Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1971, Page 54

Frjáls verslun - 01.10.1971, Page 54
IliisgagnaviiiiiMstfofa Kaupvangsstræti 19 - Sími 96-11230 Ilúsgagnaverzlim Hafnarstræti 81 - Sími 11536 Akureyri EINANGRUNARPLAST í fjölbreyttum stæröum og þykktum Vönduð framleiösla fljót og góö afgreiösla I*la»áeinangi*nn lif. Akureyri Sími 12673 Pósthóif 214 Sigurður: Jú, þeir eru fram- leiddir hér. Við framleiðum og seljum undir því merki. Ennfremur framleiðum við undir merkinu t a n g o, svo og undir verksmiðjuheitinu. — En þarf ekki sérstakt leyfi til að framleiða undir ROS merki, Sigurður: Jú, við fengum einkaleyfi á því hér á ís- landi. ROS skórinn verður að upnfylla ákveðin skilyrði. Það er ekki of mikið sagt. að hann sé sérlega vandaður. ROS skórinn er úr fvrsta flokks leðri, með innleggi, rúmeóður, en stvður þó vel við fótinn. Við höfum fengið einkalevfi hérlendis til að nota AKA-64 merki á þessa skó. en í því felst ákveðin gæðatrygging. — Hvers konar gæðatrygg- ing? Signrður: Ég hef lýst ROS skónum og gerð þeirra. AKA- 64 merkið er þannig til kom- ið. að árið 1964. þegar támjóa tízkan var í hágengi, bundust skóframleiðendur í Evrónu samtökum um að leita til lækna og fá hjá þeim ákveðn- ar tillögur um hepoilega gerð af skóieista, sem formaði fót barnsins, en aflagaði hann ekki. Hver leisti verður að st.anHast ákveðin mál til bess að levfi fáist til að nota á hann AKA-64 merkíð. Það var farið með ROS skó frá okkur til Hoilands i vor og svndir bar eiganda einka- levfisins í Hollandi. Hann kvað það undra sig, hve góð bessi framleiðsla væri. og bað eftir svo skamman tíma. Er skemmst frá bví að sevja. aðbann lauk lofsorði á skóna. Þett.a gleður okkur að siálf- söeðu mikið. ekki sízt vegna bess. að okkar ágætu hol- lensku vinir voru uppruna- lega. ekki biartsýnir á þessa tilraun okkar. AFKÖSTTN AUKAST — En hvað um afköst verk- smiðiunnar og starfsfólksins? Sigurður: Afköst.in voru skilj- anlega ekki mikil í fvrstu. Þau standa nnkknð í tengsl- um við bá skógerð. sem unn- ið er að hveriu sinni. Meðal- afköst á dagsverk á s.l. ári voru brenn pör, og er þá mið- að við átta stunda vipnudag. Fyrstu framleiðslumánuðirn- ir draga meðalafköstin niður. 54 FV 10 1971

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.