Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1971, Síða 6

Frjáls verslun - 01.10.1971, Síða 6
ÍSLAIMD Fiskkassar 400 milljóna verðmætisaukning þorsks og ýsu á ári Bfeyting, sem myndi kosta aðeins um 30—40 milljónir á ári Með aukinni hráefnisnýtingu og meiri gæðum fisks í vinnslu, í kjölfar þess, að hafin yrði al- mennt notkun fiskkassa, væri hægt að auka verðmæti þorsks og ýsu um 400 milljónir króna á ári. Þær breytingar, sem gera yrði í sambandi við þetta í veiðiskipum og frystihúsum, ásamt því að kaupa kassana, myndu kosta 150-200 milljónir í allt, eða 30-40 milljónir á ári, miðað við fimm ára afskrifta- tíma. Hagnaður af notkun fisk- kassanna gæti þannig orðið 360-370 milljónir á ári, sem fást myndi þar að auki í er- lendum gjaldeyri. í „Áætlun fyrir eitt ár um hagkvæmni við notkun fisk- kassa um borð í veiðiskipum“, eftir Kristján Sigurgeirsson rekstrartæknifræðing, frá í ágúst, koma fram mjög athygl- isverðar upplýsingar um fisk- kassanotkun og þýðingu þess að taka almennt upp notkun kassa um borð í veiðiskipum og í frystihúsum. Áætlun þessi er gerð í tengslum við fisk- kassaframleiðslu Plastiðjunnar Fiskkassar frá Plastiðjunni Bjargi hafa m. a. verið reyndir í Akureyrartogurunum að und- anförnu. Bjargs á Akureyri. Byggist hún á fyrirliggjandi upplýsing- um og athugunum, og miðar við ákveðnar forsendur, hvað snertir þorsk- og ýsuafla, verð- lag og markaðsástand. Er gert ráð fyrir rúmlega 101 þúsundi tonna af þorski, eða um 75% af ársafla í fyrra, og 16 þúsund tonnum af ýsu. Miðað við þetta magn, er í áætluninni talið, að unnt sé að auka framleiðslu- verðmæti á ársgrundvelli um tæpar 407 milljónir króna, en á móti kemur beinn kostnaður við fiskkassana og breytingar þeirra vegna, sem áætlaður er á ársgrundvelli rúmlega 31 milljón. í áætluninni er ekki tekið tillit til breytinga í hrað- frystihúsum, sem gera yrði einhverjar, og eru því nefndar hér á undan hærri kostnaðar- tölur, eða 30-40 milljónir á ári, næstu fimm árin. Niðurstaða áætlunarinnar er sú, að hreinn hagnaður af notkun fiskkass- anna og um leið viðbótargjald- eyrisöflun, gæti numið allt að 375 milljónum á ári. Af þessum hagnaði myndu um 68 milljónir koma í hlut útgerðar, um 98 milljónir í hlut frystihúsa, um 70 milljónir í hlut sjómanna, og um 139 millj. færu í annan innlendan kostn- að. Skipasmíftar Vmsir möguleikar á að flytja út fiskibáta og skemmtibáta Óvíst aft unnt verfti aft sinna fiskibátaútflutningi í bráft Um þessar mundir er verið að afhenda fyrstu skipin, sem íslendingar hafa smíðað fyrir erlendan markað. Eru það tveir svokallaðir rækjutogarar, 70 tonna skuttogbátar úr stáli, sem Bátalón hf. í Hafnarfirði hefur smíðað fyrir indverskt fyrirtæki. Athuganir á útflutn- ingi báta af þessu tagi hafa staðið nokkur misseri, og standa enn. Virðist vera mikill mark- aður fyrir þá, þó innan vissra takmarka, hvað snertir verð og afhendingartíma. Hins vegar er alls óvíst, að unnt verði að sinna fiskibátaútflutningi í bráð, af ýmsum ástæðum. Jafnframt er nú unnið að at- hugunum á því, hvort unnt sé að hefja smíði og útflutning skemmtibáta, einkum á Banda- ríkjamarkað. Sá útflutningur yrði nokkuð annars eðlis en fiskibátaútflutningurinn, og í fljótu bragði virðist svo, sem meiri líkur séu til að af honum verði á næstunni, í einhverjum mæli. FISKIBÁTAR Skuttogbátarnir, sem Bátalón hf. hefur smíðað og selt Ind- 6 FV 10 1971
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.