Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1974, Síða 136

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1974, Síða 136
136 BRÉF ODDS HJALTALÍNS TIL BJARNA THORARENSENS Oddur man kvæðið nær orðrétt, sleppir þó einni vísu, en bætir hana upp meS þrem- ur nýjum. Þetta bréf er dags. á Berserkj ahrauni 20. ágúst 1834, eins og áSur segir. Oddur hefur ýmislegt aS segj a í fréttum aS vanda; talar m. a. í léttum tón um verS- lag og peningaleysi. Ég gef honum orSiS: „HéSan er ekkert aS frétta utan nokkur- slags bágindaár, því ofaná hart og graslaust vor og þarofaná almennan og þungan kvilla, brestur hér hjá oss þurrk bæSi á hey og eldiviS aS nokkru leyti. Þessi almenna sótt, sem nær hafSi tekiS lífiS af mér sjálfum, verkaSi þaS, aS fólk ei gat unniS aS sínu, hvorki viS húsastörf né eldiviSarupptöku. Höndlunin hér vestra, einkum í Stykk- ishólmi, var einhver hin frábærasta bezta, sem veriS hefir í langan aldur: fiskur t. d. á 24 rd., ull á 34 ef ekki 36 skildinga hvert pund og flest eftir þessu. Rúg þarámóti á 7 rd., bankabygg á 10 rd., brennivín 22 skildinga, tóbak hezta 64 skildinga, járn á 12 skildinga og kramvara meS enn nú lægra verSi aS tiltölu. Peningar nógir aS fá og allt í sóma og góSu ráSi. Af högum mínum aS segja, so hrikti ég viS þetta gamla, ætíS heilsutæpur, og einkum hilar mig oft augnveiki." Oddur skrifar bréfiS ekki sjálfur, aSeins 2 línur í lokin og nafniS sitt undir, „af því aS nú eru augu stirS“. Þetta var saga bréfsins, sem Oddur Hjaltalín sendi Bjarna Thorarensen fyrir 140 árum, en sennilega hefur aldrei komizt í hans hendur. Heimtur þess eru auSvitaS enginn stórviSburSur, en efni þess skerpir þó eilítiS þá mynd, sem viS áttum í hug okkar af Oddi Hjaltalín, eitt pensilfar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.