Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1998, Blaðsíða 35

Frjáls verslun - 01.05.1998, Blaðsíða 35
Hvaða afþreying var nýtt? 58% 54°/i o noo 52% 32°/i Þetta súlurit, byggt á könnun Ferða málaráðs, sýnir að íslensk náttúra sterkasta aðdráttaraflið á ferðamenn. Qíða erlendis tíðkast að heimtur s sérstakur aðgangseyrir að nát úrufyrirbærum sem ferðamen skoða, s.s. fossum, hellum og þess hátta og flestum finnst sjálfsagt að greiða sé: stakan aðgangseyri að fornminjum oK merkum sögustöðum. Þetta fyrirkomulag hefur ekki tíðkast með opinberum hættí á Islandi. Ferðamenn greiða fargjald í skoð- unarferðir að Gullfossi t.d. en virða fyrir sér fossinn án endurgjalds. Það sama á við um önnur náttúrufyrirbæri sem sum hver eiga engan sinn líka í heiminum og ferða- menn koma um langan veg tíl að skoða. Arið 1996 urðu þau þáttaskil í íslenskri ferðaþjónustu að erlendir gestír urðu í fyrsta sinn fleiri en 200 þúsund. Þetta er aukning upp á tæplega 6% milli ára og sam- kvæmt útreikningum Seðlabankans námu gjaldeyristekjur af ferðaþjónustu árið 1996 um 20,7 milljörðum króna. I nýlega endurskoðuðum náttúru- verndarlögum frá 1996 er heimild tíl þess að umsjónaraðilar einstakra svæða eða staða taki gjald fyrir veitta þjónustu eða látí greiða aðgangseyri að einstökum svæð- um. Þetta er efnislega mjög líkt ákvæði og var að finna í eldri lögum um ferðamál sem heimilaði gjaldtöku á einstökum svæðum svo fremi að gjaldið rynni til verndunar og fegrunar eða uppbyggingar á því svæði. Með lögum þessum, sem tóku gildi 1996, var í rauninni verið að gera stjórn- sýslubreytingu tíl þess að koma umsjón verndarsvæða, griðlanda og þjóðgarða undir valdsvið Umhverfisráðuneytisins. Þessi lög kveða á um starfsemi Náttúru- verndar ríkisins sem hefur yfirtekið öll verkefni sem áður voru í verkahring Nátt- úruverndarráðs og er því ráðið nú valda- og verkefnalaust þótt það sé tíl enn. Þessu fylgir eft- irlit og umsjón með þjóð- görðum og vernduðum svæðum s.s. friðlöndum. Nálægt Víti, ekki langt frá Kröflu. Ætti að heimta aðgangseyri að Víti? Nú er unnið að frekari endurskoðun nýrra náttúruverndarlaga á vegum Um- hverfisráðuneytísins og ekki ljóst hvenær því verður lokið. Um hálendið gilda alveg sérstök ákvæði. Það hefur að mörgu leyti verið líkt hinu villta vestri þar sem engin lög um skipulag, rekstur eða þess háttar hafa gilt og því hafa menn og skepnur getað farið sínu fram. Nú hafa verið afgreidd frá Al- þingi þrjú frumvörp sem varða eignarétt og skipulag á hálendinu hvert með sínum hættí. Eitt er svokallað Þjóðlendufrumvarp í þeim er að finna heimild tíl þess að taka gjald fyrir leigu, aðgang eða afiiot af landi. Sem dæmi má benda á 3. gr. þjóðlendu- frumvarps forsætisráðherra en þar er heimilað að ákvarða eða semja um endur- gjald (leigu) fyrir nýtingu réttínda. Með sama hætti er sveitarstjórn heimilt að semja um endurgjald vegna afiiota sem hún heimilar. Tekjum af þessu skal varið tíl landbóta, umsjónar, eftírlits eða sambæri- legra verkefna innan þjóðlendna. Af þessu sést skýrt að þótt engin dæmi séu beinlínis um gjaldtöku eða aðgangs- AÐ6ANGSEYRIR ER FRAMTIÐIN Árni Bragason, forstjóri Náttúruverndar ríksins, sagöi í samtali við Frjálsa verslun að stofnunin teldi ekki rétt að taka beinlínis aðgangseyri að friðlýstum svæðum þar sem það væri mat stofnunarinnar að þjóðfélagið væri ekki tilbúið til þess. Því hefði verið lagst gegn því. Hitt væri augljóst að slík gjaldtaka væri markmið sem stefna bæri að í framtíðinni. FRETTASKYRING: Páll Ásgeir Ásgeirsson frá forsætísráðuneytinu þar sem gert er ráð fyrir að mestallt hálendið verði gert að þjóðlendu í eigu rikisins sem það getí síð- an falið öðrum umsjón með. Annað er frumvarp félagsmálaráðherra til nýrra sveitarstjórnarlaga en þar er gert ráð fyrir að einstök sveitarfélög fari með yfirráð yfir hálendinu í samræmi við framlengd sveit- armörk, landamerki og hreppamörk. Hið þriðja er frumvarp iðnaðarráðherra um auðlindir í jörðu og yfirráð yfir þeim. Öll þessi frumvörp eiga það sameiginlegt með lög- unum um náttúruvernd að eyri af náttúruperlum íslands og opinberir aðilar hafi lagst beinlínis gegn því, hafa um langa hríð verið ákvæði í lögum sem i rauninni heimila slíka gjaldtöku og ljóst af fyrirliggjandi frumvörpum að vilji valdhafa stendur til þess að halda slíku opnu. HVAR ER BORGAÐ 0G HVAR ÞYRFTI AÐ BORGA? Eitt ótvírætt dæmi má finna um að- gangseyri að íslenskri náttúru. Höfði við Mývatn er fagur gróðurreitur þar sem skógur og blómskrúð ásamt hraundröng- um og stöpum og iðandi fuglalífi mynda litía paradís. Höfði er í einkaeign og þar 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.