4to. Hjaltason, Pétur, sjá Kópur; Kópur B. S. Q. HJARTAR, ÓLAFUR F. (1918-). íslendingur í Library of Congress. [Steingrímur Stefánsson]. Sérprent úr Árbók Landsbókasafns 1971. Reykjavík 1972. (1), 172.-176. bls. 4to. — sjá Vorblómið. Hjartarson, Gísli, sjá Vestfirðingur. Hjartarson, Jón, sjá Spegillinn. Iljartarson, Snorri, sjá Lesarkasafn. Hjartarson, Sveinn Hjörtur, sjá Týr. IIJARTAVERND. 9. árg. Útg.: Hjartavernd, landssamtök hjarta- og æðaverndarfélaga á Islandi Ritstj.: Snorri P. Snorrason læknir og Nikulás Sigfússon læknir. Útlit og kápa: Aug- lýsingastofan lrf., Gísli B. Björnsson. Reykja- vík 1972. 2 tbl. (30 bls. hvort). 4to. HJÓNABAND OG ÁST. Torfi Jónsson sá um út- gáfuna. Reykjavík, Bókaútgáfa Guðjónsó, 1972. 40 bls. 12mo. HJÚKRUNARFÉLAG ÍSLANDS. Lög . . . [Reykjavík 1972]. 4 bls. 8vo. — Tímarit. 48. árg. Útg.: Hjúkrunarfélag íslands. Ritstjórn: Ingibjörg Árnadóttir, ritstj. og ábm., Lilja Óskarsdóttir, Alda Halldórsdóttir, Sigrún Einarsdóttir. Reykjavík 1972. 4 tbl. (157 bls.) 4to. Hjörleifsdótt'r, Hjördís, sjá Vestri. HLÍÐAR, GUÐBRANDUR E., dýralæknir (1915-). Sjúkdómar í júgri og spenum hjá kúm. Sérprentun úr Handbók bænda 1972. Reykjavík [1972]. 19 bls. 8vo. IILYNUR. Blað um samvinnumál. 20. árg. Útg.: Samband íslenzkra samvinnufélaga, Starfs- mannafélag SÍS og Félag kaupfélagsstjóra. Rit- stj.: Sigurður A. Magnússon (ábm.) og Ey- steinn Sigurðsson. Auk þeirra eru í ritn.: Geir H. Gunnarsson og Gunnar Sveinsson. Reykja- vík 1972. 12 tbl. 4to. HOFFMAN, LOUISE. Kaldrifjuð leikkona. Her- steinn Pálsson þýddi. Reykjavík, Prentsmiðj- an Leiftur h. f., 1972. 196 bls. 8vo. Hoffmann, Kirsten, sjá Birkeland, Thpger: Krummarnir. HOLM, STIIG. Elskhuginn - ég. (Jeg - en elsker). Islenzkun: S. A. Titill frumútgáfu: Jeg - en Elsker. Bækur Skemmtiritaútgáf- unnar: 6. Akureyri, Skemmtiritaútgáfan, 1972. 166, (2) bls. 8vo. Hólmge'.rsson, Baldur, sjá Garri. Hólmsteinsson, Gunnar, sjá Hafnfirðingur. HOLT, VICTORIA. Kviksandur. Skúli Jensson íslenzkaði. Sagan heitir á frummálinu: The Shivering Sands. Reykjavík, Bókaútgáfan Hild- ur, 1972. [Pr. á Akureyri]. 213 bls. 8vo. HONDA LEIÐARVÍSIR. Honda SS-50-ZK 1. [Reykjavík 1972]. 31, (1) bls. 8vo. HORN, ELMER. Baráttan við Indíána. Jónína Steinþórsdóttir þýddi með leyfi höfundar. Teikningar: Gunnar Bratlie. Bókin heitir á frummálinu: I kamp for livet. Frumbyggja- bækurnar 5. Reykjavík, Barnablaðið Æskan, 1972. 122 bls. 8vo.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.