Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1971, Qupperneq 61

Frjáls verslun - 01.10.1971, Qupperneq 61
Plastiftjan Bjarg Framleiðir mjög at- hyglisverða fiskkassa Plastiðjan Bjarg á Akureyri, eign Sjálfsbjargar, var stofnuð árið 1968. í fyrstu snérist rekst- urinn um framleiðslu raf- lagnaefnis, og hefur sú fram- leiðsla aukizt stig af stigi, jafn- framt því, að hafinn er inn- flutningur röra til notkunar með dósum þeim, sem fram- leiddar eru. Raflagnaefnið frá Bjargi fellur inn í raflagna- efni frá Tricino á Ítalíu, sem Falur hf. í Kópavogi hefur flutt inn um nokkurt árabil við ört vaxandi vinsældir. Er samstarf milli þessara aðila, og á Bjarg ýmsa möguleika til aukinna umsvifa á þessu sviði, þar sem notkun plastraflagna- efnis eykst hröðum skrefum í heiminum. Á síðasta ári hófst undirbún- ingur hjá Bjargi að því að hefja framleiðslu fiskkassa úr plasti, Voru gerðar ítarlegar athuganir á markaði og kröf- um notenda, þ. e. veiðiskipa og vinnslustöðva. Er nú fyrir nokkru hafin framleiðsla á einni stærð plastfiskkassa, 90 lítra, og í undirbúningi er fram- leiðsla á stærri kössum. Kass- arnir eru framleiddir í hvítu og rauðgulu. Plastfiskkassarnir frá Bjargi eru framleiddir úr ABS harðplasti, sem er nýtt, létt og mjög slit- og höggsterkt efni. Útlit og frágangur þessara kassa er miðað við, að unnt sé að viðhafa fyllsta hreinlæti, án aukafyrirhafnar. Hver 90 lítra kassi, sem tekur 45-50 kg. af fiski, kostar 735 krónur, en verð á fiskkössum á markaðn- um er 600-900 krónur. Sala á fiskkössum frá Plast- iðjunni Bjargi hófst ekki að marki fyrr en um mitt þetta ár, en hefur gengið vel, að sögn söluumboðsins, Kristjáns G. Gíslasonar hf. Er talið, að framleiðsla Bjargs á þessu sviði, fiskkassar og bakkar, eigi mikla framtíð fyrir sér, ekki síður en framleiðsla raf- lagnaefnisins. Kassarnir eru nú keyptir í ýmsa báta, og í at- hugun er, að þeir verði keyptir í fimm nýja skuttogara af minni gerðinni, sem smíða á á næstunni fyrir Vestfirðinga, — svo eitthvað sé nefnt. Verksmiðjustjóri Plastiðjunn- ar Bjargs er Gunnar Helgason, en formaður stjórnar er Guð- mundur Hjaltason. Formaður Sjálfsbjargar á Akureyri er Heiðrún Steingrímsdóttir. ÞAÐ ER YÐAR AÐ VELJA ... cn við bjóðum yður alhliða kynningu á fyrirtækinu, vörun- um og þjónustunni allt árið í ÍSLENZK FYRIRTÆKI '72 Það cr yðar hagur að auðvelda viðskipta- mönnum upplýsinga- öflun um þær vörur og þá þjónustu, scm þér liafið að bjóða, og öðrum, sem þurfa að afla vitncskju um fyrir- tækið og það, sem á líoðstólum cr. Það cr yðar að vera þátttakandi í ISLENZK FYRIRTÆKI ’72. FRJÁLST FRAMTAK HF., Suðurlandsbraut 12, Reykjavík. Sími 82300. FV 10 1971 61
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.