Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1971, Síða 54

Frjáls verslun - 01.10.1971, Síða 54
IliisgagnaviiiiiMstfofa Kaupvangsstræti 19 - Sími 96-11230 Ilúsgagnaverzlim Hafnarstræti 81 - Sími 11536 Akureyri EINANGRUNARPLAST í fjölbreyttum stæröum og þykktum Vönduð framleiösla fljót og góö afgreiösla I*la»áeinangi*nn lif. Akureyri Sími 12673 Pósthóif 214 Sigurður: Jú, þeir eru fram- leiddir hér. Við framleiðum og seljum undir því merki. Ennfremur framleiðum við undir merkinu t a n g o, svo og undir verksmiðjuheitinu. — En þarf ekki sérstakt leyfi til að framleiða undir ROS merki, Sigurður: Jú, við fengum einkaleyfi á því hér á ís- landi. ROS skórinn verður að upnfylla ákveðin skilyrði. Það er ekki of mikið sagt. að hann sé sérlega vandaður. ROS skórinn er úr fvrsta flokks leðri, með innleggi, rúmeóður, en stvður þó vel við fótinn. Við höfum fengið einkalevfi hérlendis til að nota AKA-64 merki á þessa skó. en í því felst ákveðin gæðatrygging. — Hvers konar gæðatrygg- ing? Signrður: Ég hef lýst ROS skónum og gerð þeirra. AKA- 64 merkið er þannig til kom- ið. að árið 1964. þegar támjóa tízkan var í hágengi, bundust skóframleiðendur í Evrónu samtökum um að leita til lækna og fá hjá þeim ákveðn- ar tillögur um hepoilega gerð af skóieista, sem formaði fót barnsins, en aflagaði hann ekki. Hver leisti verður að st.anHast ákveðin mál til bess að levfi fáist til að nota á hann AKA-64 merkíð. Það var farið með ROS skó frá okkur til Hoilands i vor og svndir bar eiganda einka- levfisins í Hollandi. Hann kvað það undra sig, hve góð bessi framleiðsla væri. og bað eftir svo skamman tíma. Er skemmst frá bví að sevja. aðbann lauk lofsorði á skóna. Þett.a gleður okkur að siálf- söeðu mikið. ekki sízt vegna bess. að okkar ágætu hol- lensku vinir voru uppruna- lega. ekki biartsýnir á þessa tilraun okkar. AFKÖSTTN AUKAST — En hvað um afköst verk- smiðiunnar og starfsfólksins? Sigurður: Afköst.in voru skilj- anlega ekki mikil í fvrstu. Þau standa nnkknð í tengsl- um við bá skógerð. sem unn- ið er að hveriu sinni. Meðal- afköst á dagsverk á s.l. ári voru brenn pör, og er þá mið- að við átta stunda vipnudag. Fyrstu framleiðslumánuðirn- ir draga meðalafköstin niður. 54 FV 10 1971
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.